Leitin skilaði 417 niðurstöðum

af Zorglub
Þri 14. Okt 2008 17:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Fjöltengi sem kveikir og slekkur á tölvu...?
Svarað: 14
Skoðað: 1349

Re: Fjöltengi sem kveikir og slekkur á tölvu...?

LOL, þetta eru langskemmtilegustu spurningarnar, þar sem menn geta misst sig í misgáfulegum pælingum sem þurfa ekki að skipta neinu máli :lol: En svo ég skjóti þá að einhverjum misgáfulegum hugmyndum http://www.flashdevils.com/images/smilies/jestor.gif Einfaldast væri að kaupa eða setja saman delay ...
af Zorglub
Þri 14. Okt 2008 13:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: FPS i cs:S
Svarað: 13
Skoðað: 1353

Re: FPS i cs:S

Ég fékk mér móðurborð sem styðir sli svo ég geti (þegar ég á pening) keypt mér annað svona skjákort. Verð því miður að svekkja þig, þetta móðurborð styður Crossfire, ekki SLI. Crossfire=Ati SLI=nvidia Þannig að þú bætir ekkert öðru svona korti við. En Crysis geturðu alveg spilað, það er bara spurni...
af Zorglub
Fös 10. Okt 2008 22:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Já nú er ég í veseni! Sata2 og IDE
Svarað: 13
Skoðað: 875

Re: Já nú er ég í veseni! Sata2 og IDE

vona að einhver sé jafn lonely og ég að eyða föstudagskvöldi í að fikta í tölvunni sinni :roll: Búinn að svæfa börnin, opna bjórinn og þá er bara að fikta í tölvudótinu þangað til maður fer í "plug and play" með konunni http://www.flashdevils.com/images/smilies/sagrin.gif Nei, þarft ekki ...
af Zorglub
Fös 10. Okt 2008 22:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Já nú er ég í veseni! Sata2 og IDE
Svarað: 13
Skoðað: 875

Re: Já nú er ég í veseni! Sata2 og IDE

Ef að móðurborðið er með sata tengi þá kaupirðu bara snúru og tengir :D
af Zorglub
Mið 01. Okt 2008 18:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: IDE í SATA tengi
Svarað: 5
Skoðað: 971

Re: IDE í SATA tengi

Já, en ég veit ekki hvort eða hverjir eru með þetta hérna á klakanum. http://www.b2cshop24.com/images/products_images/unfurl/wnba58162.jpg http://www.b2cshop24.com/en/ide-to-sata-serial-ata-hdd-bilateral-adapter-converter.html?currency=GBP" onclick="window.open(this.href);return false; Breytt. Nokku...
af Zorglub
Lau 27. Sep 2008 12:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig geri ég HDD að system?
Svarað: 9
Skoðað: 1090

Re: Hvernig geri ég HDD að system?

Ertu að meina ntldr is missing? http://tinyempire.com/notes/ntldrismissing.htm" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.computerhope.com/issues/ch000465.htm" onclick="window.open(this.href);return false; Lestu þetta til að skilja um hvað málið snýst notaðu svo XP diskinn til að laga...
af Zorglub
Lau 27. Sep 2008 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þú þarft ekkert að fórna...
Svarað: 8
Skoðað: 1037

Þú þarft ekkert að fórna...

Það hittist þannig á um daginn að ég var með þetta litla og netta skjákort í höndunum þegar enn einn bæklingurinn datt inn um lúguna. Þar var aðalfrasinn þessi "Þú þarft ekkert að fórna afkastagetunni þó þú skiptir yfir í fartölvu" Þannig að ég gat ekki annað en smellt af þessari mynd og h...
af Zorglub
Lau 27. Sep 2008 00:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar símanúmer!
Svarað: 2
Skoðað: 537

Re: Vantar símanúmer!

Takk fyrir það :D
af Zorglub
Fös 26. Sep 2008 23:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar símanúmer!
Svarað: 2
Skoðað: 537

Vantar símanúmer!

Vantar númerið sem maður hringir í til að væla út nýan lykil til að virkja windows, hvorki man það, né finn í augnablikinu, og það sem er gefið upp virkar að sjálfsögðu ekki #-o (alltaf jafn lítið vesen að vera löglegur, eða þannig)
af Zorglub
Mán 22. Sep 2008 23:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gét ekki "Boot" windows frá restart.
Svarað: 1
Skoðað: 636

Re: Gét ekki "Boot" windows frá restart.

Þarft að hafa bios stilltan á að ræsa fyrst frá geisladrifinu en ef þetta er fartölva ýtirðu á f? eða álíka skipun til að geta ræst af diskinum. Þessar skipanir koma neðst á skjánum hjá þér þegar þú ræsir vélina. Dálítið einfallt svar en spurningin og upplýsingarnar bjóða eiginlega ekki upp á meira ...
af Zorglub
Sun 21. Sep 2008 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ekkert hljóð. 4 ára gömul dell með intel örgjörva.
Svarað: 3
Skoðað: 617

Re: Ekkert hljóð. 4 ára gömul dell með intel örgjörva.

Þarna færðu alla drivera sem þú þarft til að allt virki.
http://support.dell.com/support/topics/ ... Plex&s=gen
af Zorglub
Lau 20. Sep 2008 14:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PCI-Express slot pæling
Svarað: 11
Skoðað: 967

Re: PCI-Express slot pæling

TechHead skrifaði:
Skiptir ekki máli á P35 kubbasettunum og upp frá Intel.


Nema því að neðri er oft hægari, því að stinga kortinu í 8x rauf þegar 16x er fyrir ofan?
af Zorglub
Fim 18. Sep 2008 18:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PCI-Express slot pæling
Svarað: 11
Skoðað: 967

Re: PCI-Express slot pæling

Reglan hefur verið að það verði að vera í efri, virki ekki öðruvísi.
af Zorglub
Sun 14. Sep 2008 02:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raid
Svarað: 7
Skoðað: 768

Re: Raid

Já.
Góð raid lesning http://en.wikipedia.org/wiki/RAID
af Zorglub
Sun 14. Sep 2008 02:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri tölvu
Svarað: 12
Skoðað: 991

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

boot.ini skrifaði:Held að sumir ættu að slaka á í snobbinu


Hvað kallarðu snobb? Að ætla að fá sér það sem mann langar í og skoða alla möguleika???
af Zorglub
Lau 13. Sep 2008 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: g'nite
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: g'nite

Eini munurinn er að við (allavegana ég) vöknuðum kl 8 í morgun en þið vaknið einhverntíman eldsnemma eftir hádegi (eða var það seinna kaffi) :lol:
af Zorglub
Lau 13. Sep 2008 11:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri tölvu
Svarað: 12
Skoðað: 991

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Tölvutek eru komnir með þetta og það hlýtur að detta inn hjá öllum hinum fljótlega. http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_23_24&products_id=19063" onclick="window.open(this.href);return false; Hjá þeim er 5000 kr munur á 512 og 1 GB En í þinni upplausn er 512 alveg feykinóg, þótt hitt ...
af Zorglub
Lau 13. Sep 2008 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: g'nite
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: g'nite

Jamm sama hér Mynd
af Zorglub
Lau 13. Sep 2008 00:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri tölvu
Svarað: 12
Skoðað: 991

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Þetta stykki er komið í búðir, HD4870 1GB GDDR5, kaldara og öflugra en já, að sjálfsögðu dýrara :wink:
En reyndar þarftu að vera kominn í ansi háa upplausn til þess að 512 dugi þér ekki.
af Zorglub
Fös 12. Sep 2008 19:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning með HD
Svarað: 15
Skoðað: 1049

Re: Spurning með HD

Svo ég klippi nú bara gamlann póst frá mér: Ef ég tel saman WD diskana mína og þá sem ég hef sett í vélar hjá vinum og vandamönnum undanfarin 5 ár, þá erum við að tala um ca 27 stykki og nokkrir sem ganga 24/7. Allir eru þeir spelllifandi ennþá þannig að ég kvarta ekki :D Svo má nú ekki gleima Samsu...
af Zorglub
Mið 27. Ágú 2008 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hraðasekt, hve lengi að koma?
Svarað: 55
Skoðað: 6566

Re: Hraðasekt, hve lengi að koma?

Mér finnst ánægjulegt að sjá að það eru nokkrir hérna sem skilja út á hvað starf lögreglunnar gengur lög og reglur eru eitthvað sem á að fara eftir alveg sama hvort þú sért sammála lögunum eða ekki. Það er góð ástæða fyrir því að þessi lög eru sett og fólk á oftast að geta farið að lögum í einu og ...
af Zorglub
Mán 25. Ágú 2008 22:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hjálp með að tengja tv við tölvu
Svarað: 7
Skoðað: 754

Re: hjálp með að tengja tv við tölvu

Ertu búinn að prófa öll skart tengin á sjónvarpinu?
Getur skipt máli þótt það hljómi heimskulega.
af Zorglub
Mán 25. Ágú 2008 22:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vandræði með örgjörvan eftir overclockið
Svarað: 6
Skoðað: 874

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Yfirklukkunarregla nr 1
Ekki yfirklukka nema þú hafir efni á nýum örgjörva :wink:
af Zorglub
Sun 17. Ágú 2008 10:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP USA Power Brick
Svarað: 4
Skoðað: 762

Re: HP USA Power Brick

Er ekki bara málið að skokka með hann inn á næsta verkstæði og láta mæla hverju hann er að skila út ?