Leitin skilaði 3574 niðurstöðum

af MezzUp
Mið 22. Mar 2006 19:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Symlinks
Svarað: 8
Skoðað: 1089

Þetta er örugglega hægt fyrir stakar skrár. Menn voru að nota þetta til þess að fake share'a á DC fyrir nokkru. Þá tók ákveðinn skrá bara x mörg gígabæt, en DC taldi hana aftur og aftur ef menn symlink'uðu í hana nokkru sinnum.
af MezzUp
Þri 21. Mar 2006 22:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: MIG (ekki mér) langar á búa til server í Cs 1,6*leyst*
Svarað: 28
Skoðað: 2817

GuðjónR skrifaði:Hvaða rugl er það að rukka fyrir IP ?
Hvenær ætli matvöruverslanirnar fari að rukka okkur fyrir strikamerkin?
Við vorum búnir að afgreiða þessa umræðu var það ekki? :) http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=233
af MezzUp
Þri 21. Mar 2006 14:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ferðavél vill ekki kveikja á sér?
Svarað: 6
Skoðað: 1236

Re: Ferðavél vill ekki kveikja á sér?

maro skrifaði: og svo reyndi ég að kveikja á henni aftur og þá gerisst ekkert nema að (Numlock-Scrollock-Capslock) ljósin bara blikka og hætta ekki að blikka...
Hvernig blikka ljósin?
http://support.euro.dell.com/support/ed ... m#figure_1
af MezzUp
Mán 20. Mar 2006 20:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp með windows
Svarað: 14
Skoðað: 1300

Stutturdreki skrifaði:Er ekki Windows OEM þannig að það er mjög takmarkað hvað er hægt að activata það?
Nei, ég held að OEM séu eins og retail varðandi activation. Gæti hinsvegar trúað að vendor specific leyfin sé eitthvað öðruvísi varðandi activation
af MezzUp
Sun 19. Mar 2006 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ná í gögn eftir format.
Svarað: 12
Skoðað: 1922

en hérna þarf þá ekki að velja quick format ? mig minnir nefnilega að það sé ekki hægt að bjarga gögnum ef að full format er valið en nota bene... þá minnir mig þetta bara Mig minnir að munurinn á milli full og quick format sé sá að full format skannar diskinn líka eftir bad-sectors og merkir þá in...
af MezzUp
Sun 19. Mar 2006 19:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ná í gögn eftir format.
Svarað: 12
Skoðað: 1922

Ég náði í þetta get data back, en ég gerði ekki eins og þú sagðir, þ.e að taka diskinn úr og setja windows upp á annan disk, heldur keyrði ég þetta beint og ég fann ekki neitt. Þýðir það að þetta sé farið? Arg. Þegar þú setur upp forrit, þegar þú skoðar heimasíðu, þegar þú ræsir Windows af disknum ...
af MezzUp
Sun 19. Mar 2006 17:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: MIG (ekki mér) langar á búa til server í Cs 1,6*leyst*
Svarað: 28
Skoðað: 2817

Eru þeir ekki örugglega að reyna að tengjast public IP tölunni þinni (þessari á myip.is) en ekki internal IP tölunni(þessari sem þú finnur með 'ipconfig' og byrjar líklega á 192 eða 10)
af MezzUp
Sun 19. Mar 2006 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ná í gögn eftir format.
Svarað: 12
Skoðað: 1922

Það er alveg ágætur möguleiki á því að þú getir náð þessum gögnum aftur . En í hvert skipti sem þú skrifar eitthvað á diskinn minnkarðu þær líkur, og því þarftu að takmarka skaðan sem að þegar er skeður með því að hætta núna strax að nota Windows'ið á disknum sem þú vilt ná gögnunum af. Og þá á ég ...
af MezzUp
Þri 07. Mar 2006 23:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ruslið kveikir á sér sjálft!
Svarað: 15
Skoðað: 1565

Prófaðu að taka netkapalinn úr sambandi til þess að útiloka WOL.
Annars myndi ég giska á BIOS stillingu. Finnst frekar ólíklegt að vírus geti orsakað þetta.
af MezzUp
Sun 05. Mar 2006 00:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: HIVE í bullinu...
Svarað: 95
Skoðað: 12204

Virðist eiga vel við:
Mynd
af MezzUp
Fös 03. Mar 2006 21:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lausar IP tölur, IPv6 og framtíðarpælingar
Svarað: 22
Skoðað: 2437

afhverju ekki bara að muna mac addressuna á tölvunni.. það væri held ég auðveldara en að muna þessar ipv6 tölur. En MAC addressunar eru ekki sorteraðar á neinn hátt. Ég gæti hinsvegar trúað því að eitt fyrirtæki fá úthlutað ákveðinni IPv6 tölu byrjun, og síðan bæti maður bara við tölunni á hverri t...
af MezzUp
Fös 03. Mar 2006 10:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lausar IP tölur, IPv6 og framtíðarpælingar
Svarað: 22
Skoðað: 2437

það hefði verið miiiiklu meira en nóg að bæta við einum punkti í viðbót. þannig að þetta yrði tildæmis: 192.168.127.0.1. Þá hefðu verið 1.090.938.470.400 mismunandi iptölur, og ekki mikið erfiðara að muna töluna. En ef að menn væru á annað borð að breyta IP tölu staðlinum(þ.a.l. breyta forritum, ne...
af MezzUp
Fim 02. Mar 2006 18:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lausar IP tölur, IPv6 og framtíðarpælingar
Svarað: 22
Skoðað: 2437

Persónulega finnst mér bara að það ætti að banna lausar ippur, punktur. :? Banna lausum IP tölum að tengjast þessari síðu, eða banna netveitum að hafa lausar IP tölur? Ef við myndum banna notendur með lausar IP tölur held ég að við værum að banna mikinn meirihluta notenda okkar. Núverandi staðall I...
af MezzUp
Fim 02. Mar 2006 13:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða socet?
Svarað: 38
Skoðað: 2931

maro skrifaði:varð bara að senda inn mynd af minninu
ARG. Focus, crop, resize…… Hefðir nú átt að leggja smá vinnu í myndina, eða þá sleppa henni
af MezzUp
Þri 28. Feb 2006 19:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: get ég notað hub á vénjulegan routher???
Svarað: 9
Skoðað: 1082

gumol skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4529
RTFM ;)
Thank you :)
af MezzUp
Þri 28. Feb 2006 19:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tempature á Örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1051

k0fuz skrifaði:anyway getur einhver svarað mer samt þarna með F ?? eg veit að C = Celcius eða hvernig sem það er skrifað en hva þýðir F ??
Fahrenheit
af MezzUp
Þri 28. Feb 2006 17:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: get ég notað hub á vénjulegan routher???
Svarað: 9
Skoðað: 1082

Pandemic skrifaði:Mér sýnist þetta vera switching hub...
Mér sýnist þetta bara vera venjulegur switch
af MezzUp
Fös 24. Feb 2006 23:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvar tengir mar..
Svarað: 25
Skoðað: 2078

Ég sé að menn virðast komnir í eitthvað quote stuð hérna, og tek því fram núna, að sá sem heldur áfram þessari tilvitnanna keðju á það á hættu að fá viðvörun . Við lentum einusinni í því að menn ákvaðu að vera rosa sniðugir og quote'a hvorn annan endalaust með tilgangslausum commentum, og þegar það ...
af MezzUp
Þri 21. Feb 2006 08:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvernig yfirklukka ég draslið?
Svarað: 37
Skoðað: 5880

Zedro, hefðir getað sparað smá kóða með því að hafa hann svona: <? if($you == Nörd) $overclock = "GOOD"; else $overclock = "BAAAD!"; ?> Else skipunin er í raun og veru það sama og if($you != Nörd) þar sem að hún keyrist einungis ef að ($you == Nörd) er ekki sönn. Í þínu d...
af MezzUp
Sun 19. Feb 2006 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hi
Svarað: 4
Skoðað: 968

Ég læsti þessum þræði vegna þess að hann brýtur 1. og 2. grein reglnanna hérna. zverg, endilega kynntu þér reglurnar og gerðu svo nýjan þráð. 1. gr. Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa. Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt. 2. gr. Það á að nota lýs...
af MezzUp
Þri 14. Feb 2006 17:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skrýtið !!
Svarað: 10
Skoðað: 1500

gnarr skrifaði:Ertu viss um að RAID dstýringin styðji JBOD (hvernig væri að hafa BHAD sem íslenskun á JBOD ;) )?
Bara Hellingur Af Drifum? :)

En helgi91, ertu örugglega með jumper'ana rétt stilla?
af MezzUp
Mán 13. Feb 2006 19:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Breyta úr boot yfir í system.
Svarað: 16
Skoðað: 2350

For the last time, það skiptir ákkúrat engu máli uppá notkun diskanna hvort þeir séu master/slave.
- Master/slave er til þess að aðgreina tvo diska sem eru á sama IDE kapli.
- Boot order er allt annað, og er stillt í BIOS.
af MezzUp
Sun 12. Feb 2006 14:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
Svarað: 46
Skoðað: 10062

Virkilega töff, hefði viljað sjá fleiri svona íslensk project hérna
af MezzUp
Sun 12. Feb 2006 13:59
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýr þráðastjóri?
Svarað: 37
Skoðað: 4639

Vilezhout skrifaði:Aldrei myndi ég vilja verða þráðstjóri og þurfa að hætta með thursaskap og leiðindi :p
Það stoppaði mig aldrei :P
af MezzUp
Fim 26. Jan 2006 23:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Backup spurningar
Svarað: 20
Skoðað: 2337

Ég væri líka til í að prófa Zip og Tape drif, en þau eru svo óalgeng í dag að þau hljóta að vera orðinn nokkuð dýr. Ég held að hagstæðasti og þægilegasti kosturinn séu skrifanlegir DVD diskar fyrir backup. Já, eða flakkarar. Arnarr: Zip drif líta út einsog floppy drif og taka diska sem eru svipaðir ...