Leitin skilaði 1721 niðurstöðum

af Kristján
Mán 09. Maí 2011 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.
Svarað: 13
Skoðað: 1649

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

um leið og fólk sér löggubíl þá hægir það á sér, það er það sem þeir eru að gera.
af Kristján
Mán 09. Maí 2011 00:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ruddalegt 2.1 kerfi
Svarað: 12
Skoðað: 1577

Re: ruddalegt 2.1 kerfi

nákvæmlega það sem moldvarpa sagði, ekki vera fá þér tölvukerfi fyrir tónlist fáður þér góðann magnara og góða hátalara. og stærri hátalarar eða box eru ekki endilega betri, allt of margir sem segja þetta en svo er bara ekki. ](*,) ég er með gamalt, verulega gamalt creative 7.1 kerfi og er bara að n...
af Kristján
Sun 08. Maí 2011 23:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Upfærsla frá W7 Home Prem í Professional?
Svarað: 7
Skoðað: 1473

Re: Upfærsla frá W7 Home Prem í Professional?

35.000 kr !!!!!! WHAT!!!
af Kristján
Lau 07. Maí 2011 22:52
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Eve Online
Svarað: 83
Skoðað: 11593

Re: Eve Online

Zethic skrifaði:
Kristján skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=KEnOP_GqTx4 The initiative tekur AAA space.



Hver er þessi Will ? Afhverju er hann svona beittur?


hehe góður, sarcasm right? ef ekki... Will as in Willpower, Viljastyrkur
af Kristján
Lau 07. Maí 2011 10:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?
Svarað: 16
Skoðað: 1775

Re: Hversu mikilvægar eru HDMI snúrur?

i dag er óskrifuð regla að vera með hdmi nokkurnveginn allavegana með console vélar. en já dýrara er ekki endilega betra en ég mundi samt skoða hausana á köplunum, ég hef ekki lent í því eða séð á hdmi það en ég hef átt aðrar og eflaust aðrir lent í því að snúrur sem fara í sundur hjá hausnum eða há...
af Kristján
Lau 07. Maí 2011 07:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 274854

Re: Android Apps [vaktin approved]

Ventriloid https://market.android.com/search?q=Ventriloid&so=1&c=apps" onclick="window.open(this.href);return false; segir sig kannski sjálft en maður getur tengst ventrilo serverum með þessu appi, verður að vera vent 3.x rosalega auðvelt í notkun. main menu: drop down fyrir lista yfir serve...
af Kristján
Lau 07. Maí 2011 07:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 2.3.4
Svarað: 5
Skoðað: 1329

Re: Android 2.3.4

já ok cool
af Kristján
Lau 07. Maí 2011 03:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 2.3.4
Svarað: 5
Skoðað: 1329

Re: Android 2.3.4

er etta eitthvað mikið update er ekki aðalega gtalk fyrir nexus S?

er eitthvað update á batteri notkun?
af Kristján
Lau 07. Maí 2011 03:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Eve Online
Svarað: 83
Skoðað: 11593

Re: Eve Online

vildi deila þessu með ykkur, hér er nýtt player made video déskotans snilld ! http://www.youtube.com/watch?v=GXgUoiRwprg&feature=youtu.be&hd=1" onclick="window.open(this.href);return false; Guð minn almáttugur hvað dup-step er glatað, lol. Nice video samt. dubstep er awesome ! ágætt í þessu...
af Kristján
Fös 06. Maí 2011 16:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin fyrir síma
Svarað: 111
Skoðað: 11337

Re: vaktin fyrir síma

fá sér bara iphone 4 málið dautt :happy Skiptir engu máli hvernig síma þú ert með. Skjárinn á þessum tækjum er svo lítill að mobile útgáfur eru alltaf betri. Retina display :) Skiptir engu máli hve há upplausnin er á svona litlu tæki, þarft alltaf að zooma inn. Er á iPhone 4 núna og þarf ekki að zo...
af Kristján
Fös 06. Maí 2011 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafnafjörður og Ljósleiðari.
Svarað: 40
Skoðað: 2994

Re: Hafnafjörður og Ljósleiðari.

braudrist skrifaði:Ég vinn hjá Framkvæmdasviði Hafnarfjarðar, ég skal tala við pappakassana sem vinna á efri hæð og spyrja þá út í þetta.


SWEET!!!

spjallið á vaktinni sko, reddar öllu :D
af Kristján
Fös 06. Maí 2011 11:22
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin fyrir síma
Svarað: 111
Skoðað: 11337

Re: vaktin fyrir síma

ef ég er að lesa einhver forum i símanum þá er það bara landscape og pinch-to-zoom með þumlunum, ekkert mál
af Kristján
Fös 06. Maí 2011 11:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafnafjörður og Ljósleiðari.
Svarað: 40
Skoðað: 2994

Re: Hafnafjörður og Ljósleiðari.

Sæll Kristján. Ég starfa hjá Gagnaveitunni svo ég ætti að geta svarað þér. Því miður þá er ekki fyrirhugað hjá okkur að fara í grónu hverfin í Hafnarfirði. Við erum í dag að vinna við að tengja hluta af Völlunum í Hafnarfirði, en það er vegna þess að lögð voru ljósleiðararör samhliða öðrum veitulög...
af Kristján
Fös 06. Maí 2011 05:50
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Menn sem vitna í reglurnar
Svarað: 79
Skoðað: 7856

Re: Menn sem vitna í reglurnar

:happy
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 22:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin fyrir síma
Svarað: 111
Skoðað: 11337

Re: vaktin fyrir síma

GuðjónR skrifaði:Þetta er allaveganna kopmið á to-do listann ;)


sweet:-D
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 21:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafnafjörður og Ljósleiðari.
Svarað: 40
Skoðað: 2994

Re: Hafnafjörður og Ljósleiðari.

já sendi reyndar mail um leið og ég gerði þráðinn, var að vonast til að einhver væri með inside fréttir :D

veit ekki hvort maður ætti að fara að spamma "skrá áhuga" hjá þeim :D
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 20:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafnafjörður og Ljósleiðari.
Svarað: 40
Skoðað: 2994

Hafnafjörður og Ljósleiðari.

Ég er semi ný fluttur hingar í hverfisgötuna og þar er ekki ljósleiðari en er eitthvað á döfinni að það muni koma ljósleiðari í bæinn eða?

einhver með inside scoop á því?
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 20:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp varðandi Ljósleiðara
Svarað: 12
Skoðað: 2126

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

var í blokk í bökkunum breiðholti og blokirnar þar eru svona U laga ef þú skilur og intakið var í hinum endanum á blokkinni.
þeir lögðu alla leið til mín og i boxið i íbúðinni og eina sem þú borgar er mánaðargjaldið sem er awesome.

ég beið samt i 4 mánðuði eftir þessu.... en vonandi buið að lagast
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 17:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Mig vantar góða ferðatölvu.
Svarað: 1
Skoðað: 446

Re: Mig vantar góða ferðatölvu.

viewtopic.php?f=11&t=38342

þessi er að hugsa um að selja

talar ensku btw
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 17:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?
Svarað: 186
Skoðað: 10496

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

eftir að hafa lesið allar þessar greina um sony og drasl serveranan sem þeir eru/voru með þá biðst ég afsökunnar á öllu sem ég sagði til að vernda þá i upphafi þráðarins og hvað i djöfulanum er sony að hugsa...
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 15:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X
Svarað: 11
Skoðað: 1806

Re: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X

Skoðaðu HTC Sensation! 1.2GHz Dualcore 4.3" 540x960 skjár nuff said hann er ekkert spes miða við aðra dual core, þú tekur ekki eftir svona litilli upplausn breytingu á svona litlum skjám og hefur ekkert með svona rosalega upplausn að gera þegar 80% tíminn fer að skoða texta á netinu, einstaka ...
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 15:15
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin fyrir síma
Svarað: 111
Skoðað: 11337

Re: vaktin fyrir síma

já ég var klárlega að missklija en já m.vaktin væri snilld
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 14:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X
Svarað: 11
Skoðað: 1806

Re: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X

ósambærilegir símar, annar er fyrir félagshliðina og hin er meira fyrir leikjaspilun bara spurning hvað þú vilt, ég mundi persónulega fara í galaxy II símann nánast allt betra í honum en LG x2 arc = félasgsími með timescape LGx2= Leikjasími með tegra 2 Ég nota símann aðallega fyrir tölvupóst og net...
af Kristján
Fim 05. Maí 2011 10:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin fyrir síma
Svarað: 111
Skoðað: 11337

Re: vaktin fyrir síma

það er flokkur fyrir síma og annar fyrir lófatölvur, þarf nú ekki heilt spjall fyrir það

samt miða við hvað símar og lófatölvur eru vinsælar núna þá væri það kannski ekki vitlaust.
af Kristján
Mið 04. Maí 2011 22:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X
Svarað: 11
Skoðað: 1806

Re: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X

ósambærilegir símar, annar er fyrir félagshliðina og hin er meira fyrir leikjaspilun

bara spurning hvað þú vilt, ég mundi persónulega fara í galaxy II símann nánast allt betra í honum en LG x2

arc = félasgsími með timescape

LGx2= Leikjasími með tegra 2