Leitin skilaði 2252 niðurstöðum

af Moldvarpan
Sun 10. Mar 2024 18:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eru til ný gögn um svartsengi? Hvernig er þenslan?
af Moldvarpan
Fim 07. Mar 2024 21:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvar er þessi nýji kvikugangur? Hvar voru jarðskjálftarnir staðsettir?

Ég held að þetta verði eitthvað öðruvísi næst.
af Moldvarpan
Þri 05. Mar 2024 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ótengt? Hvernig færðu það út?

Þetta er nokkra km frá hvor öðru.
af Moldvarpan
Þri 05. Mar 2024 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mynd

Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír.



Hverskonar gír þá?

Kvikan er að fara eitthvert annað en styðstu leið upp á yfirborðið.
af Moldvarpan
Þri 05. Mar 2024 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mynd

Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír.
af Moldvarpan
Þri 05. Mar 2024 07:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: CO Gas Alarm
Svarað: 8
Skoðað: 1053

Re: CO Gas Alarm

Jú líklega. Ég vinn á allskonar tækjum, rútum og trukkum. Sum tækin eru slitnari en önnur, og í sumum tækjum finnur maður mengun inn.

Væri gott að geta mælt þetta þegar maður verður var við svona.
af Moldvarpan
Mán 04. Mar 2024 16:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: CO Gas Alarm
Svarað: 8
Skoðað: 1053

Re: CO2 Gas Alarm

Damn, takk fyrir þessa ábendingu. Fór algjörlega framhjá mér :)

Já, er að spá í þetta varðandi leka frá pústi inn í bíla.
af Moldvarpan
Mán 04. Mar 2024 14:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: CO Gas Alarm
Svarað: 8
Skoðað: 1053

CO Gas Alarm

Mér langar í góðan portable co skynjara, til að hafa inní ökutækjum. https://www.amazon.com/Aircraft-Monoxide-Detector-FORENSICS-low-level/dp/B076S6KBP2/ref=sr_1_1?dchild=1&m=A11FTLERBR653E&marketplaceID=ATVPDKIKX0DER&qid=1632026486&redirect=true&s=merchant-items&sr=1-1# Auðv...
af Moldvarpan
Mán 04. Mar 2024 13:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2837

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merk...
af Moldvarpan
Mán 04. Mar 2024 13:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2837

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð. Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu. Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert. Ég veit ...
af Moldvarpan
Mán 04. Mar 2024 12:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2837

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merk...
af Moldvarpan
Mán 04. Mar 2024 07:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nú finnst mér mynstrið vera að breytast aftur í þessum jarðhræringum. Erum við komin inn í nýtt phase?
af Moldvarpan
Mán 04. Mar 2024 07:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2837

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merk...
af Moldvarpan
Fös 01. Mar 2024 19:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

af Moldvarpan
Fös 01. Mar 2024 13:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ekkert af þessum gosum hefur byrjað um hábjartan dag er það nokkuð?

Hafa þau ekki öll byrjuð í myrkri/rökkri?
af Moldvarpan
Fös 23. Feb 2024 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

af Moldvarpan
Fös 23. Feb 2024 22:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2899

Re: Droppa bíl eða gera við?

Alveg klárlega droppa.

Þetta viðhald er að kosta alltof mikið. Fáðu þér nýlegan bíl.

Mér finnst Hyundai i10 - i20 - i30 bílarnir einstaklega góðir "borgarbílar".

Litlir, sparneytnir, bila almennt lítið og varahlutirnir ekkert hrikalega dýrir.
af Moldvarpan
Mán 19. Feb 2024 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er ekki settur dagur 3.mars næstkomandi? Það sagði guðjón.
af Moldvarpan
Fös 16. Feb 2024 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Deila mynd af því, hversu mikið up svartengi er.
af Moldvarpan
Fim 15. Feb 2024 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta verður svona í nokkra daga. Það er verið að laga gömlu leiðina skilst mér.
af Moldvarpan
Þri 13. Feb 2024 10:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ný heilsársdekk
Svarað: 13
Skoðað: 1902

Re: Ný heilsársdekk

Persónulega myndi ég mæla með sumardekkjum og vetrardekkjum.

Keyri um á nokian dekkjum, mæli með þeim.
af Moldvarpan
Lau 10. Feb 2024 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég held að það séu fleirri sammála þér en þú heldur, margir tjá sig ekki lengur vegna þess hvernig samfélagið hefur þróast. Ég spái því að sjálfstæðisflokkurinn fái sterkt umboð í næstu kosningum. Það þarf að fara virkja meira. Það þarf að taka á flóttamannavandanum. Það þarf að styrkja innviði og v...
af Moldvarpan
Lau 10. Feb 2024 15:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 2941

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Af minni reynslu og þinni heyrist mér, þá ættiru snarlega að hætta að hugsa um þetta.

Þessi kynslóð er alveg föst í línulegri dagskrá. Og nýtir sér vod/tímaflakk lítið. Hvað þá streymisveitur.

Þetta mun ekkert nýtast þeim er ég viss um.
af Moldvarpan
Lau 10. Feb 2024 00:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 341902

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

HJÁVEITULÖGNIN UNDIR HRAUNI FARIN Í SUNDUR Hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni um kl. 22:30 í kvöld og ber hún því ekki heitt vatn lengur til Reykjanesbæjar. Væntanlega laskaðist lögnin við hraunrennslið í gærmorgun og seint í kvöld, þegar aukið var við vatnsdælingu...