Leitin skilaði 289 niðurstöðum

af B0b4F3tt
Mið 12. Júl 2023 08:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2268
Skoðað: 339253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Fór í gær um leið og það var opnað fyrir almenning. Fór þetta á hjóli. Leiðinlega grófur vegurinn í byrjun en svo fínn eftir það. Eftir sirka 7km þá þurfti ég að fara af hjólinu þar sem björgunarsveitir voru að beina fólki af veginum og í átt að Hraunssels-Vatnsfell. Ég fór upp á þetta Vatnsfell og ...
af B0b4F3tt
Fös 26. Maí 2023 07:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140541

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það er fátt dýrara fyrir íslenskt samfélag en að bjóða upp á ISK fyrir banka og aðra erlenda aðila til að braska með. Ef við værum með trúverðugra efnahagskerfi þá væri líklega meira fjárfest hérna af erlendum fjárfestum. ISK er girðing (e.hedge) sem er óhagstætt fyrir utanaðakomandi = heftir samke...
af B0b4F3tt
Lau 13. Maí 2023 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4355

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

þetta er alveg við kef. Er þetta mögulega viðkomustaður kafbáta? https://i.imgur.com/zAPLDJU.png Veit ekki alveg hvað kafbátar ættu að gera þarna. Það er gjörsamlega ekkert þarna, mér sýnist einnig dýpið ekki vera nærri því nógu mikið þarna til þess að kafbátar komist nálægt landi þarna. Aftur á mó...
af B0b4F3tt
Sun 30. Apr 2023 19:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á einu dekki
Svarað: 5
Skoðað: 3586

Re: Kaup á einu dekki

Í þessum bíl er ekkert drifskaft í afturhjólin. Þetta er plugin hybrid bíll þar sem bensínvélin knýr framhjólin og rafmagnsmótorar knýja afturhjólin.
af B0b4F3tt
Sun 30. Apr 2023 19:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á einu dekki
Svarað: 5
Skoðað: 3586

Kaup á einu dekki

Sælir Vaktarar Ætla að athuga hvort það séu ekki einhverjir dekkja besservisserar hérna inni :megasmile Síðasta sumar tókst mér að slátra einu dekki undan Volvo XC60 bílnum mínum. Þetta var semsagt sumardekk sem hafði farið nýtt undir hann 2-3 mánuðum á undan. Þetta eru Continental EcoContact 6 dekk...
af B0b4F3tt
Mið 26. Apr 2023 10:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugsanlegt thermal throttle á GPU
Svarað: 9
Skoðað: 2134

Re: Hugsanlegt thermal throttle á GPU

Sæll, ef þú hefur keypt það þegar það var nýtt þá á ég RTX2080 sem ég keypti á útsölu rétt fyrir komu RTX2080 Super og ég hef þurft að skipta um kælikrem og það var heilmikil munur, opnaði einhvern leik og vifturnar fóru í 100%. Þetta byrjaði að ágerast hægt en svo þegar vifturnar voru alltaf í 100...
af B0b4F3tt
Mið 26. Apr 2023 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2268
Skoðað: 339253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Rafkerfið er eins og peer-2-peer network og einhver skakkaföll vegna jarðhræringa gætu valdið rafmagnstruflunum en varla langtíma rafmagnsleysi. Landsnet er að styrkja dreifikerfið og er að vinna í að koma Suðurnesjalínu 2 af stað. Gallinn þar er að Sveitarfélagið Vogar hefur ekki verið samþykkt þe...
af B0b4F3tt
Mið 26. Apr 2023 08:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugsanlegt thermal throttle á GPU
Svarað: 9
Skoðað: 2134

Re: Hugsanlegt thermal throttle á GPU

Ef þú hefur skipt um thermal paste og paddana rétt þá er eina í stöðunni að undervolta kortið. Ég nota bara msi afterburner í undervolt og tweka viftuprófílinn þó ég sé með palit kort. Það eru 100 video af þessu á youtube. Nú spyr ég eins og asni, hvað fær maður út úr því að undervolta kortið sitt?
af B0b4F3tt
Þri 25. Apr 2023 21:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugsanlegt thermal throttle á GPU
Svarað: 9
Skoðað: 2134

Re: Hugsanlegt thermal throttle á GPU

Jæja, skipti um kælikrem og púða á sjálfu VRAM-inu. Mér sýnist hitastigið ekki hafa breyst að neinu leyti. Það sem er kannski helst er að vifturnar á kortinu eru ekki að rjúka upp úr öllu valdi sem er jú góður bónus :) Screenshot 2023-04-25 213505.png Þarna var Furmark búið að keyra í svona 17mín eð...
af B0b4F3tt
Sun 23. Apr 2023 19:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Stöð 2 appið og Samsung S23
Svarað: 2
Skoðað: 3347

Re: Stöð 2 appið og Samsung S23

Fyrsta skrefið er að losa sig við Stöð 2. Þá er ekkert vandamál lengur :megasmile
af B0b4F3tt
Lau 22. Apr 2023 10:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um kælikrem á GPU
Svarað: 13
Skoðað: 4097

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Fann þessa hérna síðu sem sýnir mm þykktina á pöddunum. https://thermalpad.eu/thermal-pad-sizes/gigabyte-geforce-rtx-2080-super-gaming-oc-8g/ Þetta er samskonar kort og ég er með. Ég er með þetta kort hér: https://www.gigabyte.com/ph/Graphics-Card/GV-N208SAORUS-8GC#kf en kortið á þessari thermalpad ...
af B0b4F3tt
Fös 21. Apr 2023 22:54
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um kælikrem á GPU
Svarað: 13
Skoðað: 4097

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Templar skrifaði:Já Minus pad hjá Kísildal rokkar.

Verst bara að þeir eru ekki opnir á morgun :?
Er einhver tölvubúð opin á morgun sem selur svona pads?
af B0b4F3tt
Fös 21. Apr 2023 21:16
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um kælikrem á GPU
Svarað: 13
Skoðað: 4097

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Templar skrifaði:Ný padd allann daginn

Þá bara eitthvað svona: https://kisildalur.is/category/13/products/2234 ?
af B0b4F3tt
Fös 21. Apr 2023 20:43
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um kælikrem á GPU
Svarað: 13
Skoðað: 4097

Re: Skipta um kælikrem á GPU

Hérna má sjá kortið þegar ég er búinn að taka það í sundur. 20230421_203013.jpg 20230421_203643.jpg Veit ekkert hversu slæmt eða gott þetta gamla thermal paste er í dag. Borgar sig að kaupa nýja thermal pads í staðinn fyrir að reyna að dreifa úr þessum lufsum sem eru þarna? PS. Ég er búinn að kaupa ...
af B0b4F3tt
Fös 21. Apr 2023 07:51
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um kælikrem á GPU
Svarað: 13
Skoðað: 4097

Skipta um kælikrem á GPU

Sælir Vaktarar

Ég ætla að demba mér í að skipta um kælikrem á skjákortinu mínu. Með hvaða kælikremi mæla menn með í dag fyrir þetta?
Og hvaða vökva er best að nota til þess að hreinsa gamla kælikremið í burtu?

/Elvar
af B0b4F3tt
Þri 18. Apr 2023 15:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14328

Re: Model Y RWD

jonsig skrifaði:Síðan þegar einhver keyrði ofaní pollinn hérna um daginn sem þýddi heilskipti á batterý stæðunni ?

Þetta er ekkert bara vandamál hjá Teslu. Það er næstum því gefið mál að þú eyðileggur hvaða bíl sem er ef þú keyrir á miklum hraða í djúpa polla.
af B0b4F3tt
Sun 16. Apr 2023 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugsanlegt thermal throttle á GPU
Svarað: 9
Skoðað: 2134

Re: Hugsanlegt thermal throttle á GPU

Er að keyra Furmark núna og það er alveg steady framerate þar.
Svona lítur HWInfo út þegar Furmark er að keyra
Screenshot 2023-04-16 185651.png
Screenshot 2023-04-16 185651.png (635.78 KiB) Skoðað 2129 sinnum

Einu skiptin þar sem þessir toppar í fan speed eru, er þegar ég minimize-a furmark forritið. Þá virðist framerate keyra upp úr öllu valdi.
af B0b4F3tt
Sun 16. Apr 2023 18:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugsanlegt thermal throttle á GPU
Svarað: 9
Skoðað: 2134

Hugsanlegt thermal throttle á GPU

Sælir vaktarar Ég er með Gigabyte Aourus 2080 Super GPU og mig grunar að það sé að thermal throttle-a eða ég kannski að lesa vitlaust út úr þessum upplýsingum :megasmile En semsagt hér má sjá skjáskot úr HWInfo þegar ég var að keyra Mass Effect áðan Screenshot 2023-04-16 162742.png Svo virðist sem a...
af B0b4F3tt
Mán 10. Apr 2023 19:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 8500

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

95% af fólki er alveg sama um kosti eða galla, þeim finnst einfaldlega þægilegra að keyra sjálfskiptan. Krakkar í dag t.d. taka allir prófið á sjálfskipta bíll og geta því ekki keyrt beinskipt. Flestir ökumenn hafa ekki nóg vit á hlutunum til að vita hvort það sé betra að keyra í háum eða lágum gír...
af B0b4F3tt
Fös 17. Mar 2023 08:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 467277

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

jardel skrifaði:Er einhver hér sem getur sent mér boðslykil

Á hvað?
af B0b4F3tt
Mán 19. Des 2022 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7408

Re: Snjómokstur og göngustígar

Stór hluti af þessu vandamáli er að fólk er að fara af stað á illa búnum bílum og er þar af leiðandi að festa bílana sína á óheppilegum stöðum. Ég er sjálfur búsettur í Keflavík. Í götunni sem ég bý í var gerð heiðarleg tilraun til þess að ryðja hana í gær en gröfukallinn hætti við þar sem Dominos b...
af B0b4F3tt
Fös 16. Des 2022 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27058

Re: Elon Musk

Held að Elon Musk sé bara Trump í dulargervi :)
af B0b4F3tt
Fös 25. Nóv 2022 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 6741

Re: Black Friday tilboð

Ég skellti mér á þetta tilboð, https://kubbabudin.is/%c3%beemu/star-wa ... 785-kubbar

Nokkuð sáttur við það :)
af B0b4F3tt
Fim 24. Nóv 2022 07:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27058

Re: Elon Musk

Ég held að maðurinn sé með einhvað plan sem við sjáum ekki. Tesla en hratt og selur mikið, sólarsellu verkefnið hans e að stækka hratt, supercharge kerfið er að stækka hratt og miklar framfarir hjá space-x. Held hann sé að hugsa á allt öðru lvl en við. Þetta sagði fólk líka um Kanye... Ég myndi ekk...
af B0b4F3tt
Þri 08. Nóv 2022 19:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9674

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Hefðu í huga að nær allar ríkisstofnanir landsins eru staðsettar í Reykjavík, og borga þar þá skatta og gjöld, sem eru tekjur sem Reykjavík fær sem önnur sveitafélög fá ekki. Hvað helduru að myndi skipta miklu máli fyrir lítið sveitafélag að fá kannski 200 manna ríkisstofnun til sín? Auka tekjur sv...