Leitin skilaði 786 niðurstöðum

af Frantic
Mið 22. Okt 2014 21:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3
Svarað: 22
Skoðað: 3142

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Var í sömu hugleiðingum í seinustu viku og S5 hefði orðið fyrir valinu hjá mér, LGG3 er flottur sími en það að geta ekki skipt um battery og að unlock takkinn sé aftaná eru dealbraker hjá mér. Væri samt gaman að sjá nýja nexusinn. Og ef Oppo Find 7 væri í sölu á íslandi þá myndi ég hugsanlega kaupa...
af Frantic
Mið 22. Okt 2014 20:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 49071

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Gislinn skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Eruð þið ekki að grínast, er þetta virkilega hér á Íslandi?? :wtf


Nei.

Nei hvað?
http://www.visir.is/hvolfdi-bil-i-kjallaranum-i-hofdatorgi/article/2014141029563
af Frantic
Mið 22. Okt 2014 17:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 49071

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Þetta hlýtur að vera eitthvað djók!
af Frantic
Mið 22. Okt 2014 15:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3
Svarað: 22
Skoðað: 3142

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Get ekki sagt að batterílífið á LG G3 sé lélegt.
Átti SGS3 áður og hann var ekki að endast eins vel.
af Frantic
Mið 22. Okt 2014 13:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi
Svarað: 32
Skoðað: 4556

Re: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi

Fyndið, man þegar að Postal og Carmageddon komu út og fólk var sumt voðalega hneykslað yfir því að þú áttir markvisst að vinna að því að drepa sem flesta saklausa borgara í leikjum. Manni fannst þetta voðalega mikil læti út af engu spes. En svo sér maður þetta núna aftur, orðinn eldri og reyndari, ...
af Frantic
Þri 21. Okt 2014 08:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi
Svarað: 32
Skoðað: 4556

Re: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi

Er ég orðinn of gamall en mér finnst þetta aaaaaaaaaaaaaaaaaaalltof brutal. Finnst þetta vera að glorifya þessa aumingja sem fremja svona fjöldamorð og skjóta varnalaust saklaust fólk. Ég kem ekki til með að spila þennan leik en hann lítur samt alveg vel út grafíklega séð og control setupið á honum...
af Frantic
Þri 14. Okt 2014 16:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smurning á bíl
Svarað: 65
Skoðað: 14146

Re: Smurning á bíl

Arnarmar96 skrifaði:kostar mig 0 krónur að gera þetta! :'D geri þetta sjálfur og fæ að nota síur og olíurnar uppí vinnu :)

Takk fyrir upplýsingarnar...
af Frantic
Sun 12. Okt 2014 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: .is = Islamic State
Svarað: 90
Skoðað: 10656

Re: .is = Islamic State

Hamsurd skrifaði:ISNIC eru aular, 9 til 5 aumingjar med avisun a manadarlaun og hafa ekkert ad gera i vinunni en ad runka ser og fara snemma heim, ekki er haegt ad reka thetta pakk, thi thad vaeri a botum thar sem eftir er.

Bitur much?
af Frantic
Sun 12. Okt 2014 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: .is = Islamic State
Svarað: 90
Skoðað: 10656

Re: .is = Islamic State

sérstaklega þegar þessum aðilum verður leyft að búa hér til lén og hýsa vefsíður sínar undir þessu léni Tjáningarfrelsi gildir jafnt um alla. Það sem er varhugarvert er ákvörðun Advania að loka fyrir þessa vefsíðu af engri sérstakri ástæðu að því er virðist. Þeir brjóta skilmála Advania. Svo hlýtur...
af Frantic
Lau 11. Okt 2014 15:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 og þráðlaus hleðsla - Spiffy hulstur -fann út úr þessu
Svarað: 15
Skoðað: 1902

Re: LG G3 og þráðlaus hleðsla - Spiffy hulstur -fann út úr þ

Ég hef ekki ennþá fundið neitt þar sem stendur að fjarhleðsla eyðileggi batteríið í LG G3 símanum mínum. Ég set símann minn á hverri nóttu í dokku sem hleður hann og ég hef ekki orðið var við að batteríið sé að skemmast. Source != Implementations using lower frequencies or older drive technologies c...
af Frantic
Fös 10. Okt 2014 14:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 og þráðlaus hleðsla - Spiffy hulstur -fann út úr þessu
Svarað: 15
Skoðað: 1902

Re: LG G3 og þráðlaus hleðsla - Spiffy hulstur -fann út úr þ

jonsig skrifaði:Þú ert ekki að gera batterínu greiða með að fjar-hlaða það. Fjarhleðslumóttakarinn hitnar og hitar batteríið = skemmri líftími.

Source?
Hitnar ekki alltaf batteríið þó maður hlaði það með snúru?
af Frantic
Sun 05. Okt 2014 12:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sektir fyrir ólöglegt torrent dl.
Svarað: 11
Skoðað: 2552

Re: Sektir fyrir ólöglegt torrent dl.

Ég hef nú bara ekki heyrt um þetta áður, er þetta að gerast í allri evrópu, er ísland næst? Ætlaði nú ekki að byrja umræðu um hvort þetta flokkist sem þjófnaður eða brot á höfundarétti, fólk þarf augljóslega að borga sektir ef þetta kemst upp í þýskalandi. Það er víst bara einn Isp þar sem gefur ek...
af Frantic
Lau 04. Okt 2014 17:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Scrape-a Vínbúðina.is
Svarað: 13
Skoðað: 3052

Re: Scrape-a Vínbúðina.is

Ég myndi byrja að prófa að lúppa í gegnum id dótið hjá þeim. http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.aspx/tabid-54?productID=???????" onclick="window.open(this.href);return false;? Athuga hvort þú getir ekki náð öllu með því að byrja á 0 og enda á 100000. Þarf þá að passa að scrape-a ekki þegar engar ...
af Frantic
Fim 02. Okt 2014 10:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10
Svarað: 26
Skoðað: 4840

Re: Windows 10

Þetta kerfi á allan daginn að heita Windows 8.2.
Fáránlegt stökk og bara gert útaf marketing.

En loksins er hægt að skipta á milli desktoppa.
Hefur vantað þetta lengi.
af Frantic
Mið 01. Okt 2014 09:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 49071

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Konan sem var í litla bílnum er bara heppin að jepplingurinn byrjaði ekki að bremsa örlítið seinna.
Hefði farið miklu verr.
Jepplingurinn nær að draga fáránlega mikið úr hraðanum á fáránlega stuttum tíma.
af Frantic
Þri 30. Sep 2014 10:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 49071

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Árekstur við Háaleitisbraut.
Lét vita að þetta væri til á myndbandi og konan sem var í rétti er með símanúmer.

af Frantic
Lau 27. Sep 2014 21:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrnartólakaup
Svarað: 39
Skoðað: 6534

Re: Heyrnartólakaup

Hafiði tekið eftir því hvað það heyrist lítið í þessum nýju(og kannski ódýrari) headphone-um? Var að prófa headphones í ELKO um daginn og þetta pirraði mig fáránlega mikið. Spilaði music af símanum með allt í botni. Held að ég sé samt með betri heyrn en flestir á mínum aldri. Er einn af þeim sem get...
af Frantic
Mið 24. Sep 2014 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lausn á svefnvandamálum ?
Svarað: 29
Skoðað: 3193

Re: lausn á svefnvandamálum ?

Hef prófað þetta melatonin. Held í alvöru að það sé bara eitthvað bull. Virkaði ekki neitt á mig svo ég henti því. Það er vel þekkt að melatónín hefur áhrif á svefn og getur hjálpað til við svefntruflanir, vaktavinnu og þreytu eftir ferðalög. Þá var þetta bókað mál lyfleysa eða ég var að taka of lí...
af Frantic
Mið 24. Sep 2014 09:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)
Svarað: 25
Skoðað: 3091

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Er alls ekki nógu sáttur við Samsung núna. Varð fyrir miklum vonbrigðum með S5. Var búinn að ákveða að kaupa hann þegar hann kom út en hætti við því mér finnst hann bæði ljótur og ekki nógu öflugur. LG G3 varð fyrir valinu. Er með betri speccs fyrir utan myndavélina en hún er samt fáránlega góð. Svo...
af Frantic
Mið 24. Sep 2014 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lausn á svefnvandamálum ?
Svarað: 29
Skoðað: 3193

Re: lausn á svefnvandamálum ?

Hef prófað þetta melatonin.
Held í alvöru að það sé bara eitthvað bull.
Virkaði ekki neitt á mig svo ég henti því.
af Frantic
Mið 24. Sep 2014 09:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Online Backup Service
Svarað: 15
Skoðað: 2720

Re: Online Backup Service

Hvað ætliði svo að gera ef þið missið allt dótið sem þið eruð að backuppa? Sérstaklega ef þið eruð með 1TB+. Þurfiði ekki að kaupa aðgang að VPN til að sækja þetta aftur? Ég er með allt á Google Drive, svo einu sinni í viku keyrir batch script sem zippar allt draslið og setur í möppu sem er sync-uð(...
af Frantic
Þri 23. Sep 2014 22:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Online Backup Service
Svarað: 15
Skoðað: 2720

Re: Online Backup Service

GoogleDrive 100GB kostar $2 á mánuði.
Fíla að það er ekkert mál að share-a myndamöppu eða einhverju álíka mjög auðveldlega.

Storage Monthly Rate
100 GB $1.99
1 TB $9.99
10 TB $99.99
20 TB $199.99
30 TB $299.99
af Frantic
Lau 20. Sep 2014 21:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV
Svarað: 51
Skoðað: 6567

Re: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV

Augljóslega ekki mjög hlutlaus aðili hér á ferð.

Mynd
af Frantic
Fim 18. Sep 2014 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er midi.is úti
Svarað: 36
Skoðað: 2499

Re: Er midi.is úti

Er ekki mesta stemningin að horfa á þetta í HD á bar með bjór í hönd frekar en að hanga úti í kuldanum með svala og sjá ekkert hvað er að gerast?