Leitin skilaði 324 niðurstöðum

af tomasjonss
Mán 20. Ágú 2012 09:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komast framhjá passwordi
Svarað: 4
Skoðað: 519

Komast framhjá passwordi

Sælir piltar

Er með gamla tölvu hérna í vinnunni með password. Nenni ekki að strauja hana. Hver er besta leiðin til þess að komast framhjá þessu? Veit einhver?

Þetta er semsé w7

Góðar kveðjur

TJ
af tomasjonss
Fim 02. Ágú 2012 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Svarað: 27
Skoðað: 1863

Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?

Ósköp er þreytandi að sjá Lúkas dreginn inn í annað hvert mál. Menn eiga náttúrulega að hafa vit á því að láta ekki hvað sem er frá sér á internetinu. Það að ætla að rífa upp heykvíslarnar og ofsækja þessa kappa vegna einhverra orða sem þeir létu falla einhversstaðar er svolítið óábyrgt. Þessi setni...
af tomasjonss
Þri 31. Júl 2012 18:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Turn til sölu.
Svarað: 6
Skoðað: 932

Re: Turn til sölu.

18,347
af tomasjonss
Fim 21. Jún 2012 18:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kosningaþráðurinn 2012
Svarað: 76
Skoðað: 3660

Re: Kosningaþráðurinn 2012

Óli mun líklega sigra en ég vil endilega sjá þátttakendur fara yfir 100. Það er 91 búinn að kjósa, nokkrar í viðbót og þá fer þetta að verða pínu löglegt
af tomasjonss
Fim 21. Jún 2012 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einkamál.is
Svarað: 18
Skoðað: 2255

Re: Einkamál.is

Hum ...
af tomasjonss
Mið 20. Jún 2012 22:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kosningaþráðurinn 2012
Svarað: 76
Skoðað: 3660

Re: Kosningaþráðurinn 2012

Ein spurning, getur maður kosið oftar en einu sinni?
af tomasjonss
Mið 20. Jún 2012 20:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kosningaþráðurinn 2012
Svarað: 76
Skoðað: 3660

Re: Kosningaþráðurinn 2012

Allir að kjósa. Hlýtur að vera hægt að ná upp í 100 manns, þá fer þetta að verða marktækt :happy
af tomasjonss
Mið 20. Jún 2012 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kosningaþráðurinn 2012
Svarað: 76
Skoðað: 3660

Re: Kosningaþráðurinn 2012

Endilega sem flestir kjósa svo hægt sé að setja fyrirsögnina tölvunerðir styðja ...
af tomasjonss
Mið 20. Jún 2012 01:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það má eyða.
Svarað: 29
Skoðað: 1930

Re: Asnalega Vefpressan(Pressan.is, Menn.is , Bleikt.is)

Flestar stóru síðurnar Vísir, DV og Vefpressan leita í svipaðar smiðjur að skemmtilegu erlendu efni. Auðvitað kemur það fyrir að sama efni birtist á fleiri en einum stað. Heldur þú að Pressan fari að búa til frétt um það ef sama frétt birtist á DV eða Vísi síðar um daginn eða daginn eftir? Aldrei. V...
af tomasjonss
Fös 15. Jún 2012 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja Facebbok profile sendingin
Svarað: 2
Skoðað: 360

Nýja Facebbok profile sendingin

Hvernig er það strákar og stúlkur, varla farið framhjá ykkur auglýsingar á facebook að nýta sér kost einhvurs forrits til að sjá hver sé að kíkja á profile-inn þinn.

Er þetta ekki bara enn eitt ruglið. Er þetta nokkuð hægt?
af tomasjonss
Þri 05. Jún 2012 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta leyfilegt??
Svarað: 100
Skoðað: 5295

Re: Er þetta leyfilegt??

Mætti nú benda á að maðurinn með myndavélina, bjó til frétti og leyfði boltanum að rúlla.
af tomasjonss
Þri 05. Jún 2012 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta leyfilegt??
Svarað: 100
Skoðað: 5295

Re: Er þetta leyfilegt??

Stundum þegar fjölmiðlar vilja sýna báðar hliðar eiga þeir ekki kost á því. Það vilja ekki allir tala
af tomasjonss
Þri 05. Jún 2012 22:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta leyfilegt??
Svarað: 100
Skoðað: 5295

Re: Er þetta leyfilegt??

Hárrét hjá Gúru og Kermit. Hefði bara viljað fá þetta fyrr svo ég hefði getað skúbbað þessu.
af tomasjonss
Lau 02. Jún 2012 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?
Svarað: 13
Skoðað: 1253

íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sælir piltar og stúlkur, herrar og frúr

Eru einhverjar íslenskar tenglasíður eftir eins og b2
Ef svo er, hverjar eru þær?

Bestu kveðjur
Tj
af tomasjonss
Mið 30. Maí 2012 23:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ritskoðun á pirate bay
Svarað: 11
Skoðað: 962

Re: Ritskoðun á pirate bay

Hvað segja þeir sem mest vita um þessi mál? Væri hægt að loka á aðgang okkar að Piratebay eða öðrum síðum. Væri t.d. hægt að loka á Deildu? Ef það er hægt af hverju er það ekki gert?
Með góðri
TJ
af tomasjonss
Lau 26. Maí 2012 14:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Öflug leikjavél til sölu. Sett á bið.
Svarað: 10
Skoðað: 1593

Re: [TS]Öflugur leikjavél til sölu.

Ef þú ætlar að skipta þér af auglýsingum annarra með svona smásmugulegum hætti, skrifaðu þá alla vega rétt. Það er ekki skrifað leikjavel. Heldur leikjavél með É.
af tomasjonss
Fös 25. Maí 2012 05:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ógeðfellt með meiru
Svarað: 105
Skoðað: 9890

Re: Ógeðfellt með meiru

Og sumt á bara ekki að setja á netið. - Nú ert þú kominn hættulega nálægt stuttum pilsum og flegnum bolum.
af tomasjonss
Fös 25. Maí 2012 04:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ógeðfellt með meiru
Svarað: 105
Skoðað: 9890

Re: Ógeðfellt með meiru

Já já, ég er yfirleitt fylgjandi vönduðu orðfæri en ég get svo sem átt mín móment. Auðvitað er út í hött að pósta slóð sem inniheldur svona efni. Eitt er að segja skoðun sína á þeim, annað að vísa leiðina án þess þó að eitthvað illt búi að baki. Ég vænti þess að Orion, sem er ungur held ég, læri af ...
af tomasjonss
Fös 25. Maí 2012 04:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ógeðfellt með meiru
Svarað: 105
Skoðað: 9890

Re: Ógeðfellt með meiru

Með fullri virðingu, Gúru, er örugglega til aðeins kurteisari leið til þess að benda honum á það, þó ég skilji vel að mönnum geti verið heitt í hamsi þegar kemur að þessu öllu saman
af tomasjonss
Fös 25. Maí 2012 02:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1042
Skoðað: 460257

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Draumur í dós að gera viðskipti við Chaplin. Þegar maður heldur að ánægjulegum viðskiptum sé lokið bætir hann bara við dóti. :happy :happy

Get þó ekki lofað fyrir hans hönd að svo verði í hvert einasta skipti. En virkilega ánægjuleg viðskipti.
af tomasjonss
Fim 24. Maí 2012 23:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ógeðfellt með meiru
Svarað: 105
Skoðað: 9890

Re: Ógeðfellt með meiru

Nema við séum bara verða gamlir Urban: Alltaf gaman að henda þessum inn þegar menn fara að tala um æsku landsins. Sókrates er stundum eignaður þessi texti þó að sé líklega bull en pointið er að þeir eldri kvarta sífellt undan hvað þeir hafi nú ekki verið eins og þessir vitleysingjar sem nú ganga lau...
af tomasjonss
Fim 24. Maí 2012 21:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ógeðfellt með meiru
Svarað: 105
Skoðað: 9890

Re: Ógeðfellt með meiru

Mér finnst þetta asnarlegt að kenna viðgerðarmenn um allt þetta, ættuð að athuga hvað er að gerast á facebook og hvað stelpurnar sjálfar eru að sitja inn, eins og með þetta á deildu sem var sett inn myndir af stelpum, það voru nokkrar myndir af stelpu sem er bara með þetta í prófill pictures hjá sé...
af tomasjonss
Fim 24. Maí 2012 15:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framtíðin er hér!
Svarað: 20
Skoðað: 3679

Re: Framtíðin er hér!

Í framtíðinni þá verða hvorki lyklaborð né mýs. Tölvunum verður stjórnað með bendingum, augnhreyfingum tali og jafvel hugsunum. Og enn lengra í framtíðinni þá munu tölvurnar stjórna okkur. Nema að okkur sé nú þegar stjórnað af tölvum, að þetta sé allt sýndarveruleiki :snobbylaugh Öllu gamni slepptu...
af tomasjonss
Fös 18. Maí 2012 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Svarað: 101
Skoðað: 6935

Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni

Ótrúlega töff. Brakandi snilld.
af tomasjonss
Fös 18. Maí 2012 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF
Svarað: 31
Skoðað: 2014

Re: Bein útsending á RUV - ísl. þota að nauðlenda á KEF

Finnst rangt að vera með beina útsendingu frá svona löguðu. Gott að allt fór vel. Já náttúrulega miklu sniðugra að fólk hópist þarna á bílunum sínum og hindri aðgang neyðarmanna. Eins og lögreglan hafi ekki hemil á slíku. Enda fór fólk þangað hvort sem er. Annars kemur ekki á óvart að einstaka fólk...