Leitin skilaði 797 niðurstöðum

af Hizzman
Mán 04. Sep 2023 19:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta er magnað!
Svarað: 20
Skoðað: 5611

Re: Þetta er magnað!

Hér er einmitt skemmtileg skýrsla um þetta:

https://nvlpubs.nist.gov/nistpubs/Legac ... ir6055.pdf

skýrslan er reyndar orðin frekar gömul (1997) en vel þess virði að lesa vandlega.
af Hizzman
Fim 31. Ágú 2023 13:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18740

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Er þessi ekki mílutenging bara meira oversubscription á sömu gömlu innviðina = sölutrix? Eins og ljósnetið í gamla daga. Fjarskipta fyrirtækin þurfa amk að uppfæra hjá sér til að geta þjónustað þetta. Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. hvað eru þeir að gera sem hafa gagn af þessu? 20 Gb fæ...
af Hizzman
Lau 26. Ágú 2023 06:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18740

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Ég ætla að downloada öllu Steam Library-inu mínu Er ekki tilgangurinn með svona öflugum tengingum að þurfa í raun ekki neinn "gagnadisk" lengur? Þú gætir bara verið með Steam library cloud/netdrif sem er jafn hraðvirkt og local diskur. Sama lögmál og með videos, þú streymir bara frá vídeó...
af Hizzman
Mið 23. Ágú 2023 19:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 152290

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Skemmtileg tilviljun að þessir háu vextir eru einnig berandi 22% fjármagnstekjuskatt.
af Hizzman
Fim 06. Júl 2023 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kerfisstjóri og laun
Svarað: 4
Skoðað: 2485

Re: Kerfisstjóri og laun

Ættirðu ekki að svara þessum spurningum sjálfur, til að gefa tóninn í spjallinu?
af Hizzman
Mið 28. Jún 2023 07:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.
Svarað: 13
Skoðað: 2455

Re: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.

gamalt uppnefni á þessum einstaklingum er lobbi eða lobba.
af Hizzman
Mán 26. Jún 2023 10:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oceangate
Svarað: 23
Skoðað: 3935

Re: Oceangate

Gríðarlega ölfug lofttæmissprenging stútaði kafbátnum, báturinn er í tætlum. Þessi mynd lýtur ekki út fyrir að vera tekin á 3700mtr dýpi... Viss um að stutt googl sýni frammá að þetta sé fake bs. þetta var frekar loftþrýstisprenging. Loftið í bátnum þrýstist skyndilega gríðarlega mikið saman og hit...
af Hizzman
Mið 21. Jún 2023 20:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagn í gamalli byggingu
Svarað: 9
Skoðað: 5310

Re: Rafmagn í gamalli byggingu

held að hann sé að tala um að setja stærri útsláttarliða á greinar, 13A í stað 10A. sennilega er rafmagnið að slá út vegna staumfrekra tækja. venjulegir 1,5q vírar ættu að duga ef þeir eru í ok ástandi, ég er samt ekki að ráðleggja neitt. Fagmaður er rétta svarið!
af Hizzman
Þri 20. Jún 2023 17:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5305

Re: Bæta net í eldra húsi

Ég verð að vera ósammála Hizzman, ég mæli alltaf með að setja strax 2 Cat5e í staðinn fyrir símasnúruna, svona splittera snerti ég ekki og mæli ekki með þeim. ég er ekkert sérstaklega að mæla með þessu, en stundum er þetta rétta lausnin. Þetta hefur virkað án vandamála í öllum tilvikum sem ég þekki...
af Hizzman
Þri 20. Jún 2023 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 18557

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

haha, er ánægður með að borga ekki útsvar í þetta rugl!

fullkomið shitshow!!
af Hizzman
Þri 20. Jún 2023 08:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5305

Re: Bæta net í eldra húsi

ef ég skil rétt er símainntak á neðri hæð og símasnúra(rj11) sem er í röri upp á efri hæð þar sem adsl router er staðsettur. Frá adsl router er netkapall tengdur í myndlykil. einn möguleiki er að taka símasnúruna úr rörinu á milli hæða og setja í stað hennar cat5 snúru í rörið. adsl router er þá fær...
af Hizzman
Mán 19. Jún 2023 10:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5305

Re: Bæta net í eldra húsi

Þú þarft að vera með 2 kapla milli hæða, myndlykillinn þarf að öllum líkindum að vera tengdur beint í routerinn. Ég myndi mæla með að draga 2 Cat5e kapla í staðinn fyrir núverandi snúru milli hæða. rj45 splitterar geta leyst þetta. að vísu droppar max hraði í 100Mb en það er oftast ekki vandamál (n...
af Hizzman
Mið 31. Maí 2023 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Talstöðvar
Svarað: 16
Skoðað: 2453

Re: Talstöðvar

ég mæli með að þetta sé gert löglega, ef ekki er amk gott að tryggja að ekki sé farið á tíðnir/rásir sem viðbragðsaðilar nota !!!! Póst og fjar fylgist með sendingum á vhf og uhf. Líklega gera þeir eitthvað ef þeir heyra sendingar á tíðnum sem ekki hefur verið úthlutað. Það er um að gera að forðast...
af Hizzman
Þri 30. Maí 2023 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Talstöðvar
Svarað: 16
Skoðað: 2453

Re: Talstöðvar

ég mæli með að þetta sé gert löglega, ef ekki er amk gott að tryggja að ekki sé farið á tíðnir/rásir sem viðbragðsaðilar nota !!!! Póst og fjar fylgist með sendingum á vhf og uhf. Líklega gera þeir eitthvað ef þeir heyra sendingar á tíðnum sem ekki hefur verið úthlutað.
af Hizzman
Þri 30. Maí 2023 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Talstöðvar
Svarað: 16
Skoðað: 2453

Re: Talstöðvar

þessar eru fyrir USA, tollurinn ætti að stoppa þær (ekkert víst samt að þeir hafi rænu til þess!). Það er betra að panta tæki með CE merki.

profaðu td amazon.de
af Hizzman
Mán 29. Maí 2023 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5957

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Spes... vegna þessarar fréttar langaði mig að sjá Lögbirtingablaðið þar sem lögformlega útgáfan er netútgáfan. Þar stendur að það verði að greiða 3000 fyrir árið til að fá aðgang en undir gjaldskrárflipanum er vísað í lög sem segja að áskriftin eigi að kosta 2300. Þá er síðan vægast sagt léleg... f...
af Hizzman
Mán 29. Maí 2023 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5957

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

en hvaðan koma straumarnir með íslenska efninu?
af Hizzman
Sun 28. Maí 2023 20:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5957

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

hagur skrifaði:
K!TV heitir/hét það. Svo var til plugin sem gat afruglað.



ójá takk-
af Hizzman
Sun 28. Maí 2023 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5957

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Við erum að tala um 1990´s pre-internet "radíóverkstæðis" crack-in.. ok, veit. ég er að tala um eftir að tudi klónið hætti. þeir héldu áfram með sömu analog seinkunar tæknina til að rugla myndina. það var eitthvert pc forrit sem gat afruglað með því að bera saman línur stemma þær saman
af Hizzman
Sun 28. Maí 2023 13:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5957

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Þetta er sami pakkinn og var gert á hverfisgötunni hjá Santos þegar hann var að breyta Tudi myndlyklunum frá stöð 2. Það var ekki ólöglegt í hans tilfelli því fólk átti myndlyklana og þar með mátti næstum gera hvað sem var við þá. Eftir þetta breytti Stöð 2, myndlyklakerfinu sínu, fólk gat einungis...
af Hizzman
Lau 27. Maí 2023 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5957

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

prógrammið frá stöð2 hlýtur að koma í gegnum einhverja áskrift. gætu þeir ekki fundið hvaða áskrift þetta er ?
af Hizzman
Fim 25. Maí 2023 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 152290

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ágætis útskýring á þessu, þetta er eitthvað sem fólk gerir sér ekki grein fyrir. Ein af ástæðum þess að Ísland jafnaði sig ágætlega eftir hrunið var hversu hagstætt það var fyrir útlendinga að koma hingað vegna gengis krónunnar. Ég hugsa að ef Evran yrði tekin upp eftir þjóðaratkvæðisgreiðslu, þá m...
af Hizzman
Lau 13. Maí 2023 12:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4744

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

Moldvarpan skrifaði:Það er ekki sjens að þeir myndu sigla $368 billion dollara kafbát svona upp að landi.


er meira að giska á að þetta hafi verið í notkun fyrir einhverjum áratugum
af Hizzman
Lau 13. Maí 2023 11:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4744

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

Virðist bara vera manngert, sýnist vera dýpra en víkurnar í kring, útskotið hægra megin gæti verið fyrir bát sem bíður. Gæti verið nógu djúpt fyrir kafbát sem siglir á yfirborðinu. Mögulega stutt stopp til að sækja varahlut eða láta veikan skipverja frá borði.