Leitin skilaði 1501 niðurstöðum

af depill
Sun 27. Ágú 2023 22:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leikjaspilun á 4G/5G neti
Svarað: 9
Skoðað: 4990

Re: Leikjaspilun á 4G/5G neti

Ef einhver er með svar við þessu þá endilega má hinn sami segja frá :) Yfirleitt geturðu borgað meira til að fá "IP tölu". Enn annars er Nova yfirleitt með IPv6 og CGNat sem er betra enn Vodafone og Síminn sem er yfirleitt bara CGNat. XBox leikir flestir virkar yfir v6 enn PSN er enn ekki...
af depill
Fös 25. Ágú 2023 18:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18242

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Ef ég vil IPv6 á routernum hjá mér. Þá þarf að kveikja á IPv6 í routernum. Þú þarft að stilla á "native" eða "passthrough" til að fá það til að virka. Ef það er kveikt á IPv6 hjá þér. Alltaf verið kveikt enn IPv6 er ekki kveikt by default á frá Nova. Þarft eins og var útskýrt hé...
af depill
Þri 22. Ágú 2023 21:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18242

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.


Nú er ég með forvitinn, er á ljósi frá Ljósleiðaranum í gegnum Nova enn hef ekki verið að fá IPv6 tölu frá boxinu. Þurftirðu að gera eithvað ?
af depill
Mán 14. Ágú 2023 19:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutdeildarlán hjá HMS
Svarað: 22
Skoðað: 10819

Re: Hlutdeildarlán hjá HMS

pattzi skrifaði:En ekki eðlilegt að horfa bara á tekjur líka útgjöld


ha! þannig bankastjóri með 40milljónir í tekjur, enn 45m í útgjöld ætti að fá ríkið til að taka stöðu og lána vaxtalaust lán í fasteign?
af depill
Mán 31. Júl 2023 08:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?
Svarað: 36
Skoðað: 7109

Re: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?

Ég er á Teslu Y 2023, prófaði þetta allt saman og las um þetta osfr. Tesla Y er eini bíllinn af þeim með plássið og stuðningin, Y er eini bíllinn sem er þýður því hann fer svo vel um mann, eina sem ég ætla breyta er að setja hljóðeinangrun í hann því veghljóðið er svo mikið því það er engin bensínv...
af depill
Mið 21. Jún 2023 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Saga sæstrengja/útlandasambönd við ísland
Svarað: 4
Skoðað: 3702

Re: Saga sæstrengja/útlandasambönd við ísland

Sá þetta um daginn. Flott myndband. Gerir mig samt alltaf leiðann þegar ég sé einhvað svona hvað það vantar af tengingum til Norður-Ameríku hjá okkur. Vegna skrautlegu leiðarinnar sem Greenland Connect tekur til kanada er biðtími í gegnum Greenland Connect til New York næstum sá sami og að taka FAR...
af depill
Fim 01. Jún 2023 16:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4900

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

bíddu, var ekki fasteignamat að hækka um 20% núna síðustu áramót? 25% á sérbýli? allavega hækkaði mitt fasteignamat úr 55m í 69m um áramótin. Þú býrð á Íslandi, alltaf verið svona. Samt sturrrlun. Fasteignamatið á húsnæðinu mínu er búið að stökkva um 50 millj. á árum. Fasteignamatið á húsnæði forel...
af depill
Mið 31. Maí 2023 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4900

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Ég komst inn og fæ heiðurinn af því að borga 15% hærri fasteignagjöld 2024.
af depill
Sun 28. Maí 2023 13:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14339

Re: Model Y RWD

Trihard skrifaði:TLDR: Öll risaeðlubíla fyrirtækin eru að herma eftir Teslu:


Eða öll fyrirtækin að viðurkenna að BMW hafði bara alltaf rétt fyrir sér :guy \:D/
af depill
Mið 24. Maí 2023 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140755

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Vandinn á Íslandi er að við framleiðum ekkert nánast. Farið niður á Sundahöfn, þarna eru stærstu húsin á Íslandi, lagerar fyrir INNFLUTTAR vörur. Finnið svo sambærilega stór hús sem framleiða vörur til ÚTFLUTNINGS. Nei, það eru engin slík hús. Við flytjum inn allt, og flytjum út ekkert. Auðvitað er...
af depill
Fös 12. Maí 2023 10:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar eru vanir háu þjónustustigi
Svarað: 39
Skoðað: 3601

Re: Þetta finnst mér ekki alveg rétt

Íslendingar eru vanir háu þjónustustigi? Er það rétt? Neytendavernd hér heima er lítil sem engin og þá er bara nærtækast að skoða fasteignamál, haugur af gölluðum eignum sem neytendur þurfa að greiða viðgerðir á því að hús eru illa hönnuð og illa byggð og úr lélegum efnum sem verktakar jafnvel flyt...
af depill
Þri 25. Apr 2023 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2458

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Við erum alltaf tölvuskjái og tölvur á neðri hæð í opnu rými ( sem sést frá efri pallinum ). Þar er PC tölva og Xbox tölva og strákarnir hanga þokkalega miki þar með vinum. Við konan vinnum þarna líka til að normaliza það að það eru bara allir í tölvunum í opnu rými, þannig er ekkert verið að fela n...
af depill
Þri 18. Apr 2023 07:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mastercard fíaskóið
Svarað: 21
Skoðað: 2098

Re: Mastercard fíaskóið

þannig ég þarf sjálfur að redda því að þetta sé lagað? bankinn leiðréttir þetta ekki bara sjálfur automaticly.. Það geta ekki allir leiðrétt. Miðað við viðbrögðin í gær að þá er vandamálið sérstaklega hjá Rapyd færsluhirðingu. Þau okkar sem hafa unnið á móti greiðslugáttum allra þessara fyrirtækja ...
af depill
Sun 16. Apr 2023 16:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Morgunblaðið í fjárhagsvandræðum
Svarað: 10
Skoðað: 1812

Re: Morgunblaðið í fjárhagsvandræðum

Hugsa að þú hafir alveg rétt fyrir með að við séum að fara að borga meira og meira og sjálfsagt er það eðlilegt, en málið er bara að það verður erfiðara að finna fréttir af því sem að gerist sem að ekki þarf að borga fyrir. Svo kemur áróðursmiðill sem að verður frír og þetta getur þess vegna aukið ...
af depill
Sun 16. Apr 2023 16:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Morgunblaðið í fjárhagsvandræðum
Svarað: 10
Skoðað: 1812

Re: Morgunblaðið í fjárhagsvandræðum

Kjarninn og stundin.is rukka bæði meira fyrir content á netinu. Visir.is er byrjaður á því sama. Kjarninn og Stundin sameinuðust undir Heimildin sem eins og hinir miðlarnir rukka fyrir aðgang. Hef ekki orðið var við að visir.is sé farinn að rukka. visir.is rukkar fyrir Innherja viðskiptafjölmiðilin...
af depill
Sun 16. Apr 2023 13:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Morgunblaðið í fjárhagsvandræðum
Svarað: 10
Skoðað: 1812

Re: Morgunblaðið í fjárhagsvandræðum

Það er hægt að mæla það hversu illa fyrirtæki eru stödd þegar það sem einu sinni var ókeypis er skyndilega farið að rukka fyrir það. Ég var að fletta upp í gömlum minningargreinum og núna er Morgunblaðið farið að rukka fyrir þær. Þetta eru minnigreinar sem eru orðnar eldri en fjögurra ára. Ég veit ...
af depill
Sun 09. Apr 2023 11:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 8500

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

En rafmagnsbílar eru held ég ekki með gírkassa, þar er bara mótor beintengdur í drifið (á ekki svona bíl, þekki það ekki 100%). Hér er reyndar ágætis grein um það afhverju rafmagnsbílar eru ekki með gírkassa ( yfirleitt, það er einmitt útskýrt hvenær og afhverju þeir geta líka verið með gírkassa )....
af depill
Lau 08. Apr 2023 19:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland
Svarað: 30
Skoðað: 8548

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

kornelius skrifaði:EPG dagskrá fyrir Ísland

Gamla ip: http://47.87.226.42/iptv/guide.xml
Ný ip: http://88.214.20.42/iptv/guide.xml

K.


Einhver ástæða fyrir því að nota ekki DNS ? Vinalega ábending að það þarf að uppfæra ip töluna af iconinu í xmlinu :)
af depill
Lau 08. Apr 2023 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10707

Re: ChatGPT

GuðjónR skrifaði:Hahaha hvaða orðljóta útgáfa er þetta? Jailbreak?

Þetta gerir ChatGPT mikið betra

https://github.com/0xk1h0/ChatGPT_DAN
af depill
Lau 08. Apr 2023 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10707

Re: ChatGPT

Virðist loksins hafa náð þessu ( ehfur reyndar enn þá eh vitlaust talið þetta )

Screenshot 2023-04-08 at 14.39.17.png
Screenshot 2023-04-08 at 14.39.17.png (168.2 KiB) Skoðað 2033 sinnum
Screenshot 2023-04-08 at 14.39.21.png
Screenshot 2023-04-08 at 14.39.21.png (112.71 KiB) Skoðað 2033 sinnum
af depill
Fös 07. Apr 2023 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10707

Re: ChatGPT

Eitthvað eru þið að gera rangt :) https://i.imgur.com/3nF1elO.png Ef við teljum frá 0 ( til að leyfa ChatGPT að fá fyrsta Rið ) Position 2 = R Position 9 = N Position 14 = blank Position 16 = h Position 20 = e Position 30 = e Position 38 = f Frá 1 þá erum við með 2 = o 9 = i 14 = c 16 = a 20 = d 30...
af depill
Fim 06. Apr 2023 15:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10707

Re: ChatGPT

Ég er búinn að leika mér aðeins með ChatGPT líka. Setti gátu sem það gat ekki leyst. Endaði með að gefa svarið og þá fannst ChatGPT þetta snilld, svona tricky question. Daginn eftir prófaði ég sömu gátu og ChatGPT hafði ekki lært neitt og gerði sömu mistökin og aftur gaf ég lausnina. Prófaði þetta ...
af depill
Mán 03. Apr 2023 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Torg verður Fjölmiðlatorg ?
Svarað: 5
Skoðað: 1799

Re: Torg verður Fjölmiðlatorg ?

Ef þetta var selt fyrir 400+ milljónir þá hljóta að finnast 400+ milljónir í þrotabúinu. Selst á 420 milljónir, lán frá tengdum aðilum á ársreikningi síðasta eru 480 milljónir. Finnst líklegt að þau hafi tekið þetta út til þess að ná ákveðnum forgangi á kröfur. Spurning hvort að einhver "nenni...
af depill
Mið 22. Mar 2023 10:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140755

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Svo finnst mér lítið talað um að flest öll fyrirtæki (Hagar, Festi, allar bankastofnarir o.s.frv) á íslandi eru að skila öllum hækkunum beint út í verðlagið og segja að þetta verði svo erfitt ár í rekstri og þau eigi svo bátt, á sama tíma og þau skila methagnaði ársfjórðung eftir ársfjórðung með öð...
af depill
Mið 08. Mar 2023 10:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27095

Re: Elon Musk

mikkimás skrifaði:
Gæti líka verið að íhuga framboð til forseta BNA fyrir hönd repúblikana.


Ég hef ekki mesta álitið á Elon, enn þessir rumorar eru auðvita bara til smeara hann eithvað meira. Fólk fætt utan Bandaríkjanna ( eins og Elon Musk ) geta ekki orðið forsetar í Bandaríkjunum.