Leitin skilaði 71 niðurstöðum

af billythemule
Þri 05. Ágú 2014 15:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?
Svarað: 8
Skoðað: 1792

Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?

Hæ, Ég á gamlan bíl sem er þannig séð í lagi, er með skoðun og á væntanlega eftir endast nokkur ár í viðbót. Bíllinn er Wolkswagen Golf GL 1998, beinskiptur, er ekinn 130.000 km, lakkið er sæmilegt og hann hefur 1600 vél. Þetta módel hefur nánast engann aukabúnað fyrir utan samlæsingar, er þriggja d...
af billythemule
Mið 23. Júl 2014 20:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með að reseta bios á Toshiba L50T-A-125
Svarað: 7
Skoðað: 735

Re: Hjálp með að reseta bios á Toshiba L50T-A-125

Hmm, mér dettur ekkert aukalega í hug. Þegar þú tekur cmos batteríið út þá þarf að bíða smá tíma til þess að allur straumur fer í burtu, þéttar tæmast og minnið þurrkast út. 10 sek hefur alltaf virkað fínt hjá mér en svo hef ég lesið á netinu allt að 5 mín (er enginn expert í þessum málum).
af billythemule
Mið 23. Júl 2014 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með að reseta bios á Toshiba L50T-A-125
Svarað: 7
Skoðað: 735

Re: Hjálp með að reseta bios á Toshiba L50T-A-125

Prufaðu að halda inni f12 strax og hún kveikir á sér og haltu þangað til bios opnar (nema það mistakist). Mín notar f2 fyrir bios.
af billythemule
Mið 23. Júl 2014 19:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með að reseta bios á Toshiba L50T-A-125
Svarað: 7
Skoðað: 735

Re: Hjálp með að reseta bios á Toshiba L50T-A-125

Er þessi vél með innbyggðu batteríi, þá meina ég þetta stóra sem er yfirleitt undir og að aftan eða framan? Ég á nauðalíka vél og hún er þannig. Grunar að þú þurfir að aftengja það.
af billythemule
Lau 28. Jún 2014 22:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Svarað: 9
Skoðað: 1126

Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartolvur_a_utsolu/Acer_Aspire_V5_156_fartolva_ACNXMK9ED004.ecp" onclick="window.open(this.href);return false; - Full HD skjár, 1 terabæt geymsupláss, endist 5,5 klukkustundir á rafhlöðu, ágætt skjákort en lélegasta af þessum þremur tölvum. http://www.elko.is/elko/is...
af billythemule
Lau 28. Jún 2014 22:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta)
Svarað: 5
Skoðað: 1062

Re: Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta

Ég setti saman lista af att.is fyrir tölvu sem ræður vel við WOW og kostar um 70 þúsund. 50 þúsund er tiltölulega lág upphæð en það er alveg séns að það sé hægt að fá ódýrari parta en þá sem ég nefni. ------------------------------------------ MSI H81M-E33 V2 móðurborð 12.450 Intel Core i3 4130 örgj...
af billythemule
Fös 27. Jún 2014 14:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ný tölva, budget 250-300k
Svarað: 28
Skoðað: 2862

Re: ný tölva, budget 250-300k

En leikir eru nú þegar farnir að nota meira en 2gb v-ram á 1080p upplausn. Þar má nefna metro last light og crysis 3. Eru einhver review til sem sýna að þetta hafi raunveruleg áhrif á performance? Þá er ég að tala um meira en max 1 fps eins og http://alienbabeltech.com/main/gtx-770-4gb-vs-2gb-teste...
af billythemule
Fös 27. Jún 2014 13:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Virtual Reality Cardboard
Svarað: 1
Skoðað: 667

Virtual Reality Cardboard

https://developers.google.com/cardboard/" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er nú meiri snilldin sem mágur minn benti mér á. Er einhver búinn að pæla í þessu? Ég er að velta því fyrir mér hvort þessar lensur eru fáanlegar á Íslandi eða ætti maður bara að panta þetta af amazon? Maðu...
af billythemule
Fim 26. Jún 2014 20:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ný tölva, budget 250-300k
Svarað: 28
Skoðað: 2862

Re: ný tölva, budget 250-300k

Ef ég væri að fara í svona dýra/öfluga vél, þá væri hún eins og sést á meðfylgjandi mynd. Ég vel Antec P180 hvítan kassa, þar sem þetta eru vandaðir og góðir kassar, hvítur er stílhreinn og ódýrari en svartur. Aflgjafinn er vandaður Seasonic 850W sem fer létt með að keyra þessa vél. Móðurborðið er ...
af billythemule
Fim 26. Jún 2014 18:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ný tölva, budget 250-300k
Svarað: 28
Skoðað: 2862

Re: ný tölva, budget 250-300k

Það er mikill munur á 770 og 780. Passmark gefur kortunum 6195 vs 8042 stig. Ég held að 4GB sé svolítið overkill fyrir kort eins og 770 en aftur á móti er 3GB svona í minna lagi fyrir 780. Ég myndi frekar taka 780 kortið. Þú ert ekki að yfirklukka kort svo mikið að þú náir að brúa bilið. Til viðbóta...
af billythemule
Mið 25. Jún 2014 15:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir quad core sandy/ivy bridge örgjörva
Svarað: 2
Skoðað: 329

Óska eftir quad core sandy/ivy bridge örgjörva

Hæ,

Ég óska eftir tilboðum á notuðum quad core örgjörvum af annaðhvort sandy bridge eða ivy bridge architecture. Takk.
af billythemule
Mið 11. Jún 2014 23:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: verðlöggur, hvað fæ ég fyrir þessa?
Svarað: 6
Skoðað: 806

Re: verðlöggur, hvað fæ ég fyrir þessa?

(Uppfærði og breytti svari) Tölva í dag með svipuð eða betri specs: CoolerMaster HAF 912Plus kassi - 16.500kr (fann ekki akkurat þinn sem er dýrari). Asus H87M móðurborð - 19.500kr (til dæmis) Haswell i3 4330 - 23 þúsund Corsair 2x4 GB minni - á 13.500kr 120GB SSD - 10 þúsund Einn 3TB diskur - 19 þú...
af billythemule
Mið 11. Jún 2014 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?
Svarað: 8
Skoðað: 1177

Re: Hvað tekur langan tíma að flytja ljósleiðara tengingu ?

Ég hef ekki fært tengingu en ég hef pantað nýja og hún var tilbúinn klukkustund seinna. Ég myndi búast við því að þetta sé fljótt ferli.
af billythemule
Mið 11. Jún 2014 22:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samband hjá Hringiðunni
Svarað: 5
Skoðað: 1047

Re: Samband hjá Hringiðunni

Netið er búið að vera eitthvað furðulegt hjá mér og ég er hjá hringdu. Ég tjekkaði fyrr í dag hvort það væri byrjaður þráður hérna. Hmmm nú virkar ein síðan en ég kemst ekki inn á notkunaryfirlitið heldur. Vonandi dettur þetta inn fljótlega.
af billythemule
Mið 11. Jún 2014 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikjamýs
Svarað: 5
Skoðað: 720

Re: Leikjamýs

Ég segi það sama. Veldu þá mús sem þér þykir þæginlegust. Þráðlausar mýs geta verið þyngri út af batteríum þannig ég hallast sjálfur að þessum með þráðum (allavega fyrir leikjaspilun). Ég er að nota Logitech G9x sem er sæmilega létt og lítur svolítið furðulega út en hún smellpassar undir höndina mín...
af billythemule
Sun 02. Mar 2014 21:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 48031

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Hvað getur valdið því að hleðsla á rafhlöðu þurrkast út á innan við tólf tímum? Mitt batterí bólgnaði út eftir 2-3 mánuði af notkun. 6 mánuðir hittir um það bil á tímann sem þessi batterí fóru í umferð en ég held að ég hafi keypt minn síma fyrir 5 og hálfum mánuði. Þú lýsir nákvæmlega sömu endingu ...
af billythemule
Lau 15. Feb 2014 01:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftur í Molex með adapter
Svarað: 1
Skoðað: 947

Re: Viftur í Molex með adapter

Ég held að viftan geti einungis keyrt á 100% með molex tengi þar sem þessir adapters eru bara með tvær línur áfram (eftir minni bestu vitneskju). Þú þarft 3ja pinnann til þess að geta stjórnað hraðanum og viftan þarf að tengjast beint við móðurborðið. 4 pinna viftur beita nýstárlegri hraðastjórnun e...
af billythemule
Lau 01. Feb 2014 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 879

Re: Vantar ráðgjöf varðandi skjákort

760 hefur staðið sig betur í þeim fjölda benchmarks sem ég hef séð. Hinsvegar, er munurinn á kortunum ekki mikill í flestum tilvikum. Mig minnir að 760 hafi ca. 10% yfirburði, gæti haft rangt fyrir mér. Ég skellti mér á AMD kortið því mig langar að sjá hvernig Mantle virkar hjá þeim. Það ætti að det...
af billythemule
Fös 17. Jan 2014 02:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 367810

Re: Hringdu.is

Þegar vesenið byrjaði seinasta þriðjudag sagði ég hingað og ekki lengra. Ég er búinn að vera í vandræðum með netið í meira en 6 mánuði og var á einum tímapunkti á mörkunum að færa mig annað. Ég hef átt erfitt með að finna upplýsingar um gæði tenginga frá hringdu á netinu þannig að ég vissi ekki hvor...