Leitin skilaði 1500 niðurstöðum

af depill
Mán 05. Apr 2021 09:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Afruglari Símans við ljósleiðara GR
Svarað: 14
Skoðað: 2880

Re: Afruglari Símans við ljósleiðara GR

það eru bara myndlyklar frá vodafone sem fara í port 3 og 4 - en það mun breytast í Ágúst á þessu ári - átti að ske í febrúrar en tæknimenn hjá gr og símanum eru ekki þeir hröðustu . Svona til að taka blameið af GR. Þá eru myndlyklar Vodafone þróaðir af Sýn/Vodafone, þannig ekki að sakast við þá. É...
af depill
Fös 02. Apr 2021 07:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G sem varaleið
Svarað: 11
Skoðað: 2067

Re: 4G sem varaleið

Getur hann ekki eins notað Ddns? Ekki hér. Venjan er að það eru mjög margir notendur sem fara út á sömu ip tölu á 4G ( Carrier-grade NAT ). Þannig að þinn router og routerinn hliðiná nota sömu IP Tölu. Þannig þegar þú færð venjulega 4g router þá ertu með double nat. Hins vegar geturðu reynt NAT eða...
af depill
Fim 01. Apr 2021 09:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G sem varaleið
Svarað: 11
Skoðað: 2067

Re: 4G sem varaleið

Sko það eru nokkrar leiðir 1. Vodafone og Síminn leigja þér router ( Cisco branded ) sem eru með 4G varaleið, þetta er dýrast 2. Huawei router inn sem Vodafone leigir á einstaklingsmarkað hefur möguleika á því að takavið 4G dongle og automatic fallback. 3. Það eru til einhver höck að til að enable u...
af depill
Fim 25. Feb 2021 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 97
Skoðað: 22111

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Þú: "Ha, fæ ég ekki íbúðalán? En ég á 20% fyrir innborgun í sparnað, er skuldlaus, á eigin bíl 100% og er með X á mánuði og lítil útgjöld" Bankinn eftir að hafa lesið creditinfo: "The computer says no" bara því creditinfo tekur bara tilllit til faktora sem koma ekki inn í mæling...
af depill
Mið 10. Feb 2021 18:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 2532

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

Þetta gerist hjá mér þegar

1. Mappan er ekki til sem er veirð að vista í
2. Skrifréttindi eru ekki rétt í möppuna sem er verið að vista í
af depill
Fim 04. Feb 2021 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsetning á apple tv og búa til apple id
Svarað: 12
Skoðað: 1865

Re: Uppsetning á apple tv og búa til apple id

Ef þú átt ekki iPhone er eiginlega ekkert spes að vera í restinni af eco-systeminu. Mér finnst það svona byrjunin á eco-systeminu. Enn þegar þú ert kominn þangað er þetta ekkert mál. Mamma mín og pabbi ( bæði með iPhone ) gátu sett upp AppleTV án nokkurs vesen þar sem þau eru alveg í eco-systeminu. ...
af depill
Fim 21. Jan 2021 18:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Svarað: 20
Skoðað: 2706

Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]

appel skrifaði:Veit lyfjastofnun af þessu? Margar fullyrðingar þarna um ákveðna virkni.


Já. Ég myndi passa mig smá á orðalaginu hjá ykkur. Ef þið kíkið á Slow Cow, þá ýja þeir að mörgu, enn segja ekkert :)
af depill
Sun 17. Jan 2021 20:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.
Svarað: 14
Skoðað: 3060

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Hringdu ræður ekkert yfir þessu, er dreyfingar aðili eins og tengi vill hætta með samning þá geta þeir gert þetta. Í Bænum er hringdu eina fyrirtæki sem rukkar þetta saman, hjá vodafone, símanum borgar þú þetta sér, þekki ekki nova. Aðgangsnetproviderarnir sannarlega ráða þessu. Mér persónulega fin...
af depill
Fim 31. Des 2020 12:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sleppa/tengja framhjá ljósleiðaraboxi.
Svarað: 5
Skoðað: 1783

Re: Sleppa/tengja framhjá ljósleiðaraboxi.

Er einhver sérstök ástæða afhverju þú vilt ekki nota ljósleiðarabox frá Tengir? Ljósleiðaraboxið er bara merkjabreytir, ekki njósnatæki frá kommúnistastjórninni í Kína. Overhead að fá merkið afhent sem RJ45 (úr ljósleiðaraboxinu) vs. SFP tengi er hverfandi. Plus ef þau vilja njósna er það þæginlegr...
af depill
Þri 22. Des 2020 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengja DSL
Svarað: 14
Skoðað: 2397

Re: Tengja DSL

Er þetta ekki svarti go hvíti þarna efst upp sem er ekki tengt í neitt ? Er þetta inntakið ? þar sem þetta kemur í hús
af depill
Þri 22. Des 2020 16:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengja DSL
Svarað: 14
Skoðað: 2397

Re: Tengja DSL

Er þetta inntakið ( lítur ekki þannig út ). In essence lítur þetta rétt tengt út, 2 vírar í bláan sem er nóg fyrir DSL. Þér er velkomið að pinga mig og ég get kannski kíkt hvernig þetta á að vera hjá þér með inntakið ( ef þú ert hjá Voda það er ). Spurning er hvort að guli og rauði séu basicly með D...
af depill
Fim 17. Des 2020 09:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VLAN vandræði eða hvað?
Svarað: 32
Skoðað: 4575

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Það væri sniðugt að skoða þennan möguleika frekar að vera með tvo beina samtímis á netinu. Er einhver með þetta setup og af hverju? kv, Megni Ég hef verið með þetta * Til að skipta um router og allt sé tilbúið * Svo á router með tvær mac addressur á sama porti til að fá auka public ip tölu frá GR S...
af depill
Mið 16. Des 2020 15:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VLAN vandræði eða hvað?
Svarað: 32
Skoðað: 4575

Re: VLAN vandræði eða hvað?

finnst það frekar furðulegt að þú skulur þurfa að fara í svona æfingar til að fá netið. ég er sjálfur með Edgerouter X og fór úr ASUS RT-AC68u í það. það var ekkert vesen fyrir mig að tengja bara beint í ljósboxið frá gagnaveitunni með net frá Hringdu, láta þá afskrá fyrri mac addressur og skrá Edg...
af depill
Mið 16. Des 2020 15:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VLAN vandræði eða hvað?
Svarað: 32
Skoðað: 4575

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Frábært að Megni sé kominn online. Enn mæli ekki með að spoofa mac addressuna fyrir þá sem koma hingað síðar, sérstaklega ef þeir eru að fara af leigurouter eða ætla að selja routerinn sem þeir eru með. MAC Addressan er uniquely enforced yfir allt GR netið, þannig ef einhvern annar notar þennan rout...
af depill
Mið 16. Des 2020 12:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VLAN vandræði eða hvað?
Svarað: 32
Skoðað: 4575

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Ertu viss um að þú ert með ljósleiðara frá Mílu. Þessi 10.x.x.x ip tala hljómar mjög mikið eins og GR ljósleiðari. Rukkun frá Vodafone er nottulega alveg eins. Gætir þurft að hringja í Vodafone til að bæta við MAC addressunnni, enn svo gæti líka restart á boxinu og router kickað þessu inn.
af depill
Þri 08. Des 2020 20:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 124
Skoðað: 29253

Re: Krónan í frjálsu falli...

Af hverju má ekki taka lán í norskum banka ? ég hef spurt viðskiptafræðinga að þessu og þeir vita helst lítið. Þú mátt alveg gera það. Enn til dæmis þýskir bankar sem eru með fáranlega lága vexti vilja ekki taka veð í eignum sem eru ekki í Þýskalandi og vilja ekki lána einstaklingum sem eru ekki me...
af depill
Fim 12. Nóv 2020 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
Svarað: 26
Skoðað: 3514

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Loksins þegar íslensk stöð er að bjóða PayPer view þá kemur svona viðhorf "mun aldrei gefa Stöð 2 pening" Magnað. Fannst lítið mál að "gefa" stöð2 990kr til að horfa á þennan leik. Hefði ég borgað mánaðar áskrift til þess? nei en payperview er sjálfsagður hlutur fyrst þetta er v...
af depill
Mán 26. Okt 2020 15:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að velja password manager?
Svarað: 19
Skoðað: 2713

Re: Að velja password manager?

Ég sjálfur nota LastPass Gott * Hef notað það ógeðslega lengi * Hafa brugðist hratt við þegar það kemur vesen * Ég borga þeim ekkert, virkar vel á iOS og Chrome/Edge * Minnir mann á ef maður ætti að vera breyta lykilorðum ( og gerir það sumstaðar ) Vont/Mætti vera betra * Helsti hluturinn sem fer st...
af depill
Mán 26. Okt 2020 11:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server
Svarað: 10
Skoðað: 2484

Re: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server

Hmm ég nota þetta ekki eins og þú notar þetta. Línur 58-75 meika ekki alveg sense fyrir mér. Þegar ég fjölga instancenum hjá mér að þá eru þær samt áfram bakvið LB sem þýðir að hostnameið er stable. Í þínu tilviki ferðu í gagnagruninn og uppfærir hostname sem meikar bara sense fyrir mér ef þú ætlar ...
af depill
Fim 01. Okt 2020 10:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server
Svarað: 10
Skoðað: 2484

Re: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server

1) Væriru þá með einhverskonar S3 IAM Role fyrir ECS umhverfið (til að gefa réttindi milli þjónusta) til að S3 geti talað við ECS container Service-ið (þ.e Wordpress stakkinn), er að reyna að sjá fyrir mér hvernig S3 myndi mappast upp á nginx container-inn/ container-ana sem myndu share-a S3 storag...
af depill
Mið 30. Sep 2020 16:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server
Svarað: 10
Skoðað: 2484

Re: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server

Mögulega gæti Elastic Beanstalk veri málið líka til að byrja með þ.e PaaS , er reyndar ekki viss hverju ég er að fórna þá ef maður vill gera eitthvað custom stöff(, þessi síða er notuð í targeted Facebook auglýsingar og einnig notuð sem upplýsingasíða þannig að álag gæti verið ansi mismunandi eftir...
af depill
Mið 30. Sep 2020 12:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server
Svarað: 10
Skoðað: 2484

Re: Færa Wordpress vefsíðu á nýjan Server

Fer bara eftir peningum og hvað þú ert að reyna gera. Eins og er þá er ég að keyra nokkra svona WordPress vefi fyrir fyrirtæki "fjölskyldu"tengt mér og af blönduðum ástæðum af leti og að performancinn á þessu er fínn er þetta núna svona, þannig geta docker instancer yfir nokkrar vélar fjöl...
af depill
Mán 21. Sep 2020 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Microsoft kaupir Bethesda
Svarað: 9
Skoðað: 1555

Re: Microsoft kaupir Bethesda

Er ekkert viss um að þetta verið Xbox exclusive, enn þetta verður pusher fyrir Project X-Cloud sem verður cross-platform ( þótt Apple sé að withholda eins og er). Held að Microsoft sé meira að pæla í Cloud platforminu sínu ( sem gæti alveg virkað á PS þannig séð ) heldur enn Xbox consoleinum
af depill
Sun 06. Sep 2020 07:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: nat á 4g router
Svarað: 2
Skoðað: 794

Re: nat á 4g router

Hringdu notar 4G netkerfi Símans, svo þú ferð út á netkerfi Símans. Næstum undantekningarlaust ertu settur í svo kallað CGNat ( IPv6 myndi leysa þetta vandamál fyrir okkur ) sem er NAT frá carrier, svo er NAT á þínum router aftur. Til að geta opnað inn fyrir þinn router þarftu venjulega að hafa samb...
af depill
Fös 04. Sep 2020 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Velja sér raforkusala?
Svarað: 18
Skoðað: 3899

Re: Velja sér raforkusala?

Þar sem ég hef pælt í þessu mikið þá vil ég Minna menn á það að Reikningur í heimabanka kostar 59kr hjá Íslensk orkumiðlun, 133kr hjá Orka Heimilanna en 0kr hjá Orkubúi vestfjarða. Þegar ég var að spá í þessu þá hringdi ég í Orkusöluna og bað um afslátt og það var ekkert mál að fá hann, þannig ég m...