Leitin skilaði 111 niðurstöðum

af Skaz
Þri 14. Okt 2014 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10175

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Ég er svo sem ekki búinn að lesa þetta allt, en afhverju á þetta bara við um Hringdu og Vodafone? Eru þeir hjá símanum undaskildir þessu banni eða? Held að það hafi bara verið þeir sem að áfrýjuðu lögbannsbeiðninni, annars veit ég það ekki. En úrskurður Héraðsdóms hefur þau áhrif að þar til að Hæst...
af Skaz
Þri 14. Okt 2014 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10175

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

hvenær ætli þeir fari þá að banna youtube? það er allskonar íslenskt efni þar... ljóti skrípaleikurinn sem þetta er..... Reyndar eins og dómurinn er orðaður þá ætti einhver að prófa þetta. Og athuga hvað myndi líða langur tími áður en allt yrði vitlaust :twisted: Málið er að lagabókstafurinn er ekk...
af Skaz
Fös 10. Okt 2014 12:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.
Svarað: 45
Skoðað: 5898

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

vandarmálið núna eru að kortin eru að throttle-a sig niður útaf voltum, þau kort sem eru með 1x8 pin 1x6pin eru að stopa í kringum 1500-1608mhz á core útaf voltum um leið og það kemur unlocked bios fara þau hærra þá viltu hafa möguleika á fleirri wöttum :D en t.d asus strix throttleast niður ef það...
af Skaz
Fim 09. Okt 2014 19:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.
Svarað: 45
Skoðað: 5898

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Er búinn að vera með Gigabyte kort með Windforce kælingu sem að er að syngja sitt síðasta, og aldurinn er ekki búinn að fara vel með þá kælingu. Hún var hávaðasöm í byrjun en afkastaði mjög miklu, en núna er þetta bara hávaði og heitt loft. Núna er ég að leita að lágum hita og hljóðlátri kælingu, en...
af Skaz
Mán 06. Okt 2014 15:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.
Svarað: 45
Skoðað: 5898

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

slapi skrifaði:http://youtu.be/wK-g_SszUvM

Ég held að strix sé sterkur leikur



Sammála, það er samt að því virðist ár og öld að Asus Strix komi til landsins, alltaf sagt "væntanlegt" hjá verslunum.

Er enn að sitja spenntur eftir að sjá þetta koma í verslanir hérlendis.
af Skaz
Lau 04. Okt 2014 20:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30
Svarað: 21
Skoðað: 2896

Re: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30

Oh well, hlaut að koma að því að hann tapaði
af Skaz
Fös 03. Okt 2014 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creepy SMS frá Afríku
Svarað: 13
Skoðað: 1738

Re: Creepy SMS frá Afríku

Ertu ekki að grínast!?! Ég var líka að fá þetta í þessum töluðu orðum, creepy shitt. Er aðallega að pæla í því hvar þessi gaurar detta niður á númerið mitt, er með öllu óskráður gagnvart almenningi hélt ég. :uhh1 Búinn að sjá hvort að þú sért skráður á 1819.is ? Heyrði að 1819.is hefði fengið _öll_...
af Skaz
Fös 03. Okt 2014 13:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: hvað fints ykkur pc build
Svarað: 2
Skoðað: 952

Re: hvað fints ykkur pc build

Er ekki að fíla skjákortsvalið, það eru mun öflugri skjákort í boði fyrir ekki mikinn pening aukalega ef að þú getur skorið niður annarsstaðar. Annars er þetta fínt og virkar. Annars er mér farið að finnast að budget vélar ættu að vera meira að vera í ætt við micro-ATX, minni kassar, minni móðurborð...
af Skaz
Fim 02. Okt 2014 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creepy SMS frá Afríku
Svarað: 13
Skoðað: 1738

Re: Creepy SMS frá Afríku

Ertu ekki að grínast!?! Ég var líka að fá þetta í þessum töluðu orðum, creepy shitt. Er aðallega að pæla í því hvar þessi gaurar detta niður á númerið mitt, er með öllu óskráður gagnvart almenningi hélt ég. :uhh1 [ Mynd ] Svona er hann að detta niður á nr þitt, nema betri tækni í dag :) hehe, þraut...
af Skaz
Fim 02. Okt 2014 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creepy SMS frá Afríku
Svarað: 13
Skoðað: 1738

Re: Creepy SMS frá Afríku

Ertu ekki að grínast!?!
Ég var líka að fá þetta í þessum töluðu orðum, creepy shitt.

Er aðallega að pæla í því hvar þessi gaurar detta niður á númerið mitt, er með öllu óskráður gagnvart almenningi hélt ég. :uhh1

Mynd
af Skaz
Mið 01. Okt 2014 13:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.
Svarað: 45
Skoðað: 5898

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Lítið af þessum kortum kannski komin til landsins? Allar erlendu síðurnar eru meira eða minna "out of stock" eða í "preorder". Ansi margar hérlendis bara með "væntanlegt" á sínum síðum. Spurning hvort að Nvidia sé að hvetja til þess að 700 serían sé kláruð upp fyrstu vi...
af Skaz
Þri 23. Sep 2014 22:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & Tollmeðferð
Svarað: 109
Skoðað: 11342

Re: Tollur & Tollmeðferð

þetta gæti verið svo einfalt: Pósturinn sendir þér SMS með einhverjum kóða, sem tilkynningu um að sending sé komin. Þú ferð inn á síðu, setur kóðann inn, færð að sjá mynd af pakkanum , skrifar inn vörutegund og verð. Færð út hvað á að borga. Ferð í heimabankann og millifærir á tollinn. Pósturinn fæ...
af Skaz
Mán 22. Sep 2014 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & Tollmeðferð
Svarað: 109
Skoðað: 11342

Re: Tollur & Tollmeðferð

Einfalda lausnin er að gegn framvísun vörureiknings að einhverri hámarksupphæði (t.d. 2000 kr á viðeigandi gengi) sleppi póstsendingin framhjá tollmeðferð. Var ekki til umræðu að breyta einhverri reglugerð eða lögum í að undanskilja einmitt sendingar undir X krónum frá tollmeðferð og þar með þessu ...
af Skaz
Mið 17. Sep 2014 22:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.
Svarað: 12
Skoðað: 2174

Re: Vinna heima með leyni VPN tengingu milli staða.

Maður spyr sig, hvort er einfaldara og líklegra til að svara kostnaði:

A. Að díla, nöldra, skríða og betla fyrir tölvudeildinni þangað til þeir finna lausn sem að virkar fyrir alla.

B. Að kaupa Rasperry Pi og 4G pung ásamt því að hætta á að allt saman komist upp og þú verðir rekinn.
af Skaz
Þri 16. Sep 2014 18:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lélegt net, Ljósnet Hringdu
Svarað: 9
Skoðað: 1398

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Bróðir minn lenti í svipuðu með router frá Hringdu, og það virtist bara hafa verið hreinlega lélegur eða ónýtur router, þeir skiptu við hann að mig minnir og hann varð sáttari við hraðann.

Ættir kannski að fá að skipta um router og prófa nýjan?
af Skaz
Þri 16. Sep 2014 18:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: siminn.is
Svarað: 42
Skoðað: 5869

Re: siminn.is

Hefur einhverjum dottið í hug að vekja athygli einhverjar stofnunar eða löggjafa um þessi mál? Að ef að gagnamagn sé mælt og rukkað eftir því þá þurfi að vera löggiltar og viðurkenndar aðferðir ásamt einhverskonar eftirliti á því? Vigtir og önnur mælitæki sem að eru notuð til sölu þarf að löggilda. ...
af Skaz
Lau 13. Sep 2014 15:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: VW Polo 2012 | Work Log
Svarað: 34
Skoðað: 4762

Re: Bráðvantar Aðstoð með VW Polo 2012 Árgerð

EF þú átt ekki rafmagnsmæli getur þú náð þér í 12v bílaperu og 2 vírstubba og notað hana til að finna hvað er hvað. Sverari vírarnir eru + og - og blái er + fyrir ljósið og ljósið nýtir sér svera mínusinn Akkurat endaði við að gera það :happy Þetta er þá sem sagt Rauð/gulur er "+" Brún er...
af Skaz
Fim 10. Apr 2014 11:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákorti HD6850
Svarað: 0
Skoðað: 200

ÓE skjákorti HD6850

Vantar eitt stykki Radeon HD 6850 kort ef að einhver er að íhuga að selja slíkt.

Er helst að leita eftir korti frá Gigabyte vegna þess að það er fyrir í rigginum, en skoða allt engu að síður, virkar allt saman í crossfire.

Endilega sendið mér tilboð í PM eða hér í þræðinum.
af Skaz
Mið 19. Mar 2014 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus
Svarað: 3
Skoðað: 870

Re: Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus

Jæja, ef að enginn hefur neina reynslu af þessum Inno3d kortum þá fer ég bara í það að redda mér ASUS kortinu.
af Skaz
Þri 11. Mar 2014 14:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus
Svarað: 3
Skoðað: 870

Val á skjákorti, GTX 780 Inno3d vs Asus

Jæja vaktarar, nú er ég í smá klemmu. Er að íhuga að finaliza nýja turninn minn með því að setja nýtt skjákort í hann og það almennilegt og er kominn á það að kaupa mér Nvidia GTX 780 (var að pæla í mikið í AMD R9 290 en verð/afköst ekki góð). Það sem að ég er í vandræðum með er hvort að ég eigi að ...
af Skaz
Mán 10. Mar 2014 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?
Svarað: 18
Skoðað: 1759

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Hef reyndar verið að detta niður á það að ég er að breyta hvar ég versla. Þegar að ég bjó fyrir norðan þá var ég aðallega að versla hjá Tölvutek, snillingar þar á ferð. Tölvulistinn var ekki að meika það hjá mér, m.t.t verðs og þjónustu. Ég var samt mikið að panta að sunnan, Og var aðallega að notas...
af Skaz
Fim 06. Mar 2014 20:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum
Svarað: 17
Skoðað: 2935

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Næs, alveg séns á að maður kíki á þetta.
af Skaz
Fös 31. Jan 2014 07:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko vs Tölvutek
Svarað: 94
Skoðað: 11142

Re: Elko vs Tölvutek

Verð að segja að reynsla mín af Tölvutek er allt í lagi svona framan af en finnst hún hafa farið downhill undanfarin ár. Þurfti að fara með tölvu þangað í 4 skipti þangað til að þeir föttuðu hvað var að henni og það var svo langt í frá það sem að þeir duttu niður á í upphafi. Maður fékk það svolítið...
af Skaz
Mið 22. Jan 2014 19:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tt esports cronos fall einkunn!
Svarað: 11
Skoðað: 1070

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Átti Tt eSPORTS headsett fyrir ekki svo löngu sem að voru svona la la í gæðum á hljóði þrátt fyrir að vera 5.1, voru samt mjög þægileg á hausnum en einmitt virtust ekkert afar vel samansett þar sem að það fór lóðning fyrir snúruna inn í þeim. Skipti þá yfir í Sennheiser G4ame og hef sjaldan verið ei...