Leitin skilaði 781 niðurstöðum

af jericho
Fim 31. Ágú 2023 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 8672

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

p.s. línurnar í götunum eru þær ekki eitthvað sem vegagerðin notar til að telja bíla í umferðinni? Nota myndavélarnar ekki radar til að mæla? þ.e. allar nema meðalhraðamyndavélarnar. þar sem hraða- og rauðljósamyndavélar eru við ljósastýrð gatnamót, þá eru sagaðir tveir slaufuskynjarar (e. loop det...
af jericho
Þri 25. Júl 2023 10:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: sækja video af síðu
Svarað: 10
Skoðað: 5333

Re: sækja video af síðu

Ég hef notað OBS með góðum árangri. Þetta er einfaldlega screen recorder og maður þarf að spila videoið frá upphafi til enda og ýta sjálfur á "stop recording" í lokin (mér finnst best bara að stilla timer á símanum rétt áður en ég þarf að stöðva upptöku).

https://obsproject.com/
af jericho
Mið 12. Júl 2023 08:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2268
Skoðað: 339330

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Fór í gær um leið og það var opnað fyrir almenning. Fór þetta á hjóli. Mig langar að hjóla þetta líka og var að velta fyrir mér hvaða leið þú fórst. Einnig hvort þú myndir mæla með annarri leið, nú þegar þú ert búin(n) að fara þetta. Það væri náttúrlega osom ef þú gætir látið trackið fylgja :) Fyri...
af jericho
Fös 09. Jún 2023 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán
Svarað: 27
Skoðað: 3138

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Á tímabilinu 1994 til 2022 hækkaði vísitala fasteignaverðs úr 100 stigum í 954 stig. Verð eignarinnar hefur semsagt nánast tífaldast á þessu tímabili. Það má semsagt gera ráð fyrir að eignin sé verðmetin á 100m+ í dag og að lánið standi í tæpum 10m. Áhugavert. Ef við skoðum launavísitöluna frá 1994...
af jericho
Fim 08. Jún 2023 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán
Svarað: 27
Skoðað: 3138

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Að sjálfssögðu hækkar lánið á hverju ári. Hvað hafa launin ykkar hækkað mikið á þessum sama tíma? Einu sinni voru laun verðtryggð, en það var afnumið 1983. En auðvitað voru lán ennþá verðtryggð. Laun hefðu hækkað mun meira en ella, hefðu þau verið áfram verðtryggð - eða ef við snúum þessu við - lán...
af jericho
Mið 07. Jún 2023 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dalvíkurbyggð lenti í ransomware hópi
Svarað: 2
Skoðað: 1233

Re: Dalvíkurbyggð lenti í ransomware hópi

Ráðist á Samherjabæli. Not surprising. Nei ég segi svona
af jericho
Fim 01. Jún 2023 09:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4898

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Mosfellsbær checking in. Hækkun um 11,4% á sérbýli. Hvernig get ég kennt Degi um þetta?
af jericho
Fös 12. Maí 2023 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar eru vanir háu þjónustustigi
Svarað: 39
Skoðað: 3599

Re: Þetta finnst mér ekki alveg rétt

Bjó í Þýskalandi, þar er venjuleg búið venjulega opin til 18, matvörubúð opin til 20. Styttra á laugardögum, lokað á sunnudögum og þetta er bara ekkert mál. Veitingastaðir oftast lokaðir á mánudögum. Bjó í Noregi 2013-2019. Matvörubúðir og aðrar verslanir voru almennt lokaðar á sunnudögum (nema lit...
af jericho
Mið 10. Maí 2023 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17345

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Lifi einkaframtakið maður! Treystum verktökum til að sinna vinnunni sinni af fagmennsku og heiðarleika með samfélagslega ábyrgð í fyrirrúmi. Skellum bara skuldinni á opinbera aðila. Ef eitthvað er illa gert, þá er það aldrei við einkaaðila að sakast. /s En nóg af ranti. Veit einhver til þess að svei...
af jericho
Þri 02. Maí 2023 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er einhver Folfari hérna?
Svarað: 11
Skoðað: 1677

Re: Er einhver Folfari hérna?

Elska folf í góðru veðri og góðra vina hópi. Takk fyrir linkana á verslanirnar sem selja diska. Þetta er hálfgerður jungle og örugglega best að fara bara á staðinn og fá ráðgjöf og handfjatla sjálfa diskana. Hef farið á nokkra velli og sumir vellir eru verri en aðrir. Kjarnaskógur var vægast sagt kr...
af jericho
Fös 28. Apr 2023 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17345

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Man eftir þessu frá því í fyrra:

Mynd

I guess haters gonna hate
af jericho
Þri 25. Apr 2023 08:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2457

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Við hjónin notum Microsoft Family Safety. Börnin fá X tíma á dag en geta svo sent request fyrir meiri tíma sem við getum samþykkt í gegnum appið. Þetta er allt gert eftir samtal við börnin og skyldurnar sem þau hafa (heimalærdómur, íþróttaæfingar, heimilisstörf). Börnin vita að þegar búið er að sinn...
af jericho
Mán 24. Apr 2023 11:50
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Svarað: 13
Skoðað: 5382

Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar

Mátt bæta mér við
af jericho
Mán 24. Apr 2023 11:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android
Svarað: 4
Skoðað: 3913

Re: VIT "appið" (rafræn skilríki) hverfur á Android

Er með Pixel 6, hef aldrei lent í veseni. Aftur á móti var ég með Huawei Mate Pro 20 áður og mér tókst að henta út SIM toolkit. Það var ekki hægt að installa því aftur, nema með að factory resetta símann (já ég var að fikta).
af jericho
Þri 11. Apr 2023 09:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búum við í einskonar Monty Python fáránleikaveruleika? Ryðjum snjó þegar það snjóar!
Svarað: 24
Skoðað: 2786

Re: Búum við í einskonar Monty Python fáránleikaveruleika? Ryðjum snjó þegar það snjóar!

Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar segir að snjómokstur í borginni í vetur hafi gengi nokkuð vel, að undanskildum byrjunarörðugleikum. Vandamálið liggi helst í auknum kílómetrafjölda í vegum og stígum innan borgarmarka. :lol: =D> https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-04-11-len...
af jericho
Fös 24. Mar 2023 08:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140628

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýrivaxtahækkanir höfðu engin áhrif á slík lán. Ég er kannski úti að aka, en hefur verðbólga ekki töluverð áhrif á verðtryggð lán? Sjá t.d. útskýringu af vef Landsbankans : &quo...
af jericho
Fim 23. Mar 2023 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140628

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýrivaxtahækkanir höfðu engin áhrif á slík lán. Ég er kannski úti að aka, en hefur verðbólga ekki töluverð áhrif á verðtryggð lán? Sjá t.d. útskýringu af vef Landsbankans : &quo...
af jericho
Sun 12. Mar 2023 19:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Budget turn fyrir fileserver
Svarað: 1
Skoðað: 967

Re: [ÓE] Budget turn fyrir fileserver

Er enn að leita...
af jericho
Mán 09. Jan 2023 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flick My Life
Svarað: 9
Skoðað: 3567

Re: Flick My Life

vá - þessu var ég búinn að gleyma :D
af jericho
Sun 01. Jan 2023 20:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilegt ár 2023!!
Svarað: 12
Skoðað: 1892

Re: Gleðilegt ár 2023!!

Gleðilegt nýtt ár!
af jericho
Þri 13. Des 2022 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fusion breakthrough
Svarað: 7
Skoðað: 1990

Re: Fusion breakthrough

Á vef Independent segir; “Initial diagnostic data suggests another successful experiment at the National Ignition Facility. However, the exact yield is still being determined and we can’t confirm that it is over the threshold at this time,” it said. “That analysis is in process, so publishing the in...
af jericho
Þri 06. Des 2022 10:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Budget turn fyrir fileserver
Svarað: 1
Skoðað: 967

[ÓE] Budget turn fyrir fileserver

Gamlan vaktara vantar budget turn til að nota sem fileserver.

Er sjálfur með bæði með SSD disk og HDD diska til að setja í turninn, svo það væri í lagi ef turninn kæmi án þeirra.
Stærð turns skiptir ekki máli (mun vera geymdur á háalofti).

Skoða allt.

Fyrirfram þakkir kæru vaktarar.