Leitin skilaði 117 niðurstöðum

af Cozmic
Mán 16. Maí 2016 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?
Svarað: 5
Skoðað: 884

Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?

Er í algjöru basli með að finna snúru til að runna 4k resolution 60hz. Vantar Displayport í Mini displayport, allar íslenskar síður gefa lítið sem engar upplýsingar um snúrurnar og hef ég lent í því núna þrisvar að snúrur sem ég kaupi virki bara í 1440p. Þegar ég googla snúrurnar sem ég finn á tölvu...
af Cozmic
Þri 08. Mar 2016 15:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gtx 980ti eða svipuðu korti.
Svarað: 1
Skoðað: 312

[ÓE] Gtx 980ti eða svipuðu korti.

Er að leitast eftir Gtx980ti eins og titill segir.

Er að uppfæra frá gtx 970, er til í að skipta því uppí + cash ofc.

Ef þú ert að selja svipað kort endilega skjóttu á mig verðhugmynd.
af Cozmic
Mán 07. Mar 2016 17:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við kaup á nýjum tölvuskjá.
Svarað: 0
Skoðað: 386

Vantar hjálp við kaup á nýjum tölvuskjá.

Ég vona að þetta sé á réttum stað. Þannig er mál með vexti að ég er í basli við að finna mér skjá. Ég er búinn að skoða úrvalið á 27 - 28" skjáum í helstum tölvubúðum landsins og er ekki alveg viss hvað hentar mér best. Ég er svolítill gamer, spila smá battlefield þegar ég hef tíma en hef engin...
af Cozmic
Mið 23. Júl 2014 19:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Yulong U100 USB DAC (hljóðkort)
Svarað: 5
Skoðað: 820

Re: [TS] Yulong U100 USB DAC (hljóðkort)

Sæll , Er að leita mér að hljóðkorti, eru 2 6.5 mm jack á þessu ?
af Cozmic
Mið 23. Júl 2014 17:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkort fyrir Studio Monitors
Svarað: 3
Skoðað: 855

Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Er ekki mikill hljóðgaur en ég var að velta því fyrir mér hvernig best væri að tengja M-audio BX8 D2 monitorana mína við tölvuna mína. Ég veit að ég þarf utanaðlyggjandi hljóðkort en hvar fæ ég þannig, og hvað er best ? Ef eitthverjir með svipaða monitors gætu hjálpað mér væri það vel þegið. Á báðum...
af Cozmic
Fös 14. Mar 2014 21:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: *ÓE* Frýju Cod4 Cd-key
Svarað: 0
Skoðað: 611

*ÓE* Frýju Cod4 Cd-key

Þannig stendur á því að ég er löngu búinn að týna mínu og langar að rifja upp gamlar minningar og spila leikinn.


Er eitthver löngu hættur að spila og er enþá með liggjandi cd-key sem væri til í að leggja af hendi ?
af Cozmic
Mið 29. Jan 2014 17:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.
Svarað: 7
Skoðað: 968

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Heyrðu flotter, þakka þér kærlega fyrir hjálpina :p
af Cozmic
Mið 29. Jan 2014 17:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.
Svarað: 7
Skoðað: 968

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Tengi ég þá þetta við ráderinn með ethernet snúru og svo bara tölvurnar við þennan switch ?
af Cozmic
Mið 29. Jan 2014 17:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.
Svarað: 7
Skoðað: 968

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

steinarorri skrifaði:Switch :)


http://www.att.is/product_info.php?products_id=1439

Eitthvað í þessa átt þá ?
af Cozmic
Mið 29. Jan 2014 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.
Svarað: 7
Skoðað: 968

Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Það stendur á því að vinur minn ætlar að halda smá lan heima hjá sér um helgina, en það er bara smá vandámál með routerinn. Hann er semsagt með ráder sem er bara með 2 tengi fyrir tölvur, og 2 tengi fyrir sjónvarp og síma ( öðruvísi tengi en fyrir tölvur ) Ég var bara að pæla hvort það væri ekki til...
af Cozmic
Mið 29. Jan 2014 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.
Svarað: 0
Skoðað: 345

Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

duo postaði óvart, má eyða/loka
af Cozmic
Lau 16. Nóv 2013 16:43
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Steam Account til sölu / Skipti
Svarað: 2
Skoðað: 835

Steam Account til sölu / Skipti

Er að selja Steam Account Er aðalega að selja steam accountinn vegna vonsvika á leikjum sem ég hef keypt, og mig vantar betra skjákort til að spila leiki. Ef eitthver er með notað skjákort sem hann týmir að skipta skoða ég öll boð. Arma 3 - 7.300 kr. Cod Black Ops 2 - 7.300 kr. Cod Mw3 - 4.800 kr. C...
af Cozmic
Lau 29. Jún 2013 02:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) hd 7850 skjákort
Svarað: 5
Skoðað: 1063

Re: (TS) hd 7850 skjákort

Enþá til sölu ?
af Cozmic
Fös 29. Jún 2012 21:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp Við Kaup á Íhlutum í tölvu !
Svarað: 3
Skoðað: 439

Hjálp Við Kaup á Íhlutum í tölvu !

Gott kvöld , Ég hérna þarf að kaupa mér Aflgjafa Harðan Disk Móðurborð Vinsluminni Örgjörva Ég hef mjög lítið vit á svona tölvuhlutum og þarf ykkar hjálp ! :P Get eitt 120 þús í þetta alltsaman er það of lítið ? Hversu góða hluti fæ ég fyrir þann penging ræður það við eitthverja leiki , foritt etc ....
af Cozmic
Fös 29. Jún 2012 18:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvuíhlutir (SELT)
Svarað: 18
Skoðað: 1877

Re: Tölva til sölu

Góðan daginn , Ég er ekki mikið inn í svona tölvuhlutum en hvernig er með þessa tölvu , Ræður hún við þung forrit sem taka mikið minni ? Ræður hún við eitthverja þunga leiki ? , nýliði hér á ferð :)
af Cozmic
Fös 29. Jún 2012 17:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 640 Gb Fartölvuharðurdiskur til sölu ! [Seldur]
Svarað: 0
Skoðað: 248

640 Gb Fartölvuharðurdiskur til sölu ! [Seldur]

Er með Fartölvuharðandisk í toppstandi til sölu
Framleiðandi: Western Digital
Biðminni: 8 MB
Formstuðull: 2,5 tommur
Snúningshraði: 5400 RPM
Stærð: 640 GB
Tengi: SATA
kostar nýr í kringum 18þúsund Sel hann á 5-7 þúsund .
af Cozmic
Fös 29. Jún 2012 17:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Svarað: 17
Skoðað: 2265

Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir

Býð 90 þúsund fyrir hana !