Leitin skilaði 299 niðurstöðum

af HringduEgill
Þri 28. Jan 2020 21:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 12430

Re: Lokun koparsímkerfisins

Í fréttum í gær var talað um að koparsímkerfinu yrði lokað 1.maí. Hvað á amma að gera í því? Þarf amma að fá sér internet svo hún geti haldið símanúmerinu? Hvað er best og ódýrast að gera í þessu? Eg mæli með að hún komi með netið til okkar hjá Hringdu. Með neti ásamt leigu á router fylgir ókeypis ...
af HringduEgill
Þri 14. Jan 2020 09:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 3893

Re: Hraðavandamál

Hæ.

Það var mjög líklegur sökudólgur fundinn í gær upp úr 21. Eftir að breyting átti sér stað sáum við stóraukinn hraða á þeim tengingum sem hafa verið að lenda í vandræðum. Munum að sjálfsögðu fylgjast áfram með þessu og ef einhver fær slæmt net í kvöld myndi ég gjarnan vilja fá skilaboð!

Takk.
af HringduEgill
Mán 13. Jan 2020 22:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 3893

Re: Hraðavandamál

Takk. Þú hafðir samband við mig, ég hef verið á RHnetinu síðustu ár og undantekningarlaust fengið flatt ~90 Mbps upload rate þegar ég er að uploada á Streamable. Þeas aldrei lent í þessu vandamáli áður. Núna er ég nýfluttur, bæði í nýtt hús og með þjónustuna til ykkar, og hef lent í því seinustu 2 ...
af HringduEgill
Mán 13. Jan 2020 22:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 3893

Re: Hraðavandamál

kjartanbj skrifaði:Erlenda hjá mér er líka mjög hægt, lengi að opna myndir af imgur td þegar ég er að browsa reddit td, hinsvegar er YouTube og Netflix og svona í fínu lagi


Það er sennilega tengt því að vinsælasta efnið á Netflix og YouTube er speglað og því minni líkur á að maður finni fyrir því.
af HringduEgill
Mán 13. Jan 2020 19:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 3893

Hraðavandamál

Sælir Vaktarar! Einhverjir ykkar hafa verið að taka eftir hraðavandamálum á kvöldin en ég hef rætt við allavega þrjá ykkar um helgina. Í stuttu máli þá fórum við í kerfislegar breytingar upp úr 10. des sem snýr að kúnnum á neti Mílu, bæði kopar og ljósleiðara. Þessar breytingar eiga að vera til hags...
af HringduEgill
Sun 12. Jan 2020 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Búið að vera alveg agalegt hér líka. Ætlaði að smella í niðurhal á Ubuntu 18.04lts og fékk að það tæki mig á milli 5-9klst. Frekar í hægari kantinum m.v. það sem á að vera 50/25 ljósnet. Enn áhugaverðara er að hraðamæling á speedtest við þjón gagnaveitunar skilar fullum hraða. https://www.speedtest...
af HringduEgill
Sun 12. Jan 2020 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Sælir,

Sendi ykkur skilaboð: gorkur, arons4 og brikir. Þurfum að skoða þetta!
af HringduEgill
Lau 04. Jan 2020 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Ansi dapurt hjá Hringdu. á 9 þús reikningi bæta þeir við rúmlega 1000 ef greiðsla fer 2 daga fram yfir eindaga, ekki upplifað aðra þetta grófir. Sælir! Veit ekki hvenær aðrir gefa út reikningana sína en hjá okkur er þetta tæplega mánuður sem fólk hefur til að greiða. Við erum hins vegar mjög libera...
af HringduEgill
Fim 14. Nóv 2019 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

GuðjónR skrifaði:Ætli ég verði heppinn?


Við myndum alltaf rigga svona lottói þér í hag, þú veist það!
af HringduEgill
Fös 08. Nóv 2019 13:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Svarað: 13
Skoðað: 4132

Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu

Ef þú vilt fjárfesta 25.000 krónum í router þá get ég mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Hann er overkill fyrir 100 Mbps áskrift og litla íbúð en þá áttu router sem á framtíð fyrir sér. Minn er að skila mörg hundruð Mbps á WiFi og allri Gbps tengingunni yfir snúrurnar. Hann er ekki með neitt "...
af HringduEgill
Fös 08. Nóv 2019 13:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Svarað: 13
Skoðað: 4132

Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu

Ef þú vilt fjárfesta 25.000 krónum í router þá get ég mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Hann er overkill fyrir 100 Mbps áskrift og litla íbúð en þá áttu router sem á framtíð fyrir sér. Minn er að skila mörg hundruð Mbps á WiFi og allri Gbps tengingunni yfir snúrurnar. Hann er ekki með neitt "...
af HringduEgill
Mið 06. Nóv 2019 00:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Það er smá viðhaldsvinna í gangi núna og næstu klukkustundir. Gætuð mögulega fundið fyrir einhverjum truflunum en það er mjög ólíklegt.
af HringduEgill
Fim 31. Okt 2019 11:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Mig langaði að gera smá könnun, hvaða hraða eru menn að ná á 1 Gb ljósleiðara hjá Hringdu, í gegnum þá mílu eða GR. Ég er með 1 Gb hjá Hringdu í gegnum mílu og ég hef aldrei náð "MAX" hraða sem fræðilega ætti að vera hægt innanlands (LAN, CAT5e, Nighthawk AC1900). Ég hef ekkert verið að g...
af HringduEgill
Lau 26. Okt 2019 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Ég verð bara seigja að þessi þjónusta hjá Hringdu (HringduEgill) er út úr þessum heimi. og á við líka annað starfsfólk sem ég hef haft samskipti við á vegum hringdu Ég veit ekki hvernig ég get eiginlega þakkað almennilega fyrir þessa úrvals þjónustu sem ég hef fengið. Takk kærlega fyrir allt! :fly ...
af HringduEgill
Þri 22. Okt 2019 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

win10 og chrome, adblock skipti engu, sé samþykkja birtast í augnablik en hverfur alveg strax og ég get semsagt ekki ýtt á það. Takk. Líklega búinn að prófa slökkva alveg á Chrome og opna aftur? Hvaða version ertu með? Google Chrome is up to date Version 77.0.3865.120 (Official Build) (64-bit) rest...
af HringduEgill
Þri 22. Okt 2019 12:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

urban skrifaði:win10 og chrome, adblock skipti engu, sé samþykkja birtast í augnablik en hverfur alveg strax og ég get semsagt ekki ýtt á það.


Takk.

Líklega búinn að prófa slökkva alveg á Chrome og opna aftur? Hvaða version ertu með?
af HringduEgill
Þri 22. Okt 2019 12:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

urban skrifaði:Mynd

Hvað segiði þarna hjá Hringdu, á ég að ýta á samþykkja ?


Hah, það er nú pælingin.

Hvernig tæki ertu á + browser?
af HringduEgill
Þri 15. Okt 2019 20:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Hvaða lausnir eru í boði þegar maður nær ekki meira en 500mb í mælingum (speedtest.net/fast.com) Allt tengt með þræði(cat6), router er Asus RT-AC85P? netið er mjög fínt, ekkert pakkatap og pingið stöðugt (er hjá hringdu) kittlar í að geta komist í 900mb< klúbbinn :) Sælir. Geturðu sent mér línu með...
af HringduEgill
Þri 15. Okt 2019 20:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

ZiRiuS skrifaði:
HringduEgill skrifaði:Maður rétt skellir sér til Hamborgar og allt fer í voll!

Zirius og Labtec: Er þetta enn svona hjá ykkur?


Já ennþá svona hjá mér. Er búinn að prófa mismunandi tölvur og búinn að resetta router og ljósleiðaraboxi


Skoða þetta með þér í skilaboðum.
af HringduEgill
Mán 14. Okt 2019 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Maður rétt skellir sér til Hamborgar og allt fer í voll!

Zirius og Labtec: Er þetta enn svona hjá ykkur?
af HringduEgill
Mán 07. Okt 2019 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Ok viðhaldsvinnunni hefur verið seinkað þar til seinna :)
af HringduEgill
Mán 07. Okt 2019 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Heads up! Viðhaldsvinna milli 00-06 í nótt hjá okkur. Gætuð fundið fyrir truflunum, sorry!
af HringduEgill
Lau 05. Okt 2019 17:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Svarað: 17
Skoðað: 6000

Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?

kjartanbj skrifaði:Þetta er ekkert bull, ég fékk alltaf 930 upp og niður hjá GR , en núna með Mílu fæ ég mjög rokkandi hraða

Mynd


Sæll! Gætirðu sent mér linu? Langar að skoða hvort þetta geti verið eitthvað okkar megin.

Takk.
af HringduEgill
Mið 02. Okt 2019 21:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Svarað: 17
Skoðað: 6000

Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?

Er með ljósleiðara frá bæði Mílu og Gagnaveitunni Vantar net með ótakmörkuðu niðurhali og vill hafa Stöð2, VOD og erlendar rásir (Nat-Geo, Discovery, Animal Planet, CBS reality etc.) Hvar er hagstæðast að taka net og sjónvarp? (Og það væri ekki verra ef maður gæti tekið þetta gegnum Android Box upp...
af HringduEgill
Mán 02. Sep 2019 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355687

Re: Hringdu.is

Hæ.

Við verðum með stóra viðhaldsvinnu í nótt frá 00:00-06:00. Gætuð fundið fyrir truflunum á netsambandi en gerum okkar besta í að klára þetta hratt og vel!