Leitin skilaði 163 niðurstöðum

af Starman
Þri 01. Feb 2011 23:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar um "fjölnotaprentara"
Svarað: 2
Skoðað: 878

Re: Vantar ráðleggingar um "fjölnotaprentara"

Mitt ráð er: Aldrei , aldrei kaupa bleksprautuprentara. Rekstrarkostnaðurinn er algjört rugl, blekið þornar og hausinn stíflast. Þú kaupir kannski prentara á 20 þús. svo eftir hálft ár þarf að endurnýja öll blekhylkin (5 stk.) þá kostar það kannski 10-15 þús. Þú ert betur settur með að kaupa laser p...
af Starman
Mið 26. Jan 2011 00:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: horfa á sjónvarp símans í tölvunni?
Svarað: 5
Skoðað: 2738

Re: horfa á sjónvarp símans í tölvunni?

tja, hér er smá "blast from the past" veit ekki hvort að sjónvarp símans hefur breyst eitthvað.
http://elias.rhi.hi.is/adsltv.html
af Starman
Þri 25. Jan 2011 23:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2 Myndlyklar hjá Vodafone
Svarað: 6
Skoðað: 1514

Re: 2 Myndlyklar hjá Vodafone

svo er líka hægt að tengja tölvu við TV-netið , spoofa mac addressuna á amino lyklinum og nota þennan playlista hér fyrir neðan í VLC. Vista sem .m3u skrá. #EXTM3U #EXTINF:0,999 - Rúv+ udp://@239.109.1.47:5500" onclick="window.open(this.href);return false; #EXTINF:0,1 - Rúv udp://@239.109.1.1:5500" ...
af Starman
Þri 25. Jan 2011 22:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2 Myndlyklar hjá Vodafone
Svarað: 6
Skoðað: 1514

Re: 2 Myndlyklar hjá Vodafone

er þetta ekki örugglega aðskilin net hjá honum þ.e.a.s. TV og Internetið ?
af Starman
Þri 25. Jan 2011 22:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2 Myndlyklar hjá Vodafone
Svarað: 6
Skoðað: 1514

Re: 2 Myndlyklar hjá Vodafone

hmm, sko , þegar myndlykillinn er ræstur og fær ekkert samband þ.e.a.s. nær ekki sambandi við DHCP og fær ekki úthlutað IP stillingum þá kemur upp einhver mynd á skjáinn (hvít minnir mig) þar sem stendur Amino og Opera browser og bla,bla verison. En í þessu tilviki virðist myndlykillinn fá úthlutað ...
af Starman
Mán 03. Jan 2011 23:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp yfir ljósleiðaranet Vodafone
Svarað: 7
Skoðað: 1552

Re: Sjónvarp yfir ljósleiðaranet Vodafone

Til þess að þú fáir úthlutað ip eins og Amino boxið er ekki nægilegt að "feika" macaddressu, þú þarft líka að faka dhcp vendor class líka Þetta er ágæt lesning fyrir þig http://www.robmir.nl/robert/mythtv/iptv-recording" onclick="window.open(this.href);return false; ef þú vilt fikta í þes...
af Starman
Fim 30. Des 2010 21:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 örgjörvar á einu borði
Svarað: 21
Skoðað: 2442

Re: 2 örgjörvar á einu borði

[/quote]
einhver sagði mér að þetta væri glæný tækni sem hefði aldrey verið til fyrr en þetta kom í mac pro[/quote]

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
af Starman
Sun 05. Des 2010 08:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spes verðlagning...
Svarað: 54
Skoðað: 3088

Re: Spes verðlagning...

Ábyrgðin á vélbúnaði er frá framleiðandanum þ.e.a.s. Dell, EJS kaupir þessa 5 ára ábyrgð frá Dell á þessar vélar. Allir sem eiga Dell geta farið á þessa síðu Dell System Information og slegið inn Service tag á sinni vél til að sjá ábyrgðartíma. Fyrir fyrirtæki þá er 5 ára ábyrgð "no-brainer&quo...
af Starman
Lau 27. Nóv 2010 15:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp yfir ljósleiðaranet Vodafone
Svarað: 7
Skoðað: 1552

Re: Sjónvarp yfir ljósleiðaranet Vodafone

þú ert á réttri leið. Ég hef ekki fundið út hvernig á að skipta um rás með VLC player, hef þurft að gera það á móttakaranum sjálfum. Gallinn er auðvitað sá að kerfið úthlutar þér ekki IP með DHCP nema MAC addressa sé skráð. Mig grunar að aðgangsstýring (áskriftarleið) sé í raun stýrt með MAC address...
af Starman
Fös 19. Nóv 2010 06:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á 50 mb ljósi
Svarað: 30
Skoðað: 3848

Re: Hraði á 50 mb ljósi

Það er engin skylda að nota þann router sem símafyrirtækið býður þér. Yfirleitt eru það mjög ódýr/low performance tæki. Fyrir þá sem eru með ljós er þetta mjög auðvelt að skipta þar sem það eru færri stillingar heldur en í ADSL router. Hér eru linkar á þokkalega , en þeir kosta auðvitað sitt, en öru...
af Starman
Fim 18. Nóv 2010 22:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á 50 mb ljósi
Svarað: 30
Skoðað: 3848

Re: Hraði á 50 mb ljósi

Tal keyrir á kerfi Vodafone, ætti að vera svipað.
af Starman
Mán 15. Nóv 2010 19:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows XP restore.
Svarað: 3
Skoðað: 793

Re: Windows XP restore.

Líklega þarft þú XP Professional OEM disk. Þetta er ekki hægt að fá "download-að" frá framleiðanda, yfirleitt fylgir geisladiskur með vélinni eða það er "recovery" partition á vélinni sem þú kemst í með því að ýta á einhvern F-lykill við ræsingu. Þar sem þetta er Lenovo vél er be...
af Starman
Mán 15. Nóv 2010 19:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2 routerar á ljósi
Svarað: 12
Skoðað: 1687

Re: 2 routerar á ljósi

þetta er ekkert mál, ég er með 1 "hardware" router og svo "software router" vyatta. Allar vélar á innra neti eru samtengdar, svo er bara mismundandi gateway stillt eftir því á hvaða neti vélarnar eiga að fara út á.
af Starman
Lau 02. Okt 2010 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar seagate 250 til að bjarga gögnum
Svarað: 6
Skoðað: 878

Re: vantar seagate 250 til að bjarga gögnum

Sendi þér pm fyrir 2 dögum
jonva skrifaði:vantar þetta sárlega ef einhver gæti athugað þetta hjá sér mig vantar bara móðurborðið
af Starman
Mið 25. Ágú 2010 20:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Beygði cpu pinna
Svarað: 15
Skoðað: 1283

Re: Beygði cpu pinna

Flísatöng eða sambærilega netta töng og stöðuga hendi er allt sem þú þarft
af Starman
Sun 22. Ágú 2010 23:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?
Svarað: 11
Skoðað: 1837

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Já það er hægt, þarft bara að hafa auka kort í seinni afruglarann sem mig minnir að þú borgir 1100isk fyrir á mánuði. Ha, síðast þegar ég vissi var aðeins boðið upp á 1 afruglara per ADSL tengingu, en ef þú ert með ljós þá er hægt að hafa 3 afruglara/móttakara og þar með hægt að horfa á 3 mismunand...
af Starman
Sun 08. Ágú 2010 23:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað ert þú að.....
Svarað: 68
Skoðað: 3271

Re: Hvað ert þú að.....

Hefur þú ekkert að gera ? ................. #-o
af Starman
Sun 08. Ágú 2010 23:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Svarað: 63
Skoðað: 5044

Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.

Netverslanir í USA er yfirleitt frekar strangir þegar kemur að erlendum kreditkortum að minni reynslu. 1. Það sem þú þarft að athuga er hvort þeir taki við erlendum kreditkortum. 2. Ef já, þá senda þeir yfirleitt bara á sömu addressu og billing , þ.e.a.s. heimilsfang þitt sem er skráð á kreditkortar...
af Starman
Þri 06. Júl 2010 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ESXi, XenServer, Hyper-V .. Vantar góð ráð?
Svarað: 25
Skoðað: 3744

Re: ESXi, XenServer, Hyper-V .. Vantar góð ráð?

Vmware væri mitt fyrsta val, þeir eru búnir að vera lengst í þessum virtual bransa og hafa mestu reynsluna, hins vegar er Xen server að koma sterkur inn. Hyper-V er bara fyrir þá sem eru blindir og sjá ekkert nema setja upp Microsoft gleraugu. Ég er t.d. með Vmware á Intel Q6600 cpu, 8GB minni og er...
af Starman
Sun 23. Maí 2010 16:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Dell inspiron 1525 kveikir ekki á sér !
Svarað: 2
Skoðað: 501

Re: Dell inspiron 1525 kveikir ekki á sér !

Það er 3ja ára ábyrgð á öllum Dell vélum seldum á Íslandi, þannig að ég myndi ekki vera að eiga við þetta sjálfur þar sem þetta er líklega í ábyrgð, þ.e.a.s. ef þetta er vélbúnaður sem er bilaður.
af Starman
Lau 17. Apr 2010 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Macs suck, Windows rules!
Svarað: 22
Skoðað: 1911

Re: Macs suck, Windows rules!

Það er með þetta eins og pólitík og trúabrögð, fólk tekur engum rökum. En þetta viðtal var nú samt áhugavert.
af Starman
Mið 31. Mar 2010 22:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða bull verðmunur á Flakkara er þetta
Svarað: 14
Skoðað: 1788

Re: Hvaða bull verðmunur á Flakkara er þetta

Það er nú ekki gott ef buy.is er ekki að borga þau gjöld sem þeim ber.. Það væri ansi gott ef FBG gæti staðfest að öll gjöld séu greidd. Pff, eins og okkur sé ekki sama. Það sem við borgum til hans er það sem skiptir máli ;) Annað er hans hausverkur. Tja, það verður ykkar hausverkur sem hafa versla...