Leitin skilaði 2274 niðurstöðum

af Gunnar
Mán 06. Feb 2023 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með windows install
Svarað: 13
Skoðað: 2709

Re: Hjálp með windows install

Sælir Afsakið hvað ég svara seint. Vandamálið leystist. Hjá mér var að ég var að nota vitlaust forrit til að brenna install diskinn. Ég er venjulega að nota PopOS og því orðinn svolítið ryðgaður í Windows heiminum. En já niðurstaðan var sú að ég notaði annað forrit eftir smá gúggl. Forritið sem ég ...
af Gunnar
Fim 02. Feb 2023 19:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með windows install
Svarað: 13
Skoðað: 2709

Re: Hjálp með windows install

Náðiru að laga þetta? kemur sdd upp í bios? frænka lenti í þurfa formatta en það kom upp sama, enginn harður diskur til að installa windows á. ég fann þetta og það virkaði þrátt fyrir að hún var ekki með asus notebook. kannski virkar fyrir þig líka. https://www.asus.com/support/FAQ/1044458/?awc=2451...
af Gunnar
Mið 28. Des 2022 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Svarað: 30
Skoðað: 5080

Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?

ef þú keyrir framhjá lokun og bifreiðin skemmist gætirðu átt í hættu með að tryggingarfélagið neiti að borga og fríi sig allri ábyrgð.
af Gunnar
Fös 25. Nóv 2022 23:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti 8TB "bang for the buck" HDD fyrir plex server
Svarað: 1
Skoðað: 896

Besti 8TB "bang for the buck" HDD fyrir plex server

Sælir. Jæja hvað segiði hvað finnst ykkur vera besti 8TB bang for the buck harði diskur fyrir plex server ? Maður er svona dálitið fastur í seagate eða WD svo maður er ekki viss með toshiba diskana... kannski bara rugl. Eina sem skiptir máli svosem er hversu há bilanatíðni er á þeim svosem. Finna þa...
af Gunnar
Þri 08. Nóv 2022 13:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Raspberry pi
Svarað: 1
Skoðað: 405

Óska eftir Raspberry pi

A einhver svona á lausu sem er hættur að nota?
af Gunnar
Mán 07. Nóv 2022 15:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?
Svarað: 23
Skoðað: 6221

Re: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?

Buinn að eiga oneplus síma seinustu ár og var með 6T og fannst mér hann hlaða hratt. og var með i sambandi yfir nótt. En svo var ég að uppfæra um daginn í oneplus 10 pro og hann fer úr 15 í 90 á líður mér 10 mín á snúru. En ég stakk honum ekki i samband fyrsta mánuðinn sem ég átti hann heldur notaði...
af Gunnar
Þri 06. Sep 2022 16:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: breyta lykilorði á gömlu emaili mi.is
Svarað: 3
Skoðað: 1502

Re: breyta lykilorði á gömlu emaili mi.is

ég fékk póst fyrir allveg nokkrum árum að þeir væru að fara byrja rukka fyrir @mi.is emailið hjá mér. en þá var ég búinn að forwarda því emaili á annað email sem ég var með, google email. Svo alltaf þegar ég fékk post á @mi.is þá breytti ég á þeirri síðu um email adressu í nýja emailið. mæli með. ne...
af Gunnar
Þri 26. Júl 2022 19:42
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 130
Skoðað: 52012

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

absalom86 skrifaði:má ekki afpinna þennan eftir tvö ár.

fyndið að þú skulir hafa sagt þetta ég var akkurat að google-a hvenær black friday er hehe.
25 nóv ef einhver er að spá.
af Gunnar
Fös 15. Júl 2022 15:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?
Svarað: 9
Skoðað: 5296

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

oneplus nord
hvaða budget ertu með i hug?
af Gunnar
Lau 28. Maí 2022 23:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) 3060ti founders
Svarað: 3
Skoðað: 504

Re: (TS) 3060ti founders

bíð 50þ
af Gunnar
Lau 12. Feb 2022 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Svarað: 14
Skoðað: 2544

Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi

Hvernig geturðu hugsað um verð og framboð á örgjörvum þegar USA og NATO eru reyna að byrja WW3 með tilheyrandi hörmungum? Ég verð að leiðrétta þig hérna. Það er Rússland sem er að reyna að byrja WW3. Auk Kína eftir Vetrarólympíuleikana (innlimun Tawians í Kína). Hvorki NATO eða ríki Evrópu hafa áhu...
af Gunnar
Mið 19. Jan 2022 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sturtutæki
Svarað: 48
Skoðað: 10734

Re: Sturtutæki

GuðjónR skrifaði:Keypti þetta fyrir tveim árum í Costco, hef ekki komið því í verk að klára sturtuklefann þannig að tækið er ennþá í kassanum.
Vonandi klára ég þetta einhvern tímann...


Ferðu þá bara úti fjöru að þvo þér eða kannski oní næsta poll? :guy
af Gunnar
Mið 12. Jan 2022 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sturtutæki
Svarað: 48
Skoðað: 10734

Re: Sturtutæki

Ég er að fara gera upp baðið hjá mér nuna vonandi sem fyrst. buinn að sanka að mér helling af dóti. sturtutæki, klósett, sturtugler. flísar, niðurfall. ætla brjóta niðurfallið sem er i burtu og setja upp langt meðfram öllum veggnum i staðinn litið hringlaga eins og er oft sem neyðarniðurföll inná ba...
af Gunnar
Mið 01. Des 2021 00:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Secretlab stólar
Svarað: 4
Skoðað: 1338

Re: Secretlab stólar

ég á svona stól og þetta er mjög góður stóll. er i Omega útgáfunni. vinur minn var einmitt að panta sér svona útaf mér og cyber monday tilboði hjá þeim. myndi fara i gerfileður. bæði útaf þú límist ekki við það, auðvelt að þrýfa ef það fer eitthvað á og endingin er betri en i tau. borgaði bara verði...
af Gunnar
Sun 29. Ágú 2021 21:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21541

Re: Home Assistant

nú er ég að hugsa að byrja með home assistant heima og er allveg á byrjunarreit. Var líka að hugsa að uppfæra dyrasímann hja mér í dyrasíma með myndavél og þá snertiskjá inni. Var þá að hugsa hvort ég gæti sameinað þessa 2 hluti og haft einn snertiskjá inni sem væri bæði fyrir dyrasíma og home assis...
af Gunnar
Þri 13. Júl 2021 19:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvustóll til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 467

Tölvustóll til sölu

Með þennan fína tölvustóll til sölu.
Fer til hæstbjóðanda.
Ástæða sölu er uppfærslu í secret labs
Verðhugmynd 5000kr

IMG_20210713_193658.jpg
IMG_20210713_193658.jpg (2.76 MiB) Skoðað 467 sinnum


IMG_20210713_193645.jpg
IMG_20210713_193645.jpg (2.86 MiB) Skoðað 467 sinnum


IMG_20210713_193709.jpg
IMG_20210713_193709.jpg (2.75 MiB) Skoðað 467 sinnum
af Gunnar
Lau 10. Júl 2021 22:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Laga ryðbletti?
Svarað: 5
Skoðað: 2106

Re: Laga ryðbletti?

orka eða bilrudur.is eru með tilbuin sett með öllu innifalið og blandað lakk í réttum lit. geta eflaust gefið þér pointers hvernig er best að fara að. bæði fyrir pensil og líka spreybrúsa. fer allt eftir hvað það er mikið sem þú þarft að laga. https://bilrudur.is/products/blettunarsett-pennslad http...
af Gunnar
Sun 20. Jún 2021 16:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Beyerdynamic DT990
Svarað: 2
Skoðað: 466

Re: [ÓE] Beyerdynamic DT990

Hvað ertu tilbuinn að borga fyrir hálfsársgamalt varla notað ?
af Gunnar
Fim 03. Jún 2021 17:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða hlaupaúr skal velja
Svarað: 29
Skoðað: 5613

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Apple :D x3 :-" :pjuke https://youtu.be/GCrfWmaBy6k Maður má ekki segja neitt um Apple án þess að einhver byrjar með eitthvað neikvæði fyrir engra ástæðu :thumbsd Svo hefur þetta myndband ekkert að gera með Apple Watch.. :face þarna er þetta akkurat öfugt. það fær enginn úraþráður frið það þar...
af Gunnar
Sun 16. Maí 2021 21:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: gigabyte GA-X48-DS4, 8GB minni og Q6600
Svarað: 1
Skoðað: 406

Re: gigabyte GA-X48-DS4, 8GB minni og Q6600

farið.
af Gunnar
Sun 16. Maí 2021 17:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: gigabyte GA-X48-DS4, 8GB minni og Q6600
Svarað: 1
Skoðað: 406

gigabyte GA-X48-DS4, 8GB minni og Q6600

var að uppfæra i sjónvarpstölvu hjá mér og er með þetta ef einhver hefur áhuga á þessu. https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA-X48-DS4-rev-13#ov https://www.corsair.com/ww/en/Categories/Products/Memory/XMS2-%E2%80%94-2GB-DDR2-Memory/p/CM2X2048-6400C5 https://www.memory4less.com/super-talent-4gb-ddr...
af Gunnar
Lau 15. Maí 2021 22:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT!] GTX1080 Ti FE + Accelero Xtreme IV
Svarað: 7
Skoðað: 956

Re: [Skipti/TS] GTX1080 Ti FE + Accelero Xtreme IV

er með 1060. hvað viltu i pening á milli?
af Gunnar
Mið 12. Maí 2021 19:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Svarað: 11
Skoðað: 2677

Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar

ég var einmitt að fara huga að því að byrja hjóla líka, er reyndar með full suspension hjól en þú þarft þess ekkert. getur farið nánast allar leiðir þar sem full suspension hjól fer. var t.d nokkur hjól í skálafell seinasta sumar að hendast niður án dempun að aftan.
af Gunnar
Lau 01. Maí 2021 21:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Intel i7 8700k + Móðurborð Z-370
Svarað: 10
Skoðað: 1854

Re: Intel i7 8700k + Móðurborð Z-370

móðurborð + cpu selt.
ég keypti það.
af Gunnar
Lau 24. Apr 2021 13:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Earbuds Ábyrgðarmál
Svarað: 25
Skoðað: 3073

Re: Earbuds Ábyrgðarmál

ég fór með mín earbuds einmitt fyrir um 10 árum til þeirra eftir 1 ár kannski af eðlilegri notkun utaf sambandsleysi. það var sama sagan þá. bara eðlilegt slit samkvæmt þeim.
sennheiser cx 200 eða álíka sem ég var með þá.