Leitin skilaði 346 niðurstöðum

af einarth
Lau 20. Feb 2016 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Svarað: 56
Skoðað: 7237

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Daginn. Þegar verið er að tala um stærðir á samböndum þá verður að hafa í huga overhead. 100Mb/s samband ber 100m bita á sek. Þegar allir protocol'arnir sem fólk er að nota yfir þessi sambönd til að flytja gögn eru búnir að taka sitt overhead og þú keyrir eitthvað speedtest yfir http - þá situr efti...
af einarth
Lau 13. Feb 2016 21:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random
Svarað: 11
Skoðað: 1744

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Sælir.

Þetta er ekki IP tala sem við erum að úthluta...

Kv, Einar.
af einarth
Fös 15. Jan 2016 23:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari í grafarholti out?
Svarað: 12
Skoðað: 1911

Re: Ljósleiðari í grafarholti out?

Rafmagn komið á aftur og sambönd Hringiðunar komin upp.

Kv, Einar.
af einarth
Fös 15. Jan 2016 22:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari í grafarholti out?
Svarað: 12
Skoðað: 1911

Re: Ljósleiðari í grafarholti out?

Það er stór rafmagnsbilun í vesturbæ reykjavíkur og svo virðist sem það hafi áhrif á netgáttir Hringiðunar - bæði sambönd GR við Hringiðuna eru niðri síðan kl. 22:33

Vonast er til að viðgerð á rafmagnsbilun ljúki á næstu 15-20 mín.

Kv, Einar.
af einarth
Fös 18. Des 2015 20:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarinn 500/500
Svarað: 6
Skoðað: 1321

Re: Ljósleiðarinn 500/500

Worghal - hentu á mig PM með Kt og ég skal skoða..

Kv, Einar.
af einarth
Fös 18. Des 2015 19:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarinn 500/500
Svarað: 6
Skoðað: 1321

Ljósleiðarinn 500/500

Kvöldið.. Ákvað að henda inn einu skjáskoti þar sem það kemur oft upp í umræðunni að fólk hafi ekkert við 500Mb hraða að gera. Ég ákvað að skella mér á GTA-5 í steam í dag þar sem hann var á afslætti.. Kom heim og skellti þessu í gang í þeirri von að geta prófað leikinn á eftir þegar börnin væru kom...
af einarth
Mið 16. Des 2015 23:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Svarað: 27
Skoðað: 3734

Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins

En hvað er annars málið, af hverju er þetta gert? Og af hverju má ég ekki ef ég vil fá mér IPTV lykil Símans á ljósleiðara tenginguna mína? Er það eitthvað sem Vodafone kemur í veg fyrir? Og ef svo er þá Síminn að hefna fyrir með þessu? Veit einhver hvað raunverulega er í gangi hjá þessum fyrirtækj...
af einarth
Þri 17. Nóv 2015 17:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar
Svarað: 37
Skoðað: 4206

Re: Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar

Það er ekki krafa um læsta geymslu nema fjöldi skotvopna fari yfir 3.
af einarth
Mán 16. Nóv 2015 15:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.
Svarað: 7
Skoðað: 1774

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

s.k. smallnetbuilder.com þá nær þessi router 800Mb+ wired, en c.a 200-300Mb max í wifi (uppvið routerinn).

http://www.smallnetbuilder.com/wireless ... mitstart=0
af einarth
Fim 29. Okt 2015 10:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?
Svarað: 65
Skoðað: 8810

Re: Óstöðug útlandasamband - Hringiðan

Er ekki hægt að setja upp einhverskonar vakt hérna á vaktinni sem monitorar gæði ISP? Hvernig væri að vaktin sýni líka verð á internettengingum? Ég hef áhuga á þessu, þ.e. að mæla gæði á útlandasamböndum.. Aðal spurningin er hvað á að mæla? Hvað segja leikja gúrúar - hvaða þjónustur ættu að vera í ...
af einarth
Lau 10. Okt 2015 12:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Svarað: 6
Skoðað: 856

Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP

Sama ssid, sömu security settings, mismunandi rásir (1,6,11 f. 2.4GHz)
af einarth
Fös 09. Okt 2015 10:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Svarað: 6
Skoðað: 856

Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP

Það er ólíklegt að þú náir þessu með einum AP - ekkert óeðlilegt að þurfa að nota 2 í 2. hæða húsi.

Er sjálfur með 1 AP per hæð og virkar fínt.

Kv, Einar.
af einarth
Mið 23. Sep 2015 10:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5522

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Daginn. Langar aðeins að koma með punkt inní þetta. Hopp 2 hjá Rapport er ip tala á netbúnaði inní neti GR - ekki á netaðgangstækinu sjálfu. Léleg ping svörun frá þessari tölu segir ekkert til um gæði sambands. Til að útiloka að það sé óeðlileg pakkatöf eða pakkatap í Ljósleiðaraneti GR er fínt að g...
af einarth
Þri 11. Ágú 2015 19:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja ljósleiðara við heimanet
Svarað: 21
Skoðað: 4053

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

En hvernig virkar það annars, ef þú ert með þrjú tæki á þremur portum, hvert tæki er með sína eigin IP og tengingin er segjum 75/75... Fær þá hvert tæki 25/25 eða detta öll tækin inn á 75/75 á sama tíma ? Þú færð þann hraða á internetið sem þú kaupir samtals á öll portin - eitt port getur notað all...
af einarth
Þri 11. Ágú 2015 16:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja ljósleiðara við heimanet
Svarað: 21
Skoðað: 4053

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Beintengja ljósleiðaraboxið í WAN portið. Þú "getur" tengt tölvu þess vegna beint í ljósleiðaraboxið, en þá færðu einhverja bjána-iptölu og kemst ekkert út úr húsi (ef ég man rétt) og kemur ekki fleiri tölvum á netið. Sama gerist væntanlega þegar þú tengir routerinn beint í switch-tengi í...
af einarth
Þri 11. Ágú 2015 16:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja ljósleiðara við heimanet
Svarað: 21
Skoðað: 4053

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Ahh ok - skil þetta núna. "VDSL" er þá ytri routerinn hjá þér - og "router wifi" er bara notaður sem Access point. Eðlilega breyting er þá að þú aftengir VDSL routerinn og tengir Ljósleiðara router í staðinn (router með WAN-LAN portum í stað símalínu-LAN portum). Ljósleiðararoute...
af einarth
Þri 11. Ágú 2015 16:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja ljósleiðara við heimanet
Svarað: 21
Skoðað: 4053

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Beintengja ljósleiðaraboxið í WAN portið. Þú "getur" tengt tölvu þess vegna beint í ljósleiðaraboxið, en þá færðu einhverja bjána-iptölu og kemst ekkert út úr húsi (ef ég man rétt) og kemur ekki fleiri tölvum á netið. Sama gerist væntanlega þegar þú tengir routerinn beint í switch-tengi í...
af einarth
Þri 11. Ágú 2015 16:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja ljósleiðara við heimanet
Svarað: 21
Skoðað: 4053

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Þessar myndir þarfnast útskýringa til að láta þig fá gott svar.

Ef við byrjum á kerfinu eins og það er í dag með VDSL - afhverju ertu með sviss á milli vdsl modem og router?

Þú teiknar svo eina línu úr sviss í router en ert væntanlega með meira en eina snúru? (wan+lan tengi).

Kv, Einar.
af einarth
Lau 20. Jún 2015 21:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VDSL hjá símanum
Svarað: 9
Skoðað: 1728

Re: VDSL hjá símanum

Alls ekki á sömu rás. .Annars gott.
af einarth
Mið 20. Maí 2015 23:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus búnaður stoppar net
Svarað: 7
Skoðað: 1086

Re: Þráðlaus búnaður stoppar net

Þessar græjur virðast geta verið bæði í hlutverk router með dhcp þjón (og nota þá væntanlega WAN portið) og hinsvegar í hlutverk wifi AP/repeater og nota þá líklega bara LAN portið. Ef þú ert að nota þetta sem repeater sem mér sýnist af lýsingunni - eða sem AP - þá skiptir ip tala eða maski á þessar...
af einarth
Fim 16. Apr 2015 20:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Svarað: 28
Skoðað: 4032

Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans

Eins og aðrir hafa verið að segja þá er þetta eðlilegur hraði ef þú ert á wifi. 802.11b - 11 Mbps nær max um 1Mb/sec 802.11g - 54 Mbps nær max um 6Mb/sec 802.11n - 150 Mbps(nær max um 18Mb/sec) , 300 Mbps(nær max um 37 Mb/sec) betri routerar all uppí 450 Mbps(nær max 56 Mb/sec) 802.11ac - 1300+Mbps...
af einarth
Mán 06. Apr 2015 00:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ethernet >100m
Svarað: 22
Skoðað: 3315

Re: ethernet >100m

af einarth
Sun 05. Apr 2015 21:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ethernet >100m
Svarað: 22
Skoðað: 3315

Re: ethernet >100m

Hann getur jafnvel keypt 150m fiber patch snúru (með endunum á) og dregið hana í gegn ef þetta rör er sæmilega rúmt...
af einarth
Sun 05. Apr 2015 21:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bezti Plex spilarinn?
Svarað: 18
Skoðað: 2261

Re: Bezti Plex spilarinn?

Get bætt inn í þetta að það að tengjast server út í bæ hefur að gera með að vera með plex.tv account - ekki þörf á plex-pass.

Roku3 með venjulega (reyndar ljótu) appinu sem er í roku app-store styður að tengjast server út í bæ (velur manual connect) - er með einn þannig client.
af einarth
Fös 03. Apr 2015 16:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ásættanlegur hraði?
Svarað: 19
Skoðað: 2455

Re: ásættanlegur hraði?

Ég er einmitt að spá í þessu sama. Sökum breytinga verð ég að hafa öll device þráðlaus á heimilinu. Keypti mér bara eins öflugt dót og ég fann (Asus pci-e einhvað overkill og núna er ég með þennann hraða í pc vélinni. http://www.speedtest.net/my-result/4262544466 Er cappið á ljósneti 100mbps? Þú er...