Leitin skilaði 555 niðurstöðum

af falcon1
Fim 01. Jún 2023 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4885

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

úff... 15% hækkun hjá mér.

Eini kosturinn er að ég á núna 51% í íbúðinni miðað við fasteignamatið.
af falcon1
Mið 31. Maí 2023 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4885

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

slapi skrifaði:Fara bara á island.is og ýta á fasteignir, þá sérðu matið á þinni eign.

virkar ekki. "Truflanir á þjónustu"
af falcon1
Sun 21. Maí 2023 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2327

Re: Nám á gamalsaldri

Stærðfræði er mjög erfið þegar maður hefur engann áhuga á því að læra :D Það er talsvert annað að vera í námi fyrir sjálfan sig en þegar maður var 17 ára og "þurfti" að vera í skóla. Það er rétt. Bara verst að skólagangan mín bjó til hræðslu við stærðfræði. Mér gekk frábærlega í stærðfræð...
af falcon1
Lau 20. Maí 2023 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2327

Re: Nám á gamalsaldri

sundhundur skrifaði:Nema mér sé að yfirsjást þá nefnirðu ekki iðnnám.

Rétt - ég hef samt ekkert á móti iðnnámi. Það væri helst að fara í ljósmyndun en mér sýnist/finnst að sú iðngrein sé svona deyjandi svið líka eins og ég er að koma úr. Hef ekki verið mjög handlaginn hingað til, góður að teikna samt. :)
af falcon1
Lau 20. Maí 2023 18:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2327

Re: Nám á gamalsaldri

Ég er 85' módel og fór í Háskólann í Reykjavík 2013, byrjaði í frumgreinanáminu í HR og fór svo í Hugbúnaðarverkfræði, get alveg heilshugar mælt með frumgreinanáminu og bara HR yfir höfuð. Myndi líklega fara í Tölvunarfræði frekar en Hugbúnaðarverkfræði en það er ekki stór munur þar á.. Mátt spyrja...
af falcon1
Lau 20. Maí 2023 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2327

Re: Nám á gamalsaldri

Ég byrjaði á tölvunámi, en áttaði mig svo á því að ég hafði ekki áhuga á að vinna alla daga bakvið tölvuskjá. Er samt mjög ánægður með að hafa þessa þekkingu. Ég hef verið að vinna meira og minna við akstur síðasta áratuginn, og mér líkar það vel. Finnst gaman að vera á ferðinni og hitta fólk. Ertu...
af falcon1
Lau 20. Maí 2023 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2327

Nám á gamalsaldri

Eins og þið vitið er ég nýbúinn að missa vinnuna þannig að nú er maður á algjörum krossgötum hvað maður ætlar að gera í lífinu. Vinnan mín var mjög sérhæfð og menntunin þar af mjög sérhæfð líka á tónlistarsviðinu. Sú stétt sem ég tilheyri er því miður að deyja út sýnist manni þannig að maður er svar...
af falcon1
Fim 18. Maí 2023 22:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Er líklega að detta í sama pakka, að fara leita, en er ekki tæknimenntaður og mundi kjósa UT umfram margt annað sem er í boði. Þetta fer eins og þetta fer... Æ en leiðinlegt að heyra það. Grautfúlt að vera atvinnulaus og vera í atvinnuleit. Eflaust getur þetta samt opnað nýjar dyr sem eru kannski b...
af falcon1
Fim 18. Maí 2023 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

sundhundur skrifaði:Ertu að sækja um störf eða bara skima markaðinn?

Er aðallega að skima markaðinn núna (síðustu vikur) og vinna í ferilskrá og slíku. Hef verið að pæla í þessu kerfisstjóranámi hjá NTV/Promennt en það kostar sitt.
Kannski einhver árstíðarsveifla í svona ráðningum?
af falcon1
Fim 18. Maí 2023 11:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Er lítið verið að ráða kerfisstjóra núna eða er ég að fylgjast með vitlausum síðum (alfred.is , job.is)? Finnst eins og það sé lítið verið að auglýsa eða kannski er mikið ráðið í þetta starf án þess að auglýsa? Sé á erlendum spjallborðum að mikið hefur verið um uppsagnir í IT bransanum, er það líka ...
af falcon1
Þri 09. Maí 2023 22:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: "Frosinn" vatnsinntaks ventill
Svarað: 5
Skoðað: 3748

Re: "Frosinn" vatnsinntaks ventill

Náði loksins að opna fyrir vatnið. :)

Þarf samt líklega að láta skipta um þar sem þetta er allt mjög stíft að loka og opna fyrir vatnið.
af falcon1
Þri 09. Maí 2023 01:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: "Frosinn" vatnsinntaks ventill
Svarað: 5
Skoðað: 3748

"Frosinn" vatnsinntaks ventill

Ég var að koma úr löngu helgarfríi frá útlöndum og ég skrúfaði fyrir vatnið á þvottavélina við vatnsinntakið fyrir hana. Það var ekkert mál að skrúfa fyrir áður en ég fór en núna er allt pikkfast.
Hvernig er best að losa um þetta án þess að skemma ventilinn og allt fari að flæða hjá manni?
af falcon1
Þri 02. Maí 2023 13:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af Airtag?
Svarað: 10
Skoðað: 5981

Re: Reynsla af Airtag?

Gæti maður notað Airtag til að finna bílinn sinn aftur á bílastæði/bílastæðahúsi?
af falcon1
Sun 30. Apr 2023 10:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Mynduð þið segja að kerfisstjóri væri fjölskylduvænt starf? Eða er maður kannski alltaf í vinnunni? :D
af falcon1
Fös 28. Apr 2023 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Ég er líka að pæla hvort maður eigi að taka upp þráðinn aftur í vefsíðugerð, ég starfaði við það í kringum árið 2000. Er það ekki orðið gjörbreytt síðan þá? Hvernig er að fá vinnu við það?
af falcon1
Fös 28. Apr 2023 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Ég sé að t.d. Promennt er að mæla með því að nemendur komi með sínar eigin tölvur. Ég á ekki fartölvu, þannig að ég spyr þarf maður eitthvað öfluga (dýra) fartölvu fyrir svona nám? Ég á öfluga tölvu (desktop) heima.
af falcon1
Mið 26. Apr 2023 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Er hægt að taka þetta nám meðfram vinnu? Er að pæla ef ég fyndi aðra vinnu í sumar eða ef á versta veg fer að ég neyðist til að fara á atvinnuleysisbætur og þarf að vera tilbúinn að taka hvaða vinnu sem er.
af falcon1
Þri 25. Apr 2023 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Í fyrsta lagi er mikilvægt að gefa sjálfum sér tíma við uppsögn. Það er mikið búið að rannsaka hvaða tilfinningar fólk fer í gegnum eftir uppsögn og fyrir marga hefur þetta andlega og líkamlega ekki ósvipuð áhrif og að skilja við maka. Ef þú hefur áhuga á tölvuvinnu er lítill skortur á auglýstum st...
af falcon1
Lau 22. Apr 2023 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Leiðinlegt að heyra :( Taka sér smá frí fyrst. Kannski finnuru hvað þú vilt gera næst. Já, kannski borgar sig að taka bara gott frí og kúpla sig alveg og vel frá þessu áður en maður fer að leita sér að nýrri vinnu. Maður er búinn að svo lengi í þessu starfi að maður er ennþá að hugsa um það arrgg.....
af falcon1
Lau 22. Apr 2023 14:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Re: Finna nýja vinnu

Ég fékk reisupassann í vinnunni í dag eftir rúmlega áratug í sama starfi. Hvað er best að gera til að finna nýja vinnu í umhverfinu í dag? Hvað starfaðiru við? Hvaða menntun hefuru? Það er lítið atvinnuleysi þessa stundina og ætti ekki að vera mjög erfitt að finna starf. Ég byrja sjálfur í nýju sta...
af falcon1
Fös 21. Apr 2023 22:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10948

Finna nýja vinnu

Ég fékk reisupassann í vinnunni í dag eftir rúmlega áratug í sama starfi. Hvað er best að gera til að finna nýja vinnu í umhverfinu í dag?
af falcon1
Fös 14. Apr 2023 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bruni í KEF við Leifsstöð
Svarað: 6
Skoðað: 1419

Re: Bruni í KEF við Leifsstöð

Ætli þetta sé ekki bara slökkviliðið með æfingu. :)
af falcon1
Mán 03. Apr 2023 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvo músarmottu?
Svarað: 8
Skoðað: 1390

Þvo músarmottu?

Músarmottan mín er orðin ansi drullug, er í lagi að henda henni í þvottavélina? :) Hvernig þrífið þið ykkar mottur?

Er með eitthvað svipað þessu https://elko.is/vorur/nedis-musarmotta- ... PADFG100BK
af falcon1
Lau 01. Apr 2023 14:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Senda SMS á hóp
Svarað: 1
Skoðað: 3377

Senda SMS á hóp

Er einhver (frí) SMS þjónusta sem maður getur notað til að senda SMS á hóp fólks. Helst að maður getur verið með lista sem maður svo getur bætt við eða eytt úr til að senda á.
af falcon1
Fös 31. Mar 2023 17:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 29179

Re: Squid Games og kdrama?

Finn ekki Goblin á Netflix, hvar getur maður horft á þá þætti?