Leitin skilaði 153 niðurstöðum

af ElvarP
Þri 03. Okt 2017 11:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Herman Miller Aeron
Svarað: 7
Skoðað: 2173

TS Herman Miller Aeron

keypti hann á 200.000 krónur I den frá Ameríku. Hefur verið notaður i 2 ár og nokkra mánuði Enginn nóta eða slíkt fylgir með. Er i Hafnafirðinum. Getur komið og kíkt á hann fyrst fyrir kaup. Besti stóll sem eg hef notað. Mæli með ef þú ert alltaf í tölvunni eins og ég. Frábær stóll ef þu ert með ver...
af ElvarP
Sun 18. Des 2016 02:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: AdBlock requires new permissions
Svarað: 11
Skoðað: 1862

Re: AdBlock requires new permissions

Síðast þegar ég vissi var AdBlock að selja upplýsingar um notendur og hleypa í gegn nokkum auglýsingum gegn gjaldi. Ef að þú ert ekki að borga fyrir vöruna, þá ertu varan sem að er verið að selja. Ég var sammála þessu í langan tíma en í dag er fólk að borga f. ýmsar vörur en er samt sem áður "...
af ElvarP
Lau 03. Des 2016 22:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Zte Axon7
Svarað: 1
Skoðað: 692

Re: Zte Axon7

af ElvarP
Sun 21. Ágú 2016 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: herör gegn "ólöglegu niðurhali"
Svarað: 25
Skoðað: 4277

Re: herör gegn "ólöglegu niðurhali"

Ég verð nú að segja eins og er, mitt download magn hrapaði niður þegar ég fann spotify og netflix fyrir nokkrum árum síðan. Svo er reyndar fáránlega mikið af efni eins og t.d. game of thrones og fleira sem hefði aldrey orðið jafn vinsælt ef það hefði ekki verið fyrir torrent síður. Já. Eins og sést...
af ElvarP
Fim 11. Ágú 2016 13:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Oneplus 3 á Íslandi?
Svarað: 15
Skoðað: 2359

Re: Oneplus 3 á Íslandi?

Helvíti mikið af góðum símum til núna í dag. Android markaðurinn þroskast mikið síðasta árið og það er varla orðin munur a mörgum símum. Þessi er nýkominn út og er að fá ansi góða dóma. snilld að hafa almennilega hátalara fyrir videoin http://www.aliexpress.com/item/Original-ZTE-Axon-7-Hi-Fi-Snapdr...
af ElvarP
Fim 11. Ágú 2016 00:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Oneplus 3 á Íslandi?
Svarað: 15
Skoðað: 2359

Re: Oneplus 3 á Íslandi?

Virðist vera að það er smá vesen að redda þessum símum á íslandi með CE merkingu, held að ég býð bara þangað til að nýju nexus símarnir á þessu ári verða tilkynntir.
af ElvarP
Mið 10. Ágú 2016 16:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Oneplus 3 á Íslandi?
Svarað: 15
Skoðað: 2359

Oneplus 3 á Íslandi?

Sælir.

Vitið þið hvar hægt er að panta Oneplus 3 sem sendir til Íslands? Einhver með reynslu af því? Er allavegana ekki buinn að rekast á neina búð sem selur hann á Íslandi.
af ElvarP
Fös 22. Júl 2016 01:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla með kóreuskjái
Svarað: 62
Skoðað: 8690

Re: Reynsla með kóreuskjái

Allir qnix skjáirnir eru með 130$ sendingarkostnað þannig ég enda líklegast í crossover skjáinum. Næ ekki eins mörgum Hz úr honum en nóg fyrir mig:) Veit ekki hvernig þetta er núna en þegar ég var að skoða þetta þá voru Crossover skjánir með sama panel og qnix, en bara eitthvað annað merki! Ég rakk...
af ElvarP
Mið 20. Júl 2016 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Speccy með kjánalæti og Arius.is?
Svarað: 5
Skoðað: 723

Re: Speccy með kjánalæti og Arius.is?

Aríus er nú reyndar ekki nein verslun heldur bara leitarvél. Tekið úr faq: Hvað er Aríus Aríus er vöruleitarvél sem tekur saman verð á vefverslunum og setur þau öll á einn stað, við bjuggum til þessa leitarvél í þeirri von um að það gæti auðveldað fólki að finna besta verðið á landinu fyrir vöruna s...
af ElvarP
Mán 18. Júl 2016 22:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon revelation...
Svarað: 10
Skoðað: 1549

Re: Amazon revelation...

Ég hef pantað töluvert af Amazon undanfarið. Er með Amazon Prime og fær 2 day shipping hingað, sem er auðvitað gjörsmlega brenglað. 2x EVGA Hybrid búnað, SSD diska, minni og fleira. Mjög þægilegt að þeirra rukka tollinn beint við kaup þannig þú færð vöruna afhenta í gegnum UPS þegar það kemur, þarf...
af ElvarP
Mán 18. Júl 2016 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla með kóreuskjái
Svarað: 62
Skoðað: 8690

Re: Reynsla með kóreuskjái

Versta reynslan mín af þessum skjá er að ég get ekki notað 1080p skjá ennþá sem main skjá. Standurinn er reyndar ekkert til þess að hrópa húrra yfir en hann heldur skjánum allavegana uppi, það er nóg fyrir mínar þarfir. Minn fór upp í 96hz, finnst samt besta við þennan skjá vera að hann er 1440p OG ...
af ElvarP
Fös 15. Júl 2016 07:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 1063

Re: [ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi

bump

Leiðinlegt að ég póstaði ekki á sama tíma í þetta skipti! :P
af ElvarP
Mið 13. Júl 2016 08:18
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 1063

Re: [ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi

bump

edit: mér finnst það merkilegt að ég póstaði seinustu 2 komment á sama tíma á sitthvorum degi.
af ElvarP
Þri 12. Júl 2016 08:18
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 1063

Re: [ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi

brain skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Veggofnar/Gram_veggofn_BIP126550X.ecp

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Veggof ... 2561BP.ecp


Er að leita eftir notuðu, veit alveg að allar heimilistækja búðirnar eru með svona ofn.

Bump.
af ElvarP
Mán 11. Júl 2016 08:34
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 1063

[ÓE] Bakaraofn með pyrolyse hreinsikerfi

Halló Halló!

Ég óska eftir bakaraofn, eina skilyrðið er að hann þarf að vera með pyrolyse hreinsikerfi (svona sjálfhreinsandi kerfi sem ofninn læsist og fer upp í 480°C)
af ElvarP
Fös 17. Jún 2016 05:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru dagar BitCoin taldir?
Svarað: 20
Skoðað: 7283

Re: Eru dagar BitCoin taldir?

Ég endurtek mín orð. Þrátt fyrir allar hrakfararspárnar, hrakfararfréttirnar, svindlin og þjófnað og allt, þá allt eftir allt saman þá er BitCoin nefnilega ekki, einskins virði. Menn fatta ekki svona hluti. Ef Bitcoin væri verðlaust, yrði verðlaust og stefndi í það, þá væri það orðið verðlaust nú þ...
af ElvarP
Þri 24. Maí 2016 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?
Svarað: 9
Skoðað: 1281

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

ulfr skrifaði:enda er evrópa eina landið sem krefst CE merkingar.


Síðan hvenær var Evrópa land? :guy
af ElvarP
Mið 13. Apr 2016 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Svarað: 6
Skoðað: 1125

Re: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?

Ég hef verið að panta þetta í 1 lítra flöskum frá amazon tók ca 10 daga. Hentar einstaklega vel í DIY rafrettuvökva, mér tókst allavega ekki að finna þetta ódýrara annarsstaðar. http://www.amazon.co.uk/Classikool-Propylene-Glycol-Pharma-Better/dp/B00BHGM05O/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1460583028&...
af ElvarP
Mið 13. Apr 2016 20:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Svarað: 6
Skoðað: 1125

Hvar fæst Propylene glycol á landinu?

Eina búðin sem ég er buinn að finna sem er að selja þetta á hér landinu er http://gaxa.is en þeir eru með þetta á okurverði!
af ElvarP
Þri 03. Nóv 2015 14:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti bang for buck snjallsíminn?
Svarað: 4
Skoðað: 882

Besti bang for buck snjallsíminn?

Halló halló! Ég þarf að fara kaupa mér nýjan síma útaf minn bilaði, en ég veit ekkert hvernig ástandið er á nýjum símum í dag. Budgetið mitt er sirka 80k en það er sveigjanlegt. Akkúrat nuna er ég að hugsa um þessa: Nexus 6: http://emobi.is/index.php?route=product/product&path=20&product_id=...
af ElvarP
Þri 29. Sep 2015 19:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD VS SSHD ?
Svarað: 5
Skoðað: 1083

Re: SSD VS SSHD ?

256gb ssd 100%, miklu hraðari og vanalega eru fólk með annan harðan disk sem þeir geymt stór gögn á.

sshd er eiginilega bara gimmick imho.
af ElvarP
Fim 27. Ágú 2015 18:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 46092

Re: Windows 10 Megathread

Jæja, ég myndi þá forðast 32GB ef tölvan er fyrst og fremst fyrir leikjaspilun, var einmitt að lesa grein fyrir stuttu þar sem "sweet-spot"-ið fyrir leikjavélar eru 8GB, allt yfir það skilaði verri aflköstum. Fuck, ég sem var að kaupa 8gb kubb til að uppfæra úr 8 í 16gb... Eru afköstin mi...
af ElvarP
Mið 26. Ágú 2015 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óska eftir aðstoð við smíði á myndvinnslu/klippitölvu.
Svarað: 1
Skoðað: 470

Re: Óska eftir aðstoð við smíði á myndvinnslu/klippitölvu.

Sýnist þér vanta tölvukassa í þennan lista :)

Það gæti verið þess virði fyrir þig að fara í i7 örgjörva, eins og t.d. i7-6700K eða i7-4790K.
af ElvarP
Þri 25. Ágú 2015 11:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar HDMI Dummy Plug
Svarað: 4
Skoðað: 964

Re: Vantar HDMI Dummy Plug

Núna er ég forvitinn, af hverju þarftu svona?