Leitin skilaði 751 niðurstöðum

af Cascade
Sun 27. Sep 2020 12:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Næ ekki ameríska Netflix
Svarað: 24
Skoðað: 6685

Re: Næ ekki ameríska Netflix

GuðjónR skrifaði:Er einhver leið á ná USA Netflix í dag í AppleTV ?

Setur bara vpn á routerinn þinn

Getur gert nýtt interface sem einungis Apple TV er á þannig það fái USA IP tölu
af Cascade
Mán 10. Ágú 2020 19:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafa einhverjir keypt hluti á coolshop?
Svarað: 23
Skoðað: 4466

Re: Hafa einhverjir keypt hluti á coolshop?

Hef keypt router þarna miklu ódýrari enn annarsstaðar

Þurfti að bíða tæpar 2 vikur eftir að fá hann en vel þess virði
af Cascade
Fös 31. Júl 2020 08:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?
Svarað: 4
Skoðað: 1325

Re: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Ég myndi setja upp eitthvað Linux (t.d. Unraid) upp á server. Mounta google drive sem drif á hann með rclone Setja svo upp windows virtual og keyra forritið Blue Iris. Láta forritið svo vista upptökurnar á gdrive mountið Svona myndi ég gera þetta (kannski þar sem ég er nú þegar með unraid server, gd...
af Cascade
Mið 15. Júl 2020 21:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Múrboltar
Svarað: 25
Skoðað: 4712

Re: Múrboltar

Þarf ekki að skera þá með slípirokk til að taka þá í burtu?
af Cascade
Þri 14. Júl 2020 11:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Svarað: 17
Skoðað: 4885

Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?

Hvar sérð þú svona bíl fyrir 40k á manuði
Ég var að skoða sixt og það var 45 þús fyrir 2016 árgerð af spark
Og það er bara fyrir 1000km á mánuði
Fyrir 1500km á mánuði er það komið í 55þus
af Cascade
Sun 28. Jún 2020 22:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
Svarað: 14
Skoðað: 4006

Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Ég gerði þetta með þennan router frá símanum í 2 ár án vandræða Bara telnettar þig inn og gerir þessar skipanir dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled eth bridge vlan ifdelet...
af Cascade
Lau 16. Maí 2020 19:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nord vpn og Ameríska netflix
Svarað: 6
Skoðað: 2656

Re: Nord vpn og Ameríska netflix

https://support.nordvpn.com/Connectivit ... ordVPN.htm

Þetta er mismunandi eftir router
En herna eru mjög fínar leiðbeiningar fyrir marga routera

Ég er sjálfur með pfsense
af Cascade
Fim 14. Maí 2020 15:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nord vpn og Ameríska netflix
Svarað: 6
Skoðað: 2656

Re: Nord vpn og Ameríska netflix

Ég er með NordVPN og hef sett upp OpenVPN client á routernum mínum sem tengist við amerískan server. Sett það á sér wifi og látið sjónvarpið tengjast því og prófað ameríska Netflix Ég nota annars netflix svo lítiða ð ég gerði þetta bara til að prófa, og það virkaði alveg. En hef ekki reynslu af þess...
af Cascade
Mið 08. Apr 2020 13:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Svarað: 9
Skoðað: 4451

Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k

Ætla ekki að vera leiðinlegur

En tölva með örgjörva frá árinu 2015 og skjákort frá 2016 til sölu á 150þús?

Vil nú ekki vera leiðinlegi gæinn, en mér finnst þetta útúr kú verðlagt hjá þér. Ef þú vilt selja þetta í heild þá held ég að það þurfi að vera talsvert ódýrara
af Cascade
Mán 23. Mar 2020 11:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
Svarað: 48
Skoðað: 12108

Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?

Eru óverðtryggðir vextir ekki basicly "verðbólga"+"ávöxtun sem lánafyrirtæki vill fá" Þannig að ef verðbólgan fer upp þá einfaldlega hækka þeir þessa óverðtryggðu vexti? Það er helvíti slæmt að vera með óverðtryggt lán ef vextir rjúka upp. Þá er maður fljótur að missa getuna að ...
af Cascade
Mán 23. Mar 2020 09:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
Svarað: 48
Skoðað: 12108

Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?

Eru óverðtryggðir vextir ekki basicly "verðbólga"+"ávöxtun sem lánafyrirtæki vill fá" Þannig að ef verðbólgan fer upp þá einfaldlega hækka þeir þessa óverðtryggðu vexti? Það er helvíti slæmt að vera með óverðtryggt lán ef vextir rjúka upp. Þá er maður fljótur að missa getuna að b...
af Cascade
Mán 09. Mar 2020 20:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...
Svarað: 12
Skoðað: 4689

Re: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...

Ég nota gdrive í gegnum gsuite og er með einhver 10TB þar
Læt rclone dulkóða allt svo fyrir Google er þett bara bull

Borga 12 USD á mánuði

Þetta nær að maxa nánast ljósið mitt eða um 60MB/s

Gæti mögulega tweakað til að fá meiri hraða en þetta er plenty
af Cascade
Sun 08. Mar 2020 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple iPad Air + Smart Keyboard? Keypt í Canada?
Svarað: 2
Skoðað: 1030

Re: Apple iPad Air + Smart Keyboard? Keypt í Canada?

Ég er með iPad Pro og svona apple cover/lyklaborð.

Það er með íslenskum áprentuðum stöðum

https://www.epli.is/aukahlutir/mys-lykl ... -folio-11/

Frekar asnalegt að myndin þarna er ekki með íslenskt lyklaborð

Fyrst ég var að svara þá gat ég alveg tekið mynd af þessu:
af Cascade
Fim 16. Jan 2020 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?
Svarað: 13
Skoðað: 2184

Re: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?

Ef þú hefðir farið í sambyggðan örbylgju og bakstursofn, hefði þetta þá ekki smellpassað og ekkert vesen?

https://www.sminor.is/heimilistaeki/vor ... rbylgjuofn

Þessi er 45.5cm á hæð meðan þinn er 38.2cm
af Cascade
Þri 14. Jan 2020 15:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?
Svarað: 13
Skoðað: 2184

Re: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?

Ég er með siemens sem er líka blástursofn
Mér finnst það frekar næs

Hef verið ánægður með hann

Ég nota örbylgjuna samt ekkert mikið, en virkar vel þegar ég þarf þess
af Cascade
Lau 04. Jan 2020 21:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 59
Skoðað: 14376

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Keyri pfsense á lítilli tölvu með i7 4770s og 24gb minni
Keypti svo intel netkort með 2x portum

Smá overkill en ég fékk vélina ókeypis

Svo er ég með 3x UniFi punkta með
af Cascade
Fim 05. Sep 2019 23:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex Settup - vantar hugmyndir
Svarað: 8
Skoðað: 1777

Re: Plex Settup - vantar hugmyndir

Ég mæli með stýrikerfinu Unraid sem notar svo þessa dockera sem er búið að minnast á


Mjög þægilegt
af Cascade
Mið 21. Ágú 2019 21:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar er best að versla rafhlöður?
Svarað: 6
Skoðað: 1967

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Almenna reglan er að það sé bannað að senda rafhloður með flugvél

Gætir verið að þú verðir heppin og fáir það með flugi, annars er hundleiðinlegt að kaupa rafhloður á netinu útaf þessu
af Cascade
Mán 12. Ágú 2019 22:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?
Svarað: 8
Skoðað: 9416

Re: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?

1 milljón sirka ef þú kaupir enga vinnu
2millur+ ef þú kaupir vinnu

Svona ef þetta á að vera fínt baðherbergi
af Cascade
Mið 07. Ágú 2019 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UNIFI: Að hafa AP sendi ekki á sama neti en samt í cloudkey
Svarað: 7
Skoðað: 1672

Re: UNIFI: Að hafa AP sendi ekki á sama neti en samt í cloudkey

Sorry að ég svari ekki spurningunni

En mér líst ekkert of vel á þetta, myndi sem minnst vera opna port, sérstaklega port sem tengjast netbúnaðinum þínum

Myndi bara kaupa annan cloudkey lang besta lausnin

Eða leysa þetta með vpn
af Cascade
Sun 07. Júl 2019 22:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] EdgerRouter
Svarað: 2
Skoðað: 656

Re: [ÓE] EdgerRouter

Ég á ekki Edgerouter en ég á USG sem ég er ekki að nota
Edit:seldur
af Cascade
Fös 07. Jún 2019 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 4582

Re: Vantar að láni 15TB

Ég á því miður ekkert til að lána þér, en reglulega hægt að kaupa 10 TB flakkara á um $160 í USA t.d. eru þeir núna á $160 hjá bestbuy https://www.bestbuy.com/site/wd-easystore-10tb-external-usb-3-0-hard-drive-black/6278208.p?skuId=6278208 Þú kæmir ekkert svo illa út ef þú myndir kaupa 2stk, nota þá...
af Cascade
Sun 28. Apr 2019 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með
Svarað: 19
Skoðað: 5202

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

https://edshop.edsystem.eu/asus-dsl-ac87vg-wireless-ac2400-dual-band-wi-fi-vdsl-adsl-modem-router/product-689781 vonandi virkar þetta :) er þetta router sem maður ætti að fjárfesta í ? Ekki fyrir ljósleiðara Þú værir þá að borga fyrir modem (vdsl) sem þú ert ekki að fara nota Finndu eð sem kallast ...
af Cascade
Fim 21. Feb 2019 14:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 2198

Re: Gagnaver á íslandi

Hvað með þetta ? https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gagnaver-reykjavikur/ Það verður eitt af öruggasta gagnaveri á Íslandi, Reiknisstofa bankanna m.a. verður með allt sitt þarna. Áhugavert , vissi ekki af þessu. Þetta er enn á hönnunarstigi. Hönnunin er samt komin nokkuð langt, en þeir eiga eftir ...
af Cascade
Mið 23. Jan 2019 11:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarp/Plex tölva
Svarað: 9
Skoðað: 2634

Re: Sjónvarp/Plex tölva

Ef notendur á plex server ráða við "direct play" á efninu sem þú hefur, þá getur plex serverinn verið léleg 10 ára gömul tölva. Þegar þú þarft hinsvegar að transkóða þá tekur það mikið CPU Ástæður fyrir transkóðun Afspilunartæki skilur ekki codec sem mynd er í og þá þarf serverinn að trans...