Leitin skilaði 644 niðurstöðum

af Rusty
Þri 03. Jan 2006 15:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skrudningar og læti
Svarað: 9
Skoðað: 883

Þetta er lang oftast micinn. Einnig, þá er hægt að prófa að fara í "Start > All Programs > Accessories > Entertainment > Volume Control > Options > Properties > Haka við Recording > Ok > Lækka alveg í mic > Hækka aftur alveg í botn > E'xa við gluggann. Sum forrit sem boosta micinn upp til helvítis.
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað passar við????
Svarað: 7
Skoðað: 733

Fyrstu tvö svör komu meðan ég var enn að leita mig um :?
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 23:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox - mörg bookmarks toolbars
Svarað: 8
Skoðað: 1073

Ef þú opnar möppuna, lokast hún sjálfkrafa seinna þegar þú opnar bókamerkin aftur? Svo er alltaf lausnin að endurnefna þetta einhvernvegin. 1. - Titill 1. Linkur eitt 1. Likur tvö 1. Linkur þrjú 2. - Titill 2. Linkur eitt 2. Linkur tvö 2. Linkur þrjú 3. - Titill 3. Linkur Eitt etc. Kannski vesen, bu...
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 23:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Xbox 360 MEGATHREAD
Svarað: 287
Skoðað: 24530

Silly skrifaði:jú þetta er feik. Er búin að heyra á morgum stöðum að þetta er feik :cry: Alveg eins og flottasta viddið fyrir Wow var feikað með Leroy :(
Leroy var feik? Nei, nú ertu að ljúga! Ekki skemma svona :(
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 23:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PHP Script-a þráðurinn
Svarað: 29
Skoðað: 5530

e107

CMS kerfi á borð við Mambo, nema leyfir vonandi meiri editing á templates.
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 23:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox - mörg bookmarks toolbars
Svarað: 8
Skoðað: 1073

Ég nota nú ekki Firefox (opera maður) en er þetta ekki eins og með alla aðra vafra, að geta bara skipt niður í möppur?
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 23:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Zalman ZM-RS6F Surround Sound Headphones
Svarað: 26
Skoðað: 2233

Ég segi Sennheiser hd-650 ef þú vilt opin en Sennheiser hd-25 ef þú vilt lokuð. Ég held samt að bestu kaupin séu hér: http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=827&osCsid=c16af42203ca839c9e4934ac60e189c7 . Hélt nú að 500 serían væri best. Fá sér 515 á 8k Sennheiser verð...
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 23:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus A8N SLi Deluxe Chipset vifta
Svarað: 2
Skoðað: 526

Zalman viftu :)
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Zalman ZM-RS6F Surround Sound Headphones
Svarað: 26
Skoðað: 2233

Ég segi Sennheiser hd-650 ef þú vilt opin en Sennheiser hd-25 ef þú vilt lokuð. Ég held samt að bestu kaupin séu hér: http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=827&osCsid=c16af42203ca839c9e4934ac60e189c7 . Hélt nú að 500 serían væri best. Fá sér 515 á 8k
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 15:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Zalman ZM-RS6F Surround Sound Headphones
Svarað: 26
Skoðað: 2233

Það jafnast ekkert á við Sennheiser. Þú finnur ekki betra hljóð, og allir með eitthvað vit á hljómgæðum vita það.
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 02:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áramótaskaupið
Svarað: 30
Skoðað: 5411

Lélegt, en ég var í fínum félagsskap sem kafnaði úr hlátri yfir þessu, svo ég hló meira en ég hef átt.
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 02:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýtt Windows Xp product Key
Svarað: 18
Skoðað: 1397

www.microsoft.is :) Hann sagði að það hafi ekki staðið á síðunni. Edit: Lestu <a href="http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6900">reglurnar</a>, ekki vera með mynd í undirskriftinni. 7. gr. Undirskriftin má ekki vera meira en tvær línur. Hún má ekki innihalda myndir og má ekki vera of áberandi. ...
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 02:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp! Endalaust vesen með Windows XP, BSOD og vesen...
Svarað: 8
Skoðað: 934

Þar sem þú hefur greinilega ekki reynt það, þá er format örugglega ekki í boði. En sem last resort, þá myndi ég bara henda inn nýjum hörðum disk sem master og setja stýrikerfið aftur upp..
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 02:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýtt Windows Xp product Key
Svarað: 18
Skoðað: 1397

af Rusty
Mán 02. Jan 2006 02:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með minni - Restart
Svarað: 10
Skoðað: 1423

Er ekki bara kannski örrinn? Heitur örri hefur gaman að því að restarta. :?
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 02:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr Örri og Nýtt móðurborð..Gallað ?
Svarað: 27
Skoðað: 2436

viddi skrifaði:ég er með 2x 512 mb OCZ Platinum El Rev 2 400 mhz 2-2-2-5

gæti verið að þau virki ekki nógu vel með þessu borði ?
Hefurðu skoðað leiðbeiningarnar og athugað hvort minnin þín séu í réttum hólfum?
af Rusty
Mán 02. Jan 2006 01:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lagg kippir
Svarað: 7
Skoðað: 818

Hvað ertu með mikið minni í tölvunni þinni? Getur verið að stýrikerfið sé að svappa minni niður á harðadiskinn. Gerist þetta líka þegar þú ert bara með leikinn í gangi en ekkert annað? Hugsanlega getur líka verið að tölvan hafi ekkert svapppláss, er harðidiskurinn nokkuð fullur og hvað ertu með mik...
af Rusty
Lau 31. Des 2005 16:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lagg kippir
Svarað: 7
Skoðað: 818

Lagg kippir

Gæti einhver mögulega gefið mér ráð. Þegar ég spila tölvuleiki sem reyna mikið á skjákortið (aðallega BF2, en nýlega frekar mikið Counter-Strike Source) fær þessa heví lagg kippi sem frysta allt saman! Ég er með fínt FPS en svo á tímum á svona 10 sek til mínótu fresti frosna ég gjörsamlega, winamp o...