Leitin skilaði 793 niðurstöðum

af Dagur
Mán 01. Nóv 2004 17:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit fyrir stundatöflu
Svarað: 7
Skoðað: 1107

þú gætir jafnvel notað mozilla calendar
af Dagur
Fim 28. Okt 2004 23:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Svarað: 875
Skoðað: 137207

Hér er mitt, ekkert spes
af Dagur
Fim 28. Okt 2004 14:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FireFox RC1
Svarað: 5
Skoðað: 1078

Ég notaði það líka einu sinni en það hætti alltaf að virka eftir nokkra daga. Frekar furðulegt
af Dagur
Fim 28. Okt 2004 00:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FireFox RC1
Svarað: 5
Skoðað: 1078

27-Oct-2004 16:12



Ef það er nóvember er ég í vondum málum ;)


check it out:
Mynd
af Dagur
Mið 27. Okt 2004 22:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FireFox RC1
Svarað: 5
Skoðað: 1078

FireFox RC1

http://ftp.mozilla.org/pub/mozilla.org/ ... es/1.0rc1/

Ef allt gengur vel er þetta síðasta útgáfan fyrir 1.0 final 9. nóvember
af Dagur
Fös 22. Okt 2004 12:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vefsíðugerð
Svarað: 46
Skoðað: 4924

Ef þú vilt nota WYSIWYG forrit sem fer eftir stöðlum þá er málið að nota NVU
af Dagur
Fim 21. Okt 2004 23:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Búinn að reyna flest (spyware)
Svarað: 12
Skoðað: 1133

Ég mæli með http://www.winpatrol.com/

Þú losnar kannski ekki við forritið en þú getur komið í veg fyrir að það opnist við windows startup
af Dagur
Þri 19. Okt 2004 22:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ég get ekki eitt forritum og innslaðað
Svarað: 13
Skoðað: 996

Prófaðu Run -> services.msc og athugaðu hvort Windows Installer sé ekki örugglega í gangi


Annars ertu í kannski vondum málum :(
af Dagur
Mán 18. Okt 2004 12:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RRS Extension fyrir Firefox
Svarað: 1
Skoðað: 745

Þú ættir að finna eitthvað hérna: http://update.mozilla.org/extensions/

Annars finnst mér langþægilegast að nota thunderbird fyrir RSS eða þá eitthvað RSS forrit eins og feedreader, bottomfeeder eða sharpreader
af Dagur
Fös 15. Okt 2004 20:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Google Desktop Search
Svarað: 14
Skoðað: 1608

Já það er frekar slappt eins og er. En við skulum ekki gleyma að þetta er enn beta
af Dagur
Fös 15. Okt 2004 11:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SMS-Forrit???
Svarað: 11
Skoðað: 1810

þú ættir kannski bara að athuga
af Dagur
Fim 14. Okt 2004 20:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SMS-Forrit???
Svarað: 11
Skoðað: 1810

svo er hægt að senda sms gegnum ICQ
af Dagur
Mán 11. Okt 2004 21:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: rss fyrir auglýsingar
Svarað: 8
Skoðað: 1854

RSS er mjög algengt á erlendum síðum en það er frekar lítið um þetta á Íslandi. Það er ágætur listi á http://rss.molar.is/

Þegar þú ferð á fréttasíður getur þú oft séð rss link neðst á síðunni eða þessa mynd:
Mynd
af Dagur
Sun 10. Okt 2004 18:37
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: rss fyrir auglýsingar
Svarað: 8
Skoðað: 1854

Real simple syndication

Dæmi http://www.mbl.is/mm/rss/forsida.xml

Ef þú notar t.d. Tunderbird getur þú skoðað RSS. sjá mynd
af Dagur
Lau 09. Okt 2004 00:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: rss fyrir auglýsingar
Svarað: 8
Skoðað: 1854

rss fyrir auglýsingar

Er RSS möguleiki til/væntanlegur fyrir auglýsingavaktina? :?:
af Dagur
Fös 19. Sep 2003 14:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bluetooth kort
Svarað: 3
Skoðað: 1195

elv skrifaði:Held að Tölvulistinn sé með eitthvað svipað



Hey já, takk!!
af Dagur
Fös 19. Sep 2003 14:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bluetooth kort
Svarað: 3
Skoðað: 1195

eitthvað í líkingu við þetta væri snilld
af Dagur
Fös 19. Sep 2003 14:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bluetooth kort
Svarað: 3
Skoðað: 1195

Bluetooth kort

Ég hef verið að leita að bluetooth kortum en finn ekkert. Veit einhver hver er að selja þannig?

(fyrir venjulegan pc, ekki laptop)