Leitin skilaði 526 niðurstöðum

af tms
Fös 12. Jan 2007 14:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fedora Core 6 Application is running bögg
Svarað: 12
Skoðað: 1961

x: extrac
f: file (og ekki stdin)
v: verbose (skrifa út hvað forritið er að gera)
z: beita gzip þjöppun (.gz)
j: beita bz2 þjöppun (öflugari) (.bz2)

Hvað er pedobear að gera í avatar hjá þér?
af tms
Mán 08. Jan 2007 08:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Red Hat Linux
Svarað: 36
Skoðað: 6618

Æjjji, þetta var 64-bitta :( Ég skrifaði þetta allt og vá, hvað ég er pirraður :@ Hehehe, bömmer. Skil ekki hvernig þú nenntir að downloada þessu öllu og skrifa fimm diska, þegar ég ætlaði að prófa fedora og sá að það voru fimm diskar hætti ég strax við. x86 = 32 bita x86_64, amd64 = 64 bita (x64 á...
af tms
Mið 03. Jan 2007 06:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: C# + MySQL : Object reference not set to an instance of an o
Svarað: 8
Skoðað: 1276

Nú þá hlytur einfaldlega að vera eitthvað vitlaust við lstGogn.Items.Add(...);
Veit 0 um windows forms í C#, mæli með að þú kíkir bara í referencið hvort þú sért að gera rétt :P
af tms
Þri 02. Jan 2007 20:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: C# + MySQL : Object reference not set to an instance of an o
Svarað: 8
Skoðað: 1276

Þú labbar beint í gildruna sem er sú að setja hluti í try/catch blokk sem eiga alls ekki að vera þar. Það eina sem ætti að vera í try er þegar þú tengist serverinum og keyrir SQL skipunina. Edit: ertu viss um að reader[0].ToString() sé gilt? Og hver er ástæðan fyrir því að þú vilt ekki hafa neitt a...
af tms
Þri 02. Jan 2007 17:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: C# + MySQL : Object reference not set to an instance of an o
Svarað: 8
Skoðað: 1276

Þú labbar beint í gildruna sem er sú að setja hluti í try/catch blokk sem eiga alls ekki að vera þar. Það eina sem ætti að vera í try er þegar þú tengist serverinum og keyrir SQL skipunina.

Edit: ertu viss um að reader[0].ToString() sé gilt?
af tms
Lau 30. Des 2006 16:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: daemon tools
Svarað: 3
Skoðað: 675

*HIGH FIVE*
af tms
Mán 18. Des 2006 15:07
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam er mesti sori sem hefur litið dagsins ljós
Svarað: 32
Skoðað: 3676

Hugsið ykkur ef Windows þyrfti að hafa samband við server í bandaríjunum til að tékka hvort það sé ekki örugglega búið að borga fyrir notkun á windows þennan mánuð ;P
af tms
Sun 03. Des 2006 18:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óstöðug tölva, NVIDIA Firewall?
Svarað: 1
Skoðað: 832

Ég var með voða svipað vandamál (með nforce3 kubbi) en málið er að disabla firewallinn. Till þess að gera það er ekki nóg að taka út forritið sem stillir kubbinn, þú þarft að vera með þau forrit inni, fara inn í nVidia network manager, eða hvað sem þetta nú heitir og disabla firewallinn þar. Ef vand...
af tms
Fös 24. Nóv 2006 09:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á þessujm 20" LCD skjám :)
Svarað: 38
Skoðað: 3516

Ég held að ég ætli að skella mér á þennan fyrir afmælispeninginn.
af tms
Fös 17. Nóv 2006 21:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 98
Svarað: 6
Skoðað: 970

Var að kaupa mér síma frá 98
Mynd
Kann einhver að senda SMS?
af tms
Mið 15. Nóv 2006 18:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þarf gott remote admin forrit
Svarað: 4
Skoðað: 870

Það heitir Remote Desktop of fylgir Windows XP Professional.
Getur kveikt á því í System Properties -> Remote
af tms
Mán 13. Nóv 2006 17:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: The connection was reset í mozilla firefox
Svarað: 5
Skoðað: 1134

Já, ég mæli með að þú reynir að finna út aðeins meira, t.d. hvar villan er áður en þú ferð að laga eitthvað út í bláinn.
af tms
Mán 13. Nóv 2006 17:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þessi er góður :)))
Svarað: 17
Skoðað: 1518

Stebet: mér var kennt það að setja formið í sviga fyrir aftan: N2(l)
í EFN103.
af tms
Fim 09. Nóv 2006 10:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585 <- er til heimskara viðmót ?
Svarað: 13
Skoðað: 2024

Ég prófaði nú telnettið líka og þetta er bara rugl. Ég er nú sjálfur að forrita og hanna viðmót daglega. Viðmótið á þessari græju er það lélegasta sem ég hef séð á nokkrum hlut. T.d. finn ég ekki hvernig ég festi ákveðna IP tölu á ákveðið tæki. (ég get fest IP töluna sem tækið fékk úthlutað, en ég ...
af tms
Mið 08. Nóv 2006 00:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows ME er drasl
Svarað: 24
Skoðað: 1899

gumol: Windows ME var sársauki í rassinum fyrir flesta nema þig. Misheppnuð tilraun til að ná síðustu dropunum úr þessari mjólkurkú. Þú hefur alltaf verið svolítið pro-Microsoft en þetta er nú bara alveg vitlaust hjá þér.
af tms
Þri 07. Nóv 2006 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows ME er drasl
Svarað: 24
Skoðað: 1899

Windows ME er eina window sstýirkerfið sem ég keypti og alveg örugglega það síðasta. BSOD + restart var farinn að verða eðlilegt á hálftíma fresti.
af tms
Fim 02. Nóv 2006 00:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Könnun á ISP og DL hraða erlendis frá -> endilega svarið.
Svarað: 19
Skoðað: 3287

Hey strákar, muniði þegar við gátum dánlódað 1GB frá útlöndum og hvert umfram megabæt kostaði 2,5kr?
Gagnaflutningur yfir sæstreng(ina) kostar. Við höfum það gott.
af tms
Fim 02. Nóv 2006 00:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rekja innlenda IP tölu
Svarað: 9
Skoðað: 1723

Re: Rekja innlenda IP tölu

machinehead skrifaði:Hvernig fer ég að því að rekja innlenda ip tölu, eina sem ég veit er að hún er hjá símanum!

Spyrð símann hver var með IP-töluna á hvaða tímapúnkti. Og auðvitað segja þeir ekki neitt nema þú sért með heimild.
af tms
Þri 31. Okt 2006 01:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Svarað: 167
Skoðað: 33084

Ubuntu 6.10 Hvaða window manager er þetta (Compiz/Beryl?) Er líka kominn á ubuntu 6.10 en nota ekki compiz/beryl vegna þess að a) ég get ekki horft á video vegna skjákortsins (intel eitthvað) b) allir gluggaborðarnir sem eru til eru ljótir. Nema þessi sem þú notar. Linkur vegna: The Attachment/Imag...
af tms
Fim 26. Okt 2006 22:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
Svarað: 33
Skoðað: 3405

Úff, ég öfunda þig svo mikið að ég ætla ekki að hrósa þér fyrir skemmtilegasta bréf í langan tíma. Ég hef samt nokkrar spurningar: IDE->USB stykki + USB2 höbbar hljóta að hafa kostað mikið, hefði það ekki í raun borgað sig að kaupa svo-svo móðurborð og SATA/IDE tengispjöld? (eða jafnvel tengja diska...
af tms
Mið 18. Okt 2006 18:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Converta úr Flac í MP3
Svarað: 5
Skoðað: 1106

Re: Converta úr Flac í MP3

Eftir að hafa leitað á veraldarvefnum svo leeeeeeeeeeeengi þá er ég búinn ða gefast upp. Er búinn að vera leita að forriti sem kostar ekki og convertar úr Flac yfir í MP3. Búinn að prufa svona 15 forrit sem haf aekki virkað sem skildi hingað til. Einhver sem veit ummþetta kærkomna forrit sem mig va...
af tms
Mið 04. Okt 2006 13:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: 320GB SATA ??
Svarað: 7
Skoðað: 1535

Re: 320GB SATA ??

Blues- skrifaði:Síðan hvenær er 10.950 minna en 10.990

Það hefur alltaf verið þannig. :lol:
eigum við nokkuð að fara að breyta þessu?
af tms
Mið 04. Okt 2006 13:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eru hraðatakmarkanir á ADSL löglegar?
Svarað: 26
Skoðað: 3774

thetta hefur ekkert med port ad gera, thetta eru bara protocols, hef nu ekki prufad ad speedtesta ftp, en tok samt eftir ad dl/up gengum irc er mun haegara en thad gaeti verid Jú, þetta hefur allt með port að gera. Ég þori að veðja tölvunni minni á að þeir eru ekki að nota routera sem finna út hvað...
af tms
Mið 04. Okt 2006 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows og Ubuntu á sömu vél.. eitthvað að klúðra
Svarað: 7
Skoðað: 1695

Þegar þú breytir tengingu disks við tölvuna fær diskurinn annað device nafn í linux, td ide0 primary kallast 'hda', secondary 'hdb', ide1 primary 'hdc' o.s.fr. Inná ubuntu er líklega bendir að kerfið er á hda, en ekki hdb eins og setupið er hjá þér. Held þú getir lagað þetta við að stinga ubuntu dis...
af tms
Mán 02. Okt 2006 23:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Killer
Svarað: 19
Skoðað: 2301

Það þarf nú ekki meira ein að kíkja undi "performance" til að sjá að þetta er bogus. Ping 0ms? og undir 0ms? kom ping reply ÁÐUR en það var spurt um það?