Leitin skilaði 661 niðurstöðum

af FreyrGauti
Sun 24. Apr 2016 10:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafið þið pantað beint frá ekwb ?
Svarað: 4
Skoðað: 731

Re: Hafið þið pantað beint frá ekwb ?

Hef pantað tvisvar beint frá þeim, aldrei neitt vesen.

Fékk gallaða GPU vatnsblokk síðast og þeim dugði að fá myndir af gallanum og sendu mér replacement parta fyrir blokkina.
af FreyrGauti
Mið 20. Apr 2016 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Svarað: 9
Skoðað: 1303

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Gtx 960 maxar ekki gæðin í öllum nýjum leikjum, þó það sé í 1080p Enda sagði ég svo gott sem alla. Einstaka leikir eru líka bara hræðilega optimized og keyrir varla gtx980ti þá í botni, þeir falla ekkert inn í þennan flokk einu sinni. Hann skrifar "á næstu árum"...ekki bara það sem er úti...
af FreyrGauti
Mán 18. Apr 2016 10:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Svarað: 9
Skoðað: 1303

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?

Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.

Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.
af FreyrGauti
Fös 18. Mar 2016 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Svarað: 9
Skoðað: 1458

Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)

Driver útgáfurnar hjá nVidia hafa verið mjög slappar eftir að þeir byrju á þessum "Game Ready" útgáfum...
af FreyrGauti
Lau 05. Mar 2016 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Helvítis Win 10 pop ups!
Svarað: 15
Skoðað: 2022

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

https://support.microsoft.com/en-us/kb/3080351 Ég installaði þessu á vélarnar hjá systur minni og mömmu og stillti reg skránna, veit samt ekki hve lengi þetta mun virka. Ef þú ert með Win 7 eða 8.1 Pro þá geturu installað patchinum og stillt local policy á að stoppa ugrades. Þú ert líklega kominn me...
af FreyrGauti
Fös 04. Mar 2016 20:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plexpy
Svarað: 15
Skoðað: 1971

Re: Plexpy

Oki, takk takk.
af FreyrGauti
Fös 04. Mar 2016 17:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plexpy
Svarað: 15
Skoðað: 1971

Re: Plexpy

Plex nýliði hérna, á hvaða vél setjið þið þetta upp, plex servernum sjálfum eða skiptir það ekki máli?
af FreyrGauti
Fim 25. Feb 2016 14:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eru margir að lenda í TeslaCrypt v3.0 sýkingum ?
Svarað: 6
Skoðað: 1160

Re: Eru margir að lenda í TeslaCrypt v3.0 sýkingum ?

Það virðist vera faraldur í gangi núna með þenna TeslaCrypt vírus.
af FreyrGauti
Mið 03. Feb 2016 17:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Icemodz að standa sig!
Svarað: 5
Skoðað: 1957

Icemodz að standa sig!



:happy
af FreyrGauti
Mán 11. Jan 2016 18:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup 240-300 þús
Svarað: 11
Skoðað: 1779

Re: Fartölvukaup 240-300 þús

Myndi fara og fá að prufa lyklaborðin og hvernig touchpadinn er, tæki reyndar aldrei þessa Asus ROG vél nema þú ætlir að vera spila leiki líka, virkar sem rosalegur hlunkur og örugglega leiðinlegt að vera bera út úm allt. Er sjálfur með Lenovo Thinkpad 450s og er mjög ánægður með hana. Tæki þessa lí...
af FreyrGauti
Mið 25. Nóv 2015 17:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Wars Despecialized Harmy's
Svarað: 1
Skoðað: 348

Star Wars Despecialized Harmy's

Sælir, er eitthver hér sem á despecialized útgáfuna af SW Return of the Jedi og getur hent inn á deildu?

http://originaltrilogy.com/topic/Harmys ... W/id/12713
af FreyrGauti
Mán 23. Nóv 2015 14:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við uppfærslu á tölvu?
Svarað: 9
Skoðað: 1076

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu?

Tek undir með Lallistori aftur, plúsarnir við ITX kort nýtast þér lítið eða ekkert, betur settur með fullvaxið kort og kostina sem þau bera. Ein spurning enn.. aflgjafinn er greinilega bara með 4 pin en skjákortið þarf 1x6 pin.. Myndi ég lenda í einhverju veseni með það? Já, þessi 4pin er fyrir auk...
af FreyrGauti
Sun 08. Nóv 2015 11:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rosalegt fps drop
Svarað: 21
Skoðað: 2260

Re: Rosalegt fps drop

Einhver sérstök kæling sem þið mælið með? http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_75_76&products_id=2848 Vertu samt viss um að hún conflicti ekki við skjákortið hjá þér, er svoldið stór, en performar nálægt vökvalælingum. Er þetta samt ekki ný kæling hjá þér í ábyrgð? Ef svo þá myndi ég...
af FreyrGauti
Sun 01. Nóv 2015 01:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og twitch.tv
Svarað: 46
Skoðað: 6788

Re: Síminn og twitch.tv

fallen skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Sýnist twitch vera búið að loka á þetta app...


CRX fællinn er hérna.


Osom...þakka! :)

Bara ef maður gæti fundið svipað fyrir XBMC... :)
af FreyrGauti
Lau 31. Okt 2015 22:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og twitch.tv
Svarað: 46
Skoðað: 6788

Re: Síminn og twitch.tv

ég var líka með þetta vandmál það var ekki séns að horfa á source stream því að það bufferaði á 10sec fresti. Var búinn að prófa flest allt sem ég fann um þetta á netinu, svo loksins fann ég þessa viðbót fyrir chrome https://www.reddit.com/r/Twitch/comments/3h8o9b/this_might_help_with_buffering/ þa...
af FreyrGauti
Fim 29. Okt 2015 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og twitch.tv
Svarað: 46
Skoðað: 6788

Re: Síminn og twitch.tv

Þetta er líka hjá Vodafone, allt video on demand í raun og veru, gat ekki horft á Vessel í 720p eða Twitch í medium.

Speed test við mismunandi US server'a gaf á milli 25-100mb dl svo tengingin mín við US er fín.
af FreyrGauti
Lau 26. Sep 2015 04:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Random bluescreen í leikjum, minidump.
Svarað: 3
Skoðað: 515

Re: Random bluescreen í leikjum, minidump.

https://www.youtube.com/watch?v=rxp6xFJ4pO8 SS. slökkva á overclockinu? Tölvan hefur alltaf verið stillt á x44 multiplier en það hefur ekki verið vandamál með hana fyrr en nýlega... Ps. Lengsta leið ever til að komast í bios... :P Er voltage á örgjörva á auto eða ertu með manual stillingu? Myndi pr...
af FreyrGauti
Fös 25. Sep 2015 04:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dMark FireStrike Extreme
Svarað: 8
Skoðað: 2146

Re: 3dMark FireStrike Extreme

Ok, ég henti saman result lista, ef þið nennið þá endilega græja linkinn á score'ið og nickið ykkar á screenshotið. :)
af FreyrGauti
Fim 24. Sep 2015 16:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: val á viftum fyrir 140 mm rads
Svarað: 10
Skoðað: 1962

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Jon1 skrifaði:EK-Vardar F1-140 hljóma svakalega vel ! held að þær verði fyrir valinu , hvernig mynduði panta svona ? bara ebay ?


Bara beint af síðunni hjá EK.
af FreyrGauti
Fim 24. Sep 2015 14:18
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: val á viftum fyrir 140 mm rads
Svarað: 10
Skoðað: 1962

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

EK vifturnar hafa fengið góða dóma.

https://shop.ekwb.com/ek-vardar-f1-140-1150rpm
af FreyrGauti
Mið 23. Sep 2015 12:35
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?
Svarað: 45
Skoðað: 6558

Re: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?

Þarf ekki líka að setja inn mismunadi týpur frá hverjum framleiðanda af hverju korti?

Gigabyte refrence er ekkert það sama og G1 gaming eða WF3!!... :guy
af FreyrGauti
Fös 18. Sep 2015 18:50
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dMark FireStrike Extreme
Svarað: 8
Skoðað: 2146

Re: 3dMark FireStrike Extreme

Nýtt score...

Intel i7 3770k|1600MHz 2x8gb Corsair Dominator|MSI BigBang Z77 M-Power|960GB Crucial M500|2x Nvidia GTX 980 Ti|Corsair AX 1200|Windows8.1

http://www.3dmark.com/3dm/8584788

3dm13x8750.PNG
3dm13x8750.PNG (74 KiB) Skoðað 1867 sinnum
af FreyrGauti
Fös 18. Sep 2015 18:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official 3D Mark 13
Svarað: 69
Skoðað: 77511

Re: Official 3D Mark 13

Nýtt skor með nýju skjákorti.

Intel i7 3770k|1600MHz 2x8gb Corsair Dominator|MSI BigBang Z77 M-Power|960GB Crucial M500|2x Nvidia GTX 980 Ti|Corsair AX 1200|Windows 8.1

http://www.3dmark.com/3dm/8584695

3dmark1316310.PNG
3dmark1316310.PNG (79.38 KiB) Skoðað 24857 sinnum
af FreyrGauti
Mið 26. Ágú 2015 21:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?
Svarað: 9
Skoðað: 991

Re: Hvaða 1440p 27" 120hz skjá?

Til að komast hjá þessu keyri ég windows í 120Hz en alla leiki í 144Hz Stillir windows á 120 hz en í nvidia control panel undir manage 3D settings - Preferred refresh rate á Highest available . Þá fer GPU í 135MHz í 2D windows og idle'ar í 26-28°C en beint í max settings og 144Hz í leikjum. Bah...d...