Leitin skilaði 404 niðurstöðum

af hkr
Mán 10. Nóv 2014 14:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Frammistaða ISP á Íslandi
Svarað: 20
Skoðað: 3472

Re: Frammistaða ISP á Íslandi

Mér finnst stórskrítið hversu mismunandi niðurstöður fólks til LA eru, jafnvel innan ISP þó svo að báðirt séu með Ljósleiðara... Það eru 5 mismunandi aðilar að hýsa speedtest.net server í L.A., allir gefa mismunandi niðurstöður. T.d. fékk ég frá 10 Mb upp í 35 Mb í DL hraða á þeim. Ef þetta á að ve...
af hkr
Fös 07. Nóv 2014 18:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: innlendar skrár til að prófa download hraða
Svarað: 11
Skoðað: 1507

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :) Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy Kv, Einar. Hvernig væri nú að hætta þessum takmörkuðum og leyfa viðskiptavinum að njóta þess sem tæknin hefur ...
af hkr
Sun 02. Nóv 2014 22:07
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eru verðlöggur góðar löggur?
Svarað: 86
Skoðað: 11535

Re: Eru verðlöggur góðar löggur?

@Kiddi, málið er samt að 84% (eins og staðan er núna) vilja hafa verðlöggur. Það er og hefur alltaf verið partur að vaktinni, markaðurinn hér hefur alltaf verið "varinn af verðlöggum". Það er einmitt ástæðan fyrir því að margir hér versla aðeins hér notaðar vörur en ekki á bland eða facebo...
af hkr
Mið 29. Okt 2014 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eiginmaður Ástu dæmdur fyrir vörslu barnakláms
Svarað: 10
Skoðað: 1432

Re: Eiginmaður Ástu dæmdur fyrir vörslu barnakláms

Ef þú sem viðskiptavinur ert með trúnaðargögn á vélinni hjá þér þá biðuru um að starfsmaðurinn skrifi undir trúnaðar- og þagnarskyldu samning áður en þú afhendir vélina. (Note bene, í því tilfelli geturu nánast reiknað með því að starfsmaðurinn muni skoða hverja einustu möppu sem hann kemst í, en þ...
af hkr
Þri 28. Okt 2014 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver gæti þýtt þenn­an texta?
Svarað: 28
Skoðað: 2771

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Var ekki þýðing, heldur lesskilningur, getið séð spurningarnar hér:
http://www.visir.is/taktu-umdeilda-ensk ... 4141028782
af hkr
Fös 24. Okt 2014 18:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Double VPN
Svarað: 21
Skoðað: 3778

Re: Double VPN

gardar skrifaði:Það er nú samt þekkt staðreynd að það er mikill meirihluti af tor nodes sem er rekinn af bandaríska ríkinu.


Ertu þá að tala um exit nodes eða relay nodes?
af hkr
Fös 24. Okt 2014 11:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að kaupa snjallsíma í USA, hvað þarf að huga að?
Svarað: 11
Skoðað: 2899

Re: Að kaupa snjallsíma í USA, hvað þarf að huga að?

hfwf skrifaði:bara svo það sé á hreinu þá er 4g = lte.


Tæknilega séð, þá er það ekki það sama.

http://www.androidauthority.com/4g-vs-lte-274882/
af hkr
Þri 21. Okt 2014 18:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi
Svarað: 32
Skoðað: 4471

Re: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/21/thetta_er_drapstaeki_3/ Hvað segir fyrsta setningin um sambandið milli tölvuleikja og manndrápa/fjöldamorða? "Ég hef spilað nógu marga tölvu­leiki um æv­ina til að þekkja þetta vopn. Þetta er dráps­tæki,“ sagði Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þingmaður Pí...
af hkr
Lau 18. Okt 2014 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kerfisstjórnun hjá Promennt
Svarað: 23
Skoðað: 3666

Re: Kerfisstjórnun hjá Promennt

Ekki gleyma því að mörg fyrirtæki greiða námsgjöldin fyrir starfsfólkið sitt, t.d. gæti farið inn sem tech support og unnið þig upp í kerfisstjórnun.
af hkr
Fim 16. Okt 2014 22:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nexus 6
Svarað: 20
Skoðað: 2242

Re: Nexus 6

Var nokkuð ákveðinn í því að skella mér á hann en er ekki viss núna, er einfaldlega of dýr. Verður fróðlegt að sjá á hvaða verði hann verður á hérna heima..
af hkr
Mið 15. Okt 2014 01:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10229

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Hvaða listi er þetta... http://unblocksit.es/country/Iceland/" onclick="window.open(this.href);return false; Ég hló og hló þegar ég sá að leikjanet væri blokkað á Íslandi... Tja, held að flestir skólar blokki á leikjasíður og það útskýrir afhverju leikjanet er þarna. edit: deildu.net vísar núna á i...
af hkr
Þri 14. Okt 2014 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10229

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Um leið og ég póstaði fann ég dómana: hringdu http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=K201300009&Domur=2&type=2&Serial=2&Words=" onclick="window.open(this.href);return false; vodafone http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=K201300008&Domur=2&type=2&Serial=2&Wor...
af hkr
Þri 14. Okt 2014 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10229

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

AntiTrust skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Hann fer eftir fyrirmælum Héraðsdóms, það væri mjög undarlegt ef hann gerði það ekki.
Héraðsdómur er búinn að fyrirskipa honum að framfylgja þessu.


Getur Sýslumaður þá ekki vísað þessu til Héraðsdóms, eða þurfa Voda og Hringdu að gera það?


til hæstaréttar?
af hkr
Sun 12. Okt 2014 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: .is = Islamic State
Svarað: 90
Skoðað: 10436

Re: .is = Islamic State

Ef þeir brjóta þau lög sem eru í gildi þá tökum við á því eins og siðmenntaða þjóðfélagið sem við þykjumst vera. Þú getur ekki bara fyrirgert öllu eðlilegu réttarfari því þér líkar ekki við einhvern. Hvar finnur þú heimild fyrir því í íslenskum lagabálkum eða stjórnarskrá að yfirvöld fyrirgeri málf...
af hkr
Sun 12. Okt 2014 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: .is = Islamic State
Svarað: 90
Skoðað: 10436

Re: .is = Islamic State

Og afhausa alla aðra. Svo eru einhverjir spekúlantar á Íslandi að tala um málfrelsið handa þeim? Málfrelsi til að spúa út hatri sínu á öðrum? Já. Nákvæmlega málfrelsi, handa nákvæmlega þeim. Ef þú vilt taka það af þeim, hví ekki öllum sem myrða? Hví þá ekki öllum sem meiða? Nauðga? Ræna? Kúga? Særa...
af hkr
Mið 08. Okt 2014 00:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns
Svarað: 103
Skoðað: 11477

Re: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns

Ættir þú ekki að geta fengið sundurliðað hvaða iptölur þú ert að sækja erlendis frá ? Er ekki hæpið að telja/rukka fyrir eitthvað sem þeir geta ekki sannað. Viltu að slíkar upplýsingar séu geymdar? Það er nú þegar í lögum að slík gögn skuli vera geymd í 6 mánuði: 42. gr. Gögn um fjarskipti [Þrátt f...
af hkr
Lau 04. Okt 2014 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30
Svarað: 21
Skoðað: 2974

Re: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30

Main card'ið byrjar kl. 19:00 skv. http://www.ufc.tv/video/nelson-vs-story
af hkr
Lau 04. Okt 2014 02:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1819.is
Svarað: 5
Skoðað: 1845

Re: 1819.is

gardar skrifaði:Á vefnum er hægt að fletta upp nafni mínu og finna heimilisfang og símanúmer, símanúmer sem ég afskráði úr símaskránni fyrir allmörgum árum.


http://1819.is/ordsending
af hkr
Fös 03. Okt 2014 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creepy SMS frá Afríku
Svarað: 13
Skoðað: 1743

Re: Creepy SMS frá Afríku

Ertu ekki að grínast!?! Ég var líka að fá þetta í þessum töluðu orðum, creepy shitt. Er aðallega að pæla í því hvar þessi gaurar detta niður á númerið mitt, er með öllu óskráður gagnvart almenningi hélt ég. :uhh1 Búinn að sjá hvort að þú sért skráður á 1819.is ? Heyrði að 1819.is hefði fengið _öll_...
af hkr
Fim 02. Okt 2014 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afhverju er ekki hægt að millifæra eftir klukkan 9?
Svarað: 12
Skoðað: 5984

Re: Afhverju er ekki hægt að millifæra eftir klukkan 9?

Vegna þess að eftir kl 21 er bankadeginum lokið. Þá fara í gang ýmsar keyrslur og uppfærslur á stöðum reikninga hjá Reiknistofu Bankanna svo að bankakerfið sé tilbúið í rekstur daginn eftir kl 7. En til þess að svara spurningu þinni þá á millifærslan sér stað hjá bankanum, en staðan í heimabankanum...
af hkr
Lau 27. Sep 2014 08:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV
Svarað: 51
Skoðað: 6467

Re: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV

Eitthvað af þessum rangfærslum er eflaust hægt að útskýra með "hvaða netflix" hann var að nota. Netflix er með mismunandi samninga í öllum þeim löndum þar sem að það er, hef t.d. heyrt að DK sé með frekar vafasamt úrval af bæði þáttum og myndum á meðan Holland og Kanada sé með því betra. H...
af hkr
Fim 25. Sep 2014 12:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns
Svarað: 103
Skoðað: 11477

Re: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns

Ég man að hjá Hringdu vorum að sjá að upphal var mun stöðugra allan sólarhringinn ( alltaf í botni ) eða niðurhal sveilaðist. Það má í raun og veru segja að einhverju leyti hafi verið frekar rök fyrir því að snúa þessu við. Var það þá bara innanlands? Sé ekki betur en að hjá _öllum_ íslensku ISP'un...
af hkr
Sun 14. Sep 2014 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.
Svarað: 11
Skoðað: 1330

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

CendenZ skrifaði:Sumar auglýsingarnar hérna eru ekkert skárri, þið eruð doldið að kasta steinum í glerhúsi :)


Má vel vera en hér er fólk rekið í burtu með heykvíslum ef það verðsetur vöru yfir 70% af nývirði.
af hkr
Lau 13. Sep 2014 19:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýir Skjár?
Svarað: 14
Skoðað: 1731

Re: Nýir Skjár?

Í staðin fyrir að kaupa þennan búnað hjá Start eða álíka verslun fyrir 1.3 milljónir, þá hefðirðu geta keypt hann hjá Tölvutek eða Tölvulistanum á 1.8 milljónir. Þegar þú hefðir beðið um afslátt vegna fyrri viðskipta, þá hefðu þeir geta boðið þér 10% afslátt af þessum kaupum, sem hefði „sparað þér“...
af hkr
Lau 13. Sep 2014 17:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Macbook Pro æði
Svarað: 107
Skoðað: 13464

Re: Macbook Pro æði

upg8 skrifaði:Mundu að þú þarft þá sennilegast að kaupa þér aukalega leyfi fyrir Windows


Ef ég sé að skilja odinnn rétt að þá er hann að fara í verkfræðinám og ég veit ekki betur en að flestir háskólanemar fái fríkeypis windows í gegnum skólann sinn - t.d. eru bæði HR og HÍ með aðgang á onthehub.com