Leitin skilaði 1783 niðurstöðum

af Danni V8
Mán 23. Nóv 2009 18:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VoðaFón : 449 Latency Client Server.
Svarað: 6
Skoðað: 1004

Re: VoðaFón : 449 Latency Client Server.

Við erum 4 vinirnir sem spilum mikið saman á erlendum serverum. 2 hjá Símanum, 1 hjá Netsamskiptum og 1 hjá Vodafone. Við hjá Símanum eru alltaf að pinga fínt til UK servera, 65-80ms einhverstaðar þarna á milli. Þessi hjá Netsamskiptum pingar alltaf aðeins betur en bara 2-3ms betur og þessi hjá Voda...
af Danni V8
Sun 15. Nóv 2009 18:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrítinn error eftir POST
Svarað: 6
Skoðað: 828

Re: Skrítinn error eftir POST

Hvaða OS?

Fyrsta sem kom upp í Google við leit af "TRAP 00000006"

http://support.microsoft.com/kb/329903
af Danni V8
Sun 15. Nóv 2009 18:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hljóðvesen í w7
Svarað: 24
Skoðað: 2074

Re: hljóðvesen í w7

Ég hefði giskað á gallað móðurborð ef að þú hefðir ekki tekið fram að þú settir annað hljóðkort í en það var sama vesenið. Augljóslega er vesenið annars staðar. Tengdirðu einhver tengi í móðurborðið fyrir hljóð í front panel á kassanum? Ef svo er, getur verið að það sé eitthvað að trufla? Prófaðu að...
af Danni V8
Sun 15. Nóv 2009 17:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Re: Streama yfir í ps3

Er einmitt hjá Símanum, með SpeedTouch 585 og PS3 tengda í gegnum þráðlaust. Það eru 4 borðtölvur hérna og 3 fartölvur og ég er búinn að setja þær allar upp fyrir media server en í hvert skipti þegar ég fer í PS3 er bara random hvaða tölva kemur inn, stundum bara 1 stundum nokkrar en aldrei allar.
af Danni V8
Fim 12. Nóv 2009 19:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hæg vinnsluminni, er þetta eðlilegt?
Svarað: 6
Skoðað: 607

Re: Hæg vinnsluminni, er þetta eðlilegt?

Ok hjúkk takk.

Nenni EKKI að fara að standa í meira veseni með gölluð vinnsluminni það var alveg hundleiðinlegt síðast :p
af Danni V8
Fim 12. Nóv 2009 19:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hæg vinnsluminni, er þetta eðlilegt?
Svarað: 6
Skoðað: 607

Hæg vinnsluminni, er þetta eðlilegt?

Sælir. Ég náði í CPU-Z áðan og var að fara yfir allt sem er í gangi í tölvunni. Ég keypti fyrir tæpu ári síðan 4gb pakka með 2x2gb Corsair XMS2 800MHz. Tók eftir því í CPU-Z að þar kemur fram að þau eru bæði max 400MHz. http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/79353-1/vinnsluminni2.jpg http://myndasafn.bmwk...
af Danni V8
Fim 12. Nóv 2009 13:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt
Svarað: 49
Skoðað: 5443

Re: Til sölu dúndur vél - Möguleg partasala

Dreg mitt tilboð til baka. Var að eyða peningnum í annað, hafði ekki þolinmæði :oops:
af Danni V8
Fim 12. Nóv 2009 12:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - SELDIR
Svarað: 30
Skoðað: 3330

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Myndi ég græða mikið á því að fara í E8400 úr E7300? Ef svo ef, viltu skipti?
af Danni V8
Mið 11. Nóv 2009 00:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt
Svarað: 49
Skoðað: 5443

Re: Til sölu dúndur vél - Möguleg partasala

Hvenær tekurðu ákvörðun varðandi hvort þú ert til í að selja mér það sem ég bauð í?
af Danni V8
Þri 10. Nóv 2009 18:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Geforce 9600 GT óskast
Svarað: 7
Skoðað: 930

Re: Geforce 9600 GT óskast

Ég á eitt MSI á lausu eftir einhverja daga ef þessi sem ég var að gefa tilboð í skjákort tekur tilboðinu. Keypt í byrjun janúar á þessu ári og nóta fylgir með.
af Danni V8
Þri 10. Nóv 2009 18:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows 7 með vesen
Svarað: 20
Skoðað: 1397

Re: windows 7 með vesen

ÞArf maður virkilega að brenna þetta forrit á disk :? Það má vera að það er hægt að setja þetta á USB lykil eða Floppy disk. Ég skrifað mitt allavega á disk og þrátt fyrir að þetta er bara pínulítið og tekur innan við prósentu af plássinu á disknum, þá hef ég meiri not fyrir þennan disk en marga að...
af Danni V8
Þri 10. Nóv 2009 02:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10.Nóv@01:30 : Útlandasambandið farið ?
Svarað: 5
Skoðað: 777

Re: 10.Nóv@01:30 : Útlandasambandið farið ?

Hlýtur að hafa verið eitthvað vesen í dag.

Ég lenti allavega í þvílíku veseni meðan ég var ða spila L4D í kvöld. Er samt hjá Símanum...
af Danni V8
Mán 09. Nóv 2009 02:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows 7 með vesen
Svarað: 20
Skoðað: 1397

Re: windows 7 með vesen

Varstu búinn að nota þessa tölvu eitthvað áður en að þú settir W7 upp? Getur verið að það sé einhver búnaður í tölvunni bilaður? Innra minni t.d... Þegar innra minnið var gallað í borðtölvunni minni náði ég einmitt að setja upp stýrikerfið en síðan fór allt í fokk fljótlega eftir það þannig ég reins...
af Danni V8
Mán 09. Nóv 2009 02:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.
Svarað: 18
Skoðað: 2056

Re: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.

Ég er að lenda í sama vandamáli með unidentified network, ég er búinn að þræða margar síður í gegnum google og búinn að prufa margt enn ekkert af því virkar. Er einhver með ráð eða þarf ég að setja upp windows 7 upp á nýtt, ég er bara hreddur um að þetta gerist svo bara aftur. Ég er með speedtouch ...
af Danni V8
Fim 22. Okt 2009 05:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Amd Athlon 64 / FX 939 + Vatnskælingu!
Svarað: 15
Skoðað: 1572

Re: [ÓE] Amd Athlon 64 939

Ég á einn. AMD64 3500+

Sendu PM ef þú hefur áhuga.
af Danni V8
Fim 22. Okt 2009 05:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1231

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Sallarólegur skrifaði:Er bara support fyrir 3.5GB í Win7? Er með 32bit, Ultimate.


Ef þú átt við innra minni, þá er bara support fyrir 3.5GB í öllum 32bit stýrikerfum sama hvað þau heita.
af Danni V8
Lau 17. Okt 2009 16:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn
Svarað: 19
Skoðað: 1746

Re: Vírusvörn

Að sleppa vírusvörn er eins og að sleppa bílbeltum. Sure, þú kannt að keyra og ert langbestur í akstrinum í þokkabót. Passar þig bara að lenda ekki í árekstri og þá hefurðu ekkert við beltin að gera. En ef, bara ef, eitthvað kemur uppá og þú lendir í árekstri án þess að vera með beltið spennt, þá át...
af Danni V8
Lau 17. Okt 2009 12:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: internetið í rusli á klakanum 2009
Svarað: 125
Skoðað: 14239

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Talandi um Ping til útlanda. Ég spila mjög mikið með einu bresku clani í L4D og þeir eru með sinn eigin server. Hafði oft spilað með þeim með fínt ping alveg þangað til í kringum byrjun september, þegar nýr sæstrengur var tekinn í notkun. Þá hækkaði ping á þessum server úr 70-80ms í 130-150ms. Það h...
af Danni V8
Sun 11. Okt 2009 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Styttri lyklaborðs leiðir
Svarað: 18
Skoðað: 1285

Re: Styttri lyklaborðs leiðir

Einu svona keyboard shortcuts sem ég nota eru ctrl+ald+del ef að einhver leikur frýs, annars hægri klikka ég á task bar og vel Start Task Manager. Síðan Alt+Tab/Win Logo+Tab og svo nota ég Win Logo+R mikið í öðrum tölvum en minni sem eru með Vista/7 til að komast í Run gluggan. En eftir að hafa lesi...
af Danni V8
Fim 08. Okt 2009 14:59
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar nýja mús
Svarað: 10
Skoðað: 1958

Re: Vantar nýja mús

Verð að segja að Logitech MX518 er alltaf mitt uppáhald http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_9_244&products_id=4022" onclick="window.open(this.href);return false; kostar ekki það mikið heldur þrátt fyrir hrun á krónunni. Sammála þessu. Spá í að kaupa aðra til að eiga sem vara meira að se...
af Danni V8
Fim 08. Okt 2009 08:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...
Svarað: 14
Skoðað: 1652

Re: Varðandi World of Warcraft og fleiri leiki...

Hvað með Steam accounts? Ég man nú eftir því að einhver auglýsti sitt Steam account til sölu. Í sumum tilfellum er þetta eina leiðin til að selja leikina sem að maður er búinn að kaupa, þar sem að maður kaupir þá í gegnum Steam og fær ekkert "í hendurnar". En nú er það brot á skilmálanum s...
af Danni V8
Mið 07. Okt 2009 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að spá í 24" LCD skjá
Svarað: 14
Skoðað: 1379

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Ég er náttúrlega með 1920x1080 eins og komið hefur fram fyrr í þræðinum. Ég hef að vísu ekki prófað 1920x1200 þannig ég hef ekkert til að miða við en mér finnst 1920x1080 alveg í fínasta lagi, finnst ekkert of lítið skjápláss eða neitt þannig, þó að það yrði vissulega meira í 16:10 skjá. Fyrir mig þ...
af Danni V8
Mið 07. Okt 2009 19:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að spá í 24" LCD skjá
Svarað: 14
Skoðað: 1379

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Ég er með svona G2411HD og er bara sáttur með hann! Gefur mjög góða mynd í tölvuleikjum. Ég ætlaði að selja hann og var í raunninni búinn að því, en það gekk til baka og eftir að hafa verið búinn að aftengja hann og gera kláran til afhendingar, en gaurinn lét aldrei sjá sig og svaraði mér ekki. Þá s...
af Danni V8
Mið 07. Okt 2009 03:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Tillaga: Símanúmer í sölu auglýsingar gert að reglu
Svarað: 28
Skoðað: 3543

Re: Tillaga: Símanúmer í sölu auglýsingar gert að reglu

Eflaust rétt svona þegar ég hugsa út í það. Örugglega ekki hægt að skilda fólk til þess.. brot á persónuverndarlögum og þannig stuff... En finnst samt að það mætti taka þetta fram að það er æskilegt að setja númer í auglýsinguna ef manneskjan er sú týpa sem auglýsir og lætur síðan ekki sjá sig fyrr ...
af Danni V8
Mið 07. Okt 2009 01:16
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Tillaga: Símanúmer í sölu auglýsingar gert að reglu
Svarað: 28
Skoðað: 3543

Tillaga: Símanúmer í sölu auglýsingar gert að reglu

Hvernig væri að gera það að reglu að setja inn símanúmer í söluauglýsingar? Ég er búinn að fá upp í kok af því að lesa söluauglýsingar með hlutum sem mig langar til að kaupa, senda PM eða svara í auglýsingunni og fá ekki neitt svar. Sjálfur hef ég alltaf sett inn símanúmer í sölu eða óskast auglýsin...