Leitin skilaði 1028 niðurstöðum

af Revenant
Mán 04. Okt 2021 19:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Svarað: 15
Skoðað: 2466

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Svo virðist vera sem margir nafnaþjónar ISP-a erlendis hafi farið í kleinu þegar Facebook fór niður því það var ekkert cache um NS, A eða AAAA færslur í þeim (og þurftu því að gera full recursive DNS kall sem klikkaði). Klassískt dæmi um cascading failure því allir notendur facebook fara á aðrar síð...
af Revenant
Sun 19. Sep 2021 16:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar kaupi ég office pakkann?
Svarað: 5
Skoðað: 1939

Re: Hvar kaupi ég office pakkann?

Sælir Hef verið að skoða að kaupa Office(Microsoft 365) og sé að hann kostar 15k á ári hjá Microsoft en one time payment hjá Att á 25k en bara ein tölva. Vitiði hvar hagkvæmast er að kaupa þetta helst sem one time payment fyrir einn user, en möguleiki á pc, farsíma og spjaldtölvu? Sumsé einn user e...
af Revenant
Sun 19. Sep 2021 15:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar kaupi ég office pakkann?
Svarað: 5
Skoðað: 1939

Re: Hvar kaupi ég office pakkann?

Sælir Hef verið að skoða að kaupa Office(Microsoft 365) og sé að hann kostar 15k á ári hjá Microsoft en one time payment hjá Att á 25k en bara ein tölva. Vitiði hvar hagkvæmast er að kaupa þetta helst sem one time payment fyrir einn user, en möguleiki á pc, farsíma og spjaldtölvu? Sumsé einn user e...
af Revenant
Lau 18. Sep 2021 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
Svarað: 38
Skoðað: 5761

Re: Rafræn skilríki og Kosningar

Eins og staðan er í dag eru rafrænar kosningar er ekki fullkomlega leynilegar sem er krafa skv. stjórnarskrá. Úreld stjórnarskrá, breyta þessu ákvæði og leyfa rafrænar kosningar. En hvernig tryggiru leynd? Ef ég er yfirlýstur stuðningsmaður flokks X þá hef ég þann rétt að geta kosið flokk Y í kjörk...
af Revenant
Lau 18. Sep 2021 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
Svarað: 38
Skoðað: 5761

Re: Rafræn skilríki og Kosningar

Eins og staðan er í dag eru rafrænar kosningar er ekki fullkomlega leynilegar sem er krafa skv. stjórnarskrá.
af Revenant
Sun 05. Sep 2021 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Svarað: 21
Skoðað: 3332

Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó

Þó ég hafi litla tæknilega þekkingu þá fannst mér þetta strax vera undarleg innleiðing á stafrænum ökuskírteinum. Ég hefði haldið að fyrst þeir væru að fara þessa rafrænu leið þá myndi allavega vera hægt fyrir apótek, skemmtistaði og aðra að skanna skírtenin til að sannreyna (og jafnvel sleppa því ...
af Revenant
Lau 04. Sep 2021 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Svarað: 21
Skoðað: 3332

Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó

Svo kemur forsvarsmaður þessa fyrirtækis og ræðst á Syndis í staðinn fyrir að taka ábyrgð á lélegum vinnubrögðum og reyna að bæta þar úr. Ég fékk æluna í munninn þegar ég sá hann í fréttunum reyna að koma eigin fúski og getuleysi yfir á aðra, í þessi tilfelli Syndis. Íslendingum virðist fyrirmunað ...
af Revenant
Lau 28. Ágú 2021 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Svarað: 7
Skoðað: 1484

Re: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti

Yfirleitt fá 4G sambönd ekki public IP tölu heldur fá CGNAT eða RFC1918 IP tölu.
Þar af leiðandi er yfirleitt ekki hægt að portforward-a á svoleiðis tengingum því public IP talan er deild með mörgum öðrum aðilum.
af Revenant
Mið 18. Ágú 2021 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga
Svarað: 17
Skoðað: 2656

Re: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga

Þetta er ekkert nýtt, þegar ég starfaði í þessum geira þá voru færslur og eða staðfestingar á heimildum frá American express sendir út og stuttu seinna fylgdi Visa/Mastercard sem er galin pæling. Þá getur Visa og MC erlendis lokað á alla greiðsluþjónustu hérna á landi með einni skipun. Kvitt frá RB...
af Revenant
Fös 13. Ágú 2021 11:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netflix eykur bannið gegn VPN
Svarað: 5
Skoðað: 1322

Re: Netflix eykur bannið gegn VPN

Þeir eru búnir að gera þetta miklu erfiðara undanfarið, þeir eru líka orðnir betri með það að þú færð oft ekki upp Proxy villu en sérð ekki efnið í landinu sem að þú ert skráður í, það bara birtist ekki, eins og þú værir ekki VPN-aður inn. Éger búinn að nota ExpressVPN í mörg ár með góðum árangri e...
af Revenant
Fim 12. Ágú 2021 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netflix eykur bannið gegn VPN
Svarað: 5
Skoðað: 1322

Re: Netflix eykur bannið gegn VPN

Mér sýnist þetta vera beint að proxy þjónustum (s.s. infatica eða brightdata ) sem lætur traffíkina koma frá endanotendum í ákveðnu landi (aðallega BNA). Þessi (spyware) hugbúnaður er settur inn í t.d. VPN client-a eða chrome extensions. Dæmi: Notandi A notar VPN þjónustu og er staðsettur í BNA. Not...
af Revenant
Sun 25. Júl 2021 10:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: TÖLVUTEK!!! arg!!!!
Svarað: 36
Skoðað: 14285

Re: TÖLVUTEK!!! arg!!!!

Ég held að lausnin við þessu TPM vandamáli sé að nota cloud storage fyrir skjöl sem þú ert að vinna í (meira að segja þó svo að þú sért ekki að nota Bitlocker). Mér líður betur að flakka um með fartölvuna mína og vita að gögnin mín eru dulkóðuð ef ég af einhverjum ástæðum glata vélinni eða vélin en...
af Revenant
Þri 06. Júl 2021 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auðkennislyklar ekki lengur í boði við innskráningu í netbanka...
Svarað: 3
Skoðað: 1069

Re: Auðkennislyklar ekki lengur í boði við innskráningu í netbanka...

Þetta er bara úreld og dýr tækni. Þú færð sömu virkni með smáforriti í snjalltæki. Kerfið var sett upp í miklum flýti þegar upp komu tilfelli að lykilorðum í heimabanka var stolið og átti kerfið að "dekka" bankana þangað til að þeir kæmu með varanlegri lausn fyrir sína eigin viðskiptavini ...
af Revenant
Mán 05. Júl 2021 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina
Svarað: 11
Skoðað: 3045

Re: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina

Again https://island.is/rof-innskraning Er það rétt skilið hjá mér að þessar leiðbeiningar hafi komið inn samdægurs (s.s. á laugardegi þegar þetta var að fara að brotna hjá notendum)? Hljómar þannig miðað við að í leiðbeiningum fyrir tæknilega útfærslu er talað um "í dag". Ef það er rétt ...
af Revenant
Fim 01. Júl 2021 17:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140870

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þú getur bókað að þeir föstu vextir sem eru í boði hækka langt á undan breytilegu vöxtunum. Veit einhver hvort einhverstaðar sé hægt að sjá söguleg gögn um vexti bankanna einhvers staðar? T.d. til að sannreyna að þetta? Getur séð Þróun breytilegra útlánsvaxta Landsbankans frá 2008 ‐ 2021 á vef Land...
af Revenant
Sun 27. Jún 2021 09:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gps í símum
Svarað: 18
Skoðað: 3224

Re: Gps í símum

á þetta við alla síma líka gamla sem ekki hafa net bara síma og sms? Þetta á við um alla GPS/GNSS móttakara. Ef þú hefur nettengingu þá er hægt að preload-a almanaki, fá grófa staðsetningu og vera með rétta klukku en það flýtir verulega að finna staðsetningu. Ef nettenging er ekki til staðar, mjög ...
af Revenant
Lau 26. Jún 2021 22:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gps í símum
Svarað: 18
Skoðað: 3224

Re: Gps í símum

Símar nota Assisted GNSS sem er listi yfir sporbrautartöflur staðsetningatungla til að flýta fyrir að ná staðsetningu. Ef síminn hefur þessar upplýsingar ásamt því að hafa rétta klukku þá tekur það mjög lítinn tíma að fá nákvæma staðsetningu. Þ.e. síminn veit að klukkan X á þessum degi eru gervitung...
af Revenant
Fim 24. Jún 2021 21:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8595

Re: Windows 11 announcement

Ef það er krafa um microsoft account þá skipti ég í linux. Þú verður að hafa Apple aðgang til að nota iPhone eða Google aðgang til að nota Android. Hver er munurinn á því og að krefjast þess að nota Microsoft aðgang inn á Windows 11? Persónulega er ég mjög á móti þessari þróun en geri mér samt grei...
af Revenant
Fim 24. Jún 2021 18:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8595

Re: Windows 11 announcement

TPM 2.0 og UEFI boot er krafa, þ.e. margar eldri tölvur munu ekki fá Windows 11. Er það ekki bara allt í lagi? Þróunin í þessum tölvum er svo svakaleg að það er hægt að fá mjög góðar 5 ára + tölvur á lítin pening Mér sýnist ástæðan að krefjast TPM sé sú að þá getur Microsoft krafist þess að þú noti...
af Revenant
Fim 24. Jún 2021 17:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8595

Re: Windows 11 announcement

TPM 2.0 og UEFI boot er krafa, þ.e. margar eldri tölvur munu ekki fá Windows 11.
af Revenant
Mið 16. Jún 2021 15:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11252

Re: Windows 11

Mér skilst að í samningum Microsoft við stærstu kúnnanna sína sé oft kvöð á að Microsoft gefi út stýrikerfi á lágmarki X ára fresti.
Þ.e. kúnnar sem eru í dag að keyra 1507 (RTM / LTSB) útgáfuna af Windows 10.
af Revenant
Þri 08. Jún 2021 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 Ti Drasl eður ei?
Svarað: 9
Skoðað: 2116

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Ef þú hugsar um 3080 Ti sem minni útgáfu af 3090 frekar en stærri útgáfu af 3080 þá meikar verðið meira sense.
af Revenant
Sun 06. Jún 2021 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjarlægja vörur sem eru ófáanlegar?
Svarað: 38
Skoðað: 4835

Re: Fjarlægja vörur sem eru ófáanlegar?

Annar möguleiki væri að merkja verðin ef varan er ekki til á lager (ef það er hægt)? Kannski annar litur, lítið merki (⚠️) eða yfirskrift?
af Revenant
Mið 02. Jún 2021 20:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 25310

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Ég biðst fyrirfram afsökunar en Factorio er stafrænt kókaín.
af Revenant
Mán 31. Maí 2021 18:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Boeing Max
Svarað: 50
Skoðað: 7247

Re: Boeing Max

Skil vel vantraustið. Finnst bara harla ólíklegt, eftir tvö mannskæð slys og nærri tveggja ára kyrrsetningu, að flugmálayfirvöld beggja megin Atlantshafsins hafi gefið grænt ljós á tifandi tímasprengju. Það er búið að sýna að flugmálayfirvöld leyfðu Boeing að hafa eftirlit með sjálfu sér og skrifa ...