Leitin skilaði 230 niðurstöðum

af Vaktari
Fim 25. Jún 2020 12:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: SELT Ma EYÐA Notuð Hyper X Cloud 2 Rauð í ábyrgð 7.000 kr
Svarað: 1
Skoðað: 624

SELT Ma EYÐA Notuð Hyper X Cloud 2 Rauð í ábyrgð 7.000 kr

Er með til sölu notuð Hyper X Cloud 2 Rauð heyrnatól. Þessi HyperX Cloud II leikjaheyrnartól fara yfir-eyru og eru með frábæran hljómburð. Stór 50mm driver skilar góðum árangri við leikjaspilun, nákvæmt hljóð sem gerir þér kleift að skynja fjarlægðir hljóðanna betur. Hljóðnemi: Með Noise Cancellatio...
af Vaktari
Mið 24. Jún 2020 18:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Svartur Notaður Samsung Galaxy S7 8.000 kr Seldur ma eyda
Svarað: 0
Skoðað: 528

TS Svartur Notaður Samsung Galaxy S7 8.000 kr Seldur ma eyda

Er með notaðan Samsung Galaxy S7 til sölu. Örugglega ekki í ábyrgð Hef ekkert að gera við hann. Sést aðeins á skjánum. Sprunga þvert yfir skjáinn endilangan. Ekkert sem hefur áhrif á swipe. Finnur ekki fyrir því með puttanum. Kemur með hleðslutæki Búinn að f-resetta tækið og uppfæra https://www.gsma...
af Vaktari
Þri 23. Jún 2020 20:25
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS notaður Unifi AP LR 13.500 kr Seldur ma eyda
Svarað: 0
Skoðað: 419

TS notaður Unifi AP LR 13.500 kr Seldur ma eyda

Er með til sölu notaðan unifi ap LR hef ekki notað hann sjálfur.
Nema til að prufa hvort hann virki ekki örugglega.
F-resettaður og tilbúinn til uppsetningar.
Er nú þegar með minn eigin unifi ap LR tengdann.



Enginn kassi með.
Veit ekki hvort græjan er í ábyrgð.
Straumbreytir fylgir að sjálfsögðu
af Vaktari
Sun 21. Jún 2020 16:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Samsung R Multiroom hátalari 5.000 kr. Seldur
Svarað: 0
Skoðað: 482

TS Samsung R Multiroom hátalari 5.000 kr. Seldur

Geta tengst hvort heldur sem er Bluetooth eða WiFi. Geta einnig tengst með Samsung sjónvörpum og hljóðstöngum og nýst sem td surround bakhátalarar. Sést örlítið á hátalaranum. Annars lítið notaður og hef engin not fyrir hann Skoða tilboð. Hátalari prufaður og virkar fínt https://www.samsung.com/uk/a...
af Vaktari
Fim 09. Apr 2020 17:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 144 hz Benq Zowie xl2411
Svarað: 0
Skoðað: 2437

144 hz Benq Zowie xl2411

Ég var að fá mér skjá og hann er alltaf eitthvað að flickera. Sérstaklega þegar ég er i csgo Er reyndar að runna vél síðan 2012 Einhver lent i svipuðu með svona skjá? Mögulega liklegt að þetta sé bara aldurinn á vélinni Allt virðist bara eðlilegt ef ég færi skjainn i 120 hz á desktop og i þá t.d. ro...
af Vaktari
Þri 03. Mar 2020 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans
Svarað: 16
Skoðað: 3944

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Held þetta sé ekki rétt.
Hef ekki fengið neina tilkynningu um þetta á mínum vinnustað né póst frá stöð2 um að þetta væri að fara að gerast.
Stórlega efast um að þetta yrði gert.
af Vaktari
Lau 01. Feb 2020 21:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Svarað: 19
Skoðað: 2678

Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter

Þessu ótengt, eru fleiri not fyrir svona marga nettengla, þ.e. fyrir utan að geta ráðið staðsetningu routers? Ekki er íbúðin það stór að merkið geti ekki flakkað á milli rýma. Fer allt eftir því hvað þú ætlar að nota tenglana í. Eins og þú viljir hafa mörg tæki actually snúrutengd gegnum cat lagnir...
af Vaktari
Lau 01. Feb 2020 20:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Svarað: 19
Skoðað: 2678

Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter

Maðurinn frá Símanum vildi meina að ég gæti fengið sjálfstæðan rafvirkja á staðinn ef ég týmdi ekki þessum 13þ kalli. En er þetta virkilega svona mikið mál í splunkunýrri blokk? Ertu að tala bara um routerinn sjálfan sem tengist við LL box frá mílu eða GR? Þetta er basicly bara að færa routerinn yf...
af Vaktari
Mán 11. Nóv 2019 23:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt ethernet
Svarað: 37
Skoðað: 8464

Re: Hægt ethernet

En ef þú forcar þetta á network drivernum gegnum manage devices? Velur speed & duplex og velur 1 GBPS i staðinn fyrir auto negotiation Prufa að ná i nýjan network driver? Prufa öll portin á router? Einhver stilling á móðurborðinu í bios? Taka allt úr sambandi við router nema þína vél og prufa öl...
af Vaktari
Lau 31. Ágú 2019 16:02
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 5404

Re: Draga net snúru í vegg

Er engin smaspennutafla þarna? Ef þetta er nylegt að þa eru toflurnar oft bara hlið við hlið. Það er rafmagns og smaspennutafla. Ef þetta er 8 vira kapall þarf að koma restinni af virunum i tengilinn a þa b staðal. 4 og 5 er blar/hvitur og blar. Svo þarf haus fyrir 8 vira a hinum endanum. Hlitur að ...
af Vaktari
Mið 21. Ágú 2019 16:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 1x Google WiFi
Svarað: 6
Skoðað: 975

Re: [ÓE] 1x Google WiFi

Ef svo vill til að einhver sem þú þekkir sé að fara til USA að þá eru þessi stk mun ódýrari þar.
239 dollarar 3 pack i best buy t.d.
Eða 1 stk á 99 dollara

Afsakið off topic
af Vaktari
Þri 16. Júl 2019 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Svarað: 28
Skoðað: 4498

Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.

Sera skrifaði:Veit einhver hvort að hægt sé að nota Amazon Fire Stick á Íslandi ? og er hægt að sækja öpp í hann eins og RUV og Stöð 2 ?


Minnir allavega að stöð2 appið sé ekki í boði á fire tv stick
Veit ekki með rúv appið
af Vaktari
Mið 03. Júl 2019 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Svarað: 6
Skoðað: 1323

Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?

Þessi fyrirspurn mín tengist tæknimálum ekki neitt. Málið er það að Vodefone á bifreið (eða bifreiðin er í það minnsta merkt vodafone í bak og fyrir) sem er lagt yfir hálfa gangstétt á horni gangstéttarinnar. Ökumaðurinn hefur bakkað dekkjunum að kantinum en þá stendur afturhlutinn yfir gangstéttin...
af Vaktari
Mið 03. Júl 2019 20:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Svarað: 6
Skoðað: 1323

Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?

Kom þessu áleiðis
af Vaktari
Mið 20. Mar 2019 16:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 111
Skoðað: 55464

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Alfa skrifaði:
Vaktari skrifaði:Maður þarf væntanlega að vera með vpn til að nota þetta eða hvað?


Mím reynsla af þvi er nú bara neikvæð. Svo nei



Ok nice :D Maður prufar þetta einhverndaginn.
af Vaktari
Mið 20. Mar 2019 16:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 111
Skoðað: 55464

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Maður þarf væntanlega að vera með vpn til að nota þetta eða hvað?
af Vaktari
Þri 12. Feb 2019 17:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Re: Google Wifi 3 pack

Nei, ekkert vesen - ekkert region lock. Nánast bara stinga þeim í samband Downloada og opna appið og setja inn password og þessar basic stillingar. Nota "Family wifi" til að búa til schedules á netinu fyrir krakkana - mjög notendavænt. Keypti svona millitykki á power adapterinn. Anrank.jp...
af Vaktari
Mið 06. Feb 2019 23:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Re: Google Wifi 3 pack

Er með unifi LR Finnst hann ekki vera að gera sig. En mogulega gæti það bara verið netkortið i tolvunni minni sem er trash. Svo er eg lika buinn að rusta f-reset takkanum a honum. Þannig next thing er að prófa google wifi mesh. Ódýrara en unifi mesh og hef ekki lesið neitt hræðilegt sagt um google w...
af Vaktari
Mið 06. Feb 2019 23:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Re: Google Wifi 3 pack

Ég er búinn að vera með Google wifi routerinn í ca 3 mánuði núna og er mjög ánægður. Var í miklu veseni fyrir með wireless signal út i gegnum allt húsið en virkar flawlessly núna að mínu mati. Þetta er keypt í USA - nota bæði 2,4 og 5ghz - ekkert vesen. Finnst kannski vanta að geta ekki farið í set...
af Vaktari
Mið 06. Feb 2019 10:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Re: Google Wifi 3 pack

Ég fékk nýlega Airport Extreme 6th Gen router sem var keyptur í USA. Hann var læstur á US region og fór alltaf sjálfkrafa á US 5ghz wifi tíðnir sem varð til þess að tækin heima tengdist bara á 2,4ghz netið. Veit ekki hvort það sé hægt að skipta um region á Google Wifi en ég mundi ekki taka sénsinn....
af Vaktari
Þri 05. Feb 2019 16:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Re: Google Wifi 3 pack

Hefur enginn neina reynslu af þessu dóti? :D
af Vaktari
Fös 01. Feb 2019 17:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Re: Google Wifi 3 pack

Las þetta frá Google Note: We strongly recommend purchasing Google Wifi from the country where you'll be using it. Since wireless regulations vary by country, you may experience compatibility issues if you move your Wifi device(s) to a different country and Google will be unable to offer support. If...
af Vaktari
Fim 31. Jan 2019 21:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Google Wifi 3 pack

Hefur einhver reynslu af því að nota Google wifi 3 pack
Þar að segja t.d. verslað þetta í USA og notað þetta heima?
Væri þetta eitthvað vesen miðað við að versla þetta dýrara hérna heima?