Leitin skilaði 6227 niðurstöðum

af AntiTrust
Sun 14. Apr 2019 22:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 3420

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

hvað með eitthvað svona: https://m.aliexpress.com/item/32853028477.html?trace=wwwdetail2mobilesitedetail&productId=32853028477&productSubject=PLA-FOR-LVPIN-12V-200W-Mini-Hi-Fi-Stereo-Amplifier-MP3-Car-Radio-Channels-2-House Ég vil helst ekki eyða miklu í þetta og mér sýnist þetta bjóða upp ...
af AntiTrust
Fim 11. Apr 2019 10:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Þetta er komið Takk!
Svarað: 3
Skoðað: 1077

Re: Vantar ódýra server tölvu

FYI - þú vilt alveg örugglega ekki "hvað sem er" fyrir Plex - sérstaklega í CPU deildinni :)
af AntiTrust
Þri 08. Jan 2019 14:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?
Svarað: 4
Skoðað: 1314

Re: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Er með þennan 35" Benq heima og svo 3x24" í vinnunni. Ég hugsa að ég taki alltaf Ultrawide framyfir 2x en 3x framyfir Ultrawide.

Fíla samt mest að vera með USB-C skjá og get hoppað auðveldlega á milli Makkans míns og Dell vinnutölvunnar án neins hassle.
af AntiTrust
Fim 22. Nóv 2018 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Advania búið að loka versluninni
Svarað: 43
Skoðað: 7913

Re: Advania búið að loka versluninni

Það eru örugglega hátt í 15-20 módel af fartölvum til sýnis í versluninni, gefur ágætis mynd af flestum línunum hugsa ég.
af AntiTrust
Þri 20. Nóv 2018 10:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi gegnum ethernet port
Svarað: 6
Skoðað: 1378

Re: Wifi gegnum ethernet port

Skoðaðu RJ45 WiFi Adapter á eBay eða Amazon, til fullt af lausnum - og svo er þetta líklega bara sp. um e-rskonar Ad Hoc Wireless uppsetningu, eða ef tækið sem er verið að tengjast er með dhcp client þá væri hægt að notast bara við hvaða tæki sem er sem getur hegðað sér eins og router/hotspottað.
af AntiTrust
Lau 17. Nóv 2018 22:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Macbook Pro Retina 15" / 16GB / 512GB til sölu. - lækkað verð
Svarað: 3
Skoðað: 907

Re: Macbook Pro Retina 15" / 16GB / 512GB til sölu.

Er þetta þá Mid-2015 módel?
af AntiTrust
Fös 02. Nóv 2018 11:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: magn hdd á media server
Svarað: 11
Skoðað: 1827

Re: magn hdd á media server

CPU og network eru stærstu flöskuhálsarnir þegar kemur að Plex. Þú ert seint að fara að klára IOPS-getu disks með basic videostreymi. Ef við miðum við 1080p mynd með 10Mbit bitrate (~6.5GB skrá) þá tekur hún ekki nema 1.25MB/s í throughput af disknum - og þú ættir að vera með sustained read uppá 60-...
af AntiTrust
Fim 18. Okt 2018 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggismiðstöðin vs Securitas
Svarað: 14
Skoðað: 3614

Re: Öryggismiðstöðin vs Securitas

Arlo myndavélarnar frá Netgear. 100% þráðlausar, rafhlaðan dugar í 3-6 mánuði eftir því hversu mikið motion detection er í gangi. Er með tvær utanhúss til að monitora sitthvorn innganginn/garðinn í húsið og svo eina innanhúss til að fylgjast með hundunum á daginn. Flott web interface, tekur beint up...
af AntiTrust
Lau 13. Okt 2018 18:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hæ opiration system not found
Svarað: 4
Skoðað: 1262

Re: hæ opiration system not found

Eðlilegt að þessi villa komi upp ef þú varst kominn áleiðis með formattið/enduruppsetninguna þegar vélin drap á sér. Þú getur alveg örugglega valið boot order í BIOS - sérðu þann möguleika ekki? Þú ættir líka að geta valið temp startup tæki í startupinu, oftast er það F1, F2, F11 eða F12 á fartölvum...
af AntiTrust
Mán 08. Okt 2018 19:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð
Svarað: 10
Skoðað: 1588

Re: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð

Þetta er oftast voðalega einfalt, burtséð frá vörumerki eða þjónustuaðila: Vélbúnaðarvandamál, eða framleiðslugalli sem fellur undir ábyrgð = Enginn kostnaður, hvork viðgerðar- né skoðunargjald. Hugbúnaðarvandamál = Fyrirtækið má rukka eins og því sýnist. Í langflestum tilfellum er viðskiptavinum tj...
af AntiTrust
Sun 19. Ágú 2018 22:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone X vs Motorola P30
Svarað: 13
Skoðað: 2208

Re: iPhone X vs Motorola P30

P30 framleiðendurnir hefðu nú getað bætt við einhverjum fallegum ávexti eins og t.d passion fruit á bakhliðina og gert þetta almennilega. Vantar eitthvern ávöxt á tækið til að Apple notendur hoppi yfir á þennan. Nei, það vantar iOS á tækið. Apple notendur, èg amk eltist við iOS/MacOS framyfir vélbú...
af AntiTrust
Sun 19. Ágú 2018 10:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 500W+ PSU í dag! (Komið!)
Svarað: 0
Skoðað: 381

[ÓE] 500W+ PSU í dag! (Komið!)

Sælir,

Vantar 500W+ PSU í dag til að redda félaga, sendið PM ef þið eigið e-ð sem þið viljið losna við, helst ekki mikið dýrara en 5kall.

Edit: Komið!
af AntiTrust
Lau 18. Ágú 2018 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?
Svarað: 26
Skoðað: 3815

Re: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?

Ég er einn af þeim sem hafa alltof mörg áhugamál en á sama tíma of mikið af vinnu og skyldum til að geta stundað þau öll eins og ég vildi. Ég hef alltaf haft tölvurnar sjálfar sem áhugamál, frekar en leikjaspilun og þá sérstaklega fikt - hvort sem það var yfirklukkun eða keyra e-rskonar servera og þ...
af AntiTrust
Fös 17. Ágú 2018 20:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Jæja, Síminn
Svarað: 8
Skoðað: 1809

Re: Jæja, Síminn

Afhverju finnst þér skrýtið/lélegt að þjónustuaðili þurfa að tala við vélbúnaðarframleiðanda vegna galla í vöru?

Ég sá annars umræðu um þetta á FB og sýndist þetta eingöngu eiga við ákveðnar tegundir af vélum, Dell minnir mig. Passar það í þínu tilfelli?
af AntiTrust
Þri 07. Ágú 2018 22:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Svarað: 8
Skoðað: 3253

Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP

Ég nota bara vefviðmótið á Echo-inu, hef ekki þurft á appinu að halda hingað til amk.
af AntiTrust
Mán 06. Ágú 2018 16:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Macbook Pro 13" Late-2013 (SSD)
Svarað: 0
Skoðað: 328

[TS] Macbook Pro 13" Late-2013 (SSD)

]CPU: 2.4Ghz i5 (2.9Ghz Turboboost) RAM: 8GB DDR3L 1600Mhz SSD: 256GB GPU: Intel HD 5100 1536MB LCD: 13.3" Retina IPS (2560x1600) WLAN: 802.11ac Bluetooth 4.0 2x USB 3.0 tengi 2x Thunderbolt / DisplayPort 1x HDMI SDXC kortalesari Batterý dugar í 6-8klst (370 cycle count - 91% health) Þyngd: 1.5...
af AntiTrust
Mán 06. Ágú 2018 15:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár?
Svarað: 2
Skoðað: 693

Re: 4k skjár?

Ég er búinn að prufa nokkra bæði heima og í vinnu, hef svosem ekkert preference fyrir ákveðnum týpum - það eina sem ég get sagt er að fyrir allt annað en gaming er 4K upplausn í undir 28" of lítið fyrir mig persónulega, og fyrir non-gaming notkun myndi ég mæla með 28"+ og curved. Annars en...
af AntiTrust
Sun 05. Ágú 2018 21:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ódýru skjákorti
Svarað: 2
Skoðað: 556

[ÓE] Ódýru skjákorti

Óska eftir ódýru skjákorti, einu kröfurnar eru að það sé PCI-E og styðji 2x digital output eða fleiri (DVI/DP/HDMI skiptir ekki máli).

Er að leita að e-rju undir 5þ, verður eingöngu notað til að keyra monitoring skjái.
af AntiTrust
Sun 05. Ágú 2018 15:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Ikea Galant hornskrifborð
Svarað: 0
Skoðað: 517

[TS] Ikea Galant hornskrifborð

Vel með farið Ikea Galant hornskrifborð

Mál: 120x160cm

Galant grind og A-fætur, stillanlegir 60-90cm

Hægt að skrúfa í sundur og því auðvelt að flytja.

Verð: 10.000kr

20170716155346_0.jpg
20170716155346_0.jpg (55.61 KiB) Skoðað 510 sinnum
af AntiTrust
Þri 31. Júl 2018 16:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Okur hjá Tölvutek
Svarað: 27
Skoðað: 4451

Re: Okur hjá Tölvutek

Uss, ættir að prufa að bera saman verð á enterprise línum af fartölvum hérna heima vs online. Það liggur stundum við að maður geti keypt þær á 2-fyrir-1 díl þegar maður kaupir þær að utan en ekki úr umboði hér heima.
af AntiTrust
Þri 31. Júl 2018 11:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Macbook Pro 13" Mid-2012 (SSD)
Svarað: 3
Skoðað: 805

Re: [TS] Macbook Pro 2012 13" Mid-2012 (SSD)

Öpp.

Hæsta boð stendur í 40.
af AntiTrust
Mán 30. Júl 2018 11:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Borðtölva
Svarað: 5
Skoðað: 1371

Re: [TS] Borðtölva

JohnnyX skrifaði:Er hættur við sölu


Uppfærði titilinn.
af AntiTrust
Sun 29. Júl 2018 12:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Macbook Pro 13" Mid-2012 (SSD)
Svarað: 3
Skoðað: 805

Re: [TS] Macbook Pro 2012 13" Mid-2012 (SSD)

45kall.
af AntiTrust
Lau 28. Júl 2018 11:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 8658

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Úff, ég sendi aldrei neitt sem fer yfir 5þ verðmæti án pósttryggingar - hún kostar klink. Þú borgar ca. 500kr aukalega fyrir 100þ kr hlut ef ég man rétt. Mér finnst samt skrýtið að þau séu ekki bótaskyld ef þau týna sendingunni þinni - hélt að pósttryggingin væri hugsuð í þeim tilfellum þar sem hlut...
af AntiTrust
Fös 27. Júl 2018 12:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Á einhver OBD2 Skanna?
Svarað: 2
Skoðað: 2747

Re: Á einhver OBD2 Skanna?

Ég á - sendi þér PM.