Leitin skilaði 647 niðurstöðum

af natti
Þri 25. Apr 2023 08:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2466

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Ok það eru nokkrir vinklar á þessu. ⋅  Ekki gera neitt án samráðs við strákinn. ⋅  Hafðu í huga að tölvan er ekki á þínu heimili - þú þarft að vinna þetta með móður stráksins/hinu heimilinu. Engann njósnahugbúnað eða álíka. Og alls ekki neitt sem gefur remote aðgang að webcam. Ef...
af natti
Þri 11. Apr 2023 13:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búum við í einskonar Monty Python fáránleikaveruleika? Ryðjum snjó þegar það snjóar!
Svarað: 24
Skoðað: 2789

Re: Búum við í einskonar Monty Python fáránleikaveruleika? Ryðjum snjó þegar það snjóar!

Vitandi hvernig sumir hérna nálgast sum viðfangsefni, þá bíð ég bara eftir fréttinni sem mun koma rétt fyrir sveitastjórnarkosningar 2026 með yfirskriftinni "Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna snjómokstur hefur stóraukist frá síðustu kosningum". Svo kannski vill til að það hefur lítið eða j...
af natti
Lau 01. Apr 2023 11:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10720

Re: ChatGPT

Er sammála því að við séum að horfa framá töluverðar breytingar á næstu 2-5 árum með þetta allt saman. Vandamálið núna er að þetta er ennþá samt svo óttalega vitlaust. Ef þú ert að leita eftir aðstoð við algeng forritunarmál, þá getur þetta verið frábært í að hjálpa manni en þetta vinnur enga vinnu ...
af natti
Mán 26. Des 2022 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Svarað: 22
Skoðað: 11752

Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?

Það sem að er áhugavert við þetta er tæknin og hversu aðgengilegt þetta er, en við skulum samt ekki gefa þessu of mikið credit alveg strax. since the technology is known to be riddled with errors and also comes with its biases that it learns from the content it consumes to give the answers Annarsveg...
af natti
Lau 26. Nóv 2022 20:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Python námskeið?
Svarað: 2
Skoðað: 1922

Re: Hvaða Python námskeið?

Þar sem þú hefur einhverja þekkingu fyrir, þá ertu líklega fljótur að átta þig á því hvort að kúrsinn sem þú valdir henti þér eða ekki. Þannig að afhverju ekki splæsa í mánuð hjá annaðhvort O'Reilly eða Pluralsights? Hjá O'Reilly hefuru aðgangang þá að þokkalega stóru bókasafni, og videos. (Öðru hvo...
af natti
Þri 22. Nóv 2022 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3248

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

Keypti þessi á húsið mitt frá Húsasmiðjunni (er á 25% afslætti núna): Frost Partý 20 LED hlý hvítt samtengjanleg https://i.imgur.com/IGt5bab.png Fín lýsing af þessu og kemur ágætlega út (setti krók fyrir hvert ljós) https://i.imgur.com/phCZ0SU.png Settiru allan hringinn á húsinu? Kassinn talar um a...
af natti
Þri 18. Okt 2022 08:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5544

Re: Ökuvísir og Verna

Ég skil ekki hvað men eru að panikka um njósnir, það stendur í smáa letrinu þeirra hjá VÍS að þeir safna ekki upplýsingum um ferðirnar þínar. Eins og BO55 bendir á, þá stendur einmitt í smáa letrinu að þeir eru að safna upplýsingum t.a.m. um möguleg umferðarlagabrot. Aðal málið er söfnun á mögulega...
af natti
Mán 17. Okt 2022 17:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5544

Re: Ökuvísir og Verna

Ég veit svosem ekki hvernig VÍS er með þetta en Verna nýtir ekki þessar upplýsingar. Fá bara heildar ökuskorið og niðurbrot á því til sín. Nýtir ekki eða GETUR EKKI nýtt þetta, stóóór munur þar á. Ég velti því fyrir mér hvað þú heldur að appið skili sem ekki er hægt að fá á einfaldari hátt með öðru...
af natti
Sun 10. Apr 2022 21:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlassian (Jira & Conflunce)
Svarað: 11
Skoðað: 2139

Re: Atlassian (Jira & Conflunce)

Kæra dagbók, dagur fimm....
https://jira-software.status.atlassian.com/ skrifaði:Update - We are still working 24/7 to restore service to affected customers. We have restored partial access for some customers and will be continuing to restore access into next week.
Apr 10, 20:21 UTC


Úff...
af natti
Fim 07. Apr 2022 10:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlassian (Jira & Conflunce)
Svarað: 11
Skoðað: 2139

Re: Atlassian (Jira & Conflunce)

fyrir ... Jira virkar hjá mér :) Enda hostum við sjálf Welp... "ennþá" já... But... Support for Atlassian Server products ends on February 15, 2024 PT[...] As of February 2, 2021 PT, we no longer sell new licenses [...] As of February 15, 2022 PT, you will no longer be able to upgrade or d...
af natti
Sun 21. Nóv 2021 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 4333

Re: Gallar við timburhús?

Kostir við timburhús: Mörgum finnst hljóðvist/endurvarp af innan rýmis í timburhúsi betra heldur en þar sem eru steyptir veggir. (Ss. hljóðið virðist "mýkra") Varðandi gallana við timburhús... Hljóðbært á milli herbergja en hugsaði að ég gæti klætt veggina með auka gifsplötum. Ekki vanmeta...
af natti
Fim 11. Nóv 2021 13:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 3939

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Er samt rétt skilið hjá mér að unraid stræpi ekki drifin, þannig að maður er limiteraður af hraðanum á hverju og einu drifi? Since the data is not "striped" across multiple drives, read performance is limited to the speed of the individual drive. starfa sem klippari [...] Þá hugsaði ég me...
af natti
Mán 25. Okt 2021 21:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 12456

Re: Lokun koparsímkerfisins

Ég bíð bara eftir því að þið áttið ykkur á að það er búið að loka fjölsímakerfinu, símboðakefinu *OG* NMT kerfinu... Tækin sem tengdust 2 af 3 þessara kerfa voru oftar en ekki öryggistæki og gegndu mikilvægum hlutverkum, enda er ekki nokkur leið að komast í gegnum daginn án þess að hugsa með sér &qu...
af natti
Fös 24. Sep 2021 17:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
Svarað: 38
Skoðað: 5770

Re: Rafræn skilríki og Kosningar

Leyndin er klárlega eitt atriði í þessu öllu saman. Það er líka annað atriði að nánast allir sem hafa eitthvað vit á tölvum og öryggi *OG* hafa kynnt sér allt það sem snýr að rafrænum kosningum eru á móti þessu. En það er eitt atriði sem er ekki síður mikilvægt, en það er að ef við notum tæknina með...
af natti
Mán 30. Ágú 2021 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 24
Skoðað: 3658

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum. Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsin...
af natti
Mið 18. Ágú 2021 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga
Svarað: 17
Skoðað: 2656

Re: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga

Ef erlendur aðili stendur sig illa þá er öruggt að einhverjir Íslendingar munu stofna fyrirtæki og fara í samkeppni. Þarna er assumption-ið að það sé yfir höfuð hægt eða viable. Stundum eru fyrirtæki keypt því það er með tengingar/samninga sem er nánast ómögulegt að fá með öðrum hætti. (Núna er hin...
af natti
Mán 09. Ágú 2021 19:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple ætlar að ritskoða iCloud
Svarað: 30
Skoðað: 4853

Re: Apple ætlar að ritskoða iCloud

Þetta er galið á svo mörgum "levelum", en það er spurning hvort þetta verði óumflýjanlegt eða ekki. Og þetta er ekki bara spurning um að hætta að versla við Apple, því ef backslash-ið verður ekki nægilega mikið þá munu bara aðrir fylgja í kjölfarið og gera svipað. Fyrir utan augljósu priva...
af natti
Mið 02. Jún 2021 20:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Árskort verður sumarkort....en sama verð
Svarað: 17
Skoðað: 3469

Re: Árskort verður sumarkort....en sama verð

Hvað finnst ykkur um verðlagningu í Bláa Lóninu? Nú er ekki lengur árskort í boði fyrir fjölskyldur en í staðinn er hægt að kaupa sumarkort með 4 mánaða gildistíma fyrir....dadadaaaaaa....sama verð og gömlu árskortin. Jah... fljótt á litið er þetta ekkert galið verð "miðað við" margt anna...
af natti
Mán 03. Maí 2021 08:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp
Svarað: 14
Skoðað: 3110

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Það er alveg ánægjulegt að Síminn skuli vera að nálgast nútímann, þó það sé á eftir öllum öðrum, framþróun ber að fagna. Nú er ég búinn að prófa þetta í umþaðbil 60 sec samtals, og á þeim tíma hef ég rekið mig á 3 atriði sem ég hef skoðun á... 1. Áður en þú skráir þig inn þarftu að samþykkja skilmál...
af natti
Sun 07. Feb 2021 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Svarað: 14
Skoðað: 3663

Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?

Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði, Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar. Td eins og hvar? Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur. Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Ma...
af natti
Fös 15. Jan 2021 12:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: virusvörn windows 10
Svarað: 22
Skoðað: 4905

Re: virusvörn windows 10

langað að forvitnast er fólk enþá að nota vírusvarnir fyrir pc? Ég var lengi vel með avast hef ekki verið með neina vírusvörn i góðan tíma aldrei orðið var við vírus. Yep, fólk er klárlega ennþá að nota einhvernsskonar vírusvarnir eða endpoint-protection forrit, eða ætti að gera það. Avast! lét nap...
af natti
Fös 27. Nóv 2020 00:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staðan á IPv6 á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 1441

Re: Staðan á IPv6 á Íslandi

Well, afhverju ætti þjónustuaðili að innleiða IPv6 á tengingum sem eru ekki bakvið CG-NAT? (Almenna stefnan hjá öllum/flestum er að hvert heimili fær í dag public IP tölu.) Án þess að fara út í meint tæknileg rök, hvernig sjáið þið fyrir ykkur samtalið við hluthafa þjónustuaðilans? Afhverju ætti að ...
af natti
Mán 16. Nóv 2020 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Of langt gengið ?
Svarað: 17
Skoðað: 3143

Re: Of langt gengið ?

Sumsé. Um er að ræða endurflutning á frumvarpi, og við endurflutninginn eru komnar töluvert fleiri umsagnir. Hér er "forsíðan" fyrir upplýsingarnar. Bendi á "Innsend erindi og umsagnir" og þar má finna umsögn Ríkislögreglustjóra sem inniheldur eftirfarandi efni, sem fyrirsögn fré...
af natti
Mið 11. Nóv 2020 14:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Landsarkitektúr upplýsingaöryggis"
Svarað: 5
Skoðað: 1292

Re: "Landsarkitektúr upplýsingaöryggis"

Afritað úr hinum þræðinum.... En nú er tækifæri á að kommenta - https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2817 Þetta mun líklega eiga við alla aðila sem NIS.is nær til Las í gegnum þegar þú póstaðir þræðinum þarna um daginn um þetta. Það eru of mörg atriði til að setja út á í þessu sk...
af natti
Mið 11. Nóv 2020 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Of langt gengið ?
Svarað: 17
Skoðað: 3143

Re: Of langt gengið ?

Þetta er villandi frétt þar sem þetta er í lögum í dag og hefur verið lengi. https://www.althingi.is/lagas/nuna/2003081.html - IX. kafli, 42. gr. fjarskiptalaga: Í nýja frumvarpinu er þetta 89. gr. og eftir því sem ég best veit er engin breyting. Eins og GunniH bendir á, þá er þetta mögulega súper ...