Leitin skilaði 417 niðurstöðum

af Zorglub
Sun 10. Jún 2012 11:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús
Svarað: 16
Skoðað: 1108

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Til hamingju með þetta :happy
af Zorglub
Lau 09. Jún 2012 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Prometheus
Svarað: 29
Skoðað: 2010

Re: Prometheus

Jæja, smellti mér á ræmuna með konunni og er nú bara nokkuð sáttur þótt þetta komist nú varla með tærnar þar sem Alien hefur hælana. Tengingarnar eru alveg nógu miklar og sérstaklega ef menn hafa séð leikstjóraútgáfuna af Alien þar sem þetta skip finnst og er sýnt nokkuð vel. Hinsvegar sat stóri mað...
af Zorglub
Lau 09. Jún 2012 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: New Dawn
Svarað: 0
Skoðað: 275

New Dawn

Þetta nýa nvidia vídeó til að sýna afköstin í 600 línunni er alveg að gera sig :shock:

http://www.youtube.com/watch?v=bI1_quVr_3w
af Zorglub
Lau 09. Jún 2012 13:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skondin tilviljun
Svarað: 4
Skoðað: 692

Re: Skondin tilviljun

He he, 480 hefði kannski verið full hraustleg fyrir guttann ;) En að sama skapi er gott að halda vélinni hans þokkalegri, er alveg laus við allt suð um Playstation eða aðrar leikjatölvur :megasmile En já það er langt síðan maður hefur hitt á þig bak við borðið Klemmi, maður þarf að fara að hnýsast í...
af Zorglub
Fös 08. Jún 2012 21:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skondin tilviljun
Svarað: 4
Skoðað: 692

Skondin tilviljun

Ég hef aðeins verið með opin augun fyrir nýu korti handa guttanum þótt 8800 hafi nú alveg staðið sig ágætlega hjá honum. Var á ferðinni í dag og ákvað aðeins að reka nefið inn í aðal "dótabúðina" mína :-" Þar var fyrir maður í minnispælingum sem tók þá skyndiákvörðun að splæsa í kort ...
af Zorglub
Fim 07. Jún 2012 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup
Svarað: 18
Skoðað: 1398

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Er með 520W aflgjafa, er það ekki nóg? Jú, það er talað um 450+ fyrir þessi kort. Reyndar misjafnt eftir týpum sum eru með tvö 6 pinna tengi en þetta er með einu. En svo eru aflgjafarnir misjafnir að gæðum og rauntölur oft allt aðrar en upp er gefið, svo slappast þeir með aldrinum. Ef að þinn er ek...
af Zorglub
Fim 07. Jún 2012 19:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup
Svarað: 18
Skoðað: 1398

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Hmmm, en aflgjafinn hjá þér, þolir hann þetta kort?
af Zorglub
Mið 06. Jún 2012 07:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Svarað: 15
Skoðað: 682

Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni

Takk fyrir þennan Nasa link á Flickr, fékk rúm 200 views á nokkrum mínútum :)
Nei ég fer nú ekkert á límingunum þótt menn kóperi þessar myndir, svo framarlega að menn haldi þeim fyrir sjálfan sig.
af Zorglub
Mið 06. Jún 2012 01:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Svarað: 15
Skoðað: 682

Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni

Skrapp niður að Perlu og smellti annari...

Mynd
af Zorglub
Mið 06. Jún 2012 00:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Svarað: 15
Skoðað: 682

Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni

Smellti einni út um gluggann......

Mynd
af Zorglub
Mán 28. Maí 2012 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ryðguð grind
Svarað: 8
Skoðað: 1842

Re: Ryðguð grind

Þetta fer svo algerlega eftir framtíð bílsins, hvort hann á að vera antik eða í fullri notkun. Ekkert mál að stagbæta og mála ef burðurinn er aukaatriði, ef ekki þá er það bara kofinn af og skera og sníða bætur í hana. Ekki flókið fyrir þokkalegan suðumann, aðalmálið með suðuna er að búa ekki til ve...
af Zorglub
Sun 27. Maí 2012 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 426205

Re: Skál !!

appel skrifaði:Hvaða rassgatsalkavökvi er þetta?


Nei uss, það hefur enginn alki efni á þessu ;)
af Zorglub
Lau 26. Maí 2012 23:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 426205

Re: Skál !!

Bjór bjór bjór, hvernig væri nú að færa sig uppá aðeins hærra plan :-"

Mynd
af Zorglub
Fim 10. Maí 2012 15:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Topp 3 bestu torrent síðurnar
Svarað: 29
Skoðað: 6022

Re: Topp 3 bestu torrent síðurnar

Rule #1 We dont talk about fight club :megasmile
af Zorglub
Lau 05. Maí 2012 10:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 8 verður.......
Svarað: 5
Skoðað: 532

Re: Windows 8 verður.......

GuðjónR skrifaði:Það vantar windows2000 þarna :)


usss, ekki vera að skemma góðan brandara með einhverjum óþarfa staðreyndum :sleezyjoe
af Zorglub
Lau 05. Maí 2012 09:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 8 verður.......
Svarað: 5
Skoðað: 532

Windows 8 verður.......

Mynd

þá vitum við það :lol:
af Zorglub
Fim 19. Apr 2012 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bíða með fartölvukaup!
Svarað: 10
Skoðað: 747

Re: Bíða með fartölvukaup!

Hugsa nú að í augum margra sé stýrikerfi meira heldur en "bara" ;) En án þess að ég hafi nokkuð kynnt mér þessa næstu kynslóð þá eru fartölvur nú búnar að vera "eins" í ansi mörg ár, þannig að ef við erum að fara að sjá stórar breytingar þá er það nú dáldið meira heldur en þessi ...
af Zorglub
Mið 18. Apr 2012 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bíða með fartölvukaup!
Svarað: 10
Skoðað: 747

Bíða með fartölvukaup!

Spurning hvort að framleiðendur verði ánægðir með þessar ráðleggingar hjá Wall Street Journal :!:

http://online.wsj.com/article/SB1000142 ... TopStories
af Zorglub
Sun 15. Apr 2012 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 313263

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af Zorglub
Lau 14. Apr 2012 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir af vökturum (notendum)
Svarað: 227
Skoðað: 17331

Re: Myndir af vökturum (notendum)

Einu skiptin sem mér finnst ég vera gamall, guttinn orðinn alltof klár á músinni :|

Mynd
af Zorglub
Lau 14. Apr 2012 20:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...[Komið]
Svarað: 31
Skoðað: 2829

Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...

Hérna er gamalt Ontrack.EasyRecovery.Professional.v6.12
Hef ekki notað það lengi þannig ég veit ekki hvort það og sjöan eiga samleið en þér er frjálst að prófa.

http://dl.dropbox.com/u/7902277/fo-e612.exe
af Zorglub
Lau 14. Apr 2012 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ati HD 4870 lyklakippugerð
Svarað: 19
Skoðað: 982

Re: Ati HD 4870 lyklakippugerð

Maður ætti sennilega að fara að grafa þennan eðal upp úr skúffunni og föndra eitthvað :-"

Mynd
af Zorglub
Fim 08. Mar 2012 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel smart response
Svarað: 3
Skoðað: 571

Re: Intel smart response

já, þetta er þrælsniðugt, maður þarf eiginlega að leggjast í tilraunastarfsemi og prófa þetta.
af Zorglub
Fim 08. Mar 2012 10:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Mushkin 16GB DDR3 1866MHz CL9
Svarað: 20
Skoðað: 1390

Re: Mushkin 16GB DDR3 1866MHz CL9

Örn ingi skrifaði:Damn it var að kaupa mér minni í gær....


LOL, sama hér #-o
af Zorglub
Fim 08. Mar 2012 10:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel smart response
Svarað: 3
Skoðað: 571

Intel smart response

Verslaði mér Z68 borð með innbygðu msata tengi og las mér aðeins til um þetta í leiðinni. Flestir fara náttúrulega beint í SSD en ég varð forvitinn hvort einhverjir hafi prófað þetta og hvort þetta virki jafn vel og það gerir á blaði? http://www.hardwaresecrets.com/article/Intel-Smart-Response-Techn...