Leitin skilaði 163 niðurstöðum

af Starman
Mið 14. Okt 2009 08:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Símalykillinnn
Svarað: 33
Skoðað: 8418

Re: Símalykillinnn

Hægt að nota VLC player, en þá þarf listinn að vera svona
udp://@239.109.1.1:5500

það vantaði @ merkið í playlistann hjá þér.

Svo þarftu að spoofa mac addressuna á móttakaranum til að pc vélin fái úthlutað ip stillingum.
af Starman
Sun 04. Okt 2009 20:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Linux distro fyrir file server?
Svarað: 29
Skoðað: 3716

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

sda1 er líklega local diskur. Keyrðu fdisk -l til að sjá hvaða diskar eru tengdir við vélina.
External diskurinn hjá þér kemur líklega sem /dev/sdb1
af Starman
Fös 11. Sep 2009 22:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Linux distro fyrir file server?
Svarað: 29
Skoðað: 3716

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

linux notar Samba pakkann til að líkja eftir windows file sharing, gallinn er bara að það er ekki eins hraðvirkt og Windows. Þannig að ef þú ætlar fá hraða þá notar þú Windows 2008 server og Vista / Windows 7 sem client þar sem þau stýrikerfi eru komin með SMB 2.0 protocol http://en.wikipedia.org/wi...
af Starman
Fös 11. Sep 2009 21:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: bilað sjónvarp.
Svarað: 18
Skoðað: 2639

Re: bilað sjónvarp.

Þetta drepur þig nú ekki , nema þú sért með hjartagangráð. Spennan er ca. 18-25KV en straumurinn er mjög lítill. Þetta er fyrst og fremst verulega óþægilegt.
af Starman
Mán 31. Ágú 2009 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða gigabit switch á ég að kaupa?
Svarað: 8
Skoðað: 1213

Re: Hvaða gigabit switch á ég að kaupa?

Elko leynir stundum á sér http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=34350&serial=DGS1005D&ec_item_14_searchparam5=serial=DGS1005D&ew_13_p_id=34350&ec_item_16_searchparam4=guid=fde639a3-e9c9-4891-ad09-9ef776c7e730&product_category_id=824&ec_item_12_searchparam1=catego...
af Starman
Þri 18. Ágú 2009 07:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
Svarað: 3
Skoðað: 922

Re: TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar

"This is a bug recognized by Microsoft and Hauppauge and affect PVR150 and PVR500 in x64 bits OS with 4Gb or more."
http://www.hauppauge.co.uk/board/showthread.php?t=17316&highlight=pvr+150
af Starman
Fös 14. Ágú 2009 21:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Media Center - Sjónvarpskort - STB
Svarað: 1
Skoðað: 823

Re: Media Center - Sjónvarpskort - STB

Ég mæli með Hauppauge í þetta, er sjálfur með svona kort http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_66&products_id=3691&osCsid=05c0131b65effb815f98abdf08dc3637 Hér sérðu svo kortin frá Hauppauge sem eru vottuð fyrir Microsoft MCE http://www.hauppauge.com/site/products/prods_mckit.html
af Starman
Sun 26. Júl 2009 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál með netkort
Svarað: 1
Skoðað: 587

Re: Vandamál með netkort

kannski gæti þetta átt við þig http://support-web.acer-euro.com/app/csd/etkdb.nsf/4b7a708d8dbc41cdc1256bd6003c0165/fb865517b3ecf157c125702e00269ffd?OpenDocument Alla vega setja LaunchManager inn aftur. Ef þetta virkar endilega svaraðu þessum þráði, maður er oft að leita að svörum við vandamálum en f...
af Starman
Fim 16. Júl 2009 23:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!
Svarað: 11
Skoðað: 1401

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Fyrst og fremst er það routerinn sem verður að ráða við þessa traffic/tengingar. Þessir "standard" routerar sem þú færð hjá símafélögunum eru höndla þetta mjög illa eða alls ekki. Það er ástæða fyrir því að þetta fylgir næstum því frítt með nettengingu.
af Starman
Sun 12. Júl 2009 02:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: administrator password
Svarað: 10
Skoðað: 1128

Re: administrator password

Administrator account í Vista og W7 er disabled by default, Microsoft stal þessari hugmynd frá linux t.d. í Ubuntu er root notandinn ekki virkur. Sem þýðir þessi notandi (administrator) er óvirkur, ef þú þarft að keyra einhver forrit sem administrator þá hægri smellir þú á skránna og velur "run...
af Starman
Mán 29. Jún 2009 19:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Server 2003
Svarað: 7
Skoðað: 911

Re: Windows Server 2003

1. Þegar þú keyrðir dcpromo þá ætti DNS server að hafa farið inn, athuga það 2. Útstöðvar verða að nota serverinn sem DNS 3. Eru ip stillingar á server réttar, hann á að vera stilltur á að nota sjálfan sig sem DNS 4. Stilla DNS forwarder , nota DNS hjá þínum ISP (ekki nauðsynlegt) 5. DNS, DNS og DNS...
af Starman
Lau 30. Maí 2009 11:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vandamál með lappann
Svarað: 12
Skoðað: 1104

Re: Vandamál með lappann

Ég hefði haldið að það væri þessi http://h20000.www2.hp.com/bizsupport/TechSupport/SoftwareDescription.jsp?lang=en&cc=us&prodTypeId=321957&prodSeriesId=1847962&prodNameId=1849071&swEnvOID=1059&swLang=8&mode=2&taskId=135&swItem=ob-39831-1 Keyra þessa sp32492.exe sk...
af Starman
Lau 30. Maí 2009 08:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vandamál með lappann
Svarað: 12
Skoðað: 1104

Re: Vandamál með lappann

Mér finnst ólíklegt að móðurborðið sé bilað, frekar að minniskubbur sé bilaður. Hvaða installation CD ertu að nota ? Ef þú ert að nota "standard" XP disk þá vantar drivera fyrir SATA controllerinn og þess vegna sérðu ekki diskinn og vélin fer í blue screen. Náðu í driverana frá HP og notað...
af Starman
Sun 24. Maí 2009 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kann einhver á WinTv 150?
Svarað: 4
Skoðað: 821

Re: Kann einhver á WinTv 150?

Þetta á að vera stillt á PAL B/G Stundum er hægt að stilla tíðnisvið sem skannað er á eftir landi, velja þá t.d. "Denmark", einnig er hægt að velja "cable" eða "Antenna" sem gefur mismunandi tíðnisvið, bara prufa. Þetta fer allt eftir því hvernig þú ert að taka á móti s...
af Starman
Þri 12. Maí 2009 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Helvítis Síminn og hans siðlausa pakk!
Svarað: 34
Skoðað: 3019

Re: Helvítis Síminn og hans siðlausa pakk!

Þetta ljósleiðaradæmi er allt of dýrt miðað við þjónustuna. svo veit maður ekkert hvenær síminn kemur með eitthvað móttilboð og þá er maður kannski búinn að semja um 12 mánuði hjá Tal/Voda! btw, hvaða router/sviss er best að kaupa, ekki séns að ég fari og "leigi" router ef ég fæ mér þetta...
af Starman
Þri 05. Maí 2009 17:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál að opna TCP port á Zyxel P-335U
Svarað: 14
Skoðað: 1307

Re: Vandamál að opna TCP port á Zyxel P-335U

Á góðum degi ræður þessi router við 25-30Mbps throughput , ef þú ert að nota torrent og margar tengingar í gangi þá gefst hann upp. CPU í þessum router er einfaldlega frekar slappur. Mæli með að þú farir í Vodafone og fáir þér Zyxel NBG420N , er mun öflugri og þar að auki með betri loftnet (802.11n ...
af Starman
Þri 03. Mar 2009 23:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)
Svarað: 19
Skoðað: 2303

Re: Verkstæðis-verð verslana ? (hugmynd)

Verkstæði eru fyrir common peoplez , ekki ofur-nörda og gúrua.
af Starman
Þri 03. Mar 2009 23:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn byrjar að rukka fyrir leigu á router. Vantar router
Svarað: 18
Skoðað: 2378

Re: Síminn byrjar að rukka fyrir leigu á router. Vantar router

Jæja þá er síminn byrjaður að rukka fyrir leigu á router, ég er að spá í að kaupa mér router þess vegna, hann þarf að vera með stillanlegu QoS til þess að ég geti tengt hann við afruglara símans og horft á enska með :) Er einhver hérna sem að veit um slíka á viðráðanlegu verði. Kv. Heiðar Er ekkert...
af Starman
Fös 27. Feb 2009 01:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nota tölvu sem router??
Svarað: 7
Skoðað: 1243

Re: Nota tölvu sem router??

Vyatta er málið http://www.vyatta.org/ , en er ekki komið með web interface.
Endian lookar vel, http://www.endian.com/en/community/
af Starman
Lau 21. Feb 2009 22:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tölva buin að crassa 2x á mánuði
Svarað: 5
Skoðað: 667

Re: tölva buin að crassa 2x á mánuði

eins og ég sagði í fyrri post þá kemur þessi villuboð aðeins í secundubrot svo það er ekki séns að lesa af. nema að ég taki það upp og spili i slow mo. :D það skiptir ekki máli því að undir %SystemRoot%\Minidump eru dump skrárnar sem innihalda allar upplýsingar varðandi krassið. Ef það eru engar sk...
af Starman
Fös 20. Feb 2009 19:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tölva buin að crassa 2x á mánuði
Svarað: 5
Skoðað: 667

Re: tölva buin að crassa 2x á mánuði

þetta eru með þeim einföldustu leiðbeiningum sem ég hef séð um hverning á að bilanagreina "blue screen" vandamál http://support.dell.com/support/topics/global.aspx/support/dsn/en/document?c=us&docid=407BC2097086316FE040A68F5A283E47&l=en&s=gen ég mæli sérstaklega með að nota Win...