Leitin skilaði 109 niðurstöðum

af Rabcor
Lau 29. Okt 2016 01:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Svarað: 20
Skoðað: 1917

Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?

1050-Ti tekur kökuna frá RX 480...

En either way þá sama hvort þú færir í 1050-Ti eða RX 480 er ekkert svo mikið meira að fara í 1060.
af Rabcor
Fim 13. Okt 2016 08:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 1TB SSD á 35 þúsund?
Svarað: 2
Skoðað: 775

Re: 1TB SSD á 35 þúsund?

Aliexpress diskur? Yup. Basically hægt að kaupa sama disk af ali express, eini munurinn er að ef þú kaupir af mér er búið að prófa diskinn og hann virkar 100%, og líka þú getur fengið hann strax, hjá ali express nema þú borgir slatta premium tekur svona mánuð að fá diskinn. Og já þar sem þú borgar ...
af Rabcor
Mið 12. Okt 2016 14:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 1TB SSD á 35 þúsund?
Svarað: 2
Skoðað: 775

1TB SSD á 35 þúsund?

Einhver áhugi á að kaupa kingspec ACSC4M1TS25 1tb SSD af mér á 35 þúsund? Það er gjörsamlega ónotað, eina sem ég hef gert við drifið er að keyra crystalmark benchmark á því til að checka hvort það væri ekki definitely að virka (sem það er). Ég keypti mér 2, fattaði svo að ég þurfti bara eitt, spá hv...
af Rabcor
Sun 02. Ágú 2015 20:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hp Pavilion 17 Geðveik Fartölva Til Sölu i7, 16gb minni og switchable graphics.
Svarað: 5
Skoðað: 766

Re: [TS] Hp Pavilion 17 Geðveik Fartölva Til Sölu i7, 16gb minni og switchable graphics.

Þetta þarf eiginlega að seljast... Hefur enginn virkilega ahuga a svona goðri tölvu?
af Rabcor
Þri 21. Júl 2015 20:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Xubuntu
Svarað: 8
Skoðað: 4241

Re: Xubuntu

Mundi halda að Lubuntu mundi virka á þessu. Síðasta tilraunin þín if all else fails er að finna distro sem kemur með openbox (einsog crunchbang; því miður er samt ný hætt að developa það) eða xmonad eða awesome eða eitthvað, og ef hún er ekki einu sinni að runna það, kemuru til með að þurfa að horfa...
af Rabcor
Þri 21. Júl 2015 19:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux nýliði
Svarað: 40
Skoðað: 12299

Re: Linux nýliði

Einnig eru áfangar sem eingöngu nota microsoft hluti. T.d. vefforritun, gagnasafnsfræði, fyrsti þriggja vikna áfanginn og afköst gagnasafnskerfa. Er ekki alveg að átta mig á því hvernig vefforitun og gagnasafnsfræði nota eingöngu MS hluti. :popeyed Vefforritun = ASP.NET MVC Gagnasafnsfræði = SQL Se...
af Rabcor
Þri 21. Júl 2015 19:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða linux os eru menn að nota
Svarað: 4
Skoðað: 3558

Re: Hvaða linux os eru menn að nota

Nota Arch, hentar í allt ef þú veist hvað þú vilt, maður byrjar bara með console og setur upp restina einsog maður vill, Gentoo er líka gott ef maður veit nákvæmlega hvað maður vill uppá hvert einasta compilation flag... Ef þú villt gera hljóðvinnslu villtu annaðhvort hrátt ALSA eða ALSA með JACK (e...
af Rabcor
Mið 15. Júl 2015 22:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus G56jk 15.6" Fartölva seld
Svarað: 18
Skoðað: 2090

Re: [TS] Asus G56jk 15.6" Fartölva lækkað verð

Shit hvað það virðist vera orðið erfitt að selja notaðar fartölvur nú til dags, ekki einu sinni búinn að fá tilboð...
af Rabcor
Mið 15. Júl 2015 18:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hp Pavilion 17 Geðveik Fartölva Til Sölu i7, 16gb minni og switchable graphics.
Svarað: 5
Skoðað: 766

[TS] Hp Pavilion 17 Geðveik Fartölva Til Sölu i7, 16gb minni og switchable graphics.

Er að reyna að losa mig við geðveika 17 tommu fartölvu, hérna eru stock specarnir á henni en hún er með 120gb ssd í staðinn fyrir 500gb HDD, og hún er með 16GB af vinnsluminni. http://content.hwigroup.net/images/products_xl/188528/2/hp-pavilion-17-e099ed-e4a02ea.jpg Snilldar vinnuvél og ágæt í tölvu...
af Rabcor
Fös 23. Jan 2015 10:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 17" Fartölva til sölu
Svarað: 0
Skoðað: 334

17" Fartölva til sölu

Ég er að vonast til að selja HP Pavilion DV7 leikjafartölvu sem ég er búinn að eiga um nokkurn tíma, en hún virkar ennþá einsog ný, og er í fullkomnu standi fyrir utan við það að hún er ekki með batterí. Ég er að vonast til að selja hana á 70 þúsund minnst, en ef ykkur finnst það of mikið megið þið ...
af Rabcor
Fim 24. Apr 2014 15:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðskiptir
Svarað: 4
Skoðað: 905

Hljóðskiptir

Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?
af Rabcor
Fim 13. Mar 2014 18:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Svarað: 5
Skoðað: 816

Re: Hvar er hægt að fá 4K Skjá?

Rándýrir indeed, ekki einu sinni verðmerkt hjá Advania. En það er víst að koma bráðum brjálaður 4K philips skjár á 135 þúsund (úti semsagt, veit ekki hvað hann mundi kosta innfluttur). Verðin á þeim eru víst að lækka.
af Rabcor
Fim 13. Mar 2014 18:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Svarað: 5
Skoðað: 816

Hvar er hægt að fá 4K Skjá?

Mig langar Í 4K tölvuskjá, eru þeir seldir einhverstaðar hérlendis? Því ég er ekki að finna það í neinu af mainstream búðunum okkar einsog Tölvulistanum, Tek, Att, Tölvuvirkni og þeim gæjum. Hell, ég er heppinn ef ég finn 2K skjá, og þeir eru yfirleitt á uppsprengdu verði hérna eftir því sem ég hef ...
af Rabcor
Mán 20. Jan 2014 22:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] AMD Pakki (án Kassa, PSU og HDD)
Svarað: 3
Skoðað: 545

Re: [TS] AMD Pakki (án Kassa, PSU og HDD)

nvm
af Rabcor
Mán 20. Jan 2014 21:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar MB, CPU og DDR3 20k
Svarað: 0
Skoðað: 183

Vantar MB, CPU og DDR3 20k

Mig vantar móðurborð + intel i5 örgjörva og 4GB DDR3 minni fyrir 20k
af Rabcor
Mið 15. Jan 2014 14:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva til sölu 80þús með skjá
Svarað: 3
Skoðað: 606

Re: Tölva til sölu 80þús með skjá

50k fyrir turninn?
af Rabcor
Fim 13. Des 2012 05:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Búinn að fá.
Svarað: 2
Skoðað: 259

Re: Fartölvu

nop má ekki vera hávær, það má alveg heyrast smá í henni ef hún er að vinna, en ég vill helst ekki heyra mikið í henni þegar hún er idle.

fyrir utan við að vera þoturheyfill hljómaði þessi alveg frekar vel samt.
af Rabcor
Mið 12. Des 2012 06:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Búinn að fá.
Svarað: 2
Skoðað: 259

Búinn að fá.

Vantar ódýra fartölvu

budgetið er 10-30k hérna. batterí er aukaatriði. allt annað þarf að virka.

Ég skal fara uppí 30k fyrir 15" fartölvu sem er widescreen og með wifi.

10k fyrir eitthvað unicore drasl með 512mb RAM.

eitthvað í þessa áttina, einhverjum sem langar að losna við fartölvu?
af Rabcor
Mið 12. Des 2012 05:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad W520
Svarað: 38
Skoðað: 5051

Re: [TS] Thinkpad W520

þetta er rosaleg vél... fyrir grafíska hönnuði. Ekki fyrir tölvuleikjaspilara. hafiði það í huga, ofan á það mætti vera meira vinnsluminni í svona dýrri tölvu. væri orðin frekar fullkomin fartölva fyrir grafískan hönnuð ef hún hefði þessi auka 2gb.
af Rabcor
Mið 12. Des 2012 05:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Toshiba Portégé R700-S1310 13.3" fartölva
Svarað: 36
Skoðað: 2398

Re: [TS] Toshiba Portégé R700-S1310 13.3" fartölva

Bleh, mini fartölvur... býð þér 40 fyrir hana.
af Rabcor
Lau 17. Nóv 2012 20:24
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Guild Wars2 ACC (80Necro,30Warrior)
Svarað: 6
Skoðað: 1032

Re: Guild Wars2 ACC (80Necro,30Warrior)

mér gæti ekki verið meira sama hvort þú værir með 6 level 80 kalla, ég mun spila leikinn frá level 1 og deleta köllunum, og býð því 4000 í accountinn þin.