Leitin skilaði 936 niðurstöðum

af arons4
Fim 26. Nóv 2020 20:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staðan á IPv6 á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 1432

Re: Staðan á IPv6 á Íslandi

Eini ISPinn á íslandi sem býður upp á IPV6 yfir 4g atm er Nova allavega og hefur verið so far solid. Enginn ISP sem býður uppá ipv6 til heimila so far Annars er þetta útaf það kostar peninga að setja upp dualstack/ipv6 only, búnaður, þjálfa fólk etc. Hræðsla við breytingar, þeir eiga nóg af iptölum...
af arons4
Fös 13. Nóv 2020 20:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslenskar stöðvar M3U
Svarað: 18
Skoðað: 7086

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Hello, first of all: sorry for my English, but my icelandic isn't that good. I also want to access channels from Iceland through internet. I'm very interested in sports and news from there. So I want to see RÚV and Stöð 2. For RÚV I found some news on the site also for people abroad. But not the fu...
af arons4
Fim 12. Nóv 2020 18:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
Svarað: 26
Skoðað: 3514

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Hvernig er það með þetta PPV hjá þeim. Get ég sótt appið í Appletv-ið keypt leikinn og steymt beint úr appinu? Vitiði eitthvað í hvernig gæðum þessar útsendingar eru? Já, passar bara að vera skráður inná sama acount í APTV og inná netinu þegar þú kaupir áskriftina. Fín gæði. Stöð 2 app notendur þur...
af arons4
Mið 11. Nóv 2020 00:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wi-Fi 6 routerar
Svarað: 20
Skoðað: 4151

Re: Wi-Fi 6 routerar

rickyhien skrifaði:er einhver forrit í síma eða tölvu sem getur gefið manni mynd af hversu gott wifi er í húsinu?

Wifi analyzer, sýnir styrk og önnur net á sama canal
af arons4
Mán 09. Nóv 2020 11:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox Mílu
Svarað: 5
Skoðað: 2577

Re: Ljósleiðarabox Mílu

krissi24 skrifaði:
arons4 skrifaði:Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
Mynd


Flott, takk :) Líka ef maður er hjá Vodafone ss?

Ættir amk að geta það, en þeir þurfa alltaf að stilla portin á ontunni.
af arons4
Sun 08. Nóv 2020 23:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox Mílu
Svarað: 5
Skoðað: 2577

Re: Ljósleiðarabox Mílu

Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
Mynd
af arons4
Mán 02. Nóv 2020 23:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Photo management hugbúnaður
Svarað: 10
Skoðað: 1961

Re: Photo management hugbúnaður

Hef notað Piwigo til að búa til gallerý útfrá staðsetningum sóttum úr metadata. Getur eins búið til gallerý út frá allskonar viðmiðum. Fullt til af plugins líka.

Hér eru nokkrur gallerý sem maður getur hýst sjálfur.
https://github.com/awesome-selfhosted/a ... -galleries
af arons4
Mán 02. Nóv 2020 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nextcloud hýsing á Íslandi?
Svarað: 3
Skoðað: 890

Re: Nextcloud hýsing á Íslandi?

Nokkuð viss um að það sé enginn sem býður þetta á sambærilegu verði sem er treystandi uppá gagnaöryggi.
af arons4
Sun 01. Nóv 2020 15:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater
Svarað: 7
Skoðað: 2356

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Access punkt, tengdur við routerinn með snúru. Mæli með unifi.
af arons4
Þri 20. Okt 2020 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LG CX OLED
Svarað: 5
Skoðað: 1181

Re: LG CX OLED

Sammt 300k á klakanum fyrir 48 tommurnar.
af arons4
Mán 12. Okt 2020 18:19
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að láta flytja fyrir sig nokkrar mublur frá Kópavogi til Breiðholts
Svarað: 8
Skoðað: 1889

Re: Að láta flytja fyrir sig nokkrar mublur frá Kópavogi til Breiðholts

Veit ekki með flutningsþjónustur en sendibílar eru í kringum 20þ sólahringurinn.
af arons4
Lau 10. Okt 2020 18:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Passamyndir ökuskírteini?
Svarað: 13
Skoðað: 3196

Re: Passamyndir ökuskírteini?

Fór í svona sjálfsala í firðinum í hafnarfirði fyrir nokkrum árum.
af arons4
Lau 03. Okt 2020 19:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla og VoIP
Svarað: 9
Skoðað: 1868

Re: Míla og VoIP

Hizzman skrifaði:Ég er búinn að vera með VOIP síma frá Símanum í nokkur ár. Hann fer í gegnum box sem er tengt við router. Þetta er óháð netþjónustunni. Virkar einnig í útlöndum ef ég tek boxið með. Get líka notað númerið í gegnum app í snjallsíma.

Útvegar síminn ATA breytuna?
af arons4
Fös 02. Okt 2020 17:19
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 4048

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Ég athugaði þetta hjá rafkaup í dag, og þar er hægt að fá svona kúpla einsog þennan: https://rafkaup.is/vara/moire-loftljos-26-cm-10w/ þetta er með innbyggðu led ljósi/peru, þannig að ef það þarf að skipta um þá þarf að skipta um allt ljósið gerir ég ráð fyrir. Ekki beinlínis hentugt t.d. að eftir ...
af arons4
Fim 01. Okt 2020 12:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 4048

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Leigir bara stillans. Þetta er ekkert mál. Ef það er aðgengi og gólf sem þolir það er líka hægt að leigja bara skæralyftu, hafa baara eitthvað undir henni til að skemma ekki gólfið. Kostar ekkert svo mikið að leigja annaðhvort lyftu eða stillans í 1 dag. Hágæða led perur(philips, osram etc) eða nýji...
af arons4
Mið 30. Sep 2020 21:58
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 4048

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Setja led ljós. Sennilega gert með stillans, oft hægt að vera með lappirnar mislangar.
af arons4
Lau 26. Sep 2020 19:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vetrarklæðnaður
Svarað: 1
Skoðað: 526

Re: Vetrarklæðnaður

Merino ullar föðurland og síðerma bolur, jafnvel sokkar líka. Ótrúlega hlítt og notarlegt efni.
af arons4
Þri 22. Sep 2020 20:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Enn ein demparaspurningin
Svarað: 10
Skoðað: 2046

Re: Enn ein demparaspurningin

Hahaha er þetta rallýbíll
af arons4
Mán 21. Sep 2020 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Microsoft kaupir Bethesda
Svarað: 9
Skoðað: 1555

Re: Microsoft kaupir Bethesda

Verður sennilega ekki mikið um exclusives. Þýðir hinsvegar að allir leikirnir koma á xbox game pass á PC day 1.
af arons4
Mán 21. Sep 2020 18:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi
Svarað: 3
Skoðað: 798

Re: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Spurning með exton líka.
af arons4
Mið 16. Sep 2020 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 23960

Re: Geforce event 2020

Verður fróðlegt að sjá hvernig verðið endar á þessum kortum, ekki bara hér heima, heldur líka úti. Hef litla trú á því að $699 verði algengt verð, en þó svo þau hækki um $100-$200 þá er vissulega góður perfomance boost m.v. RTX 2080 Ti, 20-30% í leikjum, efri mörkin í hærri upplausn (4K), neðri mör...
af arons4
Þri 15. Sep 2020 19:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er best að wrappa bílinn
Svarað: 12
Skoðað: 2544

Re: Hvar er best að wrappa bílinn

langar samt að breyta um lit ur hvitum yfir i matt rauðan svo nei eg vil ekki sleppa þvi. Það líka verndar lakkið mun meira heldur en að fara illa með það. Ef það er vel gert auðvitað verndar ekkert lakkið.. þegar þú loks rífur þessa filmu af þá skemmist lakkið, fer af með filmunni í mörgum tilfell...
af arons4
Þri 08. Sep 2020 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: forrit til þess að kópera með
Svarað: 5
Skoðað: 1050

Re: forrit til þess að kópera með

JReykdal skrifaði:Teracopy

https://www.codesector.com/teracopy

Ef þú ert að copya marga hluti á HDD þá copyar þetta einn hlut í einu á 100% hraða í stað þess að copya 3 hluti á 5% hraða hvor. Mæli með því.
af arons4
Lau 05. Sep 2020 18:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 51
Skoðað: 10233

Re: RÚV og 4k útsendingar

Mér finnst það bara svo skrýtið að meðan að Netflix er að dreifa 4k til tug ef ekki hundruð milljóna að þá skuli RÚV ekki getað séð nokkur þúsund heimilum fyrir því? Dreifingin er það ódýrasta. Það er enginn munur á að dreifa 4K merki eða HD merki fyrir Netflix, það er bara bandvíddarmunur, skrárna...
af arons4
Fim 03. Sep 2020 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka 'Edit'
Svarað: 12
Skoðað: 2104

Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka

Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru Það sem hann á við er að þegar maður greiðir aukalega inná lán, þá þarf það að gerast á réttum tíma, svo að greiðslan fari inn til lækkunar á höfuðstól. Ef þú greiðir inná lán t.d í miðjum mánuði...