Leitin skilaði 248 niðurstöðum

af Sera
Fös 08. Nóv 2019 19:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS]Xtreamer wonder pro margmiðlunarspilari (SELDUR)
Svarað: 6
Skoðað: 1206

[TS]Xtreamer wonder pro margmiðlunarspilari (SELDUR)

Til sölu 2 ára gamall Xtreamer Wonder Pro spilari. Styður 4k spilun.

**Tilboð óskast**
af Sera
Þri 16. Júl 2019 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Svarað: 28
Skoðað: 4459

Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.

Veit einhver hvort að hægt sé að nota Amazon Fire Stick á Íslandi ? og er hægt að sækja öpp í hann eins og RUV og Stöð 2 ?
af Sera
Fös 28. Jún 2019 09:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: SELDUR tilboð í magnara
Svarað: 0
Skoðað: 457

SELDUR tilboð í magnara

Seldur
af Sera
Fim 21. Feb 2019 08:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 2180

Re: Gagnaver á íslandi

Hvað með þetta ? https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gag ... ykjavikur/
Það verður eitt af öruggasta gagnaveri á Íslandi, Reiknisstofa bankanna m.a. verður með allt sitt þarna.
af Sera
Mið 21. Nóv 2018 09:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELDUR) Cisco Meraki MR33 access point til sölu og MR16 fylgir með - LÆKKAÐ VERÐ 35 þúsund
Svarað: 4
Skoðað: 1000

(SELDUR) Cisco Meraki MR33 access point til sölu og MR16 fylgir með - LÆKKAÐ VERÐ 35 þúsund

Til sölu Cisco Meraki þráðlaus punktur MR33 og MR16 fylgir með. **35 þúsund fyrir báða saman en opin fyrir tilboðum** Cisco Meraki MR33 og MR16, Ég notaði aldrei leyfið fyrir MR33 - en honum fylgdi 3 ára leyfi (fékk hann fyrir 1 ári síðan), ég veit ekki hvernig staðan er á því leyfi þar sem ég setti...
af Sera
Fös 16. Nóv 2018 15:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Edge router X
Svarað: 8
Skoðað: 1498

Re: Edge router X

Takk fyrir hjálpina, notaði útilokunaraðferðina og það reyndist vera gamall þráðlaus punktur sem var tengdur við einn switchinn inni í húsi. Tók hann burt og allt virkar fínt núna :)
af Sera
Fim 15. Nóv 2018 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Edge router X
Svarað: 8
Skoðað: 1498

Re: Edge router X

Sultukrukka skrifaði:Sýnist þetta í fljótu bragði vera Edgerouter X viðmótið, ég var að spá hvort að svissinn sjálfur væri mögulega að senda út PoE eða mögulega PoE injector á Edgerouter = switch cat5 snúru.


OK, ég er með 2 injectora fyrir þráðlausu punktana - gætu það verið þeir sem eru að hafa þessi áhrif ?
af Sera
Fim 15. Nóv 2018 22:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Edge router X
Svarað: 8
Skoðað: 1498

Re: Edge router X

Swithcinn er bara svona dummy switch, ekki hægt að manegera, og ekki með PoE portum.
https://www.amazon.com/gp/product/B00MP ... UTF8&psc=1
af Sera
Fim 15. Nóv 2018 22:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Edge router X
Svarað: 8
Skoðað: 1498

Re: Edge router X

Sultukrukka skrifaði:Getur verið að sviss sé að senda út PoE?
Hef lent í furðulegustu hlutum á netbúnaði út af því að sviss var að senda PoE á tæki sem átti ekki að taka við slíku.


Það er amk ekkert af portunum configað sem PoE
router.PNG
router.PNG (68.85 KiB) Skoðað 1436 sinnum
af Sera
Fim 15. Nóv 2018 22:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Edge router X
Svarað: 8
Skoðað: 1498

Edge router X

Ég er með 1 árs gamlan router, setti hann upp með nýrri ljósleiðaratengingu fyrir ári síðan og allt virkað fínt. Setupið er ljósleiðari - routerinn og netgear switch 100/1000. Á Router portunum var ég með 2 þráðlausa senda og switchinn. Á switchinum svo 5 lan snúrur sem liggja inn í íbúðina hjá mér....
af Sera
Mið 25. Apr 2018 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Svarað: 45
Skoðað: 28003

Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ

hæ, ég á slatta af AUR í file í backup af eldri tölvu, ég næ með engu móti að fá það til að loada upp í veskinu í nýju tölvunni. Ég setti fælinn á réttan stað miðað við leiðbeiningar, forritið tekur langan tíma að synca og svo þegar því er lokið þá er engin innistæða ?? Hvernig get ég loadað inn þes...
af Sera
Mán 05. Mar 2018 08:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?
Svarað: 20
Skoðað: 4678

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Ég er með Sonos, finnst það kerfi frábært. Tengist vel við öll tæki á heimilinu - Amazon Echo Dot svínvirkar með Sonos.
af Sera
Mið 24. Jan 2018 09:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Svarað: 13
Skoðað: 3817

Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?

Hvernig virkar Sarp add-onið fyrir Kodi? Þegar ég er kominn nokkrar mínútur inn í upptöku fer það alltaf að hökta og fæ meldinguna "bitrate to slow for continious playback". Lendir þú einhvertíma í þessu? Meikar ekki alveg sens því ég get horft á beina útsendingu RÚV í hærri upplausn (og ...
af Sera
Mán 22. Jan 2018 21:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Svarað: 13
Skoðað: 3817

Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?

Fjarstýringin með tækinu er með lyklaborði á annarri hliðinni og músabendil :)
Mynd
af Sera
Mán 22. Jan 2018 11:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 18270

Re: OZ appið - frítt er best!

Oft spáð í því nú er maður með google play store inná smart TV hjá sér afhverju er ekki hægt að sækja eins og Oz appið og 365 appið þar? En þú getur gert það í símanum hjá þér og spjaldtölvunni. Ef þú loggar þig inn á sama google account í google play store á sjónvarpinu og svo í tölvu, þá getur þú...
af Sera
Mán 22. Jan 2018 10:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 18270

Re: OZ appið - frítt er best!

Oft spáð í því nú er maður með google play store inná smart TV hjá sér afhverju er ekki hægt að sækja eins og Oz appið og 365 appið þar? En þú getur gert það í símanum hjá þér og spjaldtölvunni. Ef þú loggar þig inn á sama google account í google play store á sjónvarpinu og svo í tölvu, þá getur þú...
af Sera
Sun 21. Jan 2018 12:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Miklu lélegri download hraði með EdgeRouter X en Vodafone default router á ljósi
Svarað: 1
Skoðað: 755

Miklu lélegri download hraði með EdgeRouter X en Vodafone default router á ljósi

Ég var að fá ljósleiðara frá Gagnaveitunni og Vodafone. Tæknimaður setti upp Vodafone router og þá var ég að ná yfir 900 í download á speedtest.net en svo setti ég minn eigin router EdgeRouter X SFP og þá er hraðinn að slefa í 400 - 600 í download en næ 900 í upload. Ég er búin að enable hwnat á rou...
af Sera
Fös 19. Jan 2018 19:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?
Svarað: 13
Skoðað: 3817

Re: Xtreamer Wonder Pro margmiðlunarspilari ?

Ég gerði frábæra uppgötvun í kvöld með þetta tæki. Ef ég logga mig inn á Google Playstore í PC vélinni minni með sama google account og á Xtreamer spilaranum þá get ég installað öppum frá Playstore í tölvunni inn á tækið :) Svo ég er búin að setja inn öll öppin sem ég þurfti - Vodafone Play, Sjónvar...
af Sera
Fim 18. Jan 2018 16:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrnartól -what to buy
Svarað: 16
Skoðað: 2458

Re: Heyrnartól -what to buy

Sonur minn var að kaupa þessi og hann er kröfuharður, segir þau hljóma mjög vel - jafnvel betur en Bose sem hann á líka.
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 245.action
af Sera
Fim 18. Jan 2018 16:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Power over Ethernet POE ?
Svarað: 7
Skoðað: 1306

Re: Power over Ethernet POE ?

Takk, ég er búin að redda 48V injectorum - prófa í kvöld \:D/
af Sera
Fim 18. Jan 2018 08:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Power over Ethernet POE ?
Svarað: 7
Skoðað: 1306

Re: Power over Ethernet POE ?

Getur keypt umtalaðan 48V PoE injector og notað hann til að koma rafmagni í netsnúruna fyrir access pointinn en sá injector þarf þá sér innstungu hjá routernum. Það kostar ca. $15-20 úti og 5.000 hér heima. https://kisildalur.is/?p=2&id=3040 Ef þú vilt kaupa heilan nýjan AP þá er sem dæmi Ubiqu...
af Sera
Mið 17. Jan 2018 22:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Power over Ethernet POE ?
Svarað: 7
Skoðað: 1306

Re: Power over Ethernet POE ?

OK, þetta dæmi er þá sem sé ekki að ganga saman ? Meraki og Edge Router X ?
Ég get líka bara haft straumsnúru með þráðlausa punktinum - hitt hefði bara verið flottara að losna við hana.