Leitin skilaði 647 niðurstöðum

af natti
Lau 31. Okt 2020 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 117
Skoðað: 23995

Re: Tölvutek lokar verslunum

Kröfuhafar Tölvutek fengu 61 milljón :-$ Heildargjaldþrot Tölvutek nam 433 milljónum króna, en félaginu reyndist dýrt að flytja í nýtt húsnæði í Hallarmúla. https://www.vb.is/frettir/krofuhafar-tolvutek-fengu-61-milljon/164876/ Þett er ekki búið https://www.vb.is/frettir/acer-i-hart-vid-throtabu-to...
af natti
Lau 17. Okt 2020 22:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 87
Skoðað: 17298

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Fyrst við erum að tala um pakkasendingar, þá má ég til með að deila með ykkur smá tracking info. Ég á s.s. von á pakka frá USA. Get ekki betur séð en að pakkinn minn sé bara á ferðalagi í kringum San Francisco flóann... https://teams.is/sf-track.png Spurning hvort hann losni úr þessari "loop&qu...
af natti
Sun 11. Okt 2020 17:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Passamyndir ökuskírteini?
Svarað: 13
Skoðað: 3237

Re: Passamyndir ökuskírteini?

mér finnst bara fáránlegt að þurfa að koma sjálfur með mynd fyrir ökuskírtenið, en ekki ef ert að fá vegabréf, þar er krafan að sýslumaður tekur myndina af þér sjálfur.. bæði löggild skilríki, af hverju mismunandi reglur? Því það eru mismunandi reglur fyrir þessar myndir. Myndin fyrir vegabréfið ve...
af natti
Lau 19. Sep 2020 00:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Viðurkennd verkstæði sem gera við Samsung síma?
Svarað: 6
Skoðað: 1289

Re: Viðurkennd verkstæði sem gera við Samsung síma?

Tæknimaður TVR hér. Vegna covid og orlofa tæknimanna og jókst biðtíminn hjá okkur yfir sumarið. Nú erum við fullmannaðir og biðtíminn fer sífellt minnkandi. Bíddu, ha, eru TVR byrjaðir að þjónusta einstaklinga beint? Eða þarf maður ennþá að fara í gegnum Viss/NOVA/Símann/etc/? Á mér mjög minnisstæt...
af natti
Þri 01. Sep 2020 00:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22365

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

[...]Keypti það hjá Nova, var sendur til Ellingsen og þá átti það að fara í verkstæði í nokkrar vikur, [...] Ég vill samt alls ekkert gera lítið úr Zero hjólunum og ég sé að Ellingsen eru búnir að bæta við sig full af aukahlutum þannig það virðist vera að þeir séu að taka sig á í þeim málum, en sam...
af natti
Sun 30. Ágú 2020 23:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22365

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

[...] Til að svara spurningunum [...] Ég hef heyrt mjög misjafna hluti um Zero hjólin. Margir mjög ánægðir en aðrir mjög ósáttir vegna þjónustu sem þau hafa fengið vegna viðgerða og varahluta [...] Takk fyrir greinargóð svör. Þetta með varahlutina er líka góður punktur. Var reyndar búinn að pæla að...
af natti
Sun 30. Ágú 2020 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22365

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Nú er sumarið senn á enda, og það væri gaman að heyra fleiri reynslusögur af því hvað fólk er ánægt með, og óánægt með... Ég var með augastað annarsvegar á "Zero 10x" og hinsvegar "Kaabo Mantis Pro", en bæði voru meira og minna uppseld allt sumarið. (Base requirement er að hjólið...
af natti
Þri 21. Júl 2020 17:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Virka svona flugnafælur á lúsmý?
Svarað: 9
Skoðað: 1532

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

GuðjónR skrifaði:Hefur einhver reynslu af svona flugnafælum?


Dóttirin og vinkonur hennar voru með svona þegar þær fóru í sumarbúðir í sumar.
Það var ekki að sjá að þetta hefði hjálpað mikið, allar töluvert bitnar.
af natti
Þri 14. Júl 2020 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Svarað: 17
Skoðað: 4883

Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?

Ef einhver að pæla í að fara í langtímaleigu á bíl, þá eru nokkrir hlutir sem ég er ekki sjá rædda á þessum þræði... Umboðin, bílaleigurnar og lánastofnanir hafa "historically" séð ekki verið með sambærilega skilmála. Af persónulegri reynslu myndi ég segja að bílaleigurnar eru yfirleitt sa...
af natti
Lau 20. Jún 2020 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22365

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Öll þesi hjól verða skrúfuð niður í max 25km/h en það eru leiðir hjá því. En það er engin skráningaskylda á þessum hjólum en ef þú kaupir eithvað hér eða flytur inn sem ferið yfir það þá þarftu að skrá það sem mótorhjól eða eithvað slíkt Af því að þetta er ekki bara hraðinn, heldur líka afkastageta...
af natti
Lau 20. Jún 2020 15:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?
Svarað: 15
Skoðað: 6192

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum: 212.30.200.199 212.30.200.200 Bara fyrir forvitnissakir, afhverju notaru DNS þjóna annars þjónustuaðila? Er það út af gömlum vana? Eða easy-to-remember? Eða e-ð annað? Ég hefði haldið að fólk myndi defaulta á sinn þjónustuaðila, ...
af natti
Lau 20. Jún 2020 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22365

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Það eru ný alvöru hjól að fara að koma á hérna nún. [...] https://thruman.is/ Hérna... "Þruman", (sem er samt ekki nafnið á fyrirtækinu bakvið þetta), heimasíða á léni sem er mánaðargamalt. Einvhernstaðar þarf allt að byrja, en verður þetta ennþá til þegar hype-ið minnkar? Ok, fyrirtækið ...
af natti
Fös 12. Jún 2020 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22365

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Af reynslu...hobbý útgáfur eru hobbý útgáfur... Ef það á að nota þetta af alvöru, kaupa alvöru græju Nú er ég með nettan fiðring fyrir þessum hjólum... en verandi ~103kg þá eru flest hjólin sem eru til hérlendis bara ekki í boði. Zero10x væri möguleiki (120kg max), en svo miðað við review elsewhere...
af natti
Mán 25. Maí 2020 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að búa til eldstæði
Svarað: 17
Skoðað: 4493

Re: Að búa til eldstæði

Einhver reynsla meðal ykkar? Ég hef svosem ekki reynslu af því að vera sjálfur með eldstæði, en hef reynslu af því að vera nágranni fólks með svona, bæði þar sem ég bjó áður og þar sem ég bý núna. Þannig að ef einhver veit um góða útfærslu af því að setja upp góða vindvél og hlass af mykju svo ég g...
af natti
Sun 24. Maí 2020 12:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kerfisstjóri/NTv
Svarað: 2
Skoðað: 1138

Re: Kerfisstjóri/NTv

virðist vera að UT heimur er að færa sig í skýjaumhverfi Azure eða Aws.. Er þetta nám enþá eitthvað sem gæti hjalpað manni að fá vinnu sem kerfisstjóri/tæknimaður núna á næstu árum. Eða er þetta bráðum verða ómögulegt vegna skýjið og allir mun leita háskólamenntaða forritara til þess að vera "...
af natti
Þri 05. Maí 2020 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 42
Skoðað: 8121

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Ég kíkti í Nova Lágmúla áðan, þetta hjól er HUGE! M365/Pro eru eins og leikfangahjól við hliðina á þessu. Gæti trúað að stýrisstöngin sé 20cm hærri en á hinum og allt hjólið miklu massífara. Er sjálfur 193cm á hæð og er því ekki alveg að sjá fyrir mér að geta bograð á litlu M365 pro barnahjóli en þ...
af natti
Fim 05. Des 2019 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Custom lyklaborð og layouts
Svarað: 8
Skoðað: 1310

Re: Custom lyklaborð og layouts

Ég ætla að stelast inn í þennan þráð, því ég veit lítið sem ekkert um lyklaborð, en er með spurningu. En mig vantar lyklaborð sem er með næstumþvíþetta layout, nema að ég vill hafa "stóran" return takka og örva/píputakkann við hliðiná Z. Ég er ekki að leitast eftir að búa e--ð til, bara ka...
af natti
Fös 22. Nóv 2019 00:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 8186

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Deucal skrifaði:Ath! Rafmagn er lífshættulegt og ef þú ert ekki lærður Rafvirki, LÁTTU ÞAÐ Í FRIÐI OG FÁÐU FAGMANN Í VERKIÐ.


Það er ekki nóg með það að það virðist bara vera fjandi erfitt að fá lærðan rafvirkja, þá virðist ennþá erfiðara að fá fagmann.
af natti
Sun 10. Nóv 2019 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tækni fyrir foreldra
Svarað: 6
Skoðað: 1552

Re: Tækni fyrir foreldra

... [...] Var að vonast eftir að fá fleiri tæki og tól til að vinna með, en get svarað þessu líka. Ég get (sem betur fer) ekki svarað fyrir extreme case-in, en ég lendi af og til í samtölum við foreldra sem halda að þessar lausnir virki og séu fail-proof. Sem þær eru ekki, ekki heldur Qustudio. Og ...
af natti
Sun 10. Nóv 2019 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tækni fyrir foreldra
Svarað: 6
Skoðað: 1552

Re: Tækni fyrir foreldra

Þetta eru ágætis upplýsingar til að fólk viti hvað væri hægt að gera. En, og þetta er stórt EN. Það má ekki undir neinum kringumstæðum vakta netnotkun nema notandi tækisins viti af því. Ef farið er á bakvið fólk þá myndast ekkert traust og tilgangurinn með þessu öllu saman er að skapa vettvang fyrir...
af natti
Þri 29. Okt 2019 20:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 11296

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Af því að fólk er að vitna í umferðarlög hérna og misjafna túlkun á þeim, þá langar mig að benda á eitt atriði úr þeim. Ökumaður skal, áður en hann snýr ökutæki eða ekur því aftur á bak, ganga úr skugga um, að það sé unnt án hættu eða óþæginda fyrir aðra. Hafið það í huga að ef þið lendið í því að v...
af natti
Fim 10. Okt 2019 18:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi leigutekjur og húsaleigubætur
Svarað: 6
Skoðað: 2584

Re: Spurning varðandi leigutekjur og húsaleigubætur

"Einu sinni var" hlutinn hér er ágætis samantekt um breytingarnar á síðustu árum: https://www.rsk.is/einstaklingar/fjarmagnstekjur/leigutekjur/#tab1 Í hinum tabbinum, "Spurt og Svarað" er efsta spurningin "Hvað á ég að borga í skatt ef ég leigi út íbúð?" Og þar kemur re...
af natti
Fim 10. Okt 2019 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 9406

Re: Fasteignasalar..

Fasteignasalar hafa alltaf hag seljanda fyrst, þó þeir reyni að telja þér trú um annað. Meh, þeir hafa eigin hag í fyrsta sæti. Það er ekki lykilatriði að hámarka verðmatið, heldur að selja sem fljótast, og pressa oft verulega á seljendur að taka fyrsta tilboði sem berst. En ég hef líka lent í því ...
af natti
Mán 02. Sep 2019 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ókeypis íslenskt tölvupóst veffang
Svarað: 13
Skoðað: 2910

Re: Ókeypis íslenskt tölvupóst veffang

Þekkirðu ekki eina einustu manneskju með .IS netfang? :eh Ekki af þeim sem ég spurt hingað til, allir með gmail eða hotmail :| Hvers konar spjallborð lokar á gmail? Mercedes Benz klúbbur íslands :roll: Fannst það áhugavert, þar sem það er ekkert sjálfgefið að allir hafi .is netfang (sérstaklega þei...
af natti
Mið 28. Ágú 2019 23:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ókeypis íslenskt tölvupóst veffang
Svarað: 13
Skoðað: 2910

Re: Ókeypis íslenskt tölvupóst veffang

Hvar ertu með internetþjónustu? Ættir að geta stofnað þar póstfang Hljómar eins og hann sé erlendis en vanti .is póstfang. Honum *vantar* .is netfang og það má vera throwaway. Miðað við hvernig upprunaleg spurning hljóðar þá hljómar ekki eins og hann sé erlendis. Það hljómar eins og hann hafi fundi...