Leitin skilaði 958 niðurstöðum

af Icarus
Mið 21. Jan 2004 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Djöfullega heit tölva....
Svarað: 9
Skoðað: 1064

hvað eruði að reyna að plata aumingja drenginn með því að segja að hann sé með vírus. Sjálfur hef ég ekki kíkt á hitann á pci kortunum mínum og hef í raun ekkert pælt í því en diskarnir mínir voru sjóðheitir. Svo að ég keypti mér 2 stykki Vantec Stealth viftur sem heyrist næstum því ekkert í og núna...
af Icarus
Fim 08. Jan 2004 11:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Loka fyrir utanlandsdownload
Svarað: 16
Skoðað: 2418

bahh, núna er ég ósáttur með pabba.

hann sér um tölvukerfið uppí vg og ég var að prófa að tracerouta http://www.vegagerdin.is og þeir eru með OGVODAFONE tengingu :shock:
af Icarus
Fim 08. Jan 2004 11:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvort er betri netþjónustan hjá og vodafone eða símanum
Svarað: 26
Skoðað: 3464

ég er með hjá Landsímanum og er netið mitt ekki það allra stöðugasta en það hefur ekki verið neitt mál að fá samband við þjónustuborð þegar maður hefur þurfað þess. Þó gerðu þeir þá skemmtilegu villu þegar við keyptum hjá þeim ADSL að þeir gleymdu að láta username og pass í kassann svo að við þurftu...
af Icarus
Mið 07. Jan 2004 17:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2*256 í dualmode eða 1*512 ?
Svarað: 14
Skoðað: 1725

ég myndi segja að það væri sniðugast að kaupa sér eitt stykki 512mb og kaupa sér annað seinna þegar peningur leyfir. Eins og ég hef minnst á hér í mörgum korkum þá er ég að fara að uppfæra og átti í smá deilu við sjálfan mig, hvort ég ætti að kaupa mér 2x256 eða 1x512 (hafði bara ekki efni á GB). Á ...
af Icarus
Mið 07. Jan 2004 17:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dual DDR
Svarað: 9
Skoðað: 1373

á móðurborðinu sem ég var að panta mér í gær (Asus a7n8x deluxe) er dual ddr og 3 minnisraufar.

Þá eru 2 þétt upp við hvor aðra og þær eru bláar. Og þær eru dual ddr raufarnar og svo er 1 rauf svona 2-3sm frá sem er svört en hún er ekki dual ddr.
af Icarus
Fös 02. Jan 2004 17:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 64 bita
Svarað: 16
Skoðað: 1736

64 bita

Maður hefur heyrt fólk vera að tala um það að núna fari 64 bita tölvur vera mjög algengar og allt þetta á hagstæðara verði og svoleiðis. Svo að ég er að pæla, hvað búist þið við að það kosti að kaupa sér 64 bita uppfærslu núna í sumar ? ef þetta verður þá komið þá. Og ef verðmunurinn er mikill, hvor...
af Icarus
Lau 27. Des 2003 14:46
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvað er besta örgjörvaviftan sem til er.....
Svarað: 24
Skoðað: 2699

Sjit, hvað það hlýtur að vera mikill hávaði í þessari Tornado viftu. Ég er með Thermaltake viftu sem keyrir á 4800rpm við 48dBa og það er að heyrast útum allt hús eða eitthvað. :(

Þess vegna er ég að fara að panta mér nýjar kassaviftur núna á mánudaginn.
af Icarus
Lau 27. Des 2003 13:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Með hvaða viftum mælið þið ?
Svarað: 22
Skoðað: 2354

Snikkari, ég á líka Chieftec Dragon og viftugötin eru 80mm :)
af Icarus
Lau 27. Des 2003 13:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Need For Speed: UNderground.
Svarað: 133
Skoðað: 11478

þessi er nú ljótari :) þessi litur hjá þér er að eyðileggja annars flottan bíl.
af Icarus
Lau 20. Des 2003 20:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi Linux
Svarað: 26
Skoðað: 3039

Fyrsta Linux distroið sem ég lét upp var Redhat með vmware en vmware var með svo mikla stæla að það virkaði eiginlega ekki neitt. Svo prófaði ég að láta upp Slackware á serverinn minn og með mikilli hjálp frá ithmos hefur mér tekist að læra á það. Næst lét ég upp Windows og Redhat á pc vélina mína o...
af Icarus
Fim 18. Des 2003 17:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router, Windows og Linux server
Svarað: 9
Skoðað: 1047

Fox: ég er með Alcatel Speedtouch 500 series router og stilli hann með windows vélinni, reyndar held ég að hann komi þessu voða lítið við. Þar sem úr routernum fer ein snúra uppí hub og það deilir á vélina mína og svo serverinn
af Icarus
Fim 18. Des 2003 16:55
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Eve vinsæll?
Svarað: 10
Skoðað: 1804

reyndar hefur spilurum fækkað hrikalega síðan að þeir byrjuðu. Ég man að þegar ég var að spila þetta þá voru alltaf svona 4000-5000 manns online en síðan skrapp ég online um daginn og þá voru 1500manns online
af Icarus
Fim 18. Des 2003 16:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla, AMD 2500+ og hvaða móðurborð?
Svarað: 12
Skoðað: 1780

mæli hiklaust með AMD A7N8X Deluxe móðurborðinu en það er með nforce chipset, dual ddr 400, dual lan og flottheit :)
af Icarus
Fim 18. Des 2003 16:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blótsyrði í source kóða!
Svarað: 44
Skoðað: 5561

gaman að svona hlutum :)
af Icarus
Fim 18. Des 2003 16:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Loka fyrir utanlandsdownload
Svarað: 16
Skoðað: 2418

fólka tala er hérna um að það eigi scriptu en er ekkert að sýna þær. Þegar ég sá þennan póst hjá gumol þá langar mig doldið líka að loka á allt utanlandsdl á servernum þar sem hann hefur ekkert að gera á erlendum netum.

Getur einhver sagt mér hvað ég á að láta í iptables ? akkúrat
af Icarus
Fim 18. Des 2003 15:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Joystick....góð kaup ?
Svarað: 17
Skoðað: 1748

jæja, þá tek ég ekki lengur mark á video leiðbeiningunum sem fylgja með fs 2004 en ég fór á sidewinder síðuna og svo virðist sem þú hafðir rétt fyrir þér, sidewinder force feedback 2 heitir joystickið

http://www.microsoft.com/hardware/sidewinder/FFB2.asp
af Icarus
Fim 18. Des 2003 14:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Need For Speed: UNderground.
Svarað: 133
Skoðað: 11478

ég hef náð 369km/klst á skylinerum mínum en þá sprengdi ég elsku vélina mína á finish line :D
af Icarus
Fim 18. Des 2003 14:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með að velja móðurborð.
Svarað: 17
Skoðað: 1641

sammála þér þar :)
af Icarus
Fim 18. Des 2003 14:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla, með hverju mæliði ?
Svarað: 2
Skoðað: 630

Uppfærsla, með hverju mæliði ?

Ég er að pæla að uppfæra vélina mína og ég er að pæla í ykkar áliti á því sem ég ætla að kaupa og hvort að þið hafið einhverja reynslu af því eða hvort að þið mælið með einhverju öðru frekar AMD Athlon Barton XP 2500+ (1833MHz) Box 128KB L1 cache 1833MHz 512KB L2 cache 1833MHz 54.3million transistor...
af Icarus
Mán 15. Des 2003 22:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Need For Speed: UNderground.
Svarað: 133
Skoðað: 11478

Ég er búinn að koma upp gallery með NFS myndum og þar er líka uploader svo að þið getið sent inn ykkar eigin NFS myndir

Þið getið skoðað það á http://icarus.no-ip.biz/NFS
af Icarus
Mán 15. Des 2003 19:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: php uploader
Svarað: 5
Skoðað: 1047

ég fann uploader á hotscripts.com og fékk hann til að virka :)
af Icarus
Sun 14. Des 2003 22:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftu Filter " do it your self " lausn ????
Svarað: 33
Skoðað: 3771

ég er með tölvuna mína inní skáp í tölvuborði og ég ryksuga voða lítið. Allaveganna ekkert þarna á bakvið, kassinn er opinn og allt opið þangað inn og ég fæ sama sem ekkert ryk. Þegar ég tek tölvuna fram, á lön eða einhver smávegis upgrades eða eitthvað þá bara blæs ég inní kassann. Passa bara að lo...
af Icarus
Sun 14. Des 2003 22:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: php uploader
Svarað: 5
Skoðað: 1047

php uploader

Ég á við smá vandamál að stríða. Mig vantar php uploader til að uploada jpg og gif myndum inná serverinn minn. Ég er í raun að hugsa um voða einfaldan hlut en hef ekki náð að finna hlut á netinu sem mér finnst vera réttur nema einhver 1 eða 2 og hvorugir þeirra hafa virkað og vantar alla readme með ...
af Icarus
Fös 12. Des 2003 00:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Need For Speed: UNderground.
Svarað: 133
Skoðað: 11478

ekkert voða merkilegt þetta best hjá þér. og þú ert nú á 10 hringjum

á 4 hringum hef ég náð 120þúsund stig í heildina og 40þúsund í best og 14þúsund style points
af Icarus
Fim 11. Des 2003 02:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða distro notar ÞÚ? Og af hverju ?
Svarað: 42
Skoðað: 5401

Hvaða distró ertu að nota núna ? Gentoo / Slackware á server Af hverju valdirðu það ? Æi, ég veit ekki, byrjaði með redhat, var ekki alveg að fíla það, reyndi að láta upp SuSE en netkortið var ekki að ná sambandi við netið svo að ég var ekki að fá það til að virka og svo prófaði ég bara gentoo og he...