Leitin skilaði 235 niðurstöðum

af toybonzi
Fim 15. Jan 2015 17:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: Sapphire 6950 2gb

Sofasett skrifaði:Hvar ertu á landinu ?


Vér erum á malbikinu svokallaða! :)
af toybonzi
Fim 15. Jan 2015 12:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: Sapphire 6950 2gb

Það er háværara en R280 kortið sem ég er með núna, en lágværara en reference 6950.

Ef þú ert að búa til silent PC þá er þetta ekki kortið fyrir þig (ekki frekar en 90% af öðrum skjákortum) ;)
af toybonzi
Fim 15. Jan 2015 11:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: Sapphire 6950 2gb

Upp fyrir eðal korti! :)
af toybonzi
Sun 11. Jan 2015 17:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

Re: BluRay-region free

Oak skrifaði:http://www.fixya.com/support/t10082936-philips_hts

Þetta er þá væntanlega eitthvað sem þú hefur prufað?


Nei, þetta er reyndar fyrir DVD dæmið og það eru tvö aðskilin process (á þeim spilurum sem virðast vera aflæsanlegir).

Annars ætla ég að skoða þetta 220 dæmi aðeins!
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

Re: BluRay-region free

Spurði siggi í búðinni 2001 með þetta region dæmi hann sagði að besta væri bara að eiga tvo blu-ray spilara á sitthvoru kerfi :D Já, það er alveg valid punktur. Eina sem að fer í taugarnar á mér við að eiga USA spilara er þessi straumbreytishlunkur sem að maður kemur væntanlega með að þurfa að splæ...
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 23:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: BluRay drif
Svarað: 0
Skoðað: 253

BluRay drif

Sælir.

Lumar einhver á sæmilega góðu Blu Ray drifi á sómasamlegu verði?
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 23:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

Re: BluRay-region free

Oak skrifaði:http://www.videohelp.com/dvdhacks

Er þetta kannski þarna?

Hvernig spilara ertu með?



Var búinn að skoða þetta, og eina sem var gefið upp fyrir mitt HTS 5520 kerfi virkaði ekki...því miður.
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 17:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

Re: BluRay-region free

bigggan skrifaði:Ertu viss um að þetta sé læst? vegna þess BluRay notar ekki oft svona læsingum.


Harðlæst, spilarinn minn spilar bara "region B en diskarnir eru "region A" sem er USA og nærliggjandi.
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

Re: BluRay-region free

Halli25 skrifaði:Það var þannig á DVD spilurum að maður gat opnað með kóða, ertu búinn að kanna það á þessu Blu-ray Spilara?


Þetta kóðadæmi er eiginlega alveg dautt í blu ray spilurunum hefur mér sýnst :(
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 12:53
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29440

Re: Nýtt spjallborð!!!

Thumbs up!
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

Re: BluRay-region free

sponni60 skrifaði:Ég pantaði mér kubb sem er svipaður og þessi hérna og skellti honum í.
http://www.rattlebyte.com/Shop.php?lang ... item_id=37" onclick="window.open(this.href);return false;

Eftir þetta virka öll DVD og Bluray kerfi.


Í hvernig spilara?
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

Re: BluRay-region free

pegasus skrifaði:Ef þú ert með BlueRay spilara í tölvunni geturðu keypt þetta forrit: http://www.slysoft.com/en/anydvdhd.html


Sniðugt forrit en ég er ekki með neina tölvu nálægt imbanum :(
af toybonzi
Fös 09. Jan 2015 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BluRay-region free
Svarað: 20
Skoðað: 2405

BluRay-region free

Sælir vaktarar. Nú gerði ég þá skemmtilegu gloríu að kaupa mér frá USA stórskemmtilegt Marvel special edition blu ray sett. Þegar settið loks kom þá fattaði ég að minn spilari getur að sjálfsögðu ekki spilað region A. Nú spyr ég, hefur einhver fundið og keypt region free BD spilar hérna á klakanum o...
af toybonzi
Mið 07. Jan 2015 20:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: Sapphire 6950 2gb

Upp fyrir öflugu korti á góðu verði.
af toybonzi
Mán 05. Jan 2015 12:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: Sapphire 6950 2gb

Alfa skrifaði:http://www.anandtech.com/bench/product/1061?vs=1044

Hér eru 6970 (sem er bara yfirklukkað 6950 og munar ekki svo mikið á 5-15% eftir útgáfum) og 260X

Getur leikið þér með þetta þarna skoðað 270 og 270X


Ekki slæmt að fá 5-15% meiri hraða fyrir 60% lægra verð :P
af toybonzi
Mán 05. Jan 2015 11:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: Sapphire 6950 2gb

Hardwarelega séð á 6950 að rústa 260.

http://www.hwcompare.com/15547/radeon-h ... n-r7-260x/
af toybonzi
Sun 04. Jan 2015 00:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: Sapphire 6950 2gb

upp
af toybonzi
Fös 02. Jan 2015 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta viskíð
Svarað: 41
Skoðað: 5311

Re: Besta viskíð

1. Ardbeg. Skemmtilega reykt og flókið viskí. 2. Nikka (bæði black og white eru góð). Japanarnir eru náttúrulega bara fullkomnunarsinnar...hver flaska jafn góð og sú fyrri. 3. Laphroig. Annað isley viský sem ég fila vel. Fullorðins! 4. Glenfiddich 18 ára. Smooth. 5. Glenlivet 12 ára. Frábært til að ...
af toybonzi
Þri 30. Des 2014 02:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Svarað: 55
Skoðað: 6779

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Ég lét setja upp fjórðu kynslóð hjá mér um leið og ég breytti húsnæðinu....sá ekki eftir krónu. Að sjálfsögðu hefði mér fundist það best að þurfa ekki að borga neitt. Svo er spurning hvort að maður krefjist ekki ókeypis uppfærslu á sjónvarpinu frá stöð2 og rúv ef þeir fara í 4k útsendingu...sem ég g...
af toybonzi
Sun 28. Des 2014 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að fara í bíó v.s. önnur miðlun
Svarað: 26
Skoðað: 2640

Re: Að fara í bíó v.s. önnur miðlun

Það eina hinsvegar sem gerir mig snælduvitlausan og bókstaflega rauðan af bræði, er þegar ég fæ þessa "áminningu" á bíótjaldið frá "rétthöfum" að upptökur séu bannaðar í salnum. Pardon my french, en give me a f*****g break - ](*,) Uss, það er nú ekkert miðað við viðbjóðinn sem þ...
af toybonzi
Mán 22. Des 2014 11:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam Jóla Sala
Svarað: 20
Skoðað: 4067

Re: Steam Jóla Sala

Dark Souls er víst á einhverjum súper afslætti, en hann birtist ekki hjá mér á Steam.. Hefur einhver hugmynd um af hverju? Viðskiptasvæðiskjaftæði? Já það er rétt hjá þér ég sé bara Dark Souls II ekki gamla, Ég á hann á playstation 3 ekki viss hvort ég mundi nenna spila hann á pc nema með controlle...
af toybonzi
Sun 21. Des 2014 11:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Trendnet 8P 1gig switch
Svarað: 1
Skoðað: 439

Re: Trendnet 8P 1gig switch

Vantar engum ofurhratt gagnaflutningstæki á á milli tölvanna sinna ;)
af toybonzi
Lau 20. Des 2014 10:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.
Svarað: 19
Skoðað: 3275

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Hvað með smá 4K pron :)

http://ht.is/product/49-uhd-led-smart-tv-android

Verst að það eru ekki komin nein almennileg review um þetta tæki sem ég gat fundið.
af toybonzi
Lau 20. Des 2014 10:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Jólaleikurinn 2014
Svarað: 22
Skoðað: 3642

Re: Jólaleikurinn 2014

The Dig, gamalt þrælerfitt meistarastykki sem enn þann dag í dag nær að heilla mig :)

Svo er alltaf hægt að Borderlandast eitthvað en það er orðið eitthvað minna enda fá börnin alltaf meira og meira af tímanum :)
af toybonzi
Fös 19. Des 2014 15:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Sapphire 6950 2gb

Sælir vaktarar. Er með eitt stk af Sapphire HD6950 skjákorti til sölu. Minnir að það sé á milli 2 og 3 ára, keypt í Tölvutek á sínum tíma. Sama útlit og þetta nema 2GB http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814102921" onclick="window.open(this.href);return false; Veit ekki nákvæmlega ...