Leitin skilaði 2377 niðurstöðum

af ICM
Lau 22. Júl 2006 18:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skoðun ykkar á Vista beta
Svarað: 16
Skoðað: 1723

Heliowin væriru til í að koma með EINHVERJAR heimildir, það hljómar allt sem þú hefur sagt í þessum þræði svo anti-microsoft að ég veit ekki hversu trúanlega ég get tekið þig í þessum málum. Og ef þetta Fiji er í rauninni til ertu viss um að það sé ekki bara codename fyrir Vista Service Pack 1? Þeir...
af ICM
Fim 20. Júl 2006 23:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skoðun ykkar á Vista beta
Svarað: 16
Skoðað: 1723

Því miður voru gífurlegir erfiðleikar hjá Windows liðinu. Skortur á samskiptum og óraunhæfar kröfur frá stjórnendum. Það var allt að verða vitlaust enda kvörtuðu starfsmenn MS yfir því á Microsoft spjallborðum. Sem betur fer var því kippt í lag en því miður eftir alltof margar seinkanir. Vista verðu...
af ICM
Fös 14. Júl 2006 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD með 100fps?
Svarað: 7
Skoðað: 964

Skjárinn getur ekkert sýnt fleiri FPS heldur en hann er með Hz það er bara blekking. Það er engin ástæða til að hafa slökt á VSync það veldur bara tearing á myndinni. Eina ástæðan til að hafa VSync af er benchmarking. Flestir LCD skjáir eru reyndar 60Hz 16ms 8ms eru um 75 en síðan eru til 120Hz en þ...
af ICM
Mið 12. Júl 2006 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Virtual PC er nú ókeypis
Svarað: 1
Skoðað: 623

Virtual PC er nú ókeypis

Bara að minna á það ef það hefur farið framhjá einhverjum...

VirtualPC 2004 SP1 er nú orðið ókeypis og verður útgáfa 2007 einnig ókeypis en hún kemur á eftir Windows Vista.

http://www.microsoft.com/windows/virtualpc/default.mspx?
af ICM
Mán 10. Júl 2006 13:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þetta er nú bara alveg gasalegt
Svarað: 10
Skoðað: 1784

Svalt en afhverju eru þeir að eyða plássi í COM og LPT port?
af ICM
Sun 09. Júl 2006 22:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tablet PC
Svarað: 6
Skoðað: 1208

Það var verið að auglýsa einhverja, held frá Toshiba hjá Elko á 130þús fyrir stuttu.

Það er kostur að vera EKKI með DVD drif enda er mjög sjaldgæft að þurfa geisladrif í skóla. Það kostar mjög lítið að fá utanályggjandi DVD drif, getur t.d. keypt ódýrt IDE og USB2 hýsingu og haft það bara heima.
af ICM
Sun 09. Júl 2006 13:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá K!TV Vandamál.
Svarað: 9
Skoðað: 1206

Breyttu um audio source á K-TV þá þarftu ekki að gera mute
af ICM
Þri 04. Júl 2006 22:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Acer ferðatölvur - hvernig hafa þær reynst ?
Svarað: 19
Skoðað: 3018

Eru Ferrari vélarnar í einhverjum drasl kassa?
af ICM
Þri 04. Júl 2006 14:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Acer ferðatölvur - hvernig hafa þær reynst ?
Svarað: 19
Skoðað: 3018

Acer er einhver að ég held 4. stærsti fartölvu framleiðandin. Ef ég væri að fá mér fartölvu þá fengi ég mér Acer eða Toshiba Tablet.
af ICM
Mán 03. Júl 2006 18:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PSP 2.50/2.600 nú hægt að breyta í 1.50
Svarað: 5
Skoðað: 1187

PSP 2.50/2.600 nú hægt að breyta í 1.50

Það má sækja þetta á þessari síðu. Firmware 1.5 gerir þér auðveldara að keyra homebrew. Þetta virðist þó ekki vera fullkomið, sum forrit keyrast ekki upp þó þau séu gerð fyrir 1.50 og ISO virka ekki en Dgen og SNES9X TYL virka fullkomnlega. Device hook virkar að öðru leiti. Ég var með PAL vél en hún...
af ICM
Lau 01. Júl 2006 00:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sarotech AivX hýsing
Svarað: 11
Skoðað: 2204

Þó það sé gefið upp að þeir ráði við 720p þá þarf að athuga hvort það ráði við video af þeirri stærð eða hvort þetta sé bara með upscaler.
af ICM
Fös 30. Jún 2006 20:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CD-ROM:Hverning set ég vefsíðu á CD-ROM?
Svarað: 5
Skoðað: 1618

mér fannst alltaf einfaldast að setja autorun.ini á diskin og setja svo .bat skrá með til að keyra upp vefsíðuna, þá dugði að nota notepad en eftir að Service Pack 2 kom fyrir XP er það pain.
af ICM
Þri 27. Jún 2006 18:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Merkingar á AMD örgjörvum
Svarað: 23
Skoðað: 2690

^ Sumir vilja það ekki...
af ICM
Þri 20. Jún 2006 00:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: jæja framhaldsskólin að byrja eftir sumarfríið
Svarað: 17
Skoðað: 2159

^ Ég vissi ekki að Apple væri 3rd party :lol:
af ICM
Sun 18. Jún 2006 22:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Glósu/leikja fartölva
Svarað: 11
Skoðað: 1763

Já My MacBook under load runs up to 95 degrees celcius, or 203 degrees fahrenheit. It isn’t rocket science to understand that is extremely hot, easily hot enough to inflict a wound. Those of us who have complained to Apple about the heat and discomfort it causes typically receive this snotty a...
af ICM
Sun 18. Jún 2006 21:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Glósu/leikja fartölva
Svarað: 11
Skoðað: 1763

Passaðu þig þó á MacBook, þær eru ekki kjöltutölvur og þeir vara við að geyma þær á lærunum.
af ICM
Lau 17. Jún 2006 21:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: jæja framhaldsskólin að byrja eftir sumarfríið
Svarað: 17
Skoðað: 2159

mæli með að skoða þetta fyrst :lol: http://www.appledefects.com/?p=15
af ICM
Fös 16. Jún 2006 20:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: jæja framhaldsskólin að byrja eftir sumarfríið
Svarað: 17
Skoðað: 2159

Passaðu þig bara að fá þér ekki einhverja gamers vél -það skiptir lang mestu máli að vera með létta vél og góða rafhlöðu endingu. Ef þú færð þér einhvern hlunk þá er meiri hætta á að þú nennir ekki að hafa hana með þér í alla tíma og ef þú ert með of mikið af bókum þá er það óþarfa álag á bakið... e...
af ICM
Mið 14. Jún 2006 01:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hverjir selja handtölvur á Ísl?
Svarað: 3
Skoðað: 1019

Ef þú átt nægan pening þá er þetta svalasti sími/tölva sem þú getur fengið. http://hataekni.is/vorur/Lofatolvur/pnr/292
þeir eiga líka nokkra aðra þarna hjá Hátækni
af ICM
Lau 10. Jún 2006 13:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VGA karl í DVI konu eða DVI kynskiptingur
Svarað: 0
Skoðað: 374

VGA karl í DVI konu eða DVI kynskiptingur

Þarf að breyta VGA merki yfir í DVI svo ég geti tengt það við DVI>HDMI kapal sem ég á. Einhver stykki lík þessum væri það sem mig vantar en ég finn þá ekki á landinu.

http://www.vpi.us/adapters.html
af ICM
Fös 09. Jún 2006 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: eyða wmp 11 og setja inn 10
Svarað: 3
Skoðað: 701

haha lesa það sem kom á skjáin þegar þú setur upp WMP11... RESTORE POINT... nokkuð viss um að hann gerir það forced þegar þú setur hann upp svo það er væntanlega enn til restore point þar sem þú ert með WMP10.
af ICM
Sun 04. Jún 2006 01:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DVI > HDMI kaplar
Svarað: 1
Skoðað: 388

DVI > HDMI kaplar

Vantar kapal til að tengja tölvuna (DVI) við sjónvarpið (HDMI)
Nenni ekki að panta svoleiðis að utan... Veit einhver hvort þetta er selt hér á landi?
af ICM
Fös 02. Jún 2006 13:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD K8L, opinn CO-porcessor staðall & enthusiast MultiSo
Svarað: 5
Skoðað: 1964

Er ekki best að menn fari núna að hætta við að fá sér Conroe eins og margir fóru að boða þegar þeir voru kynntir... nei ekki fá sér X2 því Controe er að koma... Jæja nú er svar frá AMD að koma og það eru margir mánuðir í það rétt eins og það voru margir mánuðir í Conroe þegar fólk hélt ekki vatni yf...
af ICM
Mið 31. Maí 2006 21:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Frí forrit sem mig vantar.
Svarað: 11
Skoðað: 1777

Inkscape er vector forrit :roll:

Annars af þeim sem eru ókeypis þá er það bara Gimp eða Paint.net flest betra kostar einhvern smápening.