Leitin skilaði 526 niðurstöðum

af tms
Mán 16. Apr 2007 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Traffic shapping bypassa?
Svarað: 12
Skoðað: 1783

Mig grunar að ég viti hvaða vandamál Blackened er með því þetta gerist líka hjá mér. Og nei það er ekki vegna þess að hann hefur max concurrent tengingar. SpeedTouchinn á það til að hætta við að forwarda dns lookup requests og maður fær "Server not found" í firefox en torrent helst opið því tenginga...
af tms
Mið 11. Apr 2007 00:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Kubbar
Svarað: 16
Skoðað: 6885

Í raun og veru þarf maður ekki að gera annað en að filla boxið, skera út eins og top, front og right á að líta út, og svo taka burtu kubbana sem eru ónauðsýnlegir frá öllum sjónarhornum. Annars notaði ég þessa aferð ekki í flestum þrautunum :P
af tms
Þri 10. Apr 2007 16:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Kubbar
Svarað: 16
Skoðað: 6885

Kubbar

http://mathsnet.net/geometry/solid/houses.html
Almennilegt púsl fyrir okkur sem hugsa í þriðju víddinni.
af tms
Þri 27. Mar 2007 13:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: BadVista?
Svarað: 14
Skoðað: 1716

Það er ekki að koma neitt nýtt fram hérna annað en að Stebet er Windowsingur og styður sína menn gegnum þykkt og þunnt og gumol er hér til að finna röksemdar og staðreyndarvillur. Spurningin með Vista er, fyrir mér, hvort ég vilji hafa DRM innibyggt í stýrikerfinu. Vill ég að aðrir stýri hvenær ég g...
af tms
Mán 26. Mar 2007 11:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: BadVista?
Svarað: 14
Skoðað: 1716

Það er nú bara fullt af fólki sem finnast ekkert athyglisvert við þetta.
af tms
Sun 25. Mar 2007 01:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig get ég rakið IP tölu, þ.e.a.s finna heimilisfang?
Svarað: 14
Skoðað: 1828

Selurinn skrifaði:þakka þér

Fyrir að hafa fundið upplýsingar um telia?
Þú getur ekki rakið IP adressur yfir í heimilisföng. Síminn veit hvaða viðsikitavinur er með ip addressu á gefnum tíma en hann deilir ekki þeim upplýsingum. Sama gildir með telía.
af tms
Fös 23. Mar 2007 10:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vista og öryggismál
Svarað: 13
Skoðað: 1342

En þetta sýnir þó að öruggismál voru hátt á listanum fyrir Vista (til samanburðar við Windows XP).
af tms
Fim 22. Mar 2007 14:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vista og öryggismál
Svarað: 13
Skoðað: 1342

Jeij, allir um borð á Vista!
Eða, þeas. þeir seim eiga pening og vélbúnað sem vista getur keyrt á.
af tms
Mið 21. Mar 2007 16:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FTP aðgangur
Svarað: 2
Skoðað: 841

af tms
Mán 19. Mar 2007 12:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: www.dci.is
Svarað: 16
Skoðað: 3781

emmi skrifaði:Usenet!

Eru til íslenskir Usenet þjónar?
af tms
Fös 16. Mar 2007 10:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Svarað: 30
Skoðað: 4733

@Arinn@ skrifaði:
gnarr skrifaði:Brainfuck


Frumlegt nafn :roll:

Og lýsandi.
af tms
Fös 16. Mar 2007 10:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Svarað: 30
Skoðað: 4733

Stebet: C# er bara svo leiðinlegt! Togar út úr manni allan forritunarkraftinn að eiga við C# og kjarna libraryið sem fylgir. What? Finnst þér virkilega gaman að vera lengur að gera hluti sem eiga að vera sáraeinfaldir? Nei, það er einmitt þersvegna sem mér líkar ekki alveg við C#. Að sjálfsögðu er ...
af tms
Fim 15. Mar 2007 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Svarað: 30
Skoðað: 4733

ég vil læra eitthvað sem þarfnast ekki .NET framework, td ef ég færi mig loksins yfir í Linux.. Mono er .NET 2.0 implementation sem keyrir á flestum stýrikerfum en það vantar í það (held ég alveg örugglega) Windows Forms. Þannig að nota ekki .NET því þú villt geta keyrt forritin þín á öðrum platfor...
af tms
Fim 15. Mar 2007 13:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Svarað: 30
Skoðað: 4733

Stebet: C# er bara svo leiðinlegt! Togar út úr manni allan forritunarkraftinn að eiga við C# og kjarna libraryið sem fylgir.
af tms
Mið 14. Mar 2007 10:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar hjálp við lykilorð á shared folder í Windows?
Svarað: 3
Skoðað: 612

Veit ekki til að það sé hægt, þú verður bara að stilla permissions á möppunni þannig að gestur geti ekki skoðað hana, verður að vera sérstakur notandi eða í sérstakri grúppu.
af tms
Mán 12. Mar 2007 12:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vista í rústi
Svarað: 14
Skoðað: 1604

worghal skrifaði:bootið er stillt á CD-ROM en samt ekkert, ég var að basla við að renna XP á þetta en vildi ekki lesa diskinn

Kemur ekki "press any key to boot from CD" rétt á eftir BIOSinu?
af tms
Sun 11. Mar 2007 01:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Svarað: 30
Skoðað: 4733

af tms
Fös 09. Mar 2007 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Svarað: 30
Skoðað: 4733

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Hverjum héðan má ég og Gnarr búast við að hitta á forritunarkeppninni sem verður haldin á morgun?
af tms
Lau 03. Mar 2007 23:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Einkaskilaboð og popup blockers.
Svarað: 3
Skoðað: 934

Mynd
afsakið
af tms
Þri 20. Feb 2007 00:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetið ekki að anna allri umferðinni? Hrun framundan?
Svarað: 20
Skoðað: 3684

Gáfað og ógáfað fólk hefur árum saman verið að spá fyrir um endalok heimsins, hrun internetsins, eða segjandi að nú sé búið að finna öll eðlisfræðilögmál sem eru til. Ef þú hefur miklar áhyggjur af þessu appel, mæli ég með að stinga puttunum í eyrun og syngja "Don't worry. Be happy". Þetta reddast á...
af tms
Lau 17. Feb 2007 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SpeedTouch
Svarað: 4
Skoðað: 1118

Ef þú færð Permission Denied eða Authentication Needed eða Username/Password gluggan aftur hefur þú vitlaust notendanafn/password.
af tms
Sun 04. Feb 2007 21:38
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugmyndir
Svarað: 3
Skoðað: 948

Hugmyndir

Við erum með auglysinga.vaktin.is, er virkilega þörf á Til Sölu borði hér?

Og hvenær á að fixa útlitið á þessari síðu? Appelsínugult er bara ekki að gera það í mínum augum. Mér fannst borðið líta best út í 2003.
af tms
Fim 25. Jan 2007 18:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Getur linux tölva (t.d. Mandrake) truflað windows server
Svarað: 12
Skoðað: 3069

beatmaster skrifaði:Ég legg til að þessum þræði verði þannig að það sé póstað í hann á ca árs fresti :P

The thread that just won't die :l.
Annars ætla ég að breyta minni stöðu til málsins:
Já.
af tms
Lau 20. Jan 2007 19:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dualboota Ubuntu og XP
Svarað: 9
Skoðað: 2119

Installaðu Ubuntu eftir að þú installar windows, það er eginlega ekkert erfiðara en það.
af tms
Mið 17. Jan 2007 07:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 6.10, Dell 2007WFP resolution vandræði
Svarað: 4
Skoðað: 1185

Er Intel 915GM kort í henni? leggðu þá inn 915resolution pakkan. Ég þurfti þess amk með skjáinn á fartölvunni minni sem er 1680x1050.