Leitin skilaði 936 niðurstöðum

af oskar9
Fim 13. Apr 2017 18:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - sync leiki milli 2 pc
Svarað: 4
Skoðað: 1171

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Aimar skrifaði:ju notar steam cloud. þarf að virkja það?


Þetta ætti að vera svona.

Mynd

gættir þurft að restarta steam eftir að þú ert búinn að virkja þetta,þá ætti að hann að sækja nýjustu save-in úr skýinu í þá tölvu
af oskar9
Fim 13. Apr 2017 14:52
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - sync leiki milli 2 pc
Svarað: 4
Skoðað: 1171

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Notar þessi leikur ekki steam cloud, þá ættu save games að haldast þar, þá gætirðu byrjað að spila frá sama stað í annari tölvu
af oskar9
Mán 10. Apr 2017 22:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 24847

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Var að detta í S.T.A.L.K.E.R. shadow of chernobyl, með Complete mod pakkanum, gerir grafíkina ótrúlega flotta fyrir svona gamlan leik, gaman að grípa í þennan leik sem upphitun fyrir Escape from Tarkov :D
af oskar9
Fös 07. Apr 2017 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Titan Xp
Svarað: 24
Skoðað: 3878

Re: Titan Xp

Eru menn enn að eltast við að vera með alltaf besta skjákortið ár eftir ár? Félagi minn sem er með þessa dellu á háu stigi segist alltaf vera kaupa allt nýjasta til að vera "future Proof" en hlutirnir "úreldast" alveg jafn hratt hjá honum og hjá mér, eins og ég var að skipta út ...
af oskar9
Lau 18. Mar 2017 14:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Stress test er stable, en leikir BSODa
Svarað: 7
Skoðað: 3925

Stress test er stable, en leikir BSODa

Sælir Vaktarar, nú er maður að fikta sig aðeins áfram í overclocki, hef hingað til notað forrit sem fylgdi móðurborðinu til að hækka aðeins boost clock en nú langar mig að gera þetta af alvöru. specs: intel 4670K crucial balistix elite 1600mhz @1.5V ASUS ROG Maximus Hero VII Corsair HX-850W 360mm og...
af oskar9
Fös 17. Mar 2017 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig er SLI að virka í dag?
Svarað: 2
Skoðað: 700

Re: Hvernig er SLI að virka í dag?

Já, þín kort eru náttúrlega 4gb meðan mitt er 2gb,4gb kortið hefur mikla yfirburði þar svo mörg textures eru farin að krefjast 3-6gb VRAM, ég sleppi þá sennilega þessari SLI pælingu og fer í 1070 kort, eða Vega..
af oskar9
Fim 16. Mar 2017 18:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig er SLI að virka í dag?
Svarað: 2
Skoðað: 700

Hvernig er SLI að virka í dag?

Sælir vaktarar, þannig er mál með vexti að mitt frábæra GTX 770 kort sem hefur staðið sig ótrúlega vel síðustu ár er farið að svitna hrikalega þegar ég hendi nýjustu leikjunum í það. Ég fer í 1070 kort í júní eða júli en mig langar svo að spila Mass effect: Andromeda í betri gæðum en medium. Er eitt...
af oskar9
Þri 10. Jan 2017 22:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: ThinkPad x201 | i7 2.66 | 8GB RAM | 9cell
Svarað: 4
Skoðað: 658

Re: TS: ThinkPad x201 | i7 2.66 | 8GB RAM | 9cell

35 þús ? :)
af oskar9
Þri 10. Jan 2017 17:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: TS: Skoda Octavia 1.9TDI 2007 #SELDUR#
Svarað: 3
Skoðað: 1287

Re: TS: Skoda Octavia 1.9TDI 2007

Sæll, er hægt skoða þennan vagn hjá þér? :)
af oskar9
Fim 05. Jan 2017 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ipod Classics
Svarað: 0
Skoðað: 351

Ipod Classics

Sælir Vaktarar, ég var að grafa upp tvo 80Gb Ipod classics, er þetta einhvers virði í dag ? Annar þeirra er hnausþykkur með glansandi píanólakk framhlið, og hinn er mun þynnri með mattri framhlið og nýrra viðmóti, sá gamli er frekar sjúskaður en hinn (nýrri) en alveg stráheill https://images-na.ssl-...
af oskar9
Þri 03. Jan 2017 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kauphegðun þín - netverslun vs. íslensk smávöruverslun
Svarað: 22
Skoðað: 4644

Re: Kauphegðun þín - netverslun vs. íslensk smávöruverslun

Tek undir með Guðjóni, ég fór í elko Lindir milli jóla og nýárs og það var engu líkara en það væri einhver rýmingarsala í gangi, húsið var kjaftfullt af fólki, auk þess heyrði ég útundan mér 4-5 mismunandi aðila spyrja um lánakjör, netgiró og greiðslufrest eða dreifingu, ekki endilega á nauðsynjavör...
af oskar9
Mán 26. Des 2016 13:25
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vatnskælingar
Svarað: 3
Skoðað: 1453

Re: vatnskælingar

Ég hef pantað frá FrozenCPU, flott þjónusta og snöggir að shippa
af oskar9
Mán 19. Des 2016 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Styri
Svarað: 11
Skoðað: 1451

Re: Styri

og ertu buinn að kaupa styri? :D ég ætla að kaupa þar sem fólk er að bjoða mér g27 á 40.000 haha jamm keypti þetta stýri, ég er mjög sáttur fyrir peninginn, hef notað 100+ þús króna Fanatec setup sem var geggjað en þetta er mjög gott bang for the buck. muna svo, ef þú ert að fara nota það í racing ...
af oskar9
Mán 19. Des 2016 18:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gott 2.1 hljòđkerfi?
Svarað: 11
Skoðað: 1493

Re: Gott 2.1 hljòđkerfi?

Get ekki mælt með þessum ódýru 2.1 kerfum, hef notað nokkur svona í gegnum tíðina og þetta er oftast lélegur hljómur með alltof miklum bassa, mæli hinsvegar með Thonet og vander kurbis í tölvutek

http://m.tolvutek.is/vara/thonet-vander ... -hatalarar
af oskar9
Fös 16. Des 2016 23:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Styri
Svarað: 11
Skoðað: 1451

Re: Styri

Sendi póst á innkaupastjórann, ég set afrit af honum hér: Góðan daginn, langað aðeins að forvitnast með þetta Logitech G29 leikjastýri hjá ykkur, Stýrið kostar 2.500kr sænskar (30.000 ISK) í Verslun ykkar í Svíþjóð og 290 dollara á Amazon (einnig 30 þúsund) en kostar 60 þúsund hjá ykkur á Íslandi. E...
af oskar9
Mið 14. Des 2016 22:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Styri
Svarað: 11
Skoðað: 1451

Re: Styri

Logitech G29 var að lækka í elko eftir að ég sendi þeim póst, fór úr 60 þús niður í 37 þús
af oskar9
Þri 13. Des 2016 11:52
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: Bose QuetComfort 25
Svarað: 1
Skoðað: 574

Re: TS: Bose QuetComfort 25

Um að gera að senda tilboð, þau fara á flottu verði :)
af oskar9
Sun 11. Des 2016 10:11
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: Bose QuetComfort 25
Svarað: 1
Skoðað: 574

TS: Bose QuetComfort 25

Góðan dag Vaktarar, hef til sölu Bose QuietComfort 25. Þau eru svört að lit og eru fyrir android síma. Eru í óaðfinnanlegu ástandi og hafa alltaf verið geymd í leðurboxinu sem þau komu í. Á snúrunni er hljóðnemi ásamt þrem tökkum til að taka símtal og skella á, play/pause og hækka og lækka í tónlist...
af oskar9
Mán 21. Nóv 2016 20:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Svarað: 34
Skoðað: 5034

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

http://elko.is/jbl-charge-3-ra-laus-hatalari-grar
þessi kom skemmtilega á óvart, og er á góðu verði í elko
af oskar9
Sun 20. Nóv 2016 20:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lyklaborð - Ekki að "fíla" Cherry MX Red
Svarað: 1
Skoðað: 567

Lyklaborð - Ekki að "fíla" Cherry MX Red

Sælir Vaktarar, ég er kominn í smá lyklaborðspælingar. ég hef verið að nota membrene lyklaborð síðan ég byrjaði að spila tölvuleiki (2002) á síðasta ári fór mig að kitla í mechanical borð og skipta út logitech G510 borðinu mínu, skoðaði töluvert á netinu og mér sýndist Red og Brown standa uppúr, og ...
af oskar9
Fim 06. Okt 2016 22:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Thonet&Vander Kürbis tölvuhátalarar
Svarað: 5
Skoðað: 956

Re: Thonet&Vander Kürbis tölvuhátalarar

Ég keypti mér svona í tölvutek á síðasta ári, komu virkilega á óvart, þéttur bassi og ótrúlega mikið "sound" fyrir stærð og lítið verð.
Sjálfsagt gæti einhver ádíófíll sett útá þá en fyrir okkur hina eru þeir frábærir í bíómyndir,tónlist og tölvuleiki

Gangi þér vel með söluna :happy
af oskar9
Mán 29. Ágú 2016 18:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) DSLR myndavél (Komið)
Svarað: 8
Skoðað: 1066

Re: (ÓE) DSLR myndavél

Er Canon 6D með 24-105L eitthvað inní myndinni ?
af oskar9
Þri 10. Maí 2016 17:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hugleiðing um sjónvörp árið 2016
Svarað: 4
Skoðað: 949

Re: Hugleiðing um sjónvörp árið 2016

ég nota 55" sjónvarpið mitt bara sem auka skjá, aldrei horft á "sjónvarpsefni" í því. Ég spila leiki á 27" skjá og skelli svo netflix eða öðru efni uppá sjónvarpið.

það er ekki hægt að fá stærri tölvuskjái held ég en 40" og ef svo er þá kosta þeir meira en sjónvörp
af oskar9
Mið 04. Maí 2016 18:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Bose QuietComfort 25
Svarað: 4
Skoðað: 896

TS: Bose QuietComfort 25

Er með til sölu 5 mánaða gamla Bose QuietComfort 25, þetta er nýja gerðin af QuietComfort 15 sem slógu rækilega í gegn á sínum tíma. Þetta eru semsagt lokuð, over-ear headsett með active noise canceling, og er þetta samkvæmt öllum reviews, langbesta noise canceling í headsettum í dag, þau eru mjög v...
af oskar9
Fim 21. Apr 2016 14:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hvaða notaði sími er skástur?
Svarað: 7
Skoðað: 1354

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

brynjarbergs skrifaði:G3 & G4 eru því miður ekki góðir í maraþonið!

iPhone 6 og nýrri módel eru mjög góð í endursölu og virðast halda mjög vel.

Sömu sögu má segja um Samsung S6 og nýrri!



"Er ekki ekki að leita að einhverju ársgömlu s6 td."