Leitin skilaði 786 niðurstöðum

af Frantic
Þri 30. Nóv 2010 13:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Shutdown forrit? [Vekjari]
Svarað: 21
Skoðað: 2639

Re: Shutdown forrit?

Þá skiptir máli að það sé slökkt á tölvunni á réttann hátt. Þ.e.a.s. hibernation eða standby.
Ef það er slökkt á tölvunni þá er ég nokkuð viss um að stýrikerfið geti ekki kveikt á henni.
Þess vegna er BIOS besti kosturinn til að kveikja á henni ef það er möguleiki.
af Frantic
Þri 30. Nóv 2010 13:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: WD My Passport 500GB rauður
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: WD My Passport 500GB rauður

Mátti reyna ;)
af Frantic
Þri 30. Nóv 2010 00:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: WD My Passport 500GB rauður
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: WD My Passport 500GB rauður

Ég býð 5000kr!
af Frantic
Mán 29. Nóv 2010 23:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flott backupforrit - CrashPlan Review
Svarað: 8
Skoðað: 1025

Re: Flott backupforrit - CrashPlan Review

Ég er með backup server og nota forrit sem heitir Everyday Auto Backup.
Mjög þæginlegt og lítið forrit sem ég þarf ekki að setja upp á servernum því ég sendi í gegnum shared folder.

Mun kíkja á þetta forrit ef ég ákveð einn daginn að skipta út :)
af Frantic
Mán 29. Nóv 2010 22:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Shutdown forrit? [Vekjari]
Svarað: 21
Skoðað: 2639

Re: Shutdown forrit?

Það er í BIOS í servernum mínum stilling sem ég stillti svo hún kveikir á sér alltaf kl 11:30.
Stillingin heitir PC Alarm minnir mig.
Svo geturu notað Scheduled Tasks til að spila lag eða eitthvað og svo aftur til að drepa á tölvunni með batch script "shutdown -s -f -t 1"
af Frantic
Mán 29. Nóv 2010 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bandaríska alríkisstjórnin lokar á 70 torrent vefi
Svarað: 18
Skoðað: 2092

Re: Bandaríska alríkisstjórnin lokar á 70 torrent vefi

Gæti verið að allir verði þá að tengjast IP tölum eins og í gamla daga í staðinn fyrir að slá inn lén. :D
af Frantic
Mán 29. Nóv 2010 16:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?
Svarað: 43
Skoðað: 5378

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Fáðu þér bara utanliggjandi flakkara, 1tb á 15 þúsund eða minna. Og svo margmiðlunarspila, eins WD TV, WD TV Live. Var að kynna mér WD TV LIVE og vá! Þetta er græja sem ég verð að eignast! http://www.youtube.com/watch?v=0ahAkLPlH0U http://tl.is/vara/19375 - Ódýrasta sem ég fann.
af Frantic
Sun 28. Nóv 2010 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97325

Re: Spurninga Þráðurinn

Frost skrifaði:Ef Ari á 2 appelsínur og vill deila þeim með Gunnu, Stefáni og Lúkasi. Hvað fá margir hversu mikið?

Fer það ekki eftir því hvernig hann sker appelsínunar niður? :alien
af Frantic
Mið 04. Mar 2009 18:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva -> Sjónvarp
Svarað: 8
Skoðað: 1304

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Málið er að í fartölvunni minni er bara VGA tengi. Er hægt að fá einhvern converter sem breytir VGA í scart og svo nota ég bara venjulegt scart tengi. Já eða það sama með RCA.
af Frantic
Mið 04. Mar 2009 18:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva -> Sjónvarp
Svarað: 8
Skoðað: 1304

Fartölva -> Sjónvarp

Hvar er hægt að finna snúru sem er með VGI tengi öðru meginn og Scart eða svona RCA hinum meginn?
Vantar að geta tengt fartölvuna mína við sjónvarp.
af Frantic
Mið 04. Mar 2009 17:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Þarf að upgrade-a tölvuna mína.
Svarað: 4
Skoðað: 599

Þarf að upgrade-a tölvuna mína.

Þetta er fartölvan mín: Acer Aspire 5100 Örgjörvi: Dual-core AMD Turion 64 Vinnsluminni: 2GB Skjákort: ATI Radeon Xpress 1100 Series 256MB HD: 120GB OS: Windows Vista Ég er ekki alveg klár á vélbúnaðinn í fartölvum en ég held að ég þurfi að upgrade-a örgjörvann því að þegar ég spila leiki á við Eve-...