Leitin skilaði 562 niðurstöðum

af Zaphod
Mán 22. Nóv 2004 21:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mig langar að skipta yfir í Linux en vantar hjálp
Svarað: 15
Skoðað: 2371

Re: smá pæling ...

og er ekki tilbúinn að eyða næstu vikum í að lesa fleiri hundruði síðna um einhverja lágmarks þekkingu og sýja út það sem ég vill kunna til að byrja með Mér sýnist Linux ekki vera fyrir þig :P ég myndi nú segja að hann ætti nú að geta notað þetta sem hann telur upp án þess að lesa mörg hundruð bls ...
af Zaphod
Fim 18. Nóv 2004 00:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Langar í nýtt skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 562

ég verslað hitt og þetta af ebay í gegnum tíðina , aldrei lent í vanda ..... Bara versla við fólk sem er með gott feedback . eina sem er að ebay er mikið af dótinu sem er verið að selja er í usa . alltof langur sendingartími og getur verið dýrt að fá hlutina senda, miðað við að versla innan evrópu ....
af Zaphod
Þri 16. Nóv 2004 20:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Cookies endast allt of stutt
Svarað: 13
Skoðað: 1658

GuðjónR skrifaði:Hættiði bara að nota þetta FireFuck drasl!


Firefox rulz "take back the internet"
af Zaphod
Sun 14. Nóv 2004 02:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefþjónn með ÖLLU
Svarað: 27
Skoðað: 3318

halanegri skrifaði:BLOAT!




Sorry, ég varð.


amm það má nú segja það en maður þarf nú ekki að hafa allt í gang :wink:
af Zaphod
Fös 12. Nóv 2004 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er einhver með góð ráð fyrir þann sem veit lítið?
Svarað: 28
Skoðað: 2761

Myndi byrja á að skipta út þessum 10 gb hd og svo nýtt skjákort ...
af Zaphod
Fös 12. Nóv 2004 19:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefþjónn með ÖLLU
Svarað: 27
Skoðað: 3318

Snilld , eitt install og allt bara up and running
af Zaphod
Fös 12. Nóv 2004 18:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Larry - Magna Cum Laude
Svarað: 8
Skoðað: 1473

Sá úr honum í einhverjum þætti á popptíví , þá hugsaði ég bara NEI .

Spila frekar gömlu góðu aftur bara .
af Zaphod
Þri 09. Nóv 2004 22:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: er einhver búin að prófa try2hack?
Svarað: 11
Skoðað: 930

gerði þetta fyrir löngu síðan , komst ekki alla leið :cry: level7- 8 minnir mig
af Zaphod
Mán 08. Nóv 2004 22:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Media Player
Svarað: 11
Skoðað: 1828

gumol skrifaði:Nei, er að horfa á CSI atm og hljóðið er fínt


im doing the same thing :?
af Zaphod
Sun 07. Nóv 2004 12:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Of mikið Used Space á harða disk
Svarað: 26
Skoðað: 1704

Sérstaklega þegar þessi HD er bara geymsla fyrir myndir þá byrja á því að slökkva á System Restore fyrir þennan disk .
Control panel > System > System Restore > velur diskinn og setting og turn off
af Zaphod
Sun 07. Nóv 2004 01:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Of mikið Used Space á harða disk
Svarað: 26
Skoðað: 1704

hann ætti nú að sjá system restore þegar hann tekur hakið af "Do not show hidden files or folders"

er það svo ekki 5-12 % hámark á hd , 5 % er einsog það kemur ?
af Zaphod
Sun 07. Nóv 2004 01:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Enginn stolinn hugbúnaður?
Svarað: 27
Skoðað: 3285

Er nú búinn að vera að vinna því að gera tölvunna mína "löglega" á síðustu árum , alltaf að leita að einhverju freeware í staðinn fyrir þessi forrit sem maður hefur nota ... núna eru bara 2 sem gætu talist illa fenginn inná þessari vél . . Persónulega finnst mér að ef maður finnur eitthvað forrit se...
af Zaphod
Þri 02. Nóv 2004 21:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Media Player
Svarað: 11
Skoðað: 1828

Ertu með einhverja codec pakka installaðann ? Ace mega codecpack or some shit like that , myndi allavega byrja að eyða öllu svoleiðis út ! Og Tools - player - tékka hvort það sé ekki örugglega hakað í Download codecs automatically fáðu þér svo K-lite codec pakkann , eini sem er ekki algert sorp
af Zaphod
Sun 31. Okt 2004 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fríi forrita þráðurinn
Svarað: 100
Skoðað: 98611

Evillyrics - sýnir texta við mp3 . Virkar með mediaplayer 9, Winamp og 5 ýmsum playerum Að vísu er það ekki fagurt , til þess að það virki með öllum playerum þá er víst ekki hægt að láta það líta út einsog T.d winamp (þetta er sumsé ekki winamp plugin ) En þetta virkar langbest af þeim sem ég hef pr...
af Zaphod
Sun 31. Okt 2004 12:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spyware/Adaware/Trojans
Svarað: 30
Skoðað: 3206

Langbesta forritið er Ad-aware SE professional (sem þarf að kaupa ) þegar Adaware(sumsé fría útgáfan fann ekkert hjá mér ) fann SE professional 150 stk inná tölvunni . Spyware Doctor fann 80 stk ...

Svo ég mæli með því :wink:
af Zaphod
Sun 31. Okt 2004 12:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Furðulegt CPU usage.
Svarað: 3
Skoðað: 496

keyra Adaware , víruskanna , fara í gegnum processes og services ...


En ég búinn að laga þetta , service sem kom með forriti sem ég eyddi út í gær var ennþá inni og virðist allavega hafa orsakað þetta . Bara lélegt uninstall í þessu forriti ..
af Zaphod
Sun 31. Okt 2004 11:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Furðulegt CPU usage.
Svarað: 3
Skoðað: 496

Furðulegt CPU usage.

Þetta byrjaði hjá mér í gær . Búinn að reyna allt sem mér dettur í hug , ekkert virkar .
af Zaphod
Þri 05. Okt 2004 23:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: slatti af skrítnum moddum hér
Svarað: 5
Skoðað: 729

Þetta eru margir virkillega flottir kassar :o
af Zaphod
Sun 03. Okt 2004 16:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýji Firefox !!
Svarað: 10
Skoðað: 1072

Zaphod firefox hleypir oft pop-up gluggum ef notað er þennan innbyggða þó það sé búið að bæta hann verulega núna. hey ég hef bara aldrei lent í því áður :shock: og auðvitað sá ég að þetta var auglýsing. ég var farinn að halda að popup blockerinn í Firefox væri bara fullkominn en svo virðist ekki ve...
af Zaphod
Sun 03. Okt 2004 12:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýji Firefox !!
Svarað: 10
Skoðað: 1072

Voffinn skrifaði:Hehe.. þetta er nú bara popup gluggi.


Firefox aldrei hefur áður hleypt popup glugga upp ..... skannaðui með adaware í gærkveldi , hann fann ekki neitt ....
af Zaphod
Sun 03. Okt 2004 12:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýji Firefox !!
Svarað: 10
Skoðað: 1072

Nýji Firefox !!

Hefur einhver annar fengið þessi skilaboð ?

:roll: firefox bara að verða adware?
af Zaphod
Sun 12. Sep 2004 00:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Remote Desktop Connection vandamál !
Svarað: 8
Skoðað: 859

jú jú fyrir rest


Einhver gaur sem var að fikta í vélinni sem ég var að tengjast , var búinn að setja eitthvað password á remote accountinn ........
af Zaphod
Fös 20. Ágú 2004 16:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með að re-enabla disablaðan skjá...
Svarað: 7
Skoðað: 848

Pandemic skrifaði:getur líka bara rebootað á meðan windows loading dæmið er :)
stupid?
af Zaphod
Mið 18. Ágú 2004 22:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ekki öll forrit sem ganga á sp2
Svarað: 5
Skoðað: 688

Enn samt er þetta ansi langur listi . :roll:
af Zaphod
Lau 14. Ágú 2004 15:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Doom 3.... Heilög stund með djöflinum
Svarað: 89
Skoðað: 8749

mér þykir þetta afar leiðinlegur leikur . been there done that en núna í betri grafík whooooppppdie