Leitin skilaði 650 niðurstöðum

af Televisionary
Mán 05. Sep 2016 23:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 389566

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

SvavarElf vildi kaupa af mér tölvu og ég fór í að setja hana upp hreina. Lét aldrei heyra í sér var búin að gefa honum símanúmer og annað. Finnst þetta vera að aukast mikið. Í árdaga internetsins létu menn sjá sig í yfir 90% tilvika og á tilsettum tíma. Núna er þetta hending að menn standi við það s...
af Televisionary
Mán 05. Sep 2016 23:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig setup eru menn að nota við ljósleiðarann?
Svarað: 23
Skoðað: 2959

Re: Hvernig setup eru menn að nota við ljósleiðarann?

Er með Edgerouter Lite-X (https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-lite/) og 3 x TP-Link 741N AP (802.11n) sem keyra OpenWRT. Þetta bara virkar.
af Televisionary
Fim 01. Sep 2016 21:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Noise cancelling heyrnartól
Svarað: 11
Skoðað: 2190

Re: Noise cancelling heyrnartól

Mannskapurinn í kringum mig er enn að nota QC 3 heyrnartólin sín og þeir eru að fara í 80-100 flug á ári. Hafa bara skipt um púðana á þeim. Ég nota lyndie noise cancelling. Þau kosta uþb 10 þúsund og performa fínt eins og bose. En gallinn hinsvegar er sá að þau eru flimsy, en þau henta mér þar sem é...
af Televisionary
Fim 01. Sep 2016 14:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Noise cancelling heyrnartól
Svarað: 11
Skoðað: 2190

Re: Noise cancelling heyrnartól

Ég er að selja Bose QC3 hérna í öðrum þræði á spjallinu þau eru mjög góð þegar kemur að "noise cancellation".
af Televisionary
Fim 01. Sep 2016 12:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Cambridge Audio Azur 650A magnari til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 329

Cambridge Audio Azur 650A magnari til sölu

Kemur með fjarstýringu og í upprunalegum umbúðum. Keypti þetta sem combó með cd spilara og vantaði bara cd spilarann.

Mynd

35 þúsund krónur.
af Televisionary
Fim 01. Sep 2016 12:09
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Heyrnartól Beats, Bose, Sennheiser, Grado + DAC's + Magnari fyrir heyrnartól
Svarað: 10
Skoðað: 1364

Heyrnartól Beats, Bose, Sennheiser, Grado + DAC's + Magnari fyrir heyrnartól

Til sölu [Selt]Bose Quitecomfort 3 heyrnartól. Eins og ný. Tvær rafhlöður fylgja með. http://i.imgur.com/lamZT8j.jpg 25 þúsund. Virði hverrar krónu. [SELT]Sennheiser HD650 koma í upprunalegum umbúðum, vel með farin. Frábær heyrnartól: https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/t31.0-8/q85/s720x720/1413864...
af Televisionary
Fim 01. Sep 2016 10:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Lexmark T640 Laser til sölu 5000
Svarað: 2
Skoðað: 434

Re: Lexmark T640 Laser til sölu 5000

Ennþá til?
af Televisionary
Mið 31. Ágú 2016 19:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að plötuspilara
Svarað: 22
Skoðað: 3147

Re: Er að leita að plötuspilara

Einnig er þetta fínn spilari: http://ht.is/product/plotuspilari
af Televisionary
Þri 30. Ágú 2016 14:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að plötuspilara
Svarað: 22
Skoðað: 3147

Re: Er að leita að plötuspilara

Mitt atkvæði færi í Project spilarann á þessu verðbili. Spurning hvort hann eigi "phono" stig handa þér annars veit ég að það hefur verið til í Pfaff. Hljómsýn 38.000kr siðast þegar ég tekkaði , þessi fær mjög góða dóma http://www.project-audio.com/main.php?prod=elemental&cat=turntable...
af Televisionary
Þri 26. Júl 2016 12:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone - kvabb.
Svarað: 14
Skoðað: 2321

Re: Vodafone - kvabb.

Ég lenti í þessu sama, stækkaði í ótakmarkað niðurhal í byrjun maí og einhverra hluta vegna hafði ég verið uppfærður en svo færður til baka. Kíkti svo á mínar síður þegar netið var orðið ógurlega hægt hérna og þá hafði ég ekki verið fluttur rétt á milli áskriftarleiða. Þetta var á föstudaginn sem ég...
af Televisionary
Mán 25. Júl 2016 11:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stranger Things - Þættir
Svarað: 32
Skoðað: 3438

Re: Stranger Things - Þættir

Síðasta atriðið opnaði alveg á seríu 2, það verður að framleiða meira af þessu en þá er viðbúið að þetta endi í einhverri vitleysu.

GuðjónR skrifaði:Búinn með seríuna og fannst hún góð.
Vona samt að þeir skemmi ekki stemninguna með fleiri seríum.
af Televisionary
Fös 22. Júl 2016 23:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir rafhlöðu í Macbook Pro 15" (early 2008)
Svarað: 2
Skoðað: 273

Re: Óska eftir rafhlöðu í Macbook Pro 15" (early 2008)

Dropi, jú mikið rétt þetta er það sem mig vantar. Planið er að ná í hana í UK fljótlega. Early 2008, þá ertu að tala um svona rafhlöðu, non-unibody: http://i.ebayimg.com/images/g/uzYAAOSwxN5WVxPf/s-l300.jpg Þetta er til á iFixit, https://www.ifixit.com/Store/Mac/MacBook-Pro-15-Inch-Replacement-Batte...
af Televisionary
Fös 22. Júl 2016 14:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir rafhlöðu í Macbook Pro 15" (early 2008)
Svarað: 2
Skoðað: 273

Óska eftir rafhlöðu í Macbook Pro 15" (early 2008)

Mig vantar rafhlöðu í Macbook Pro 2008 (early 2008) módel. Þannig er mál með vexti að ég núverandi rafhlaða er alveg dauð. Þarf ekkert að vera í toppstandi bara nóg til að halda einhverri hleðslu þegar hlaupið er á milli hæða með tölvuna. Fæ ekki nýja rafhlöðu fyrr en í byrjun ágúst og er ekki tilbú...
af Televisionary
Þri 19. Júl 2016 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi tölvuaðstöðu
Svarað: 8
Skoðað: 3938

Re: Spurning varðandi tölvuaðstöðu

af Televisionary
Mán 11. Júl 2016 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pokemon Go
Svarað: 66
Skoðað: 10213

Re: Pokemon Go

Það er vert að lesa þetta fyrir þá sem eru að spila.

"Pokemon Go has full access to your Google account"

http://adamreeve.tumblr.com/post/147120 ... urity-risk
af Televisionary
Lau 02. Júl 2016 20:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thinkpad T530 fartölva til sölu.
Svarað: 2
Skoðað: 655

Re: Thinkpad T530 fartölva til sölu.

Upp.
af Televisionary
Lau 02. Júl 2016 13:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir Adblock Plus filterar
Svarað: 126
Skoðað: 21156

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Hvar er að birtast frá þeim efni?

Sallarólegur skrifaði:Það þarf að fara í gegnum http://www.1819.is :fly

Quickfix:

Kóði: Velja allt

||1819.is/info/*.png
af Televisionary
Þri 31. Maí 2016 10:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gögn á segulbönd (Tape)
Svarað: 5
Skoðað: 1106

Re: Gögn á segulbönd (Tape)

Amazon Cloud Drive og Amazon Glacier eru hlutir sem ég myndi skoða. Cloud Drive er á flötu gjaldi upp á 59 USD á ári ef ég man rétt. Glacier er reiknaður út eftir gagnamagni 0.007 USD fyrir per GB.
af Televisionary
Mið 25. Maí 2016 08:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uptime Robot - It monitors your server, router, website, ping every 5 minutes
Svarað: 2
Skoðað: 761

Re: Uptime Robot - It monitors your server, router, website, ping every 5 minutes

Hef notað þetta síðan um mitt ár 2014 og get ekki annað en mælt með þessu.
af Televisionary
Þri 17. Maí 2016 18:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SOLD]Dell PowerEdge R210 Server
Svarað: 9
Skoðað: 1666

Re: [LÆKKAÐ VERÐ]Dell PowerEdge R210 Server

Hvað er mikill hávaði í honum?
af Televisionary
Mið 11. Maí 2016 10:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Víkingaþema - modd
Svarað: 4
Skoðað: 918

Re: Víkingaþema - modd

Flott en ég hef ekki smekk fyrir þessu sem er í efra 5.25" hólfinu. Hefði viljað sjá enga hnappa þar.
af Televisionary
Þri 05. Apr 2016 12:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Svarað: 23
Skoðað: 2491

Re: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)

Áttu þá við þann atburð að ákveðið hefur verið að falla frá því að ráða framkvæmdastjóra fyrir flokkinn sökum þess að ekki er til fé til að greiða honum laun? Þrátt fyrir að stöðugildið hafi verið auglýst fyrir ekki svo löngu síðan. Með hliðsjón af nýliðnum/yfirstandandi atburðum þá hefur þörfin fyr...
af Televisionary
Þri 22. Mar 2016 20:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD
Svarað: 19
Skoðað: 2668

Re: Sjónvarp Símans vs. Vodafones - HD

Boxið styður 1080i án vandræða sjá tilvitnun í "spec sheet". "Video resolutions Decodes up to 720p and 1080i. Displays up to 1080p Graphics resolutions HD graphics up to 1280×720" Miðað við hvað amino myndlykillinn hitnar mikið á non-HD kæmi mér ekkert á óvart að hann höndi einfa...
af Televisionary
Þri 22. Mar 2016 16:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Svarað: 23
Skoðað: 2491

Re: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)

Ég tilkynnti þetta vildi fá að sjá í hvað 15.479.059 kr fara í.