Leitin skilaði 416 niðurstöðum

af Gilmore
Fim 01. Mar 2007 18:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turnkassinn alltaf heitur.
Svarað: 18
Skoðað: 1705

Ég opnaði kassann áðan og komst að því að það er engin vifta á bakhliðinni, bara að framan sem dælir lofti inn. Þannig að ég fer á morgun og kaupi viftu til að dæla heita loftinu út úr kassanum. Mæliði með einhverri góðri 120mm kassaviftu? Hefði helst viljað Coolmaster 720 snúninga en hún er hvergi ...
af Gilmore
Fim 01. Mar 2007 09:41
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turnkassinn alltaf heitur.
Svarað: 18
Skoðað: 1705

Ok ég er að rugla saman kassaviftum og örgjörvaviftum.......ég þarf að opna kassann í kvöld og athuga þetta betur.Þegar ég þreifa á kassanum þá virðist hittinn vera mestur efst í horninu þar sem aflgjafinn er....kannski hann gefi frá sér svona mikinn hita. Þetta er sennilega rétt hjá stuttadrekanum ...
af Gilmore
Fim 01. Mar 2007 08:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turnkassinn alltaf heitur.
Svarað: 18
Skoðað: 1705

Skjákortið er með svona kæliunit sem þú talar um og vélin er glæný.Þetta er tölva frá tölvulistanum og það stendur coolmaster utan á kassanum. Tölvan er í frekar svölu rými eða bara rétt um stofuhita og það flæðir nóg loft um vélina á alla kanta. Það væri nú ekki eðlilegt að þurfa að hafa svo kalt í...
af Gilmore
Mið 28. Feb 2007 16:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turnkassinn alltaf heitur.
Svarað: 18
Skoðað: 1705

Ég er búinn að keyra Speedfan og þetta les ég út úr því.


System: 50C
CPU: 54C
AUX: 37C
HDO: 40C
Temp1: 36C

Þetta er eitthvað flöktandi en mér sýnist System og CPU vera við hættumörk.......hvað er hægt að gera, bæta við viftu??
af Gilmore
Mið 28. Feb 2007 09:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turnkassinn alltaf heitur.
Svarað: 18
Skoðað: 1705

Turnkassinn alltaf heitur.

Mér finnst turnkassinn alltaf vera svo heitur og hann blæs miklum hita útfrá sér. Ég er með 520w aflgjafa og Geforce 8800GS skjákortið og svo er bara þessi venjulega vifta í tölvunni. Ég hef ekki lent í neinum vandræðum með vélina, en finnst samt skrítið að hún sé svona heit alltaf. Eru einhver góð ...
af Gilmore
Mið 28. Feb 2007 09:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti ódýri skjárinn.
Svarað: 16
Skoðað: 2000

Ég er með 2 stk af þessum 22" Acer. Ég nota þá í leiki og annað í upplausn 1680x1050 sem er hámarksupplausn skjásins. Ég gæti ekki verið ánægðari með þá... :) Ég get ekki séð að ég þurfi meiri upplausn en þetta. Birtan er mjög góð og bara allt er flott við þennan skjá. :) Mæli hiklaust með þeim.
af Gilmore
Fim 22. Feb 2007 10:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI
Svarað: 6
Skoðað: 905

Það er yfirdrifið öflugt fyrir alla vinnslu í dag og vel rúmlega það. Bara spurning eftir kannski 2 - 3 ár þegar maður fær sér eitthvað nýtt og flott og DX10 leikirnir orðnir kröfuharðari þá væri fínt að geta notað "gamla" kortið áfram með þessu nýja sem verður keypt þá. En verða kortin kannski að v...
af Gilmore
Mið 21. Feb 2007 12:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI
Svarað: 6
Skoðað: 905

SLI

Mig langaði að forvitnast um hvað SLI er nákvæmlega. Nú er ég með SLI skjákort (Geforce 8800 GTS), en get ég nýtt mér SLI tæknina í kortinu? Þarf ekki sérstakt móðurborð fyrir þetta, eru t.d. MSI P965 og P975 SLI borð??
af Gilmore
Mán 19. Feb 2007 13:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vista Home Premium
Svarað: 36
Skoðað: 4128

Það eiga að koma driverar og software snemma í mars og þá á allt að virka eins og það á að gera. Nema DirectSound (EAX) í eldri leikjum, en það er hægt að nota Alchemy til að breyta því í OpenAL sem verður notað í leikjum í framtíðinni. Microsoft hefur ekki DirectSound stuðning með í Vista og er með...
af Gilmore
Mán 19. Feb 2007 12:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vista Home Premium
Svarað: 36
Skoðað: 4128

Ég hef verið að nota það í 2 vikur á mjög öflugri vél og hef ekki lent í neinum vandræðum ennþá. Reyndar eru ennþá bara Beta driverar fyrir Soundblaster og Geforce 8800 kortin þannig að það er ekki fullkomið support fyrir það ennþá, en það breytist á næstu vikum. Ég hef spilað WoW og Company of Hero...
af Gilmore
Fös 16. Feb 2007 19:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sennheiser HD 555 heyrnatól
Svarað: 2
Skoðað: 684

Sennheiser HD 555 heyrnatól

Ég fjárfesti í einum slíkum í dag, var búinn að lesa ekkert nema góða dóma um þá. Þetta eru líka brilliant heyrnatól, fyrir utan stóran galla!!! Það heyrist svo gríðalega mikið í þeim utan frá að ég get ekki notað þau seint á kvöldin og á nóttunni þegar aðrir eru sofandi, en það var aðalástæðan fyri...
af Gilmore
Fim 15. Feb 2007 23:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: S-Video
Svarað: 7
Skoðað: 826

Reyndar tók ég eftir því að á Fartölvunni er líka 7 pinnatengi og ég hef notað 4 pinna tengi við hana lengi, þannig að 4 pinna snúra virkar alveg með þessu tengi. En ég setti snúru í Geforce8800 kortið og tengdi við sjónvarpið en ekkert gerðist. Það eru heldur engir möguleikar fyrir sjónvarp í nvida...
af Gilmore
Fim 15. Feb 2007 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: S-Video
Svarað: 7
Skoðað: 826

Ég er með tvo 22" Acer skjái tengda við bæði DVI tengin. Ég ætlaði að tengja S-Video við Plasma skjáinn í stofunni með langri snúru. Veit vel að það eru ekki súper gæði. :) En annars virkar líka vel að nota lappann og tengja hann við VGA tengið í plasmanum fyrir góð gæði. Það er bara leiðinlegt að v...
af Gilmore
Fim 15. Feb 2007 15:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: S-Video
Svarað: 7
Skoðað: 826

Ég sé að þú ert með sama kortið. Fylgdi það með hjá þér. Ég fékk ekki kassann með þegar ég fékk tölvuna úr samsetningu. Kannski þeir hafi gleymt að láta það með.
af Gilmore
Fim 15. Feb 2007 14:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: S-Video
Svarað: 7
Skoðað: 826

S-Video

Ég er með G8800 GTS kortið og á því er 7 pinna S-Video out tengi. En á TV-Tunernum er 4 pinna S-Video in tengi. Svo er líka 4 pinna Video Out tengi á Acer fartölvunni minni. Er 7 pinna tengi einhver nýr standard í staðinn fyrir 4 pinna? Og þarf þá ekki millistykki á annan endann? Svo er annað! Er Vi...
af Gilmore
Mán 12. Feb 2007 11:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðkort hverju mæliði mér ?
Svarað: 26
Skoðað: 2965

Það er hægt að sækja Alchemy á Soundblaster.com. Þetta er lítið forrit sem breytir DirectSound í eldri leikjum í OpenAL. Ég hef prófað þetta og virkar vel. Annars hljómar þetta kort hrikalega vel í Vista þegar búið er að installa réttum driverum. Svo eiga eftir að koma enn betri driverar síðar ásamt...