Leitin skilaði 6919 niðurstöðum

af rapport
Lau 13. Apr 2024 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 90
Skoðað: 5224

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

xS er líklega eina von landsins... það er ekki hægt að einkavinavæða sig út úr núverandi vanda
af rapport
Lau 13. Apr 2024 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 90
Skoðað: 5224

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

:guy
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst líklegt að ég kjósi sjálfstæðisflokkinn næst.
af rapport
Fim 11. Apr 2024 09:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 90
Skoðað: 5224

Undirskriftarlisti gegn BB

https://island.is/undirskriftalistar/1296970d-9dc4-4daf-938f-37c06b48bcd1 29.293 komnar þegar þetta er skrifað. (11.4 - kl.9:27) (Update 38.556 12.4 - kl. 17:24) (Update 41.139 15.4 - kl. 19:24) Það voru 83þ. sem sendu breska þinginu mótmæli vegna hryðjuverkalaganna og 53þ. sem vildi vísa Icesave í ...
af rapport
Fim 11. Apr 2024 09:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 2247

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

Svo hefur maður oft heyrt að ný hús "Andi Ekki" séu of þétt ólíkt eldri húsum, svo eitthverjir að þurrka þvott innandyra eða fara í sturtu eða sulla með vökva með lokaða glugga og rakinn fær ekki að sleppa út. Danir nota loftop (engar viftur í flestum tilfellum, oft samt vifta inn á baði ...
af rapport
Fim 11. Apr 2024 09:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 3494

Re: Nýr forseti

Ef það má líkja stjórnmálum á Íslandi saman við rekstur á fyrirtæki... hvert væri hlutverk forsetans í fyrirtækinu? Fyrir mér er forsetinn eiginlega (6) 1) Forstjóri (ræður öllu) 2) Framkvæmdastjóri (ræður einhverju) 3) Markaðsstjóri (Auglýsir stefnu og áherslur + fær að vera með í mótun þeirra) 4) ...
af rapport
Mið 10. Apr 2024 08:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 2247

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

Hverjir báru ábyrgð á niðurlagningu Rannsóknarstofnunar Byggingariðnaðarins? Flokkur Framsóknarflokkurinn B 1916 Sigurður Ingi Jóhannsson Sjálfstæðisflokkurinn - hinn síðri D 1929 Bjarni Benediktsson* Vinstrihreyfingin - grænt framboð V 1999 Katrín Jakobsdóttir Samfylkingin S 2000 Kristrún Frostadó...
af rapport
Þri 09. Apr 2024 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 3494

Re: Nýr forseti

Gnarr hefur aldrei borið virðingu fyrir neinum nema sjálfum sér. Var með honum í Réttó. Á ekki góðar minningar um hann. ( hann var kallaður Trúðurinn) Falsfréttir! Ég var aldrei í Réttó og veit ekkert hver brain er :baby Ég var líka drepleiðinlegt kvikindi í gaggó... en allir hinir unglingarnir vor...
af rapport
Þri 09. Apr 2024 12:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 3494

Re: Nýr forseti

Gnarr hefur aldrei borið virðingu fyrir neinum nema sjálfum sér. Var með honum í Réttó. Á ekki góðar minningar um hann. ( hann var kallaður Trúðurinn) Falsfréttir! Ég var aldrei í Réttó og veit ekkert hver brain er :baby Ég var líka drepleiðinlegt kvikindi í gaggó... en allir hinir unglingarnir vor...
af rapport
Þri 09. Apr 2024 12:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2569

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Það verður pottþétt hrun á markaðnum einn daginn það er alveg vitað. Hins vegar getur enginn spáð fyrir það með vissu hvenær það verður. Kóngurinn þinn Michael Burry í myndinni the Big short sem þú ert greinilega undir miklum áhrifum frá hefur verið að spá fyrir markaðs hruni á mörgum vígstöðum og ...
af rapport
Mán 08. Apr 2024 06:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 2247

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

Myglað húsnæði kársnesskóla var rifið og nýtt byggt í staðinn, dýrasta framkvæmd kópavogsbæjar, en nýja húsnæðið hefur reynst svo myglað einnig. https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-07-baejarstjori-kopavogsbaejar-telur-ad-rett-hafi-verid-brugdist-vid-grafalvarlegri-stodu-karsnesskola-409525 Þ...
af rapport
Sun 07. Apr 2024 20:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 3494

Re: Nýr forseti

https://www.dv.is/frettir/2024/4/7/saev ... mbjodenda/

Hæfi v.s. hæfni...

Pŕófgráður gera forseta lítið gagn, hann þarf að vera manneskja en ekki einkunnaspjald
af rapport
Sun 07. Apr 2024 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 2247

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

Nokkru eftir að framkvæmdir hófust uppgötvuðust ýmsir gallar í verkinu, til dæmis mygla og raki í burðarvirki nýja skólans. Þá rifti Kópavogsbær samningi við ítalska fyrirtækið og tók yfir framkvæmdina Þessi frétt er um gerðardóminn en ekki mygluna sem fannst þegar öllu var rift á sínum tíma. Held ...
af rapport
Sun 07. Apr 2024 14:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjá
Svarað: 13
Skoðað: 1720

Re: Uppfæra skjá

Bara ekkert minna en 27" og 2560*1440...

Er að upplifa það núna að ég mundi græða mest á að uppfæra gardínurnar mínar en ekki skjáina.. fokking sól endalaust.
af rapport
Sun 07. Apr 2024 08:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?
Svarað: 22
Skoðað: 1843

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

mikkimás skrifaði:Les svo sem bara mbl, vísi og rúv á netinu.

Get ekki sagt að ég beri neitt sérstakt traust til neins fjölmiðils á Íslandi, innan eða utan mainstream.


Kíki daglega á þrssa og svo öðru hvoru á Heimildina, Rauters, CNN og dw.com fyrir utan eitthvað eins og hackernews.com o.þ.h.
af rapport
Lau 06. Apr 2024 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 63
Skoðað: 6935

Re: Hver verður næsti forseti?

Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin. Að sama skapi, að vinna forsetakosningar verði hennar besti endir á pólitískum endi. :p Nei, þætti það bara alls ekki best... En er ekki um að gera að fá Alþingiskosning...
af rapport
Lau 06. Apr 2024 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 63
Skoðað: 6935

Re: Hver verður næsti forseti?

Nú þegar Katrín, Jón Gnarr, Baldur og Halla hafa öll gefið kost á sér þá er ég mjög áhugasamur um að sjá hvernig þetta á eftir að fara, sjá hvert atkvæðin skila sér eftir t.d. aldurshópum, menntun, osf. og sjá hvernig kappræðurnar koma út. Sama hvað, þá getum við eflaust öll poppað poppkornið og sk...
af rapport
Fös 05. Apr 2024 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fundu hugsanlega merki um fornt líf
Svarað: 5
Skoðað: 1075

Re: Fundu hugsanlega merki um fornt líf

Give us a link... forkræingátlád!
af rapport
Fös 05. Apr 2024 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 63
Skoðað: 6935

Re: Hver verður næsti forseti?

Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin.
af rapport
Fös 05. Apr 2024 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 3494

Re: Nýr forseti

worghal skrifaði:
rapport skrifaði:Held að Jón muni vera nokkurnvegin á pari við Guðna í trúðslátum, a.m.k. hef ég ekki séð Jón í ósamstæðum sokkum.

Samstaða með fólki með einhverfu eru þá trúðslæti?


Ef það eru trúðslæti hjá Jóni Gnarr, að vera á rófinu. Þá er öll svona sokkasamstaða það að sjálfsögðu líka.
af rapport
Fös 05. Apr 2024 11:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 3494

Re: Nýr forseti

Þetta viljið þið þennan trúð. https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi-kongi-og-forseta-islands/ Gamli, það vekur nú aldrei lukku að linka í fréttir Margrétar Friðriksdóttur. Ég veit að ykkar kynslóð þykir erfitt að hugsa og sjá út fyrir rammann. Það sést vel á viðhorfum þínum að þú ert í kringum sex...
af rapport
Fös 05. Apr 2024 07:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 3494

Re: Nýr forseti

Heldur fólk að Ísland hafi ekki borgað fyrir Icesave og eitthvað hafi sparast við hvernig málið fór? Við náðum að gefa einn fokk jú putta til IMF og ýfa upp samfélagið, sem var virkilega gott. En við borguðum hverja einustu krónu og kostnaðurinn við slitanefndirnar "Lindarhvol" varð gígant...
af rapport
Mið 03. Apr 2024 17:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340151

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er í nýlegu húsi með opið kerfi í grús undir malbiki. Ef það færi í fokk yrði bara hætt að nota það.

Að hafa opið kerfi í steypu þar sem það getur sprengt utanaf sér er óþarfa áhætta sem hönnuðir hefðu átt að eyða með þvi að nota lokað kerfi.
af rapport
Mið 03. Apr 2024 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2569

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Ástandið er þannig að það er blússandi gangur hjá þeim sum þurfa ekki að taka lán, amk íslensk lán. Kranavísitalan virðist ver í hæstu hæðum, varla eru þeir aðiliar að taka lán á 10-20%+ vöxtum. Kannski einhver af 250 fyrirtækjunum sem gera upp í evrum eða dollurum. Handstýrð aðför að almenningi í ...
af rapport
Mið 03. Apr 2024 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 63
Skoðað: 6935

Re: Hver verður næsti forseti?

Ég skil ekki hvað Katrín getur boðið þjóðinni og ég veit ekkert enn hver þessi Baldur er.

Ég hef sjaldan verið ánægðari með borgarstjóra eins og þegar Jón var í embætti og hef meiri trú á honum og hans orðspori á alþjóðavettvangi i þetta embætti en öllum hinum frambjóðendunum til samans.