Leitin skilaði 230 niðurstöðum

af Vaktari
Fös 19. Maí 2023 12:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Partasala Helling bætt við og uppfærð verð
Svarað: 17
Skoðað: 2282

Re: [TS] Partasala 7700X/B650E-F/DDR5

johnnyblaze skrifaði:Örri minni móðurborð og aflgjafi geta farið saman á 100



Er þetta allt saman verslað hérna heima?
Ennþá í ábyrgð og hversu gamalt?
af Vaktari
Sun 30. Apr 2023 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjá kaup af B&H
Svarað: 20
Skoðað: 2744

Re: Skjá kaup af B&H

Í "check out" @bhphotovideo hefurðu þetta val um "Duties & Taxes. How would you like to pay?" Annars vegar: "I'll handle it myself" og hins vegar: "Fast and easy pre-pay" Fyrri valkosturinn er hausverkur og kostar líka slatta meiri pening. Þannig að þú sk...
af Vaktari
Fös 28. Apr 2023 20:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjá kaup af B&H
Svarað: 20
Skoðað: 2744

Re: Skjá kaup af B&H

Var að skoða skjákort þarna. Kom á fyrstu síðunni X upphæð en svo þegar ég var kominn alveg í checkout þá var upphæðin lægri? Er það endanlega upphæð eða greiðir maður svo import fee og slíkt þegar varan kemur til landsins? Þeir segja hér að ofan að það bætist ekkert meira við vöruna. Já heyrðj í þ...
af Vaktari
Fös 28. Apr 2023 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjá kaup af B&H
Svarað: 20
Skoðað: 2744

Re: Skjá kaup af B&H

Var að skoða skjákort þarna.
Kom á fyrstu síðunni X upphæð en svo þegar ég var kominn alveg í checkout þá var upphæðin lægri?
Er það endanlega upphæð eða greiðir maður svo import fee og slíkt þegar varan kemur til landsins?
af Vaktari
Þri 25. Apr 2023 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjá kaup af B&H
Svarað: 20
Skoðað: 2744

Re: Skjá kaup af B&H

Er alveg safe að versla gegnum þetta upp á ábyrgð ?
Meina hvað ef eitthvað gerist þá þarf maður að senda allt til baka erlendis sjálfur væntanlega?
af Vaktari
Mið 19. Apr 2023 13:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákortapælingar
Svarað: 7
Skoðað: 1652

Re: Skjákortapælingar

Hvaðan eruði að versla þetta að utan fyrir utan amazon t.d.
af Vaktari
Mið 19. Apr 2023 11:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákortapælingar
Svarað: 7
Skoðað: 1652

Re: Skjákortapælingar

Ég er akkúrat í pælingum að kaupa mér nýja vél í vor og þetta er stór hausverkur hjá manni hvernig skjákort maður ætti að fá sér.
Endalaust til af þessu og auðvitað mis dýrt.
Gaman að sjá hvað aðrir segja
af Vaktari
Fös 14. Apr 2023 19:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Það munar 5% á max boost klukkuhraða. Þannig í spilun er munurinn innan við það, kannski 3-4%. En verðmunurinn er yfir 10%. Mér finnst allaveganna sjálfur ekkert vit í því að kaupa dýrara kortið. Til samanburðar þá er þessi verðmunur ca. 1/3 af verðmuninum á ódýrara 4070 kortinu og 4070 Ti. En munu...
af Vaktari
Fös 14. Apr 2023 18:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Skjákort - https://kisildalur.is/category/12/products/3024 4070 kort á 147.500 kr Af hverju tekur þú þetta frekar en þetta hérna líka hjá Kísildal með jafn stórri kælingu og 15 þúsund krónum ódýrari? Sæll takk fyrir svarið Sýnist dýrara kortið vera með meiri klukku hraða en ódýrara kortið Hafði svo...
af Vaktari
Fös 14. Apr 2023 17:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

TheAdder skrifaði:Farðu frekar í þetta minni: https://kisildalur.is/category/10/products/2791
AMD 7000 serían er að keyra best á 6000 MTU minni.
https://www.tomshardware.com/news/amd-c ... -7000-cpus


Ok frábært. Takk kærlega fyrir svarið.
af Vaktari
Fös 14. Apr 2023 17:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Held að þetta verði líkleg lending Aflgjafi - https://kisildalur.is/category/15/products/2995 - 19.500 kr Vinnsluminni https://kisildalur.is/category/10/products/2874 - 31.500 kr Móðurborð - https://kisildalur.is/category/8/products/2786 - 38.500 kr Örgjörvi - Ryzen 7 7700X https://kisildalur.is/cat...
af Vaktari
Fös 14. Apr 2023 14:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Með fjárhagsáætlun upp á 150 þúsund, þá myndi ég mæla með RTX 4070. 180 þúsund, myndi ég mæla með RX 7900 XT. Ég efast um að það borgi sig að versla erlendis frá í dag, ekki nema þú eða einhver sem þú þekkir sé á ferðinni og geti gripið með sér. 4070 hefur mér sýnst vera að standa sig svipað og 308...
af Vaktari
Fös 14. Apr 2023 12:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Með fjárhagsáætlun upp á 150 þúsund, þá myndi ég mæla með RTX 4070. 180 þúsund, myndi ég mæla með RX 7900 XT. Ég efast um að það borgi sig að versla erlendis frá í dag, ekki nema þú eða einhver sem þú þekkir sé á ferðinni og geti gripið með sér. 4070 hefur mér sýnst vera að standa sig svipað og 308...
af Vaktari
Fös 14. Apr 2023 11:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Með fjárhagsáætlun upp á 150 þúsund, þá myndi ég mæla með RTX 4070. 180 þúsund, myndi ég mæla með RX 7900 XT. Ég efast um að það borgi sig að versla erlendis frá í dag, ekki nema þú eða einhver sem þú þekkir sé á ferðinni og geti gripið með sér. 4070 hefur mér sýnst vera að standa sig svipað og 308...
af Vaktari
Mið 12. Apr 2023 15:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Hvaða skjákort ætti maður eiginlega að fá sér? Sem væri kannski kringum 150 k Ég einhvernveginn næ engan veginn að ákveða radeon eða nvidia. Hvort það væri 3000 línan eða 4000 frá nvidia eða fara bara i radeon 6800 eða 7... línuna Einnig er þorandi að versla íhluti frá t.d. usa eða annarstaðar ef þa...
af Vaktari
Mið 05. Apr 2023 10:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Hérna geturðu sparað þér 60 þús kall á 3080 kortinu: https://www.ebay.com/itm/256029804761?epid=4040934334&hash=item3b9c90c8d9%3Ag%3AvNcAAOSwwKJkHgx4&amdata=enc%3AAQAHAAAAwAezHvSzFPMAY%2BfFZHLq2pzwF0rBbmpxtSIowOFM0VO7Us86mQ9bQd%2BJ%2BvJsjHM53ULBYYUsOBSEu7QSqYTwUvp93yaLJvRT%2B%2FGQsiqciVPGat...
af Vaktari
Mið 05. Apr 2023 10:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

DDR6 kemur út eftir ca. 5-6 ár sem nothæft fyrir neytendur, verið að leggja línurnar nú þegar en DDR 5 verður í einhver ár áfram og eflaust lengur en mönnum grunar því að bandvíddinn er það mikil í því að þörfin fyrir uppfærslur hjá notendum verður eflaust ekki til staðar fyrr en 2030+, allir að hæ...
af Vaktari
Þri 04. Apr 2023 00:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

sæll. Grundvallar spurning hver er notkunin á þessari vél? Hvernig leikir etc ef þeir eru spilaðir. Myndi velja parts út frá því líka ekki bara budgeti. Mun pottþétt spila CS2. Gamall source spilari Hugsað mér COD líka, Battlefield, rocket league, Svo eflaust eitthvað meira sem dettur ekki til huga...
af Vaktari
Þri 04. Apr 2023 00:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

nonesenze skrifaði:svo kemur ddr6 út eftir 2 ár, verður þetta allt ekki orðið úrelt þá?


Það er auðvitað eitthvað sem á við allt í þessum bransa.
af Vaktari
Mán 03. Apr 2023 18:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Verandi sjálfur endalaust í þessum "wait for best price/performance" þá þá er ekki vitlaust að skoða AM5 platform þó menn segja þau "dýrari" 7600X er þrusu örgjörvi út af fyrir sig og er að koma svipað út í benchmark miðað 5800X3D - https://www.techspot.com/review/2592-ryzen-580...
af Vaktari
Mán 03. Apr 2023 15:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Annað sem ég myndi hafa í huga eru nýju skjákortin sem eru að fara að koma í þessum verðflokki í vor og sumar. T.d. mun 4070 kortið koma 13. apríl samkvæmt orðrómum, og á bæði að vera öflugra og ódýrara en 3080. Svarið frá AMD við því korti mun svo líklega koma innan tveggja eða þriggja mánaða hugs...
af Vaktari
Mán 03. Apr 2023 13:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Það er rétt hjá Adder að 5800X3D er betri í leikina en þú ert ekki með upgrade path, ég sjálfur myndi fá mér 7700 því það er upgrade path EN Adder hefur lög að mæla, fólk uppfærir á 3-4 ára fresti og 5800X3D er við slíkar aðstæður í raun betri kaup þrátt fyrir að uppfærast ekki. Myndi að því sögðu ...
af Vaktari
Mán 03. Apr 2023 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Það er rétt hjá Adder að 5800X3D er betri í leikina en þú ert ekki með upgrade path, ég sjálfur myndi fá mér 7700 því það er upgrade path EN Adder hefur lög að mæla, fólk uppfærir á 3-4 ára fresti og 5800X3D er við slíkar aðstæður í raun betri kaup þrátt fyrir að uppfærast ekki. Myndi að því sögðu ...
af Vaktari
Mán 03. Apr 2023 12:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sæll, ég myndi ráðleggja þér að bakka aðeins með AMD og fara niður í 5800X3D, hann er á svipuðu verði og 7700 örgjörvinn, en minnið og móðurborðið er ódýrara. Og ég veit ekki betur en hann sé betri í leikjum en 7700. Ég myndi svo skoða að fara í RTX 4070Ti eða RX 7900XT kort í staðinn fyrir 3800, þ...
af Vaktari
Mán 03. Apr 2023 10:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10724

Möguleg ný leikjatölva

Daginn Nú er ég að pæla í að uppfæra tölvuna hjá mér sem er orðin forngripur. Hún inniheldur i5-3570k og rx580 skjákort. Ætla mér líklegast að versla alveg nýja tölvu í vor og er svona að pæla mikið hvað maður ætti að fara í nákvæmlega. Hafði hugsað mér eitthvað til framtíðar sem ég þarf ekki að ver...