Leitin skilaði 142 niðurstöðum

af raggos
Þri 30. Okt 2018 13:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 17202

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Það virðist sem að ný útgáfa frá þeim sé að senda e-ð funky signal útfrá sér. Ég er í það minnsta farinn að fá "unsupported format" skilaboð reglulega núna þegar við erum að nota 4k afruglarann á lg skjá. Man ekki nákvæmlega hvaða villumelding kemur á skjáinn en það er sama melding og ef u...
af raggos
Mið 24. Okt 2018 11:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 6341

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Hey Nova, svar ykkar við þessum þræði er eftirfarandi. "Við hjá Nova erum að setja upp skilaboð sem send eru á viðskiptavini ef þeir fara yfir 4TB notkun á mánuði svo þeir séu upplýstir um takmörkun og hvað gerist í kerfum þegar þessum mörkum er náð. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þú...
af raggos
Þri 23. Okt 2018 13:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 6341

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Ég var stöðugt að lenda í þessu hjá Vodafone í gegnum gagnaveituna. Skipti yfir til Hringdu og hef haldið mjög góðum hraða án nokkurra vandræða síðan. Gerðist alltaf um kl 22 hjá Vodafone af einhverjum ástæðum.
Grunar að gagnaveitan sé alveg saklaus í þessu samhengi hjá þér
af raggos
Fös 07. Sep 2018 15:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 17202

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Er einmitt búinn að vera að lenda í þessu með LG sjónvarp líka. Skildi ekkert hvað var í gangi fyrst.
af raggos
Fös 08. Jún 2018 10:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 17202

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Ég er að lenda í pínu skrítnu böggi með þennan nýja. Af einhverjum ástæðum þá verður myndin ofsalega gráleit ef ég nota 4k stillinguna en virkar fínt í 1080p. Græjan er tengt í gegnum Denon heimabíómagnara sem gæti verið að valda þessu en svolítið sérstakt dæmi. Tek fram að Denon-inn er ekki að eiga...
af raggos
Mið 23. Maí 2018 09:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Íhlutir TS
Svarað: 11
Skoðað: 2411

Re: Íhlutir TS

pm
af raggos
Þri 10. Apr 2018 12:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: EGR valve, íslensk þýðing?
Svarað: 22
Skoðað: 4630

Re: EGR valve, íslensk þýðing?

Búnaðurinn sem er hjá skoðunarstöðunum í dag er ekki svona fullkominn. Þ.e. bílar sem er búið að blokka EGR kerfið standast skoðun. Innflutningur á bílum aftur á móti sem ekki standast kröfurnar er bannaður og erfitt að komast framhjá.
af raggos
Fim 05. Apr 2018 14:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettengingar fyrirtækja
Svarað: 21
Skoðað: 3433

Re: Nettengingar fyrirtækja

Meiri þvælan. Ég hef þurft að leita í tækniaðstoð vegna VDSL sambands í fortíðinni og þá fékk ég að tala við einhvern entry level tech support gæja sem vissi nákvæmlega ekkert um fyrirtækið sem ég var að hringja frá. Upplifun mín var nær nákvæmlega sú sama og að vera tala við einhvern sem sinnir hei...
af raggos
Fim 05. Apr 2018 10:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettengingar fyrirtækja
Svarað: 21
Skoðað: 3433

Re: Nettengingar fyrirtækja

Bróðir minn sem rekur litla þýðingarstofu var einmitt í þessum sama pakka. Borgaði morðfjár fyrir VDSL samband og ef hann ætlaði að upgrade-a i ljós þá var það 100þ+. Algert rugl og býr einungis til hvata til þess að einstaklingar skrái sig fyrir sambandinu og áframselji svo fyrirtækinu aðganginn. N...
af raggos
Mið 04. Apr 2018 09:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: EGR valve, íslensk þýðing?
Svarað: 22
Skoðað: 4630

Re: EGR valve, íslensk þýðing?

afgasventill gæti átt við um EGR valve , blow-off valve og wastegate valve ef út í það er farið. EGR-ventill er ágætt
af raggos
Þri 27. Mar 2018 09:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað er að gerast?
Svarað: 26
Skoðað: 4789

Re: Hvað er að gerast?

Vodafone eru farnir að telja alla traffík sem eina tölu. Ekki er lengur gerður greinarmunur á erlendu og innlendu niðurhali og ég held þeir séu líka farnir að telja upload traffík eins og síminn.
af raggos
Lau 24. Mar 2018 20:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Svarað: 51
Skoðað: 9849

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Guðjón, ég get reddað þér þessu verkfæri til láns ef þú vilt
af raggos
Mán 19. Mar 2018 17:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)
Svarað: 19
Skoðað: 5275

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Stuðningur við Apple TV komið á þetta nýja viðmót mögulega?
af raggos
Fim 18. Jan 2018 09:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Power over Ethernet POE ?
Svarað: 7
Skoðað: 1320

Re: Power over Ethernet POE ?

Unifi eru með tvær týpur af APum, þ.e. 24v vs 48v.
Veit um marga sem keyptu sér Unifi AC Pro AP og sáu eftir því þar sem þeir þurfa 48V POE sem edgerouter græjurnar styðja ekki.
En það er líka auðvelt að kaupa fína svissa sem styðja 48V POE, t.d. unifi svissarnir
af raggos
Mið 03. Jan 2018 15:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrnartól -what to buy
Svarað: 16
Skoðað: 2481

Re: Heyrnartól -what to buy

Ég er með þessi til sölu. Flott í það sem þú ert að spá og mjög þægileg
viewtopic.php?f=67&t=75107
af raggos
Fim 28. Des 2017 13:33
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: Sennheiser 558 heyrnatól
Svarað: 0
Skoðað: 545

TS: Sennheiser 558 heyrnatól

Er með til sölu 4 ára sennheiser 558 heyrnartól sem hafa verið notuð mjög sparlega.
Klassasett sem búið er að breyta svo þau líkist 598 með "foam mod". Opið og flott sánd og virkilega skemmtileg til að njóta tónlistar og bíómynda.

Hafði hugsað mér 10þ fyrir þau
af raggos
Þri 19. Des 2017 09:09
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Góður aðili í magnaraviðgerðir
Svarað: 12
Skoðað: 5655

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Smá followup. Eftir ráðleggingar hér hafði ég samband við Flemming og hann tók magnarann að sér. Við honum blasti svo ófögur sjón þar sem seinasti viðgerðaraðili (Litsýn í Ármúla) hafði skilið eftir sig slóð af eyðileggingu í formi skemmda á PCB plötu, illa festa þétta og viðnám í röngum stærðum. Ef...
af raggos
Fim 07. Des 2017 19:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Komið] Góðir tölvuhátalarar 2.0/2.1
Svarað: 1
Skoðað: 451

[Komið] Góðir tölvuhátalarar 2.0/2.1

Er að leita að betri týpunni af tölvuhátölurum 2.0/2.1. Td bose eða álíka. Skoða allt

Edit: Kominn með það sem mig vantaði
af raggos
Mið 29. Nóv 2017 13:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Góður aðili í magnaraviðgerðir
Svarað: 12
Skoðað: 5655

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Ég er í ruglinu með Són, það var Litsýn sem reyndist mér illa. Dreg orð mín tilbaka um Són. Fór með hlut til Litsýn sem var bilaður og eftir 4 ferðir tilbaka með hlutinn sem átti alltaf að vera viðgerður þá endaði ég með reikning upp á næstum 50þ samtals fyrir hlut sem var ennþá bilaður og þeir vísu...
af raggos
Þri 28. Nóv 2017 16:44
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Góður aðili í magnaraviðgerðir
Svarað: 12
Skoðað: 5655

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Sónn hafa ekki reynst mér vel í gegnum tíðina en Flemming ætlar að kíkja á þetta fyrir mig
af raggos
Mán 27. Nóv 2017 10:43
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Góður aðili í magnaraviðgerðir
Svarað: 12
Skoðað: 5655

Góður aðili í magnaraviðgerðir

Vitið þið um einhverja góða í magnaraviðgerðum sem taka jafnvel slíkt að sér í frítíma?
Er með gamlan Marantz PM-68 sem ég þarf að láta fixa ef einhver hefur áhuga eða þekkir góðan aðila
af raggos
Fim 23. Nóv 2017 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1984.is - hvað gerðist?
Svarað: 53
Skoðað: 8289

Re: 1984.is - hvað gerðist?

DR plön hjá þeim hafa einfaldlega ekki gert ráð fyrir worst case scenario eða þeir hafa vanmetið hvað restore tæki langan tíma við svona aðstæður. Svona langur tími án útskýringa hvað hafi raunverulega gerst eða hvað þá grunar er ekki í lagi ef þeir vilja halda í traust. Þeir fá alla mína vorkunn að...
af raggos
Mán 13. Nóv 2017 15:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: Seagate 2TB ST2000DM001
Svarað: 5
Skoðað: 903

Re: ÓE: Seagate 2TB ST2000DM001

Takk fyrir þetta Ólafur. Ég pantaði nýtt stýrispjald og prófaði þetta en því miður liggur dýpra á þessu hjá mér. Líklega er diskurinn með ónýtan mótor eða álíka. Þeir aðilar sem taka að sér viðgerðir á slíku rukka formúgu sem ég tími ekki fyrir ekki verðmætari gögn. En ef einhver þekkir til einhverr...
af raggos
Þri 24. Okt 2017 14:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TV og Internet inn á managed switch
Svarað: 14
Skoðað: 2641

Re: TV og Internet inn á managed switch

Ég er með svipað setup. Tek TV frá ljósleiðaraboxi inn á port 3 á router hjá mér sem tagged á vlan20 á porti 2(router) sendi ég vlan10(Data) og vlan20(TV) bæði tagged og tengi það í sviss í stofunni sem tekur á móti þessum tveimur vlans tagged á porti 1. Þar skilgreini ég port 2 sem untagged fyrir v...
af raggos
Mán 16. Okt 2017 11:06
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Svarað: 9
Skoðað: 1614

Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700

Takk fyrir ráðgjöfina Jón, Halldór og Storm.
Ég pantaði hd6xx á massdrop á föstudaginn svo þetta er komið hjá mér, þ.e. fyrir utan biðtímann.