Leitin skilaði 405 niðurstöðum

af skipio
Þri 04. Jan 2005 14:11
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6203

http://mbm.livewiredev.com/

Sýnist þetta vera hitavandamál hjá þér. 50° á örranum í idle er frekar mikið.

Settir þú kælisökkulinn sjálfur á örgjörvann eða ertu að nota Intel-sökkulinn sem fylgdi með?
af skipio
Þri 04. Jan 2005 13:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6203

Motherboard monitor, mbm.

Settir þú tölvuna saman sjálfur eða keyptir þú hana samansetta?

Hvernig móðurborð ertu með?
af skipio
Þri 04. Jan 2005 13:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar smá hjálp um 9600pro skjákort
Svarað: 8
Skoðað: 744

Ef þú átt ekkert voðalega mikinn pening og tímir ekki að fá þér 9800Pro eða Geforce 6600 kort þá myndi ég segja að 8000 kall fyrir 9600Pro sé ágætlega sloppið.
Myndi samt reyna að fá það niður í 7k. :P
af skipio
Þri 04. Jan 2005 13:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun eða hvað ?
Svarað: 74
Skoðað: 6203

Aflgjafinn í Dragon kassanum á alveg að þola þetta og talsvert meira.

En það gæti auðvitað verið að hann sé bilaður. (Held samt ekki.)

Byrjaði þetta semsagt um jólin eða fór þetta bara að aukast þá?
af skipio
Þri 04. Jan 2005 13:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Blu-Ray diskar eru að koma.
Svarað: 14
Skoðað: 3514

Svo sammála annars held ég að HD-DVD eigi eftir að vera ofan á í þessari þróun þar sem microsoft og fleiri stór fyrirtæki styðja hana Það er ekki hægt að segja ennþá hver vinnur en ég vona að það verði eki HD-DVD því það er mikið síðra format en Blu-ray. Blu-ray er t.d. með margfalt betri rispuvörn...
af skipio
Þri 04. Jan 2005 13:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar smá hjálp um 9600pro skjákort
Svarað: 8
Skoðað: 744

Hvar er hægt að fá það á 8.000 krónur? Það er þá væntanlega í útlandinu og án VSK, er það ekki?
af skipio
Mán 03. Jan 2005 15:55
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Yfirlit yfir verslanir ?
Svarað: 26
Skoðað: 3254

Sorglegt hvað Tæknival er orðið mikill brandari síðustu árin. Ég man bara hér einu sinni þegar þeir voru langbesta búðin í bænum. Keypti mínar fyrstu tvær tölvur hjá þeim '95 og '98. En ég fékk líka rosalega góðan afslátt hjá þeim í bæði skiptin. :wink: Ef ég væri að kaupa tölvur fyrir fyrirtæki í d...
af skipio
Mán 03. Jan 2005 15:25
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Yfirlit yfir verslanir ?
Svarað: 26
Skoðað: 3254

Mæli sérstaklega með Tölvuvirkni. Besta búðin á landinu að mínu mati. Start og Task eru ágætar líka - ég hef allavega alltaf fengið liðlega þjónustu hjá þeim - Task voru t.d. svo indælir að taka við kælisökkli sem félagi minn hafði keypt og tekið upp „óvart“. Att.is er oft með lægri verð þó en ég ve...
af skipio
Mán 03. Jan 2005 02:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hljóðið dettur út við og við
Svarað: 12
Skoðað: 930

Þetta er væntanlega buffer vandamál, giska ég. Náðu í nýjan rekil á http://www.realtek.com.tw/downloads/dlac97-2.aspx?lineid=5&famid=12&series=8&Software=True Ef þú veist hvernig móðurborð þú ert með gæti verið betra að ná í rekilinn frá framleiðanda þess. Náðu líka í nýjasta DirectX á h...
af skipio
Mán 03. Jan 2005 01:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hljóðið dettur út við og við
Svarað: 12
Skoðað: 930

Hmm, ég giska á Windows vandamál. Reformat & reinstall ætti að redda þessu. :P

En svona í alvöru; prófaðu að ná í nýja rekla fyrir hljóðkortið.

Hvernig hljóðkort ertu með?
af skipio
Sun 02. Jan 2005 23:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CRT ms?
Svarað: 2
Skoðað: 490

Það er einfaldast að svara þessu þannig að CRT-skjáir eru það hraðir að þú þarft ekkert að spá í hraðanum.

Og 16ms er ekki sama og 62,5Hz þegar við tölum um LCD skjái. Þetta er miklu flóknara en svo.
af skipio
Sun 02. Jan 2005 17:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vinnsluminni, viftustýring eða Zalman blóm?
Svarað: 14
Skoðað: 1394

Já, það kom mér svakalega á óvart en hitinn lækkaði um heil ósköp, sirka 4° ef ég man rétt. Póstaði nákvæmari tölum hér einhvern tímann í fyrndinni, minnir mig. Annars var ekkert mál að losna við viftugrillin. Ég klippti þau bara með stórum stálklippum sem ég fann út í bílskúr. Tók kannski korter og...
af skipio
Sun 02. Jan 2005 13:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vinnsluminni, viftustýring eða Zalman blóm?
Svarað: 14
Skoðað: 1394

Best að fara létt yfir það sem ég gerði til að þagga niður í minni tölvu (það heyrist ekki múkk í henni núna). Þetta er nokkurnveginn í tímaröð og ég skipti alltaf út þeim hlut sem mestur hávaði var í á hverjum tímapunkti. 1. Keypti Zalman blóm, 120mm Enermax viftu og Compucase 6A kassa (sami og Ant...
af skipio
Sun 02. Jan 2005 05:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Tsunami kominn í hús, WHOA 2 Stykki þotuhreyflar!!!
Svarað: 54
Skoðað: 3448

Ef ykkur langar í hljóðláta tölvu þá lesið þið http://www.silentpcreview.com

En það er svoleiðis brjálæði að eyða meira en 10 þúsund í aflgjafa nema viðkomandi hafi einhverjar mjög sérstakar þarfir.
af skipio
Sun 02. Jan 2005 02:11
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Tsunami kominn í hús, WHOA 2 Stykki þotuhreyflar!!!
Svarað: 54
Skoðað: 3448

Ég er með eitt stk 450w SilenX afgjafa og hann hefur reynst mér mjög vel, alveg jafn hljóðlátur og sagt er. Þeir dómar sem ég hef séð á netinu eru einnig mjög góðir. Hann er bara allt, allt of dýr! Ég meina, ég borgaði rétt yfir 6000 krónur fyrir minn 350W silenX aflgjafa sl. sumar. Og 450W eru alg...
af skipio
Sun 02. Jan 2005 00:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vinnsluminni, viftustýring eða Zalman blóm?
Svarað: 14
Skoðað: 1394

Þú skalt allavega ekki kaupa viftustýringu ef þú átt ekki mikinn pening. Getur bara reddað þér sjálfur með að minnka strauminn á viftunum því allir MOLEX-tenglar eru með bæði 12V og 5V og það er ekkert mál að fá 7V út úr þeim líka. Sjá http://www.silentpcreview.com/article6-page1.html Og áður en þú ...
af skipio
Lau 01. Jan 2005 16:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Cpu2TV svart hvítt
Svarað: 5
Skoðað: 889

Alveg örugglega það að þú ert að senda S-Video merki út úr kortinu og sjónvarpið er bara stillt á composite merki. Eða öfugt. Ástæðan fyrir þessu er sú að það er 2 vírar á Scart-inu notaðir til að flytja venjulegt vídjó-merki en fyrir S-Video merki eru þessir sömu 2 vírar notaðir fyrir birtumerkið e...
af skipio
Fös 31. Des 2004 16:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Endurbættar reglur
Svarað: 22
Skoðað: 2464

ParaNoiD skrifaði:voðalega getið þið röflað :roll:

ParaNoiD, ekki gleyma punktinum í lok setningar. :besserwisser
af skipio
Fös 31. Des 2004 16:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Endurbættar reglur
Svarað: 22
Skoðað: 2464

Það eru bara tvö t í þetta .. :) Það er svo allt morandi í stafsetningar- og málfræðivillum hjá vökturum, og já líka Mezzup, að maður nennir svo til aldrei að benda á þær. Helst að þær séu pínlegastar þegar verið er að leiðrétta villur hjá öðrum eins og er í nokkrum bréfum á þessum þræði. ;) En þet...
af skipio
Fös 31. Des 2004 12:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Endurbættar reglur
Svarað: 22
Skoðað: 2464

Stafsetningarreglur eru nefnilega ekki reglur per se heldur miklu frekar tilraun til að lýsa málinu á kerfisbundinn hátt. Þær eru nálgun, líkt og Afstæðiskenningin er nálgun á það hvernig alheimurinn hegðar sér. Fyrst kom málið, svo reglurnar - ekki öfugt! Þessvegna geta stafsetningarreglur aldrei v...
af skipio
Mið 29. Des 2004 20:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SBLive! 5.1 vs on board AC97
Svarað: 4
Skoðað: 587

þessir kx driverar, þarf maður að uninstalla audigy driverunum áður en maður notar þá? Já, mig minnir það. Annars er komið eitthvað voða fínt setup-forrit núna þannig að kannski þarf þess ekki lengur. Hmm, eftir lauslega athugun sýnist mér að nýja setup-forritið taki út gamla driver-inn sjálfvirkt....
af skipio
Mið 29. Des 2004 12:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: stjórnvöld að skíta á sig...
Svarað: 16
Skoðað: 3203

Þetta er allavega hlutfallslega miklu meira en Bandaríkin gefa ... En sú hugsun er algerlega út í hött að það eigi frekar að eyða peningum í okkar eigið heilbrigðiskerfi frekar en að styðja fórnarlömb hamfara. Gleymum því ekki að sá tími kann að koma að við þurfum á sambærilegri hjálp eða fyrirgreið...
af skipio
Mið 29. Des 2004 10:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ca verð?
Svarað: 9
Skoðað: 869

einarsig skrifaði:senda þetta bara í gegnum shopusa.is .... samkvæmt þeirra reiknivél þá 4517 $ = 422.417 kr hingað komið með öllu

Newegg vill ekki taka við íslensku greiðslukorti.
af skipio
Þri 28. Des 2004 19:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SBLive! 5.1 vs on board AC97
Svarað: 4
Skoðað: 587

Á mínu nForce2 móðurborði voru gæðin allavega mun lakari en í gamla SBLive kortinu sem ég hafði því áfram í tölvunni þar til því var síðar skipt út fyrir M-Audio kort. Prófaðu bara að setja kortið í. Það er ekkert mál að taka það úr aftur. En ef þú vilt góð hljómgæði út úr SBLive kortinu verður þú a...
af skipio
Lau 25. Des 2004 14:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD
Svarað: 15
Skoðað: 1685

E19 skjárinn er fínn - ég er einmitt að spá í honum eða þá vönduðum CRT eða bara að salta þetta aðeins að kaupa mér skjá.